Dagblaðið - 01.03.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Liverpool stendur bezt -
en 5 lið hofo möguleika
Það stefnir í stórkost-
leg lok í keppninni um
enska meistaratitilinn í
knattspyrnunni. —
Fimm lið hafa enn
möguleika til að öðlast
sigur í þessari erfiðustu
deildakeppni heims.
Liverpool hefur forustu
á betra markahlutfalli
en Queens Park
Rangers og Manch.
Utd. Liðin hafa 43 stig
en QPR, sem virtist
standa svo vel eftir
fimm sigurleiki í röð,
hefur leikið einum leik
meira og mátti illa við
því að tapa stigi í neðsta
lið deildarinnar, Shef-
field United, á laugar-
dag. Meistarar Derby
fylgja fast á eftir með 42
stig og gráta enn stigið
sem þeir glötuðu til
Liverpool á laugardag,
og Leeds er með í dæm-
inu, hefur 38 stig en
leikið tveimur leikjum
minna en Liverpool. Því
aðeins tapað einu stigi
meira.
Markahlutfall gæti ráðið úrslitum
og það er fundið með því að deila
mörkum, sem lið hefur fengið á sig, í
skoruð mörk. Þar stendur Liverpool
bezt að vígi með hlutfallið 1.96,
QPR er með 1.88 og Manch. Utd.
1.65. Derby og Leeds hafa mun lak-
ara markahlutfall.
En lítum á úrslitin á laugardag
áður en lengra er haldið.
1. deild.
2. deild
Bolton — Hull City 1-0
Bristol Rov. — Blackpool 1-1
Chelsea — Blackburn 3-1
Luton — Sunderland 2-0
Nottm. For. — Oldham 4-3
Orient — Fulham 2-0
Oxford — Plymouth 2-2
Portsmouth — Notts C. 1-3
York — Southampton 2-1
Leik WBA og Bristol City var
frestað vegna inflúensu meðal leik-
manna liðanna.
John Toshach gat ekki leikið gegn
Derby vegna meiðsla og hafði það
slæm áhrif á sóknarleik Liverpool í
hinum þýðingarmikla leik á Baseball
Ground á laugardag — leik um-
ferðarinnar. Hjá Derby vantaði
Bruce Rioch — keppnisbann — og
tók Henry Newton stöðu hans, en
hann hefur ekki leikið í síðustu Fimm
leikjum Derby. Taugaspenna setti
mjög mörk sín á leik beggja liða.
Leikurinn náði aldrei þeirri reisn sem
búast hefði mátt við í viðureign þess-
ara toppliða. Derby-liðið gaf tóninn
lengstum en gekk illa að komast
gegnum þétta vörn Lancashireliðs-
ins. Á 57. mín. var fyrirliði Derby,
Archie Gemmill, að sleppa í gegn
þegar fyrirliði Liverpool, Emlyn
Hughes, greip til þess ráðs að bregða
Ham — en lengi vel virtist ekki
stefna í það. Jafntefli var, 0-0, í
hálfleik á Old Trafford, þar sem
áhorfendur voru að venju margir,
rúmlega 57 þúsund. Merwyn Day
sýndi þá snilldartakta í marki
Lundúnaliðsins — en eftir hléið réð
hann ekki við neitt. Strax á 48. mín.
skoraði bakvörðurinn Alex Forsyth
frábært mark — eitthvað í ætt við
það sem hann skoraði í Birmingham-
leiknum. Gerry Daly bætti öðru við
strax á eftir. Þriðja markið skoraði
hinn ungi David McCreery, 18 ára,
en hann kom inn sem varamaður rétt
áður í stað Sammy Mcllroy. Stuart
Pearson ‘skoraði 4. markið með skalla
tveimur mín. fyrir leikslok.
Á meðan lenti QPR — eftir frá-
bæran árangur undanfarnar vikur og
fimm sigurleiki í röð — í miklu
ströggli við neðsta liðið, Sheff. Utd.
Var heldur óheppið í byrjun þegar
Don Masson sendi knöttinn í þverslá
— og sama leik lék Eddi Colquhoun,
miðvörður Sheffield-liðsins, við eigið
mark. Þarna slapp botnliðið tvívegis
í byrjun leiksins — og síðan komust
leikmenn þess að raun um að þeir
höfðu í fullu tré við QPR. Þá slapp
mark Lundúnaliðsins einkum þegar
markakóngurinn Chris Gunthrie
skallaði yfir í opnu færi. Fyrir um-
um. Vörn Leeds var þétt, reyndu
leikmenn Coventry mest langskot en
Harway varði létt.
