Dagblaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 18
18
Pagblaðift Föstudagur 5. desember 1975.
I
Fasteignír
D
Verzlunarplássið
Laugarnesvegur 112 er til sölu.
Til sýnis daglega kl. 9 til 6, simar
30220 og 16568 á kvöldin.
1
Til bygginga
i
Mótatimbur til sölu.
1000, lengdarm. 1x6, lftift notaft.
Sími 66580.
Mótatimbur 1x4
til sölu, ca 1500 metrar. Uppl. i
sima 12371 eftir kl. 5 i dag og
næstu daga.
I
Húsgögn
Til sölu er,
sófaborft, simaborft, blaöagrind.
Uppl. i sima 18649.
Notaft sex manna
sófasett til sölu. Litur: blágrænt.
Uppl. i sima 26584 eftir kl. 5 i dag.
Til sölu:
einsmanns svefnsófi á kr. 18.000
tveggja manna svefnsófi á kr.
10.000, 8 fundarstólar, gætu verift
borftstofustólar, smáborft á kr.
1.000, litift drengjahjól á kr. 8.000
oggóftur barnabilstóll á kr. 4.000.
Simi 3-20-79.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar til sölu aft öldugötu
33. Sendum útá land. Simi 19407.
Til sölu
notaft sófasett, stakur sófi, einnig
borft og ruggustóll. Uppi. i sima
51087 eftir kl. 18.
Sófasett til söiu,
3ja, 2ja og 1 sæta. Uppl. i sima
36612.
Nett hjónarúm
meö dýnum, verft afteins frá kr.
28.800,- Svefnbekkir, 2ja mann?
svefnsófar fáanlegir meft stólum
efta kollum I stil. Kynniö yftur
verft og gæfti. Afgreiftslutimi frá
kl. 1 til 7 mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Antik kaup og saia.
Kaupi og tek i umboössölu hús-
gögn, málverk, myndir, silfur,
postulin og margt fl. Einnig vöru-
skipti. Hef mikift af fallegum og
sérstæftum munum, tilvalift til
jóiagjafa. Verift velkomin, Stokk-
ur, Vesturgötu 3, sími 26899.
Furuhúsgögn
til sýnis og sölu á vinnustofu
minni sófasett, borftstofusett,
vegghúsgögn o.fl. allt úr furu.
Húsgagnavinnust. Braga Egg-
ertssonar, Smiftshöföa 13, Stór-
höffta megin, simi 85180.
Til gjafa
hvildarstólar, verft frá 49,500,
Rokkóko-stólar, pianóbekkir,
' innskotsborö, simaborð og Itölsk
saumaborft. Greiftsluskilmálar.
Nýja bólsturgeröin, Laugavegi
134. Simi 16541.
Sjálfvirk þvottavéi
(Zanussi) tilsölu, nýyfirfarinn og
vel útlitandi, verft kr. 30 þús.
Uppl. i sima 26676.
Vil kaupa
notaft sjónvarp, má vera litift.
Uppl. i sima 30103.
Tvö svo til ný
sjónvarpstæki til sölu, seljast
ódýrt. Einnig er eitt óvirkt tæki
meft 23 tommu góftum skermi,
ágætt i varahluti. Selst á kr.
10.000 - Uppl. i sima 82119 eftir kl.
5.
Grundig sjónvarpstæki
til sölu, einnig skiftagalli nr. 38.
Uppl. i sima 32236 eftir kl. 17 i dag
og næstu daga.
1
Hljómtæki
i
Til sölu segulbandstæki
vel meft farið. Selst ódýrt.
Upplýsingar i sima 17464 i dag og
næstu daga milli kl. 5 og 7.
Grundig segulbandstæki
til sölu, TK247 de luxe. Uppl. i
sima 12698 eftir kl. 7.
100 vatta Marshall
magnari, sem nýr, 4x12 tommu
hátalarabox og Phace 90
(facing), gult aft lit, til sölu. Uppl.
i sima 23491.
Hljóðfæraleikarar.
Mjög vandaður 125 vatta R.M.S.
TVAC magnari (transistor) til
sölu. Magnari þessi er custom-
build. Uppl. i sima 17813 eftir kl.
4.30.
Segulbandstæki.
