Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 18
Dagbiaðið. Þriðjudagur 23. desember 1975. 18 íí Hvað spgja stjörnurnar? STJÖRNUSPÁ JOLADAGANNA Spáin gildir fyrir niiðvikudag- spáin gildir fyrir fimmtudaginn Spáin gildir fyrir föstudaginn Spáin gildir fyrir laugardaginn Spáin gildir fyrir sunnudaginn inn 24. deseniber. 25. desember. 26. desember. 27. desember. 28. desember. (S) Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Eitthvað, sem þig langar mjög mikið til að gera, virðist ekki falla i kramið hjá öðrum fjöl- skyldumeðlimum. t kvöld ætt- irðu að gera eitthvað i tengslum við tónlist eða leiklist. Fiskarnir (20. feb.—20. marz); Alitþittá nýjum vini breytistvið nánari kynni. Forðastu að dæma aðra samkvæmt léttvæg- um persónulegum sjónarmið- um. Þú gætir þurft að breyta siðgerðum áætlunum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Eyðsla þin hefur farið fram úr þeim mörkum er þú hafðir ráð- gert. Gættu þess að leggja eitt- hvað fyrir vegna óvæntra kostn- aðarliða. Þú skalt skipuleggja allar ferðir þinar snemma á deginum. Nautið (21. apríl—21. mai): Einn vina þinna virðist allt of kröfuharður. Þú verður að vera ákveðinn i bragði gagnvart hon- um, ef þú vilt hafa einhvern tima fyrir sjálfan þig. Félagslif- ið ætlar að verða skemmtilegt i kvöld. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Hafirðu áhuga á nýjum vini af hinu kyninu, þá skaltu reyna að sýna þann áhuga ekki alveg strax. Til að vekja áhuga á sjálfum þér skaltu vera vin- gjamlegur en jafnframt fjar- lægur. Krabbinn (22. júni—23. júli): Vinur þarfnast ráða þinna i persónulegum málum. Vertu ó- spar á þau án þess þó að láta flækjast i hjónabandsvandræði, sem þér koma i rauninni ekkert við. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Lifskraftur þinn er minni en vanalega — likast til hefur þú ofgert þér undanfarið. Reyndu að fara snemma i háttinn og verður þú þá hress og kátur og vel undirbúinn fyrir annriki morgundagsins. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Eldri ættingi gæti valdið nokkr- um breytingum á heimilisáætl- unum en óþarft er að æsa sig neitt yfir þvi. Farðu vandlega yfir allar áætlanir og gættu þess að allir viti af þeim. Vogin (24. sept.—23. okt): Það þarf að lita eftir ungum fjöl- skyldumeðlim'. Vertu hjálp- samur en jafnframt reiðubúinn að ljá skoðunum annarra eyra. Láttu ekki komandi timabil setja þig út af laginu — syngdu bara með. Sporödrekinn (24. okt.—22. • nóv.): I bréfi sem þú færð verður gert út um mál, er þú hefur haft áhyggjur af, þannig að ailir verða ánægðir. Varpaðu nú af þér öllum kviða og skemmtu þér i kvöld. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Mikið verður um að vera i fé- lagslifinu hjá þér og þú munt skemmta þér konunglega. Þú átt frekar feiminn og hlédrægan vin sem þú getur veitt stuðning þar sem margt fólk kemur sam- an. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú átt von á mörgu fólki heim, farðu þá vendilega yfir allan undirbúning þvi annars máttu eiga von á vandræðum. Ástarsamband byggt á stuttum kynnum verður þér til mikillar ánægju. Hrúturinn (21. marz—20. april): Margt óvænt biður þin og þú kemur til með að skemmta þér konunglega. Segðu ekki hvað sem er við einn vina þinna þvi þá gæti svo farið að orð þin yrðu endurtekin þar sem sizt skyldi. Nautið (21. apríl—21. mai): Þér verður launað fyrir trú þina á aðra manneskju. Heimilislifið er alveg einstaklega ánægju- legt. Hinir óbundnu mega eiga von á rómantisku móti. Óvænt gjöf gæti gert þig vandræðaleg- Tviburarnir (22. mai—21. júni): Gjafmildi eins vina þinna verður hápunktur kvöldsins. Þú neyðist til að ávita yngri mann- eskju fyrir eigingirni hennar. Munu ávitur þessar hafa undra- verð áhrif. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Nú ættirðu að hafa tima til að sinna smávægilegum mál- um sem hafa oröið að vikja hingað til. Gamall vinur þinn kemur alveg óvænt i heimsókn og þvi fylgja meiri hátiðahöld. Fiskarnir (20. feb.