Dagblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 22
22 1 NÝJA BÍÓ 99 44/100 DAUÐUR PANAVISION® COLOR BY DELUXE® ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspcnnandi og viðburðahröð ný sakamálamynd í gamansömum stíl. Tónlist HENRY MANCINI. Leikstjóri JOHN FRANKENIIEIMER. Aðal- hlutverk: Richard Harris, Edmund O’Hara, Ann Turkcl.Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ i) Halnarf’irði. Sími ÖOlHl. QUEEN OFTHE PRIVATE EYES Hörkuspennandi og fjörug ný banda- rísk litmynd um afrck og ævintýri spæjaradrottningarinnar, Sheba Baby, sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. I HAFNARBÍO Átta harðhausar í CHRISTOPHER GEORGE X'HE J Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk litmynd um harðsvíraða náunga í baráttu gegn glæpalýð. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5 7, 9 og 11. I LAUGARÁSBÍÓ 8 frumsýnir Janis Mynd um feril og frægð hinnar frægu poppstjörnu Janis Joplin. Sýndkl. 5, 7 og 11. Ókindin Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarvika- Shaft enn á ferðinni Æsispennandi og vel gcrð ný, bandarísk sakamálamynd. Músík: Isaae Hayes Aðalhlutverk: Riehard Roundtrce ÍSLENZKUR TKX'1'1 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan I 1 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýneialct telur j>'*ssa mvnd betri en fyrri hiutann. Be/.t að iner dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. Aðajhlutverk: AL PACINO, ROBER F DENIRO. DIANE KÉATON. ROBERIDUVALL ÍSLENZKUR TEXTI. Bíinnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. brevttan sýningartíma. r STJÖRNUBÍÓ Bræður á glapstigum ISLENZKUR TEXTI Afarspennandi ný, amerísk sakamála- kvikmynd í litum. Leikstjóri. Jack Starrett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Að kála konu sinni (How to murder your wife) Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gamanmynd, með Jack Lemmon í essinu sínu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. AUSTURBÆJARBÍÓ Sænska kvikmyndavikan Hnefafylli af ást (En handfull Kárlek) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta ævintýrið (Det sista áventyret) Sýnd kl. 7 Helgiathöfn (Riten). Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 Valsinn Ein bezta gamanmynd vetrarins. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 og 11.30. STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 38890 Seljum út köld veizluborð, einnig hrósalat, franskar Jairtöflur^sósui^^l. Hljómsveitin Bella Donna Opið frd & ***** O Sjónvarpið í kvöld kl. 21.05: „Columbo" Columbo er mikill aðdáandi rennilegra farartækja, en ekki er hægt að segja að hann aki um í slíku tæki sjálfur. Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976. F0RSTJ0RINN REKUR EIGANDANN Eins og venjulega í þáttum Columbo sjáum við glæpinn framinn fyrst og síðan eru orsakirnar raktar. Ungur maður kemur sprengju fyrir í bíl hjá forstjóra stórrar efnaverksmiðju og hann ferst. Ungi maðurinn er raunar sá sem átti að taka við efnaverksmiðjunni, því að hún er í eigu fjölskyldu hans. Hann varð munaðarlaus á unga aldri og er alinn upp hjá frænku sinni sem hefur haft aðalstjórn verksmiðjunnar á hendi. Ungi maðurinn er bráðflinkur, er bæði doktor í efnafræði og lærður viðskiptafræðingur. Hins vegar er hann hinn mesti gallagripur og hefur kostað fyrirtækið morð fjár við að eyða í tilgangslitlar tilraunir. Frænkan tekur upp á því að giftast á gamalsaldri forstjóranum, sem getið var um í upphafi, en sá hafði rekið unga manninn. Þótt þættir þessir séu oft keimlíkir, þá má alltaf búast við frábærlega góðum leik af öllum leikendum myndaflokksins. EVI Þegar við erum heima og hlustum á hann Pétur dettur okkur varla annað í hug en allt sé rólegt hjá honum og gangi sinn vanagang. Að minnsta kosti verða ekki breytingar á röddinni, sem við hlustendur heyrum. En ekki er allt sem sýnist. „Síminn angraði mig svolítið í morgun nokkrar mínútur fyrir sjö svo ég varð næstum of seinn með klukkusláttinn,” sagði góðkunningi flestra, sem opna útvarpið sitt á morgnana, Pétur Pétursson þulur. Dagblaðsmenn brugðu sér niður í útvarpshúsið við Skúlagötuna í Reykjavík til að fylgjast með Það var Pétur Pétursson sem hressti menn við þennan morgun. Eins og fyrr segir sagði hann Pétur okkur að síminn hefói angrað hann rétt fyrir sjö. Það var maður sem hafði mikinn áhuga að fá morgunútvarpinu flýtt og helzt að hafa það bara alla nóttina. Þetta mundi hjálpa sjómönnunum okkar í bardaganum við Bretann. Þetta væri einnig mikið óréttlæti gagnvart sjómönnunum, að hafa ekki útvarp allan sólarhringinn eins og Bretar. En svo skellti Pétur á tólinu, hann mátti ekkert vera að þessu og þurfti að lesa veðurfregnirnar. Við fylgdumst með Pétri HEIMSÓKN í útsendingu um stund. Það eru ótaldir þeir menn sem morgunútvarpið hefur hjálpað fram úr rúminu á morgnana. Upplýsingarnar sem syfjaðir hlustendur fá koma sér mjög vel en eru að vísu ekki alltaf jafn uppörvandi. Lýsingin á veðrinu eins og það er út um gluggann á sjöttu hæðinni á Skúlagötunni getur verið niðurdrepandi og svo ekki sé talað um það þegar klukkan er orðin níu í stað átta eins og hún á að vera. Þeir félagarnir í morgunútvarpinu reyna að bæta okkur upp þessi ósköp með því að hressa upp á okkur, jafnvel þó við séum orðin allt of sein í vinnuna og allt gangi á afturfótunum vegna flýtisins. Ýmsar ráðleggingar þeirra, t.d. að klæða sig nú vel því að úti sé 10 stiga frost og rok, geta komið sér vel.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.