Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 22
Skólalíf I Harvard Islenzkur texti Skemmtileg og mjög vel gerö verölaunamynd um skólalif ung- menna. Leikstjóri James Bridges. Sýnd2.i jólumkl.5,7og9. Gleöidagar með GÖG og GOKKE Bráöskemmtileg grlnmynda- syrpa meö Gög og Gokke ásamt mörgum öörum af beztu grinleik- urum kvikmyndanna. Barnasýning 2. i jólum og sunnu- daginn 28. des. kl. 3. Gleöileg jól I AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. 8 Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trin- ity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráöskemmtileg og spennandi ný itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd sl. sumar 1 Evrópu viö metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Engin sýning i dag. Sýning 2. jóladag. HÁSKÓLABÍÓ Engin sýning á Þorláks- messu Annar jóladagur: Jólamyndin Hrói Höttur Nýjasta teiknimyndin frá Disney- félaginu. Sýnd á 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á allar sýningar. Sala hefst kl. 1.30. Gleðileg jól. HAFNARBÍÓ Jólamynd 1975 Gullæðiö Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Éinnig hin skemmtilega gaman- mynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aöalleikari og þulur Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Engin sýning i dag. Jólamyndin I ár Lady sings the blues Afburöa góö og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. lslenzkur texti Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9. Lína Langsokkur Nýjasta myndin af Linu Lang- sokk. Sýnd kl. 3. Gleðileg jól BRAUTARHOLTI 4 GÖMLU DANSARNIR annan i jólum Trfó Guðjóns Matthíassonar leikur og syngur. Simi 20345 eftir kl. 8 — ESSKÁ Borðapantanir í síma 23629 milli kl. 4 og 6. LAUGARÁSBÍÓ Engin sýning í dag. Frumsýning í Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin Mynd þessi hefur slegið öll aö- sóknarmet 1 Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- iey.sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Ath. Ekki svaraö I sima fyrst um sinn. Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö. ni|omsvemn Piccaló leikur Dagblaöiö. Þriöjudagur 23. desember 1975. I BÆJARBÍÓ 9 Sfmi 50184. Hafnarfiröi Frumsýning Jólamynd Bæjarbfós Hafnarfiröi Moit copi play It by the book... Newmin wrote hli ownl LAW - TECHNICOLOR* Hörkuspennandi mynd um bar- áttu leynilögreglunnar viö fíkni- efnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiöandi: Universal. Frumsýnd annan jóladag kl. 5, 8 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Cirkus á skautum og nýtt teiknimyndasafn. Sýnd 2. jóladag. Gleðileg jól. 1 STJÖRNUBÍÓ í) CHflRieS BRonson síone KILLSR tSLENZKUíTTEJ Æsispennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Martin Baisam. Mynd þessi hefur alls staöar sleg- iö öll aðsóknarmet. Bönnuö börnum. Engin sýning i dag. Sýning 2. jóladag. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Barnasýning: Dvergarnir og Frumskóga-Jim. Spennandi Tarzan mynd. Sýnd kl. 2 Gleðileg jól Viðgerðar- þjónusta Utvarpsvirkm k031*™ (í heimahúsum) Flestar tegundir. 15% afsláttur til öryrkja og aldraðra. Dag-, kvöld- og helgarþjón- usta. Ath. ennþá er möguleiki að fá flest tæki viðgerð fyrir jól. Sjónvarpsþjónustan Hverfisgötu 50 Simi 28815 og 11740. /WONA k&&ær\ ANNAR JÓLADAGUR Kr. 700.- — Opið kl. 9-1 — Fœdd 1960 Húsinu lokað kl. 11.30 ________________Munið nafnskírteini!________________

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.