—20. marz!: Ef þú ert að fela öðrum ein- hverja ábyrgð, þarftu að hafa góða yfirumsjón með þvi um sinn. Þetta er heppilegur dagur til ferðalaga og til að hreyfa sig svolitið utan dyra. Hrúturinn (21. marz—20. april): Vertu algjörlega hreinskilinn við einhvern nákominn sem biður um álit þitt á velfarnaði yngri manneskju. Núerupplagt að sinna listrænum tómstunda- iðkunum, og þér bjóðast ný tækifæri. Nautið (21. april—21. mai): Hafirðu deilt við góðan vin, reyndu þá að láta af stolti þinu og játa að þú hafðir rangt fyrir þér, ef svo er. Eftir annasaman dag verður kvöldið ánægjuleg- ast i faðmi fjölskyldunnar. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Nú verður leiðri skyldu létt af þér og verðurðu mjög feginn. Einn hæfileika þinna er vel þess virði að þróa hann. Gæti hann jafnvel orðið þér til fjárhagslegs ábata. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér bjóðast þó nokkur tækifæri til að stækka vinahóp þinn i náinni framtið. Lang af- farasælast fyrir þig verður að velja þér vini með sömu áhuga- mál og þú. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú uppgötvar snemma að þú getur ekki gengið að verkum á venjulegan hátt. Stjörnustaðan er þér ekki sern hagstæðust núna og þvi ættirðu að fresta öllu mikilvægu i fáeina daga. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár vonanna. Þér bjóðast tækifæri til að bæta fjárhaginn. Nýir vinir beina athygli þinni að töfrandi tómstundaiðju sem á eftir að verða þér til mikillar ánægju. Færzt gæti alvara i ást- arævintýri eitt þannig að þú þyrftir að taka ákvörðun varð- andi það. Krabbinn (22. júni—23. júlD: Ekki blanda starfi og skemmtun saman. Ljúktu einfaldlega öll- um verkum áður en þú tekur til við að skemmta þér. Ef allt virðist ætla að lenda i vitleysu getur ekkert bjargaðeins og góð skipulagning. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Eig- irðu vini eða ættingja erlendis máttu eiga von á gleðilegum fréttum. Hlutir, sem þú ræður ekki við, kynnu að eyðileggja eina áætlun en gerðu bara aðra þvi hún mun koma alveg jafn vel út. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver nákominn þér gæti þegið hjálp við persónulegt vandamál. Sýndu samúð þina á varfærinn hátt og sjáðu hvað skeður. Kvöldið verður ánægju- legt fyrir alla fjölskylduna. Vogin (24. sept,—23. okt.): Láttu það ekki koma þér á óvart þó þú verðir að tvivinna eitt- hvað vegna þess að það sam- ræmdist ekki kröfum þínum i fyrra skiptið. Spáð er stuttu ferðalagi með vini i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hegðan eins vina þinna veldur þér vonbrigðum. Aftur er þaö bjart yfir ástalifinu að það ætti að bæta þér upp hvers konar vonbrigði. Gifti fólk nýtur kvöldsins beztheima fyrir eða i fjölskylduboðum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ókunnur maður kynni að knýja dyra hjá þér og æskja ein- kennilegra hluta. Spáð er til- breytni og skemmtan i kvöld. Forðastu að borða yfir þig i dag — nægar verða freistingarnar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eldri manneskja, sem hefur farið illa út úr fjármálum yrði þér mjög þakklát ef þú byðir henni að dveljast hjá þér um tima. Hætt er við að þú týnir litl- um persónulegum hlut i dag. Afmælisbarn dagsins: Einkalif þittætti að verða friðsamlegt og ánægjulegt. Fjármálin verða með leiðara móti þar til undir lok ársins en þá býðst þér mjög gott tækifæri til að laga það. Þetta gæti táknað mikla vinnu frá þinni hendi en það verður þess virði. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er timi mikillar athafna- semi. Til þess verður ætlazt, að þú hafir forystu um hlutina. Þér ferst þetta allt saman vel úr hendi og mun þar af leiðandi liöa mjög vel sjálfum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Bréf staðfestir grun þinn i á- kveðnu máli, en haltu vitneskju þinni og skoðunum fyrir sjálfan þig um sinn þvi mikið er i húfi. Það litur út fyrir mikinn fjár- austur. Hrúturinn (21. marz—20. april): Gerðir einhvers nákomins fara i taugarnar i þérog spenna liggur i loftinu. Óvæntur gestur léttir yfir heimilisandanum og færir fréttir er gleðja menri mjög. Nautið (21. april—21. mai): Forðastu að dæma fyrr en þú veizt allar staðreyndir i málinu. Þú verður fyrir einhverri heppni i félagslifinu og verður það til þess að þú skemmtir þér mjög vel. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þiggðu vingjarnleg ráð vinar þins varðandi félagslifið. Leyfðu ekki öðrum að þvinga þig til að gera eitthvað sem þú munt sjá eftir seinna. Þú verður ' að taka varlega á ákveðnu heimilismáli. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hafðu hemil á tilhneigingu til að gagnrýna, frekar en hætta á að særa félaga þinn. Heimsókn til vina þinna mun hafa mjög góðar afleiðingar. Einhver spenna gæti rikt i ástalifinu. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þar sem útkoma einhvers mikilvægs fyrirtækis á eftir að hafa áhrif á alla fjölskylduna, þá skaltu lika ræða það við hana. Hefstu handa um fram- kvæmdir hugmynda en rasaðu ekki um ráð fram. Nautið (21. apríl—21. maD: Þú færð upplýsingar sem þú getur notað þér til gagns. Einhver spenna hvilir yfir heimilislífinu og þú munt njóta þin betur inn- an um vini og kunningja heldur en heima. Krabbinn (22. júni—23. júli): Vertu fljótur að athuga hvaða möguleika ákveðið tækifæri býður upp á. Bjart er yfir flest- um ef ekki öllum hliðum lifs þins og auk þess virðist sem nýtt ástarævintýri sé i uppsigl- ingu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gerðu varúðarráðstafanir til að koma i veg fyrir of mikla eyðslu. Nú stendur til boða skemmtilegt en frekar dýrt ferðalag. Vinur segir þér fréttir er þér bregður við, en hafðu engar áhyggjur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Litil veizla nátengds fólks i kvöld tekst betur en mannmörg veizla. Þú kemst að þvi að nýr vinur þinn getur verið mjög lif- legur og er hreinasti fjársjóður þar sem fólk kemur saman. Vogin (24. sept.—23. okt): Einhver spenna rikir heima fyrir vegna vanþóknunar á- kveðinnar manneskju á afskipt- um gestkomandi manns. Bæði lagni og þolinmæði er nauðsyn- leg til að þetta mál leysis. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver sem er þér mik- ils virði er ekki með öllu sam- mála aðgerðum sem stefna að þvi að slita vinskap sem er orð- inn leiðigjarn. Vertu ekkert að hafa fyrir að útskýra neitt enn- þá. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Likur eru á að til þin verði leitað með að aðstoða ó- kunnan mann sem hefur villzt á ókunnum stað. Eins er liklegt að þú hittir þessa sömu manneskju siðar og hún tjái þakklæti sitt á áþreifanlegan hátt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að verða þér úti um fri- tima i dag, sem þú getur svo notað til aðsinna bréfaskriftum. Siðar meir verðurðu allt of önn- um kafinn til þess. Þú mátt eiga von á að ýmsir vinir detti alveg óvænt inn úr dyrunum hjá þér. Afmælisbarn dagsins: Nú, i upphafi þessa tímabils, verður gert út um gamlan misskilning milli fólks. Spáð er mjög skemmtilegu sumarfrii, en þú verður að skipuleggja það vendilega fyrirfram. Hinir ein- hleypu binda sig liklega fyrir lok ársins Tviburarnir (22. mai—21. júni): Náinn ættingi ber mikla um- hyggju fyrir hag þinum og er reiðubúinn að rétta hjálpandi hönd við verkefni sem er þér mjög hjartfólgið. Kvöldið verður alveg stórkostlegt og þú nýtur félagsskapar skemmti- legra vina. Krabbinn (22. júnf—23. júlD: Vinsældir þinar virðast fara vaxandi. Svo gæti farið að þú verðir að velja milli boða. Einkalif þitt er hið skemmti- legasta um þessar mundir. