Dagblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 22
22 1 NÝJA BÍÓ M Öskubuskuorlof. GAMLA BÍÓ I Cinderella Liberty ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vcl gerð ný bandarísk gaman- mynd. Aðalhlutverk JAMES CAAN, MARSHA MASON Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i TONABÍO Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd með Petcr Sellers í aðalhlutverki sem hinn óviðjafnanlegi INSPECTOR CLOUSEAU, er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, ELKE SOMMER, GEORGE SANDERS. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl.5, 7 og 9. i BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Sími 50184. Stúlkan frá Peking Spennandi og dularfull frönsk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Mireille Darc, Claudio Book og Edward G. Robinson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8og 10. i HAFNARBIO Makt myrkranna I Hrollvekjandi, spennandi og vel geró ný kvikmyndun á hinni víðfrægu sögu Bram Stoker’s um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11, i IAUGARASBIO I Ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Kansas City bomber JtANSAS ■ CITY BOMBER Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd um hina vinsælu og hörkulegu rúllu- skautaíþrótt í Bandaríkjunum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ B lSLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík ný ítölsk-ensk kvikmynd í ALISTAIR MacLean stíl. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, FRANCE NUYEN, CAMERON MITCHELL, RAY MILLAND. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ II Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd belri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. Aðalhlutverk: AL PACINO, ROBERT DE NIRO, DIANE KEATON, ROBERT DUVALL ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. STJÖRNUBÍÓ i Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerísk saka- málamynd byggð á sönnum viðburðum um völdin í undirheimum New York borgar. Leikstjóri: CARLO LIZZANI. Aðalhlutverk: PETER BOYLE, PAULA PRENTISS, LUTHER ADL- ER, ELI WALLACH. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. IMMBUWB er smóauglýsingablaðið Daglega tvöfalt fleiri nýjar, óður óbirtar, smóauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði BIABIB er smáauglýsingablaðið Tekið við smáauglýsingum til kl. 22 í síma 27022 TlacrhlarSi^ Fimmtudagur 5. febrúar 1976. N í . I ey|um i morgun: Átta vindstig og Hgning Úrvals kjötvörur Kfár?1 og þjónusta *<VeW) ÁVALLT EITTHVAÐ GOTT í MATINN Stigahlið 45-47 Simi 35645 Siglingaklúbburinn Siglunes heldur skemmtun fyrir félaga í eldri deild í Tónabœ í kvöld. Diskótek — skemmtiatriði Kr. 200 ^sSL Kl. 20-24 ,,Hér er enginn á ferð og ekkert að frétta,” sagði lögreglumaður í Eyjum í inorgun. Ástæðan var sú að átta vindstig voru af suðri og rigning, úrhelli á köflum. Og þó Vestmanna- eyingar kalli 8 vindstig ekkert stór- veður, þá er óneitanlega betra að vera innandyra eða í góðu skjóli. ASt. Litli drengurinn sem féll úr glugganum að hressast Litli drengurinn, sem féll út um glugga á Kárastíg á þriðjudaginn, er nú tekinn að hressast. Eins og sagt hefur verið frá var gerð á honum aðgerð í slysadeild vegna slæms höfuðkúpubrots. í gær var hann fluttur í gjörgæzludeild. Þar fengum við þær upplýsingar í morgun, að hann væri nú tekinn að hressast. Hann er þó cnn í gjörgæzludeild- inni. ASt. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess að frelsi geti viðhaldist í samfélagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.