Til sölu ársgamalt CROWN kass-
ettu deck tæki meft dolby system.
Uppl. i sima 41547.
| Hljómbær, Hvcrfisgötu 108
: (á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóftfæri og hljómtæki i umbofts-
iSölu. Simar 24610 og 73061.
Trommusett til sölu,
jverðkr. 55 þús. Uppl. i sima 40319.
I Bassagitar:
'Fender bassagitar til sölu. Uppl. i
'sima 36967.
Ný jakkaföt
á meftalmann og hvitur brúftar-
kjóll nr. 38—40 til sölu. Upplýsing-
ar i sima 11462 eftir kl. 6.
Til sölu:
blá drengjajakkaföt á tiu til ellefu
ára, svartur sléttflauelsjakki,
dömustærft nr. 40, tvenn dömuleð-
urstigvél nr. 39 og tvennir skór nr.
39, siftur kjóll nr, 38 og tveir stutt-
ir kjólar nr. 38. Upplýsingar i
sima 84131.
Tveir fallegir
telpnakjólar til sölu, einnig tveir
kvenkjólar. Upplýsingar i sima
31202.
Til sölu
herraföt, sem ný, á meftalmann,
einnig nýr matrósakjóll, á
þriggja ára. Uppl. i sima 73824
eftir kl. 19.
Brúðarkjúll
nr. 36 til sölu. Uppl. i sima 20339
eftir kl. 7 á kvöldn.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta- og buxna-
markaðurinn Skúlagötu 26.
Fyrir ungbörn
i
Grænt bæsaft
barnarúm (rimla) til sölu, litift
notaft. Uppl. i sima 16025 effir kl.
6.
Nýlegur Silver Cross
barnavagn til sölu, mjög vel meft
farinn. Simi 93-1208 eftir kl. 18.
1
Hjól
Copper gírahjól
til sölu. Uppl. i sima 36674.
Byssur
Bruno haglabyssa nr. 12
til sölu, undir og yfirhlaup, og
Marlin riffill 22 cal. sjálfvirkur
meft kiki. Uppl. i sima 71151 eftir
kl. 19.30.
H
Ljósmyndun
Myrkvaherbergistæki
til sölu. Uppl. i sima 82794 á
kvöldin.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Slmi
23479 (Ægir).
Óskum eftir aft kaupa
eftirtalin frimerki óstimpluft:
Haförn ’66, Rjúpan '65, Jón Mag.
50 kr. 1968, Háskólinn 10 kr. ’61,
Sæsiminn ’62, Evrópa ’67, Lýft-
veldift ’69, Frimerkjahúsið, Lækj:
argötu 6, simi 11814.
Jólamerki 1975:
Akureyri, Hafnarfjörftur, Sauftar-
krókur, Kópavogur, Oddfellow,
Kiwanis, Tjaldanes og skátar.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6,
simi 11814.
Vil kaupa
mikið magn islenzkra frimerkja,
þar á meðal uppleyst og óupp-
leyst merki af bréfum og böggl-
um og heilar arkir af iægri verð-
gildum. Allt gegn staftgreiftslu.
Vinsamlegast sendið nafn og
simanúmer i pósthólf 604,
Reykjavik, merkt „Stað-
greiftsla”.
Vil kaupa
mikift magn islenzkra frimerkja,
þar á meftal uppleyst og óupp-
leyst merki af bréfum og böggl-
um, og heilar arkir af lægri verft-
gildum. Allt gegn staftgreiftslu.
Vinsamlegast sendið nafn og
simanúmer i pósthólf . 604,
vfk, merkt „Staftgreiðsla”.
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluft og óstimpluft, fyrsta-
dagsumslög, mynt og seftla. Fri-
merkjahúsift, Lækjargötu 6, simi
11814.
Kaupum íslenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði,'einnig kórónumynt, gamla
peningaseftla og erlenda mynt.
Frimerkjamiftstöftin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
I
Einkamál
V
Tvær konur
um fimmtugt óska eftir aft kynn-
ast skemmtilegum mönnum til að
stytta með þeim drunga daganna.
Fyllsta alvara. Þeir sem hafa á-
huga vinsamlegast sendi svör
meft nánari upplýsingum til Dag-
blaðsins f. 9. des. nk. merkt
„Margt getur skemmtilegt skeft”.