Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 1
1. árg, — Þriðjudagur 23. desember 1975 — 89. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 JÓLASVEINA- KOSSAR Þeir eru þá bara Jónsdóttir, Vest- mannlegir blessaðir mannaeyingur, sem jólasveinarnir. í fyrsta býr reyndar i Kópavogi lagi komu þeir í heim- eftir gosið mikla um sókn til okkar á Dag- árið, fékk kossa frá blaðinu til að setja inn báðum hliðum og var auglýsingu, þvi allir hreint út sagt að ærast virðast nú orðið vita af kæti, eins og myndin hvar þær hrifa bezt, — sýnir svo augljóslega. og svo urðu þeir þetta litla hrifnir af sima- (DB-mynd Bjarnleif- stúlkunni okkar. Halla ur). Þorláksmessan og Ríkið: LÖGREGLAN GÆTIR UNGU KAUPENDANNA „Ég get fullyrt, að Þorláks- messa er alstærsti dagurinn hjá okkur,” sagði einn af verzlunar- stjórum áfengisverzlunarinnar, er við ræddum við hann um vin- söluna fyrir jólin. „Næsti dagur þar á eftir er svo siðasti dagur fyrir áramót.” í kvöld eru útsölurnar opnar til klukkan ellefu, og er búizt við mikilli ös allt fram á siðustu minútu. Reyndarkoma ekki all- ir i Rikið á Þorláksmessu i þvi augnamiði að fara á fylliri, þvi að mikið er selt af borðvinum og sliku. Að sögn verzlunarstjórans hefur upp á siðkastið nokkuð dregið úr sölu sterkari tegunda vina, nema brennivins og ann- arra ódýrra tegunda. Fólk er mjög mikið farið að drekka sherry og vermouth. Undanfarnar Þorláksmessur hefur verið lögregluvörður við útsölur áfengisverzlunarinnar til að hindra unglinga i að gera' innkaup sin. Ekki er vitað hvort slikt verður i kvöld, þar sem talið er að litið verði um útifylliri vegna slæms veðurs. Einnig hafa starfsmenn áfeng- isverzlunarinnar hert til muna eftirlit með aldri viðskiptavina sinna, svo og með öllum ávis- anaviðskiptum. —-AT— DAGBLAÐIÐ óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla — Nœst komum við út mónudaginn 29. desember BÍÓIN UM JÓLIN — sja opnu Ljósdrottningar: Veita birtu og yl — sjó bls. 7 DAGUR TIL JÓLA I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.