Dagblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976.
19
Nú, jæja. Svo bregðast krosstré... r
VI _
£1 S öll tli 1^2 1 0|í 1 j 1 K I ji f
1 I ii
f L A
**
Ég á fola, eigiö tjald, teppi,
leirker,boga og örvar...
Svo ég hef allt sem ég
þarfnast til aö biöja
dóttur þinnar
Ég er byrjaður á uppfinningaferli mínum.
Ég hef fundið upp nýja tegund af smurðu
brauði.
Modesty skýrir máliö fyrir
Michael York.
Ég skil... þessi náungi Tarrant
hefur horfiö með eitthvaö mikil
_vægt og stórkallarnir halda að
1
Tapað-fundið
i
GRÆNN PÁFAGAUKUR
tapaðist í Fossvogi. Finnandi vinsam-
Iega hringi í síma 37246.
1
Kennsla
BYRJA AFTUR KENNSLU
í flosi, dagtímar, kvöldtímar Teiknað
eftir ykkar vali. Uppl. í síma 84336.
Ellen Kristvinsdóttir.
TEK AÐ MÉR
aukakennslu í íslcnzku og
greinum. 'Uppl. í síma 86087.
fleiri
Hreingerníngar
HREINGERNINGAR —
Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer-
metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr.
Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075.
Hólmbræður.
TEPPA- OG
húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-,
anir í síma 40491 eftir kl. 18.
HREINGERNINGA-
þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum
að okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Þjónusta
RADfÓVIÐGERÐIR
Gerum við allar tegundir sjónvarps- og
hljómtækja, komum heim ef óskað er
Radíóviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar
h.f. Ránargötu 10. sími 13182.
MÚSÍK — SAMKVÆMI
Trío Karls Ersra tilkynnir:
TÖKUM AÐ OKKUR
að leika gömlu og nýju dansana á
þorrablótum, í einkasamkvæmum og á
árshátíðum. Ódýr þjónusta. Umboðs-
sími hljómsveitarinnar er 24610.
Geymið auglýsinguna.
ÖNNUMST ALLA
almenna prentun. Prentval, Súðarvogi
7. Sími 33885.
LÍTIÐ HÚS TILLEIGU
í útjaðri bæjarins. Lysthafendur leggi
uppl. um nöfn og fjölskyldustærð inn á
afgreiðslu Dagblaðsins merkt: „Laust
strax 12140”.
2JA HERBERGJA
íbúð til leigu í vesturbænum, 20 þús. á
mán. og hálft ár fyrirfram. Tilboð
sendist Dagblaðinu fyrir 27. febrúar
merkt: ,,12156.”
TIL LEIGU
geymsluhúsnæði eða lagerhúsnæði. 60-
80 fm. Uppl. í síma 71029.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konar
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 23819. Minni Bakki við Nesveg.
HÚSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að láta okkur leigja
íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði
veittar á staðnum og í síma 16121. Opið
frá 10—5.
TIL LEIGU NÝSTANDSETT
120 ferm iðnaðarhúsnæði á 4. hæð
nálægt miðbæ, sanngjörn leiga. Tilboð
sendist í pósthólf 343, Reykjavík, fyrir
næstu helgi.
PRÍ'FUGUR MADUR
óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða
cldhúsaðgangi ineð eða án húsgagna.
Uppl. í síma 26523 milli kl. 19 og 20.
UNG IIJÓN MED
cilt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð.
Fyrirframgrciðsla. Uppl. í síma 36990.
UNG REGLUSÖM
hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgrciðsla. Uppl. í síma 21339
allan daginn.
ÓSKUM EFTIR AÐ
taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúð, má
vera gömul. Uppl. í síma 12321.
ÓSKA EFTIR AÐ TAKA
á leigu bílskúr. Uppl. í síma 21563 eftir
kl. 18.
2 STÚLKUR
óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á
leigu. Vinsamlega hringið í síma 23384.
LÍTIL ÍBÚÐ
óskast. Uppl. í síma 15779.
2JA—3JA HERBERGJA
íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða
nágrenni. Uppl. í síma 50441.
FÉLAGASAMTÖK ÓSKA
cftir húsnæði miðsvæðis fyrir skrifstofu,
bóksölu og aðra starfsemi. Upplýsingar
gefur Sigrún Þorgrímsdóttir í síma
27837.
ÓSKUM EFTIR 2JA -
3ja herbcrgja íbúð á lcigu strax. Þrennt
í heimili. Uppl. í síma 72766.
