Dagblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Fimmtudagur 5. febrúar 1976. 19 ÓSKA EFTIR VÉL og sjájfskiptingu í Ramler. Uppl. í síma 66413. ÓSKA EFTIR að kaupa vel með farinn Bronco ’74, helzt sjálfskiptan. Uppl. í síma 84442 eftir kl. 7. BIFREIÐAEIGENDUR Útvegum varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða með stuttum fyrir- vara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Sími 25590. ÓSKUM EFTIR að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Sími 81315. 1 Bílaleiga i TIL LEIGU án ökumanns, fólksbílar og sendibílar. Vegaleiðir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. 1 Bílaþjónusta TEK AÐ MÉR að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla á kvöldin og um helgar. Tek einnig bíla í mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, sími 33948. Húsnæði í boöi HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. í síma 13869 og 81971. i FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir reglusaman mann. Einnig er til l'eigu geymsluherbergi. Upp- lýsingar í síma 28124 eftir kl. 5. TlL LEIGU NÚ þegar nokkur 1 og 2ja manna herbergi með húsgögnum. Uppl. í síma 28330 eftir kl. 7 og 22255 á daginn. TIL LEIGU 110 ferm iðnaðarhúsnæði nálægt mið- bæ. Tilboð sendist til pósthólfs 343, Reykjavík, fyrir 12. þessa mánaðar. LEIGUMIÐLUNIN Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. HÚSRÁÐENDUR er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—5. ( Húsnæði óskast R HERBERGI MEÐ sérinngangi óskast. Uppl. í síma 83814. TVEGGJA HERBERGJA einstaklingsíbúð óskast á leigu, helzt í nágrenni Brautarholts, sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Dag- blaðsins merkt „Einstaklingsíbúð 11129.” TVEGGJA HERBERGJA íbúð óskast sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. eftir kl. 17 í síma 83477. ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð óskast helzt strax eða sem allra fyrst, helzt í Hlíðunum eða gamla bænum. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 71838. ÓSKA EFTIR TVEIMUR herbergjum eða 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 83441. VIL TAKA 2-4 herbergja íbúð á leigu (helzt strax). Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14295 eftir kl. 17. UNG BARNLAUS hjón, nýkomin frá námi erlendis, óska eftir íbúð. Upplýsingar í síma 73310 eða 93-7319. UNG BARNLAUST par, bæði vinna úti, óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða 1 herbergi og eld- húsi. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 73359. UNGSTÚLKA með tvö börn óskar eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 28385. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST til leigu. Tilboð óskast send Dagblaðinu Þverholti 2, merkt „íbúðarhúsnæði 33888”. I Atvinna í boði i UNGLINGSSTÚLKA óskast til símavörzlu og fleira eftir hádegi. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. KONA ÓSKAST til ræstinga í þriggja hæða húsi í Hóla- hverfi. Uppl. í síma 72099. VÉLVIRKJAR—JÁRNSMIÐIR: Vélsmiðjan Nonni, Hverfisgötu 32 óskar eftir að ráða mann til vinnu við véla- og bátaviðgerðir. Mikil vinna. Uppl. í síma 21860 eða 28860. ii Atvinna óskast VANTAR VINNU EFTIR hádegi mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, auk þess öll kvöld og um helgar. Margt kemur til greina, t.d. ræstingar. Hef stúdentspróf og bílpróf. Sími 37541. VÉLVIRKI ÓSKAR eftir kvöld- og helgarvinnu. Hefur meirapróf. Upplysingar í síma 85835 í kvöld og annað kvöld. SAMHENTUR VANUR flokkur trésmiða óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-1080 eða 93-1826 á kvöldin. 19ÁRA PILTUR óskar eftir útkeyrslu- og lagerstörfum, er vanur akstri sendibifreiða. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 84963 allan daginn. 16ÁRA PILTUR óskar eftir kvöldvinnu flest kvöld vik- unnar. Uppl. í síma 10425 eftir kl. 4. HÚSASMIÐUR óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24497 milli kl. 8 og 10. TVÍTUG STÚLKA með stúdentspróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 26461. 22ja ÁRA STÚLKA óskar eftir góðri vinnu, sem fyrst. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma 85465 eftir kl. 7 e.h. UNGUR MAÐUR (17 ára) óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Sími 36626 eftir kl. 18. UNG KONA ÓSKAR eftir starfi á milli kl. 13 og 17. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 44634. I Fasteignir S) ÓLAFSFJÖRÐUR Til sölu 3ja hetbergja einbýlishús, ein stofa og geymsla á efri hæð, 2 herb., eldhús wc og forstofa á neðri hæð og kjallari undir öllu húsinu. Húsið er bárujárnsklætt timburhús, endurbyggt ’72. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins merkt „Ólafsfjörður Aðalgata 10 11134.” IÐNAÐAR — SKRIFSTOFUHUSNÆÐI óskast til kaups. Stærð ca 150-250 fermetrar. Má vera í fokheldu ástandi, helzt við Síðumúla eða Ármúla. Stærra húsnæði kemur til greina og eins að kaupa byggingarréttindi. — Tilboð merkt „Múlahverfi 11146” sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 10 þ.m. 1 Ýmislegt „STAÐREYNDIR,” eina blaðið sem hið þingbundna út- varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um | allt land. GET TEKIÐ menn í kvöldfæði. Uppl. í síma 26846. f Tapað-fundið 6 SVÖRT ÍÞRÓTTATASKA tapaðist á laugardagskvöld í strætis- vagnaskýli á Kleppsvegi. Uppl. í, síma 23111. i Barnagæzla s> -ÓSKA EFTIR að taka börn í gæzlu allan daginn, er á Digranesvegi Kóp. Uppl. í síma 72897. KONA í KJARRHÓLMA í Kópavogi vill taka barn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 44107. KEFLAVÍK. Tek börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 2817eftirkl. 19. GET TEKIÐ BÖRN í gæzlu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 20180. Einkamál e KYNNING! Við erum 19, dömur og herrar, og viljum eignast kunningja á ýmsum aldri. Uppl. í Tímaritinu Tígulgosan- um sem var að koma út. Útgefandi. 29 ÁRA maður óskar eftir nánum kynnum við konu 16 til 50 ára. Uppl. sendist Dag- blaðinu fyrir8. febr. merkt „11099.” Hreingerningar 9 TEPPA- OG húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant- anir í síma 40491 eftirkl. 18. HREINGERNINGAR — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer- metra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. HREINGERNINGA- þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.