Dagblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 4
4
r
Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 1976.
..............
Mw elíASnnm<etAA UtfvalÁr* Rís á Ártúnshöfða
iiy sKoounarsTOO diti oioo og kostar 300
milljónir
samkvœmt
Komsn of teikniboroinu verðlagi í dag
Teikningar liggja nú fyrir að hinni ríkisins, sem á að rísa á Ártúnshöfða. stöð verður að fullu tekin í notkun, hennar ásamt öllum tækjum er í dag
nýju skoðunarstöð Bifreiðaeftirlits Allmörg ár munu þó líða áður en sú því áætlaður byggingarkostnaður um 300 milljónir króna. Svona fínt á
Þannig mun skoðunarstöð Bifreiðaeftirlitsins líta út séð úr lofti. Aðalbyggingin eru þeir hlutar byggingarinnar sem eru efst á myndinni til
vinstri. Almurnar, sem út fra aðalbyggingunni ganga til suðurs og vesturs, eru skoðunarskálarnir. Bílum verður ekið inn frá vinstri ( þ.e. norðri), fólksbílum,
þar sem örvarnar þrjar eru í krikanum milli húsanna en vörubílum í skálann neðst á myndinni. Síðan er ekið áfram eins og örvar sýna, fólksbílum í annað
hús, áður en haldið er á brautina fyrir aksturspróf lengst til hægri. Loks er ekið út af lóðinni til norðurs,þar sem inn var komið, gegnum skála.
þetta að verða.
Teikningar allar að húsinu eru
gerðar hjá Húsameistara ríkisins. Er
húsið að hluta til kjallari og tvær
hæðir. í því á að rúmast allt það starf
sem bifreiðaeftirlitsmenn annast, svo
og skrifstofur cmbættisins, skjala-
geymslur, ökukennsla og margt
flcira.
í tveimur álmum, sem út frá
þessari aðalbyggingu ganga til
vesturs og suðurs, fer bif-
reiðaskoðunin fram. Verður hægt að
skoða 16 fólksbíla og 4 vörubíla
samtímis. Gert er ráð fyrir að skoðun
hvers bíls taki 10-20 mínútur
Hugsanleg hámarksafköst verða því
yfir 400 bílar á klukkustund en slíkt
er þó frekar hægt að hugsa sér en
gera ráð fyrir að hægt sé að ná.
Aformað er að bíleigendur geti, þá
er stöðin er risin, pantað sér
ákveðinn skoðunartíma og losni
þannig við biðraðir og þau leiðindi
sem þeim fylgja. öll skoðun, að
akstursprófi undanskildu, fer fram
innanhúss, ýmist yfir gryfjum, gólfi
eða vökvalyftum.
Bifreiðaeftirlitið hefur þegar fengið
lóð undir nýju stöðina. Við hlið
hennar hefur nú verið tekið á leigu
húsnæði er áður var bifreiða-
verkstæði. Þar mun skoðun hefjast í
sumar eftir breytingar, sem nú er
unnið að á húsnæðinu. Nýja stöðin
verður hins vegar byggð í áföngum
og tekin í gagnið jafnóðum og unnt
verður, að sögn Guðna Karlssonar.
-ASt.
V
Skoðið borðstofuhúsgögnin - það er hvergi meira úrval - og
verðið er við allra hœfi. Við bjóðum staðgreiðsluafslátt eða
JL-kaupsamninga. Aðeins 1/4 hluti sem útborgun og
eftirstöðvarnar eigið þér kost á að fá lánaðar
til allt að 15 mánaða.
K0STA
KJÖR
Opið til kl. 7 ó föstudögum — Lokað ó laugardögum
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt
Á efri myndinni er norðurhlið hinnar nýju stöðvar samkvæmt teikningunni.
Aðalbyggingin er lcngst til vinstri. Síðan sjást þrjár innkeyrsludyr fyrir fólksbíla.
Lengst t.h. er skoðunarskáli. vörubíla. Á milli þessara innkeyrsludyra eru
útkeyrsluopin að skoðun i Iokinni (sjá loftmyndina).
Neðri myndin sýnir vesturhlið skoðunarstöðvarinnar, en á henni er aðal-
inngangurinn. í miðið sést í vesturhlið vörubílaskála, en til vinstri í
innkeyrsludyr skoðunarskála fólksbíla.
Skipafélögin kvarta
um óréttlœti
Skipafélögunum finnst óréttlátt
hvernig hagað cr álagningu tolls á frakt.
Þau hafa lengi barizt fyrir breytingum
og þau telja að flutningar með flugvél-
um njóti fríðinda.
Angi af þessu máli kom fram á
nýafstöðnum aðalfundi Verzlunarráðs.
Málinu var vísað til stjórnar Verzlunar-
ráðs og var almennt talið að ráðið væri
ekki vettvangur til að fjalla um það, þar
sem í því eru ólíkir hagsmunahópar.
Því er erfitt fyrir ráðið að beita sér fyrir
málum þegar hagsmunir stangast á inn-
an þess.
Tollur er lagður á heila skipsfrakt en
aðeins á hálfa flugfrakt.
Skipafélögin telja að prósentan eigi að
vera hin sama hvernig sem flutt er.
Gunnar Einarsson var endurkjörinn
formaður Verzlunarráðs. —HH
STAFSETNING ENN TIL
UMRÆÐU Á ÞINGI
Auglýsingar, sem menntamálaráðu-
nevtið hefur gefið út um stafsetningu,
styðjast ekki við lög. Þannig cr til
dæmis um auglýsinguna um afnám zet-
unnar sem sumir hafa farið cftir cn
aðrir ckki.
Menntamálaráðhcrra hcfur nú borið
fram á Alþingi frumvarp um stafsetn-
ingu. Þar cr ckki iiHÍrkuð ncin ný
stefna um stafsetningu. Hins vcgarsegir
í frumvarpi ráðhcrra, scm hann flytur
cinn, að mcnntamálaráðuncytið cigi að
setja rcglur um stafsctningu scm taki til
kennslu og cmbættisgagna.
Við þctta á ráðuncytið að leita til
ncfndar um tillögur Áfla skal hcimild-
ar þings áður cn rcglur cru scttar.
— HH