Dagblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Fimmtudagur 5. febrúar 1976.
17
Veðrið
Sunnan kaldi eða stinnings-
kaldi og rigning frameftir
4 morgni, en síðar skúrir eða
slydduél. Hitinn veður 1—3
• stig.
s____________________________>
t
REBEKKA RUNÓLFSDÓTTIR,
Reynigrund 33, Kópavogi andaðist 30.
janúar. Útför hennar fer fram frá Foss-
vogskirkju á morgun, föstudag, kl. 15.
BERGVIN EINAR JÓHANNSSON,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-
kirkju á morgun kl. 14.
FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ
SUOMI
efnir til kvöldfagnaðar í Norræna hús-
inu í tilefni af Runebergs-deginum
fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 20.30.
Formaður félagsins flytur ávarp. Nýr
sendikennari, Rosemarie Rösenberg
verður boðin velkomin og flytur hún
stutt spja.ll. Dr. Finnbogi Guðmundsson
landsbókavörður fjallar um bréf
Rasmuss Rasks þar sem hann m.a.
rekur ferð sína til Finnlands í byrjun
síðus.tu .aLdar. Rask var einn af fáum
sem bæði kunnu hnnsku og íslenzku. Þá
leikur Skúli Halldórsson syrpu af lögum
eftir sjálfan sig. Séra Sigurjón Guðjóns-
son fyrrum prófastur less úr þýðingum
sínum á ljóðum finnskra skálda. Loks
verður sýnd ný finnsk kvikmynd um
listakonuna Eilu Hiltunen myndhöggv-
ara. Kaffiveitingar með Runebergsteru
verða á boðstólum. Aðalfundur félags-
ins verður haldinn á undan þessari
kvöldvöku og hefst kl. 20.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Sími
11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á skrif-
stofunni fyrir félagsmenn.
Frá rauðsokkahreyfingunni:
Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og
föstudaga frá 2-4.
Opið hús í kvöld (fimmtudag) kl. 8.30.
Soffía Guðmundsdóttir segir frá
kvennabaráttunni á Akureyri.
KLÚBBURINN: Mexico, Haukar o§
diskótek. Opið frá 8-11.30.
TÓNABÆR: Diskótek. Opið frá kl
8-12.
RÖÐULL: Stuðlatríó. Opið frá 8
11.30.
SESAR: Diskótek. Bibi Kristim
skemmtir. Opið til kl. 11.30.
ÓÐAL: Diskótek. Opið til kl. 11.30.
NAUST: Þorrablót.
TEMPLARAHÖLLINN: Bingó.
SIGTÚN: Stórbingó Víkings.
íslandsdeild Norræna sumarháskól-
ans heldur kynningarfund á starfsemi
sinni í Norræna húsinu kl. 2 á laúgar-
daginn 7. febrúar. Þar verður sagt frá
starfi námshópanna en eftirtaldir
hópar starfa:
1. Orkumálaráðstefna á Norðurlöndum.
Hópstjóri Hrafn Hallgrímsson,
Mímisvegi 2, og Vikar Pétursson,
Asparfelli 2, s. 71739.
2. Heilsugæzla og félagsmálastefna.
Hópstjóri Sigrún Júlíusdóttir,
Blönduhlíð 23, sími 21428.
3. Saga vísindanna. Hópstjóri Páll
Skúlason, Drápuhlíð 28, s. 20269.
4. Saga verkalýðshreyfingarinnar. Hóp-
stjóri ólafur Einarson, Þverbrekku 2,
Kópavogi, s. 40009.
5. Hlutur fjölskyldunnar í viðhaldi ríkj-
andi bjóðskipulags. Hópstjóri
CNN [KKIKLIPPT
Vaktmönnum Landhelgisgæzl-
unnar var í morgun ekki kunnugt
um að neinar klippingar hefðu verið
á miðunum í nótt né annað stórvægi-
legt borið til tíðinda.
Brezka stjórnin hafði sagt, að tog-
ararnir gætu hafið veiðar með venju-
legum hætti á miðnætti.
