Dagblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976. 17 ÁRNI GUÐLAUGSSON prentari lézt 13. febrúar síðastliðinn. — Hann var fæddur 9. september 1904 í Gerðakoti í Ölfusi, þar sem hann ólst upp. Árið 1921 hóf hann nám í Félagsprentsmiðjunni og starfaði þar óslitið síðan, að undanteknu einu ári, er hann var í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað starfaði hann sem hand- setjari og var um tíma eini prentar- inn, sem kunni að setja nótur. En lengst af starfaði hann sem vélsetjari. Árni gerðist félagi í Hinu íslenzka prentarafélagi árið 1926 og annaðist mörg trúnaðarstörf fvrir það félag. Hann var um árabi! í ritstjórn PUrentarans, ritari byggingarsam- vinnufélags prentara árin 1944-50 og ritari Hins íslenzka prentarafélags 1945-50. — í tómstundum sínum fékkst Árni aðallega við að safna bókum og binda þær inn. Eftirlifandi kona Árna Guðlaugs- sonar er Kristín Sigurðardóttir. ÓLAFUR JÓHANN GÍSLASON lézt að heimili sínu í Toronto, Kanada 21. febrúar. AÐALHEIÐUR INGIBJÖRG VALDEMARSDÓTTIR lézt 15. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram. JÓNAS ÞORLEIFUR JÓNSSON, Bogahlíð 26, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 10.30. BENÓNÝ MAGNÚSSON frá Súða- vík verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 15. LAUFEY TEITSDÓTTIR lráNeðra Vífilsdal verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15. Blika-bingó Áður hafa birzt níu tölur. Næstu tölur eru 1-18,,0-66, 0-75. Upplýsingar í síma 40354 og 42339. Þakkir Gunnlaugur vinur okkar dansari sem er Guðmundsson köm að máli við okkur og bað fyrir þakklæti til allra þeirra fjölmörgu sem sendu honum skeyti og heillaóskir í tilefni sjötugs afmælis hans, sem var 29. desember síðastliðinn. Gunnlaugur er hinn hressasti og bað fólk sem beðið hefði endursýningar á dansatriðum hans í sjónvarpi að sýna biðlund, því möguleiki væri nú á því, að þau yrðu endursýnd vegna fjölda áskorana. Bernard Vilkinson og Lára Rafnsdóttir. Tónleikar í Norræna húsinu Flautulcikarinn Bernard Vilkinson og Lára Rafnsdóttir píanóleikari halda - tónleika í Norræna húsinu kl. 8.30, miðvikudaginn 25. febrúar. Á efnisskrá verða verk eftir J. S. Bach og C. P. E. Bach, Fauré, Godard og Poulenc. Aðgöngumiðar að tónleikunum verða seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og við innganginn. 1 Kvenfélag Hreyfils Munið fundinn í kvöld 24. febrúar kl. 20.30. í Hreyfilshúsinu. Stjórnin Mæðrafélagið heldur fund miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.00 að Hverfisgötu 21. Sagðar verða frettir af Bandalagsþingi kvenna og sýndar myndir. Stjórnin. Höfuðkúpa af ungum manni finnst í fjöru Höfuðkúpa af ungum manni fannst í fjörunni rétt utan við Mjóeyri við Fáskrúðsfjörð skömmu eftir hádegið í gær. Strákar úr kauptúninu voru á fjörulalli þarna þegár þeir tóku eftir þessum óvanalega reka. Fóru þeir með hauskúpuna, sem einhverjir hálsliðir lágu hjá, til lögreglunnar á Fáskrúðsfirði. Ekkert hold var á höfuðkúpunni. eða liðunum. Geta menn ekki án frekari rannsóknar ráðið neitt af útlitinu hversu lengi þetta hefur legið þarna eða velkzt í sjó. Þess má geta að ungur maður frá Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð hvarf eftir dansleik í kauptúninu í fyrrahaust. Talið var víst að hann hefði farið út á báti sem síðar fannst. Ekki er útilokað að þessar líkamsleifar séu af honum þótt það sé engan veginn víst. -BS- i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT 2 s) D I Til sölu TIL SÖLU NYLEGUR Mother Care barnavagn, rúmgóður og hlýr, verð kr. 15 þúsund. Einnig eru á sama stað til sölu 4 stk. nýleg Bridge- stone nagladekk. 560x15. Upplýsingar í síma 84996. MJÖG FALLEGUR brúðarkjóll nr. 38 til 40 til sölu. Á sama stað óskast góður barnavagn eða kerru- vagn. Uppl. í síma 36095. PIONEER ÚTVARPS- ög kassettutæki í bíl til sölu og einnig á sama stað Atlas vínskápur úr tekki. Uppl. í síma 72009. BRENNARI FYRIR olíukyndingu til sölu. Uppl. í síma 37210. ATHUGIÐ, til sölu er notuð Bio-Castor þvottavél, 2 springdýnur 85x190 sm, barnabílstóll og innskotsborð. Uppl. í síma 72081. TILSÖLU ER mjög góður nýyfirfarinn stereo radiofónn, Normandi. Uppl. í síma 75949. Oskast keypt ÓSKA EFTIR að kaupa hjólhýsi. Sími 38294. VIL KAUPA GAMALT leirtau og húsbúnað, má vera ósamstætt og þarfnast viðgcrðar Uppl. í síma 27214 á kvöldin. 