Nýju deildabikarmeistararnir,
Manch. City, geta haft mikil áhrif á
úrslitin í 1. deildinni. Þeir eiga eftir
að leika við öll efstu liðin — QPR,
Manch. Utd. og Leeds á útivöllum
en Liverpool og Derby heima, en
hins vegar hafa efstu liðin lokið inn-
byrðisleikjum sínum, nema hvað
Manch. Utd. á eftir að leika við
Leeds á heimavelli.
Arsenal vann 3. sigur sinn í röð á
laugardag — nú í Middlesbro — og
er það aðeins annar tapleikur
Middlesbro á heimavelli á leiktíma-
bilinu. Liverpool áður. Miklu virðist
muna fyrir Arsenal að John Radford
er byrjaður að leika á ný. Hann
skoraði sigurmarkið gegn Liverpool
— og einnig gegn Middlesbro. Það
var sex mínútum fyrir leikslok — en
rétt á eftir fór David Mills illa að
ráði sínu, spyrnti knettinum fram hjá
opnu Arsenal-markinu.
Útlitið dökknar hjá Úlfunum —
þeir steinlágu í Liverpool á leikvelli
Everton, Goddison Park. Everton
gerði út um lcikinn á fjórum mín. í
f.h. Á 28. mín. skoraði George Telfer
— síðan Bryan Hamilton og á 32.
mín. Telfer aftur.
Tottenham á 5. mín. — fyrsta mark
hans síðan á 2. dag jóla. En það
nægði Tottenham ekki til sigurs gegn
Leicester, jafnteflisliðinu mikla.
Steve Kemper jafnaði.
í 2. deild komst Bolton í efsta sæti
á ný með sigri á heimavelli gegn
Hull City. Kappinn frægi, Peter
Thompson, skoraði eina mark leiks-
ins á 11. mín. Bolton virðist nokkuð
öruggt með að komast í 1. deild á ný
eftir alllanga fjarveru, en hins vegar
er útlitið ekki eins gott hjá Sunder-
land. Liðið lék illa í Luton — átti
ekki möguleika gegn Jimmy Hus-
band, fyrrum Everton -leikmanni og
félögum hans hjá Luton. Á 65. mín.
sendi Moncur, hart pressaður af
Husband, knöttinn í eigið mark og á
75. mín. splundraði Husband vörn
Sunderland og Ron Futcher skoraði.
Neðsta liðið, York City, setti heldur
betrur strik í reikninginn hjá
Southampton. Mickey Cave skoraði
snemma leiks — Mike Channon
jafnaði fyrir Southampton en Jim
Hinch skoraði sigurmark Jórvíkur-
liðsins sem þó virðist dæmt til að
falla.
Staðan er nú þannig:
1. deild.
ó enska meistaratitlinum. Liverpool náði stigi i Derby
Manch. Utd. vann sinn stœrsta sigur — en QPR lét
botnliðið taka af sér stig eftir fimm sigurleiki
Birmingham — Norwich i-i
Burnley — Aston Villa 2-2
Coventry — Leeds 0-1
Derby — Liverpool 1-1
Everton — Wolves 3-0
Manch. Utd. — West Ham 4-0
Middlesbro — Arsenal 0-1
Sheff. Utd. — QPR 0-0
Tottenham — Leicester 1-1
Vegna úrslitaleiks deildabikarsins
var leikjum Ipswich — Manch. City,
Newcastle — Stoke frestað.
honum. Vítaspyrna var dæmd á
stundinni og Charlie George sendi
knöttinn örugglega fram hjá Ray
Clemence. 22. mark hans á leiktíma-
bilinu. Derby virtist stefna í sigur og
leiktíminn að renna út þegar Steve
Heighway lék upp kantinn og gaf
fyrir mark Derby. Ray Kennedy
datt, þegar hann ætlaði að spyrna á
mark Derby, en kom í fallinu við
knöttinn sem skoppaði fram hjá Gra-
ham Moseley í mark Derby. Hinir
óvæntu tilburðir Kennedy settu
Moseley alveg úr jafnvægi. Liverpool
hlaut því stig og það stig gæti orðið
þungt á vogarskálunum í lok keppn-
innan.
Manch. Utd. vann sinn stærsta
sigur á keppnistímabilinu gegn West
ferðina var QPR talið líklegast til að
hljóta enska meistaratitilinn í fyrsta
sinn — en varla eftir þessi úrslit.
