Dagblaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 4
4
Pagblaöið Föstudagur 5, desember 1975.
Tölvan fer illa
með gamla fólkið
— tíu dagar ón ellilauna framundan
Þegar fyrrverandi starfsmenn
rikisins só-ttu eftirlaun sin til
Tryggingastofnunar rikisins 1.
desember siðastliðinn fengu þeir
allir bréf, þar sem þeim var tjáð
að næst fengju þeir engin eftir-
laun greidd fyrr en 10. janúar
næstkomandi og siðan 10. hvers
mánaðar i framtiðinni.
Hjá Tryggingastofnuninni
fengust þær upplýsingar að á-
stæðan fyrir þessum breytta
gjalddaga væri, að nú færu allir
útreikningar inn i tölvur. Áður
voru öll eftirlaun og bætur reikn-
aðar út fyrir hvern og einn bóta-
þega. Tölvurnar eru þó ekki tiu
dögum lengur að reikna launin út
en mannsheilinn heldur er verið
að sameina gjalddagana hjá
Tryggingastofnuninni i einn. Að-
ur voru eftirlaun greidd þann
fyrsta hvers mánaðar ellilaun ti-
unda og aðrar bætur þann tólfta.
Nú verða hins vegar öll gjöld
greidd 10. ef skipt er við bankana,
en þann fimmtánda ef notuð er
þjónusta Tryggingastofnunarinn-
ar.
Ljóst má vera, að þessi breyt-
ing veldur gamla fólkinu nokkr-
um erfiðleikum til að byrja með.
Margir hafa miðað greiðslu húsa-
leigu við fyrsta hvers mánaðar og
einnig eru ýmis önnur gjöld
greidd þann dag. Nú bætast hins
vegar tiu dagar við og launin,
sem duga varla til að endar nái
saman út mánuðinn, verða nú að
treinast enn lengur.
Tryggingastofnunin er ekki
reiðubúin að hlaupa undir bagga
með fólkinu ef það getur ekki
staðið I skilum, en kveðst hins
vegar vona að það taki fólkið ekki
nema einn mánuð að laga sig að
hinum nýja greiðsludegi.
—AT—
Frú Jónina Guðmundsdóttir
hefur verið formaður Mæðra-
styrksnefndar sl. 25 ár. Hún
hefur unnið dyggilega aö fjöl-
mörgum mannúðar-og félags-
málum. Ljósm. DB-Ragnar.
Mœðrastyrksnefnd:
ÞRÁTT FYRIR
VELFERÐ
ÞURFA ALLTAF
MARGIR
AÐSTOÐAR
VIÐ UM JÓL
— Þvi fyrr sem við fáum
framlög frá stofnunum og
þeim mun fleiri einstaklingum
getum við hjálpað, sagði
Jónfna Guðmundsdóttir for-
maður Mæðrastyrksnefndar,
en nefndin ernú að hefja störf
sin.
Nefndin hefur starfað siðan
árið 1928 og hefur árlega út-
hlutað jólaglaðningi til fjölda
heimila. Fjölmargir, hafa lagt
sitt af mörkum til þess að þeir,
sem úr litlu hafa að spila, geti
átt gleðileg jól.
Jónina tók fram að nauðsyn-
legt væri að hjálparbeiðnir
bærust sem allra fyrst þar
sem ekki er hægt að sinna út-
hlutunum eftir 18.-19. desem-
ber.
Einnig er nauðsynlegt að
endurnýja gamlar hjálpar-
beiðnir vegna þess að aðstæð-
ur fólks gætu hafa breytzt.
— Vinum minum og nefnd-
arinnar vil ég færa þakkir fyr-
ir alla aðstoð við nefndina á
undanförnum árum, sagði
Jónina Guðmundsdóttir.
Skrifstofa Mæðrastyrks-
nefndar að Njálsgötu 3 ög er
tekið á móti framlögum og
hjálparbeiðnum kl. 11-6 dag-
lega, siminn er 14349.
A.Bj.
Basar —
Mosfellssveit
Kvenfélag Lágafellssóknar heldur basar
að Hlégarði á morgun, laugardag 6,des. kl.
14. 00. XT „ ..
Nefndin.