LÍTIL ÍBÚD ÓSKAST.
Einhleypur. fullorðinn maður óskar að
taka litla íbúð á leigu. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísi heitið. Uppl. í
síma 17049.,
4-5 HERBERGJA
íbúð eða einbýlishús óskast til leigu í
HafnarTirði eða nágrenni. Uppl. í síma
52118.
GÓÐ 3JA HERB.
teppalögð íbúð óskast til leigu, þarf að
vera á einni hæð, tvennt fullorðið í
heimili. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 20279.
ÓSKA EFTIR AÐ
taka á leigu 5 herb. íbúð eða stórt
einbýlishús. Uppl. í síma 44586.
UNGT FÓLK UTAN
af landi óska eftir 2ja - til 3ja herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
16092 milli kl. 19og22.
UNG REGLUSÖM KONA
óskar að taka á leigu 1 til 2ja herb. íbúð
sem næst miðbænum frá og með 1.
marz. Skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í
síma 27357 eftirkl. 19.
BÍLSKÚR ÓSKAST TIL
leigu. Uppl. í síma 22250.
LÆKNANEMI OG
bankaritari með nýfætt barn óska að
taka á leigu íbúð. Þarf að losna fyrir 1.
júní, greiðslugeta 20 þús. á mánuði og
hálft ár fyrirfram. Lágmarksleigutími
eitt og hálft ár. Reglusemi og góóri
umgengni heitið. Vinsamlega hringið í
síma 18163.
UNGUR MAÐUR
óskar eftir herbergi og eldhúsi eða lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
71295 eða 18751.
ií
Atvinna í boði
VANTAR SJÓMENN
á nctabál viö Brciðafjiirð. Upp!. í síma
Atvinna óskast
8
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRI:
□ ruggur bílstjóri óskar eftir kvöld
Dg/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 44404
KONA ÓSKAR
eftir atvinnu, sem fyrst. Vön móttöku-
og skrifstofustörfum. Mjög góð
enskukunnátta. Uppl. í síma 35364 e.
kl. 17.
UNG KONA UTAN
af landi óskar eftir vel launaðri vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
19713.-'
25 ÁRA REGLUSAMUR
piltur, tveggja barna faðir, óskar eftir
vinnu strax, helzt við akstur sendiferða-
bíla. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
í síma 72076 í dag og næstu daga.
i
Barnagæzla
8
GET TEKIÐ
tvö börn í gæzlu hálfan eða allan
daginn, er í neðra Breiðholti. Sími
72762..______________________
HAFNARFJÖRÐUR
Barngóð kona óskast til að gæta 6
mánaða gamallar stúlku frá kl. 9 til 5.
Æskilcgast að hún búi sem næst Hlíðar-
braut (Holtsgötu) Uppl. í síma 50776
cftir kl. 7 á kvöldin.
I
Einkamál
UN(í KONA MEÐ
fjfigur bcirn c'iskar eftir að kvnnast
manni 30 - 50 ára, má vera giftur, með
nánari kynni í luiga og fjárhagsaðstoð.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
.,6812", fvrir sunnudag.
VEGGFÓÐRUN,
dúkalögn, teppalögn, flísalögn. Uppl. í
síma 75237 eftir kl. 18 á kvöldin. Fag-
menn.
MÚRVERK.
Tökum að okkur allt múrverk, viðgerðir
og flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. í síma
71580.
SJÓNVARPSEIGENDUR
athugið. Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta.
Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn.
Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja-
meistari.
TRJÁKLIPPINGAR
og húsdýraáburður. Klippi tré og
runna, útvcga einnig húsdýraáburð og
drcifi honum ef ciskað cr. Vönduð vinna
og lágt verð. Pantið tíma strax í dag.
Uppl. í síma 41830.
HARMÓNÍKULEIKUR.
Tek að mér að spila á harmóníku í
samkvæmum, nýju dansana jafnt sem
gömlu dansana. Leik einnig á .píanó,
t.d. undir borðhaldi ef þess er óskað.
Upplýsingar í síma 38854. Sigurgeir
Björgvinsson.
TILKYNNING!
Tónatríóið hefur hafið stc'irf á ný. Ef
fjör vantar á árshátíðina þa er Tóna-
tríó tilvalið. Uppl. í síma 20762 cftir kl.
8 á kvöldin.
VAN FAR YÐUR MÚSÍK
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borð-
músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 25403 og við
leysum vandann. Karl Jónatansson.