'FRILLA 3ja til 5 tonna dekkbyggð trilla óskast til kaups. Greiðist að hluta með fast- cignatryggðum skuldabréfum. Up[)I. í síma 51328. VILKAUPA nýlega, sambyggða trésmíðavél. Uppl. í síma 92-2309. ÓSKAEFTIR notaðri steypuhrærivél. Uppl í síma 43288. TEIKNIBORÐ. Vil kaupa teikniborð, má vera án teiknivélar. Sími 12577 á daginn og 38277 á kvöldin. LÍMPRESSA ÓSKAST til kaups. Uppl. í síma 83143 eftir kl. 14. ‘ ÓSKA EFTIR að kaupa fjöður í BTD 20. Uppl. í síma 92-2884. 1 Verzlun D TAKIÐ EFTIR! Kaupi, skipti og tek í umboðssölu húsgögn, málverk, myndir, silfur og postulín. Útvörp, plötuspilara, sjónvörp, bækur og m. fl. Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3. Sími 26899. ÓSKA EFTIR að kaupa ísbúð á góðum stað. Lítið verzlunarpláss kemur til grein. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 1. marz, merkt „ísbúð 12074.” ÚTSÖLUMARKAÐURINN, Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað, langt undir hálfvirði. Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. BARNIÐ, DUNHAGA Nýja Combi Crepe ullargarnið má setja í þvottavél, kr. 201 hnotan. Peter Most 119 kr. hnotan. Verzlunin Barnið, Dun- haga 23 sími 22660. BARNA FATAVE RZLUNIN Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnir komnir aftur, vcrð 640 kr. Rúmfatn- aður fyrir biirn og fullorðna, fallegar og ódýrar sængurgjafir. Gcrið góð kaup. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hall- veigarstíg 1. FERMINGARKERTI servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli 1 og 6. Kirkju- fell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Úrval af handverk- færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk- færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar, málningarsprautur, leturgrafarar, límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg- ar gerðir, stálboltar af algengustu stærðum, draghnoð og margt fleira. Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar- vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. ANTIK 10-20% AFLSÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími 12286. BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 g áður' 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litjr á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof Þingholtsstræti 1. Sími 16764. HESI AMENN! Mikið úrval af ýmiss konar reiðtygjum svo sem beizli, höfuðleður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. i Fatnaður D HERRABUXUR, drengjabuxur, telpnabuxur, vinnu- sloppar o.m.fl. Einnig bútar í miklu úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. í Fyrir ungbörn GÓÐUR SVALAVAGN til sölu. Uppl. í síma 44624. D BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 20339 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU BLÁR svefnsófi. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 92-6010. TIL SÖLU 2JA manna svefnsófi, vel með farinn. Uppl. í síma 92-1042. HÚSGAGN MEÐ SKÁPUM. hillum, skúffum og skrifborði til sölu. Sími 12627 í dag og á morgun frá kl. 19 til 21 SMÍÐUM HÚSGÖGN og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. Heimilistæki D TIL SÖLU NÝ eldavél með 4 hellum, klukku og öllu tilheyrandi. Sími 74554. Tækifærisverð. ÍSSKÁPUR TIL SÖLU. Sem nýr 2ja ára ísskápur með góðum, stórum frysti til sölu 54x152 cm. Uppl. í síma 84107. TVÍSKIPTUR ÍSSKÁPUR til sölu á kr. 60.000.00. Uppl. í síma 36528. I Hljómtæki PIONEER SEGULBAND módel RT71 til sölu, ásamt 13 stórum spólum og Pioneer heyrnartólum, SE 205 á kr. 95 þús. Sími 25883. TIL SÖLU PIONEER sett, magnari með útvarpi QX747, 4x20 sínus vött (4rása) plötuspilari PL-51 og 4 stk. 50 vatta hátalarar. Tilboð merkt ,,12170” leggist inn á afgr. Dagblaðsins fyrir föstudag 27. febr. SONY T.C. 366 hjóldekktæki sem nýtt og Sony T.C. 127 kassettudekktæki nýlegt til sölu. Uppl. í síma 84333 til kl. 17 og 30709 eftir kl. 17. PEERLESS HÁTALARAR óskast, System 20-3 40 vatta. Sími 11148. HLJÓMBÆR SF. —Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga fra 11 til 7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. KAUPUM, SELJUM og tökum. í umboðssölu alls konai hljóðfæri, s.s. rafmagnsorgel, píanó oe hljómtæki af öllum tegundum. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.