Leeds vann góðan sigur í Coventry
— þó aðeins hvað árangur snertir því
leikur liðsins var ekki upp á marga
fiska. Ekki Leeds-lið fyrri ára, sagði
fréttamaður BBC. Mestu munar að
Billy Bremner er meiddur, einnig
Peter Lorimer, og Alan Clarke kom
inn sem varamaður. Leeds átti ekki
skot á mark allan fyrri hálfleik en á
48. mín. kom sigurmarkið. Joe
Jordon, Terry Yorath og Trevor
Cherry unnu saman — Cherry átti
skot á mark. Knötturinn fór af mark-
verði Coventry fyrir fætur Frankie
Gray sem þakkaði gott boð og
skoraði. Fyrsti sigur Leeds í sex leikj-
Þar við sat og Úlfarnir áttu ekki
viðreisnarvon. Einnig leit illa út hjá
Burnley á heimavelli gegn Aston
Villa. Þeir Ray Graydon og Andy
Gray skoruðu tvívegis fyrir Villa
með 3ja mín. millibili fyrst í leiknum
og Villa virtist stefna í sinn fyrsta
útisigur á leiktímabilinu. En það
varð ekki. Burnley-liðið gafst ekki
upp. Brian Flynn skoraði rétt fyrir
hléið — og svo aftur í s.h. Birming-
ham tókst ekki að vinna Norwich
heima — og höfðu skapbrestir leik-
manna þar mikið að segja. Trevor
Francis skoraði úr vítaspyrnu fyrir
Birmingham — en Martin Peters,
sem lék sweeper, þ.e. aftasti maður í
vörn Norwich, jafnaði beint úr auka-
spyrnu. Martin Chivers skoraði fyrir
Liverpool 32 15 13 4 49-25 43
QPR 33 16 11 6 47-25 43
Man. Utd. 32 17 9 6 51-29 43
Derby 32 17 8 7 52-41 42
Leeds 30 16 6 8 47-31 38
Middlesbro 32 12 10 10 35-29 34
Man. City 30 12 9 9 47-28 33
Everton 31 11 11 9 48-53 33
West Ham 32 13 7 12 40-48 33
Ipswich 30 10 12 8 37-32 32
Leicester 32 8 15 9 34-42 31
Coventry 32 10 10 12 34-41 30
Tottenham 32 8 14 10 42-50 30
Newcastle 29 11 7 11 55-42 29
Stoke 29 11 7 11 35-36 29
Arsenal 32 11 7 14 35-38 29
Aston V. 32 9 11 12 39-45 29
Norwich 30 10 8 12 44-46 28
Burnley 33 7 9 17 37-52 23
Birmingh. 31 9 5 17 42-58 23
Wolves 32 7 8 17 34-53 22
Sheff. Utd. 35 ! 5 | c ) 21 22-60 13
2. . deild.
Bolton 29 16 8 5 48-27 40
Bristol C 31 15 10 6 46-26 40
Sunderl. 30 17 5 8 47-29 39
Notts Co. 31 16 7 8 46-29 39
Southampt. 30 16 5 9 54-36 37
WBA 30 13 10 7 33-27 36
Luton 31 14 7 10 44-36 35
Oldham 32 12 9 11 48-50 33
Nottm. For. 31 11 9 11 40-33 31
Fulham 31 11 9 11 38-36 31
Chelsea 32 11 9 12 41-42 31
Bristol R. 31- 9 13 9 29-33 31
Plymouth 33 11 8 14 43-44 30
Blackpool 31 10 10 11 30-36 30
Charlton 30 12 6 12 45-53 30
Carlisle 32 10 10 12 36-45 30
Orient 29 10 9 10 26-27 29
Hull 32 11 6 15 33-39 28
Blackburn 31 7 12 12 29-38 26
Oxford 31 5 11 15 29-45 21
Portsmouth 32 6 6 20 23-47 18
YorkCity 32 6 5 21 26-57 17
Arsenal með tak á Liverpool!
Arsenal hefur tak á Liverpool. Það
sannaði Lundúnaliðið enn einu sinni
þcgar liðin mættust á Highbury sl.
þriðjudag. Liverpool, sem aðeins
hefur hlotið eitt stig af átta
mögulegum gegn Arsenal tvö síðustu
lciktímabilin, kom til Lundúna
greinilega í þeim tilgangi að ná stigi.