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Vinur þinn af hinu kyninu gefur þér óvænta, litla gjöf. Þú skalt fara skipulega að öllu ef þú vilt kom- ast hjá heimskulegum mistök- um. Eitthvað gæti bjátað á i ástamálunum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú vilt losna við þessa óljósu leiðatilfinningu þá skaltu gera fritima þinn gagnlegri. Þægi- legt jafnvægi rikir i heimilis- málum. 1 ástamálunum gæti samt eitthvað farið úrskeiðis. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kynnir nú að fræðast um eitt- hvað sem á eftir að koma þér að gagni i peningamálum. Jafnvel svo að þú getir látið eftir sjálf- um þér munað sem þú hefur lengi þráð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er góður timi til að leiðrétta misskilning milli þin og vinar þins. Láttu ekki kunn- ingja þinn telja þig á að segja frá leyndarmáli annarrar manneskju— það er ekki þitt að segja frá þvilíku. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hafðu taumhald á tungu þinni i dag og forðastu allar deilur. Ef þú vilt hvilast skaltu eyða kvöldinu i ró og næði heima fyrir. Þú átt eftir að búa að þessari hvild. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Lif virðist vera að færast i gam- alt ástarsamband. Þú verður að gera vendilega upp við þig hvort þú kýst þessa þróun. Skilaboð frá vini þinum gætu breytt áætl- unum þinum. Afmælisbarn dagsins: Nýr vinur kynnir þig fyrir fjörlegum hópi fólks. Skemmtu þér eins og þú vilt en þú þarft ekki endilega að vera eins „iðinn” við það og þessir nýju vinir. Útlitið er gott i flestu og hinir framagjörnu meðal ykkar munu ,,ná lengra”. Spáð er nokkrum stuttum ferða- lögum. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Aður en þú lætur flækja þér meira i ákveðið mál skaltu hinkra við og hugsa þig um. Láttu þá sem það varðar gera út um deilumál, annars endar bara með þvi að allir skella skuldinni á þig. Krabbinn (22. júni—23. júli) : Þú virðist vera i uppáhaldi hjá öll- um núna. Menn veita þér stuðn- ing sinn við allar þinar aðgerðir og þú ert mjög ánægður með lif- ið. Notaðu þér þetta góða tima- bil til hins ýtrasta. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Það er ekki til neins að láta fjármál- in æsa sig. Reyndu að leggja svolitið meira til hliðar til þess að forðast áhyggjur i framtið- inni. Ástamálin taka óvænta stefnu. Jafnframt eru stjörn- urnar þér hagstæðar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýtt fjölskyldufyrirkomulag gefur þér meiri fritima. Ef þú þarft að ræða ástamálin við ein- hvern skaltu velja viðmælanda þinn vandlega og gætirðu þá fundið skilningsrika mann- eskju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er margt sem bendir til þess að þú náir óvenjugóðum árangri i uppáhalds tómstundaiðju þinni. Vinur þinn sýnir umhyggju sina á þann hátt að það hefur djúp áhrif á þig. Þú færð skilaboð er gera þig ruglaðan. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Leyfðu bara einhverjum nákomnum að hefjast handa um framkvæmdir hugmyndar fyrir heimilið. Svo gæti farið að það yröi öllu heimilisfólki til auk- inna þæginda. Þú færð fréttir frá fjarlægum stað. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Mikið virðist vera að gerast ikringum þig og þú munt hafa litinn fritima. Gættu heils- unnar. Ekki er óliklegt að þú leggir of hart að þér. Með góðu skipulagi gætirðu orðið þér úti um tima tii hvildar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Skipuleggðu tima þinn þannig að þú getir sinnt ákveðnum einkamálum þinum. Nú er góður timi til að sinna erfiðum bréfaskriftum og til að taka á- kvarðanir i viðskiptamálum. Afmælisbarn dagsins: Þróun mála þetta árið er mikið undir framtaki sjálfs þin komin. Einhverjum ykkar kynni að bjóðast ný vinna sem felur i sér mikið af ferðalögum. Astalifið virðist vera með rólegasta móti mest allan timann en spáð er trúlofunum undir lok ársins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.