BIAÐIB
frjálst, óháð dagblað
er smóauglýsingablaðið
Daglega tvöfalt fleiri nýjar, óður óbirtar,
smóauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði
BIABIB
irfálst, úháð dagblað
er smóauglýsingablaðið
Tekið við smáauglýsingum til kl. 22
í síma 27022
'ifclóújuvi
passaMyndir
öfruAsri fpJ/i fjzúzi ~ ruíf n>kú/túei/tL
Of2//öjóré/c- .5kókíLsMo’itaisu. o.a-
ÆKmyHdastúJií'
______Amatör
ilsiMI 227181 I AUGAVEGI
Úrvals kjötvörur
og þjónusta
ÁVALLT EITTHVAÐ
GOTTÍ MATINN
Stigahlið 45-47 Sími 35645
NÝTT SKÁKFÉLAG
í REYKJAVÍK
— stofnað sama dag og Dagblaðið
„Jú, við erum búnir að stofna
nýtt skákfélag og eigum meira
að segja sama afmælisdag og
Dagblaðið, það er 8. septem-
ber,” sagði formaður félagsins,
Svavar Guðni Svavarsson er
Dagblaðið spurðist fyrir um fé-
lagið.
Ástæðuna fyrir stofnun þessa
félags kvað Svavar vera þá að
óeðlilegt væri að ekki væri til i
Reykjavik nema eitt skákfélag.
Reykjavik var aðeins smáþorp
þegar Taflfélag Reykjavikur
var stofnað og telja forráða-
menn nýja félagsins það eðli-
lega þróun að fleiri en eitt
skákfélag sé i Reykjavik. Til
dæmis eru yfir fimmtiu skák-
klúbbar starfandi i Kaup-
mannahöfn en nýja félagið er
einmitt rekið eftir danskri fyrir-
mynd.
Nafn skákfélagsins er Mjöln-
ír. Svavar sagði ástæðuna fyrir
nafninu vera þá að árið 1934 hafi
nokkrir skákmenn stofnað fé-
lag, sem þeir nefndu Fjölni, og
þvi hafi þeim fundizt viðeigandi
að kalla nýja félagið nafni sem •
liktist hinu fyrra.
Milli 70 og 80 manns hafa
gengið i Mjölni og fer meðlima-
talan stöðugt hækkandi. 1 stjórn
félagsins sitja Svavar Guðni
Svavarsson formaður, Björgvin
Viglundsson varaformaður,
Bragi Halldórsson ritari, Arni
B. Jónasson gjaldkeri, Þor-
steinn Guðlaugsson, Sveinn
Norðfjörð og Magnús Sólmund-
arson.
Félagsstarfsemi Mjölnis
byggist upp i kringum svokallað
vetrarmót. Einnig eru haldin
skákskýringakvöld, og verður
eitt þeirra 18. desember. Þá
kemur Friðrik Ólafsson i heim-
sókn. Starfsemin fer fram i húsi
Æskulýðsráðs Reykjavikur að
Frikirkjuvegi 11. —AT— ,
Alþingi:
HVENÆR ER SAMN-
INGURINN GILDUR?
Belgiumenn eru farnir að
veiða á þeim svæðum innan
200milna, sem þeir fengu i ný-
gerðum samningum. Sighvat-
ur Björgvinsson (A) gagn-
rýndi þetta á Alþingi i fyrra-
dag, þar sem samningurinn
hefur enn ekki verið staðfestur
þar.
Ólafur Jóhannesson dóms-
málaráðherra taldi þetta fylli-
lega löglegt. Sami háttur hef ði
verið I öðrum samningum.
Þeir tækju gildi eftir undirrit-
un, áður en Alþingi hefði
samþykkt þá. Þetta taldi Sig-
hvatur brot á ákvæðum
stjórnarskrár.
Dómsmálaráðherra sagði
ennfremur i umræðunum, að
Landhelgisgæzlan hefði fyrir-
mæli um að taka togara,
hvenær sem færi gæfist.
—HH
^ , J-— ..ii«iii■■niiiii iini
Jólagetraun Dagblaðsins:
„Finndu rétta
textann!!!"
Og hér er þriðja myndin i an verið saman um lausnina og
jólagetrauninni okkar. Með geymið siðan myndina þar til
henni eru þrir textar sem fyrr, við höfum birt allar átta
— en aðeins einn passar við myndagáturnar.
myndina. Núgetur öll fjölskyld-
A. Þaö er bezt að halda sig innan dyra, — við erum búin með
blöðin I ávisanaheftinu!
B. ...þau skrifa að'visu að þetta jólakort gildi næstu tiu árin!
C. Við sleppum jólagjöfum I ár!!