Lék sterka vörn og þetta virtist ætla
heppnast. Venjulegum leiktíma var
lokið og staðan enn 0-0 — en tafir
höfðu orðið og dómarinn lét leikinn
halda áfram. 28 sekúndur fram yfir
og þá fékk Arsenal aukaspyrnu sem
Alan Ball tok. Hann gaf á Liam
Bradv sem lék snilldarlega á Joe
Jámes og gaf fyrir. John Radford
skallaði í mark — og leikmenn
Liverpool fellu niður á hnén, áttu
bágt með að lcyna vonbrigðunqm.
Of naumur tími til að jafna og fyrsti
tapleikur Liverpool á útivclli frá 13.
september í Ipswich var staðreynd.
Þar með missti Liverpool af
tækifæri til að auka forskot sitt í þrjú
eða fjögur stig í 1. deildinni — og
Burnlev hlaut dýrmæt stig gegn
Sheff. Utd. og Úlfarnir voru góðir að
ná jafntefli gegn nágrannalíðinu
eftir leikina á laugardag er spennan Aston Villa. Loks tókst Everton að
þar mikil. Annars urðu úrslit á sigra - Lyons skoraði markið gegn
þriðjudag þessi: Tottenham, en þeir Boam og Souness mörk Middlesbro gegn
1. deild. . Coventry. í 2. deild náði Bristol City
Arsenal-Liverpool 0-1 forustu með sigrinum gegn Oldham.
Aston Villa-Wolves J-1 Poul Cheesley skoraði. Sunderland
Burnley-Sheff. Utd. 3-1 missti af sigri í Carlisle, þegar Mike
Everton-Tottenham 1-0 Barry jafnaði rétt fyrir leikslok fyrir
M iddlesbro-Coventry 2-0 heimaliðið. Stórleikur var í 3. deild, Brighton gegn Crystal Palace og
2. deild. voru áhorfendur 33 þúsund í
Blackpool-Blackburn 1-1 Brighton. Heimaliðið sigraði örugg-
Bristol G.-Oldham 1-0 lega 2-0 og Palace, sem eitt sinn
Garlislc-Sundcrland 2-2 hafði hátt í 10 stiga forskot í 3. deild
Charlton-Nottm. Forcst 2-2 virðist nú í mikilli hættu að komast
Notts County-Hull 1-2 ekki upp í 2. deild.
Plvmouth-Luton 3-0 deild.
Sout hamptön-Fulham 2-1 Á miðvikudagskvöld var stór-
York Citv-Oricnt 0-2 leikurinn í 1. dcild milli Manch.
Utd. og Derby á Old Trafford.
Áhorfendur voru tæplega 60 þúsund
og gátu varla verið ánægðir með
úrslitin, 1-1, eftir að strákarnir hjá
United höfðu sýnt miklu betri leik en
ensku meistararnir hjá Derby. En
þeir voru of ákafir í sóknaraðgerðum
sínum — gættu ekki að sér í vörninni
og Derby tókst að jafna. Stuart
Pearson náði forustu fyrir United á
27. mín., þegar hann skallaði í mark
eftir að Gordon Hill hafði átt
hörkuskot í þverslá. Sóknar-
bylgjurnar gengu á vörn Derby og
varnarmennirnir frægu Thomas, Mc-
Farland, Todd, og Nish virkuðu
oft seinir gegn hinum eldfljótu leik-
mön*num United. En reynsluna hafa
þeir McFarland og Todd gripu þeir
oft til óleyfilegra bragða til að stöðva
mótherjana. En ákafinn var of mikill
hjá strákunum hans Docherty —
Derby. sneri sinni vörn í sókn, og
þrír, George, Hector og Rioch, áttu
við tvo varnarmenn. Rioch skoraði
og leiknum, sem var að mörgu leyti
frábær, lauk með jafntefli.
Á sama tíma lék QPR í Leicester
og vann sinn fimmta sigur í röð.
Dave Thomas skoraði strax á 3. mín.
fyrir QPR og eftir það varðist
Lundúnaliðið stórkostlega vel. Hélt
því sem það hafði náð þrátt fyrir
mikla sókn Leicester — en hætta
skapaðist sáralítil við mark QPR.
Á miðvikudag voru tveir leikir í 2.
deild og úrslit þessi:
Chelsea-Portsmouth
WBA-Oxford
2-0
2-0
og í 4. deild vann Lincoln stórsigur,
6-0 gegn Southport.