Dagblaðið - 01.03.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.03.1976, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 2. mar/. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Svo virðist sem fjárhagur þinn muni nú fara batnandi þannig að þú þurfir ekki að velta hverri krónu í hendi þér áður en þú kaupir þér eitthvað sem þig langar í. Vertu tillitssamur við þunglyndan vin þinn. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Líklegt er að þú farir eitthvaó í kvöld þar sem þú hefur aldrei komið áður. Leggðu áherzlu á að vera alveg rólegur í erfiðri aðstöðu. Reyndu að láta ekki bera á gremju þinni yfir brussugangi yngri manneskju. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þessi dagur vcrður svona upp og niður. Sumir hlutir leika í höndum þér um leið og þú virðist alls ekki geta gert annað. Eyddu kvöldinu í rólegheitum í hópi gamalla vina. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú skalt ekki vcra að reyna að framkvæma hluti upp á þitt einsdæmi, stjörnurnar eru þér ekki sem hagstæðastar. Þú munt þurfa á stuðningi vina og fjölskyldu áð halda. Þú átt við vanda að etja í ástamálum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það ættu að verða mikiar framfarir á fiestum sviðum hjá þcr í dag. Ekki er óiíklegt að óvæntur gestur birtist í kvöld. Þessi dagur er scrstakur hcilladagur þeim scm vinna að almcnningsheill. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eitthvað sem þú segir gæti auðveldlcga misskilizt. Bréf sem þú átt von á gæti tafizt um nokkurn tíma. Spáð er að þú hittir fljótlega gamlan vin sem þér þykir mjög vænt um. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ert mikið lagnari við heimilisstörf en þig grunar sjalfan og mun fólk kunna vel að mea þessa hæfileika þína. Þú færð gesti alveg óvænt og mun einn þeirra geta sagt þér áhugaverðar fréttir. Meyjan (24. ágúst—23. seðt.): Spáð ererilsömum degi og að þú mætir andstöðu við eina aætlana þinna. Þú verður að leggja dálítið harðar að þér ef þú ætlar að fá hlutina til að ganga. Ástamálin virðast taka mikið af tíma þínum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eldri manneskja reynir mjög á þolinmæði þína, en þú getur vel þolað þetta með því að koma fram með samblandi af samúðiog ákveðni. Þú kynnir að fá eitthvað óvænt í póstinum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér er bezt að halda þig bara að gömlum vinum sem þú getur treyst. Fjármálin eru að færast í betra horf og muntu brátt hafa efni á að láta ýmislegt eftir sjálfum þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Dragðu ekki neinar fljótfærnislegar ályktanir af því, þó að þú heyrir undarlega sögu — manneskjítn sem segir þér hana hefur ekki raunverulega þekkingu á málinu. Sýndu fólki fram á að þú ert fullfær um að hugsa um þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það gæti gerzt að þú yrðir að breyta áætlun sem þú hafði gert um ákveðna skemmtun. Ástarsamband virðist vera að þróast út í eitthvað sem þú er mjög ánægður með. Afmælisbarn dagsins: Er fyrstu mánuðirnir eru liðnir taka við alveg einstaklega hressilegir tímar. Líklegt er að mörg ykkar bindi sig eftir stutt kynni. Spáð er einhverjum ferðalögum um mitt árið. Þér bjóðast bráðlega tækifæri til að komast áfram. „Lina á dálitið erfitt með nefið á sér. Hún er með það i hvers manns koppi.” © Kmg Featuras Syndicata. Inc.. 1975. WorlcJ nghts rasarvai ■ „ m, •>, '1" iii'' 8-2 7 ..Velkominn heim, góði minn. Hvernig var umferðin i dag?” FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30 - 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 alla daga. REYKJAVIK: Lögrcglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. KÖPAVOGUR: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Akureyri: Logreglan simi 23222. Siökkvi- og sjúkrabifreið simi 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. Slökkvistöðin 1160. Keflavik: Lögreglan simi 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Kvöld- og helgidagavarzla vikuna 27. febrúar til 4. marz er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- BÆR NÆTUR- OG HELGIDAGA- VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð- inni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN: Mánud. - föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. - sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30- 19. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 - 16 og kl. 18.30- 19.30. FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30-20. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 - 16.30. KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 - 16 og 18.30- 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 - 17. LANDAKO'F: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30 alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og sunnud. HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl. 19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 - 16. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtalj og kl. 15 - 17 á helgum dögum. SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI: Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl. 19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15- 16.30. LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 - 16og 19- 19.30. SJÚKRABIF'REIÐ: Reykjavík og Kópavogur sinti 11100, Hafnarfjörður simi 5H00. IANNLÆKNAV AK I er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstigalla laug- ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Simi 22411. REYKJAVlK — KÖPAVOGUR DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. - föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Bil anir RAFMAGN: í Reykjavik og Kópavogi sími 18230. í Hafnarfirði í sima 51336. HITAVEITUBILANIR: Sími 25524. VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477. SÍMABILANIR: Sími05. Bilanavakt borgar stof nana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Norður A KG2 ÁD543 0 4 <*, 7543 A ÁD98765 ekkert 0 K763 * 109 ' Sagnir gcngu þannig: Norður Austur Suður Vestur dobl. pass Pass 4 sp. — pass Pass pass Vcstur spilaði út spaðatíu. Hvernig spilar þú spilið? Vandamálið er að koma í veg fyrir að trompi vcrði aftur spilað þegar varnarspilararnir komast að. Allar líkur eru á að austur eigi trompið sem úti er — og þess vegna þarf suður að beita heldur óvenjulegri spilaðferð. Eftir að útspilið — spaðatian — er tekin á gosa er hjartaás spilað. Síðan hjartadrottningu og báðum laufunum kastað heima. Ef að líkum lætur á vestur slaginn á hjartakóng og spilar laufi sem suður trompar. Þá er komið að öðru lykilspili — tígulkóng. Vestur á slaginn á ás og er hann bjargarlaus — þar sem, og út frá því gengum við, hann á ekki tromp. Nú er hægt að trompa tvo tígla í blindum. Unnið spil. Níu slagir á tromp og hjartaás. Auðvitað — í slíku spili — er nauðsynlcgt að hafa skýringar á reiðum höndum ef austur á tígulás og tígli er ekki spilað frá blindum. En það er önnur saga og spilamennskan að ofan gefur áreiðanlega vinning oftar en hitt. gf Skák Eftirfarandi staða kom upp á skákmóti í Vestur-Þýzkalandi árið 1958 í skák þeirra Posch og Dorrer, sem hafði svart og átti leik. Hann var í afar erfiðri stöðu og reyndi 13. — — h6, Posch var fijótur að gera út um skákina. 14. Dg4—Dh4 16. Hg5 mát. 165. Dxg7 + !— Kxg7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.