Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 15
Dagblaöiö. Þriöjudagur 23. desember 1975.
15
fjallar um ævi blökkusöngkon-
unnar Billy Holliday en hún var
upp á sitt bezta eftir seinni
heimsstyrjöldina. Hún var sem
kunnugt er eiturlyfjaneytandi
og fjallar myndin um baráttu
hennar við kynþáttafordóma og
eiturlyf. Þetta er mynd sem
vert ;er að athuga.
jan i Skólalif i Harvard vera aö hugsa.
FJARÐARBIÓI. Hún hefur ver-
ið sýnd i Reykjavik og heitir
HEIMSINS MESTI IÞRÓTTA-
MAÐUR. Hún er gerð af Disney
fyrirtækinu og fjallar um
iþróttamann sem kemur úr
frumskógi Afriku til Ameriku og
er ofsalega klár.
Háskólabíó:
Músík-
œvisaga
HASKÓLABIÓ sýnir LADY
SINGS THE BLUES með Diana
Ross i aðalhlutverki. Myndin
rlarnir kljást viö hákarl.
Laugarósbíó:
Mannát
LAUGAPÁSBlÓ hefur þegar
hafið sýningar á ÓKINDINNI og
er bióið fyrst til að taka mynd-
ina tilsýninga i Evrópu. Myndin
er mjög góð ádeila á peninga-
græðgi og einnig fléttast inni
barátta mannsins við náttúr-
una. Ókindin eða Jaws eins og
hún heitir á frummálinu hefur
hlotið afbragðs aðsókn i Banda-
rikjunum og Ástraliu. Myndina
gerði Spielberg en hann gerði
Sugarland atburðinn sem sýnd
var i bióinu fyrr i vetur.
Nýja bíó:
þáttur
NÝJA BIÓ er með myndina
SKÓLALÍF I HARVARD eða
Thepaper chase. Myndin fjallar
eins ognafnið bendir til um veru
istúdenta við Harvard háskóla i
ÍBandarikjunum. Þetta er ný
mynd og hefur hlotið ágætis-
dóma erlendis. Skólalif i
Harvard er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Stjörnubíó:
Blóðbað
STJORNUBIÓ hefur þegar haf-
ið sýningar á jólamyndinni i ár
en það er harðsnúin lögreglu-
mynd sem heitir STONE
KILLER og er með Charles
Bronson i aðalhlutverki. Það
mun vera mikið af blóði i
þessari mynd og hún er sögð
æsispennandi. Hún er frá árinu
1974. .
Tónabíó:
Dönsk
fyndni
TONABtÓ verður með
áframhald af mafiumyndinni
Chaplin er I essinu sinu I Gull-
æöinu i Hafnarbiói.
með Dirch Passer og ég býst við
að það sé óhætt að mæla með
þeirri mynd sem mynd fyrir
alla fjölskylduna. 1 þessari
mynd selur Passer rikum
Amerikana allar Feneyjar, þvi
það er nú það minnsta sem hægt
er að gera fyrir auðtrúa mann
svo maður þurfi ekki að lepja
dauðann úr skel. Myndin heitir
MAFIAN, - ÞÁÐ ER LÍKA
ÉG.
Þú gleymir þvi elskan, að fyrsta barnið okkar fæöist ekki
fyrr en eftir jól.