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, sagði í gær að íslendingar
mundu slíta stjórnmálasambandi
við Breta ef herskipin^ kæmu aftur
inn fyrir 200 mílna mörkin.
Brezkir ráðherrar hafa látið að því
liggjaaðherskipin yrðu send inn fyrir
ef klippt yrði á togvíra brezku togar-
anna. —HH
Lá marin og meidd
utan Miklubrautar
Þórhannes Axelsson, Kársnesbraut
111, s. 44307.
6. Kvikmyndavísindi. Hópstjóri Þor-
steinn Jónsson, Einholti 9, s. 15361.
7. Auðmagn, ríki og kreppa. Hópstjóri
Hjalti Kristgeirsson, Njálsgötu 12. s.
10401.
Fimm fyrstnefndu hóparnir hafa
starfað síðan í fyrravetur en tveir hinir
síðastnefndu eru að byrja starfsemi
sína. Stjórnendur flestra hópanna sóttu
nýlega ráðstefnu í Stokkhólmi og var
þar rætt um efnistök og efnismeðferð í
hinum ýmsu hópum og bornar saman
bækur um skilgreiningar og vinnuað-
ferðir.
Námshópur nr. 6 (kvikmyndafræði)
fæst við þróun kvikmyndarinnar og
hlutverk hennar sem fjölmiðils og inn-
limun í ríkisrekna menningarpólitík.
Hópur nr. 7 (auðmagn, ríki og
kreppa) tekur fyrir kreppu síðustu ára í
löndum hins blandaða hagkerfis,
einkum Norðurlöndin. í hverju sé fólgin
hin brýna efnahags- og stjórnmála-
kreppa, hvaða ráð dugi til lausnar af
hálfu fjármagnseigenda og ríkis og í
hverju komi fram áhrif afstöðu stjórn-
málafiokka, til hvaða ráða verkalýðs-
hreyfingin og stuðningshópar hennar
geti gripið.
Á kynningarfundinum verða hóp-
stjórar til viðtals og kynningar á við-
fangsefnum sinna námshópa. Allir sem
áhuga hafa eru velkomnir á fundinn.
Formaður íslandsdeildar Norræna
sumarháskólans er Þorsteinn Vilhjálms-
son, Blönduhlíð 23 s. 21428 og ritari er
Vilborg Sigurðardóttir, Háaleitisbraut
17, sími 83887.
JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
Tjarnarbúð, niðri, þriðjudaginn 10.
febrúar kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Kaffidrykkja.
4. Guttormur Sigbjarnarson sýnir og
skýrir myndir af .jöðtrum og jaðar-
svæðum Vatnajökuls.
'* •* >4. **
Lögreglumönnum brá í brún í
morgun um sexleytið er þeir sáu í
ljósgeisla bifreiðar sinnar stúlku
liggja rétt við vegarkant Miklubraut-
ar inn undir Elliðaám. Var stúlkan
fiutt í slysadeild til skoðunar.
í ljós kom að sögn lögreglunnar að
stúlkan hafði dottið vcgna áfengis-
„Það eru menn á mínum vegum á
fíkniefnanámskeiði í Svíþjóð. Það eru
þeir William Th. Möller aðalfulltrúi
embættisins og Guðmundur Gígja,”
sagði Sigurjón Sigurðsson, lögreglu-
stjóri.
Þeir William og Guðmundur eru á
vikunámskeiði í ríkislögregluskólanum í
Ulriksdal rétt hjá Stokkhólmi. Sagði
lögreglustjóri að þetta væri aðallög-
regluskóli Svíþjóðar.
Akureyri:
Stórskemmdur
eftir árekstur
við hús
Þau geta verið hörð viðkomu horn
gömlu húsanna á Akureyri. Á því
fékk Akureyringur einn að kenna um
kl' 20 í gærkvöldi. Kom hanri í bíl
sínum ásamt tveimur farþegum úr
suðri eftir „Drottningarbrautinni”
nýju, sem byggð var á uppfvllingu
við Höffnersbr>;ggjurnar gömlu og'
innst í Pollinum. Á mótum Aðal-
strætis lenti hann á svellbunka og
missti við það stjórn á bílnum. Skipti
engum togum að bíllinn skall á hús-
horni Tunnuverksmiðjunnar.
