Dagblaðið - 16.12.1975, Síða 14
^ r
14
✓
Dagblaftið. Þriðjudagur 16. desember 1975
...............
Staðurinn var með „hringum-
ferð”, líkt og nú er i Klúbbnum.
Þessi hringstigi lá upp á svalir
sem voru yfir aðaldansgólfinu á
neðri hæðinni.
deginum sem liður. Þykir
mönnum þvi þessi „uppeldis-
staður” stórs hluta reykviskrar
æsku ætla að fara fyrir litið
vegna sinnuleysis yfirvalda.
Skemmtistaðurinn Glaumbær
gjöreyðilagðist i eldsvoða vorið
1973 og gat æskufólk ekki á
heilu sér tekið i langan tima á
eftir. Framsóknarflokkurinn
átti húsið og lét það i skiptum
fyrir eignarlóð rikisins nálægt
Hlemmi, þar sem þeir eru nú
búnir að reisa hús. Rikið tók
húsið til afnota fyrir Lista-
safnið.sem búið hefur við þröng
húsakynni i bjóðminjasafninu
um áraraðir. Hreinsað var út úr
húsinu og sett á það bráða-
birgðaþak, en siðan voru fram-
kvæmdir stöðvaðar. Komu fram
kvartanir frá ibúum nær-
liggjandi húsa um að þakið væri
of hátt, miðað við það sem áður
var, og stóð i þrefi um það mál
fram á sumarið en siðan siigldu
framkvæmdir algjörlega i
stra nd.
Hefur ekkert verið unnið i
húsinu siðan, nema við að reyna
að halda i horfinu, dæla út vatni
og reyna að þétta þakið. Það er
hins vegar ljóst, að verði ekkert
að gert nú, muni verða ennþá
dýrara að koma húsinu i viðun-
andi horf. HP
Má bióða bér í Glaumbœ?:
Hús Listasafnsins
í niðurníðslu
Það var nokkuð vistlegra hér i gamla daga. Þar sem mennirmr standa var bar, rétt fyrir utan
diskótekiö. Þarna er nú geymt þjóðhátiðardrasl.
Þaö er siövenja í Týról
aö þegar sonur fæöist,
þá fer faðirinn út í
skóg og velur sér bita af
steinviði, sem hann geymir
þar til sonurinn giftir sig,
þá sker faóirinn andlit í
vióarbútinn og hengir þaö
yfirdyrnar á nýja heimilinu
til þess að andi skógarins
haldi frá öllu illu.
Þak hússins er miglektog tjarnirnar á gólfinu segja sina sögu um viðhald hússins.
TÖSKUHÚSIÐ
LAUGAVEGI 73 — REYKJAVfK SlMI 15755
Það eru nú orðnir margir sem ekki voru komnir til skjaianna þegar
Glaumbær brann. Húsið var einn vinsælasti skemmtistaður borgar-
innar og var þar oft þröng á þingi. Hér á efri hæðinni var diskótek.
LUKKUTR
m
TÝROL
’-ns..
Týróla lukkutröllin eru handskorin
úr „Stone pine” steinviði af listrænum kunnáttumönnum.
Engir tveir hlutir eru eins. — Takmarkað magn.
Framkvæmdum við
framtiðarhúsnæði Listasafns
rikisins i gamla ishúsinu, sem
einu sinni var hinn margrómaði
Glaumbær, miðar ákaflega
hægt og liggur húsið undir
skemmdum.
Ekki hefur fengizt fjármagn
til þess að halda húsinuvið.
þakið lekur og frost og vindar
leika um veggi að vild. Eru þeir
smám saman að springa og
verður án efa dýrara að endur-
byggja húsnæðið með hverjum
GEIR OG WILSON HITTAST EKKI
Embættismenn i Bretlandi
hafa visað á bug blaðafrétt um,
að forsætisráðherrarnir Geir
Hallgrimsson og Harold Wilson
muni hittast i næsta mánuði til
að freista þess að leysa
landhelgisdeiluna.
Blað i London sagði, að Wilson
hefði stungið upp á slikum fundi
i bréfi, sem hann ritaði Geir
Hallgrimssyni i nóvemberlok.
Geir Hallgrimsson segir, að i
bréfi Wilsons felist ekkert nýtt.
James Cailaghan brezki utan-
rikisráðherrann, hefur sagt, að
Bretar séu tilbúnir til að hefja
viðræður að nýju, hvenær sem
Islendingar fáist til þess.
Rikisstjórn tslands hefur sett
það skilyrði fyrir framhaldi við-
ræðna, að brezku herskipin fari
á brott. Bretar leggja hins
vegar áherzlu á, að ekki megi
klippa á togvira brezkra togara,
meðan viðræður standi yfir, ef
af þeim yröi.
—HH