Bíllinn er stórskemmdur eftir
þennan árekstur en lítið sér á húsinu.
Enginn þeirra þriggja sem í bílnum
voru hlutu meiðsli.
ASt.
áhrifa líklega oftar en einu sinni.
Telur lögreglan og að hún hafi
skömmu áður lent í einhverju tuski.
En lögreglan telur fullvíst að þar sem
hún fannst hafi hún aðeins legið
stutt, því lögreglumenn áttu leið um
staðinn rétt áður.
William hefur yfirumsjón með fikni-
efnadeild lögreglunnar en Guðmundur
er að taka við deildarstjórastarfi þar.
Þorsteinn Jónsson varðstjóri, sem var í
dcildinni fyrir, tekur nú við öðru starfi í
slysarannsóknadeild.
Lögreglumenn, bæði utan af landi
og úr Reykjavík, hafa áður farið til
ýtlanda í lengri eða skemmri tíma á
fíknicfnanámskeið. —EVI.
ASt.
Lögreglumenn á
fíkniefnanámskeiði
í Svíþjóð
Brotist
inn hjá
Electric
í gærmorgun var tilkynnt um innbrot
í Electric i l’úntötu. Er menn komu
þangað til vinnu kom í ljós að skrá
útidyra hafði verið sprengd upp og
opinn var gluggi sem lokaður átti að
vera. Ekki gátu starfsmenn séð að neinu
hefði verið stolið eða fært úrstað. Málið
er í rannsókn. ASt.
1
Til sölu
i
TIL SÖLU SÓFASETT
(danskt) og Quad hljómfiutningstæki.
Sími 22971.
IGNIS ÞVOTTAVÉL
til sölu, tvær loftdælur við fiskabúr,
nokkrar tegundir af fiskum og annað
sem tilheyrir fiskabúri. Einnig er til sölu
inniloftnet fyrir sjónvarp, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 74016 eftir kl. 20.
TILSÖLU
rafsuðutransari 140 a, fiöskutjakkar,
krafttalía og aftaníkerra. Burðarþol 1
tonn. Sími 53094.
FJÖLBREYTT TIL SÖLU:
Látið ekki happ ilr hendi sleppa. Fyrir
útilegu og veiðimanninn: tjald,
bakpoki o. fl. Leðurjakki á kr. 10.000,
skuldabréf, fjölskyldugírareiðhjól, út-
varp og svefnbekkur, ljósprentunarvél
og 2 sðfastólar. Ýmislegt annað til
heimilishalds. Verð við föstudags-
kvöld, laugardag og sunnudag. Sími
51891.
KERRUVAGN,
burðarrúm á grind, barnarimlarúm,
sófaborð (tekk 170X54 cm) og eldhús-
borð (90X60 cm) til sölu. Upplýsingar í
síma 14583 eftir klukkan 17.
I
Óskast keypt
i
ER EKKI EINHVER
sem vill losna við hluta af gamalli
cldhúsinnréttingu fyrir lítinn pening?
Uppl. í síina 73930 eftir kl. 19.
ÖSKA EFTIR
að kaupa skólaritvél á hagstæðu verði.
Á sama stað er til sölu Neff eldavélar-
samstaða a goðu verði. Uppl. í síma
82187.
I
Verzlun
i
IÐNAÐARMENN
og aðrir handlagnir: Úrval af handverk-
færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk-
færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar,
ntálningarsprautur, leturgrafarar,
límbyssur og fleira. Loftyerkfæri, marg-
ar gerðir, stálboltaf ,áf algengustu
stærðum, draghnoð og rnargt fleira.
Lítið inn. S. Sigmannssoa og co. Súðar-
vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470.