Dagblaðið - 12.03.1976, Page 5

Dagblaðið - 12.03.1976, Page 5
Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 1976. 5 Ritari óskast til starfa allan daginn. Góð vélritunar- og íslens;kukunnátta nauðsynleg. Málakunn- átta æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins fyrir 17. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 11. mars; 1976. Styrkir til að sœkja kennaranómskeið í Bretlandi Eyrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sækja námskeið í Bretlandi á tímabilinu júlí 1976 — apríl 1977. Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og eru ætluð kennurum og öðrum er fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku. — Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið 9. mars 1976. Vantar þig lón? Kaupi víxla og vel tryggð skuldabréf til skamms tíma. Tilboð merkt „Peningar 77262” sendist afgreiðslu blaðsins. Staða aðstoðarborgarlœknis Staða aðstoðarborgarlæknis í Reykjavík er laus til umsóknar. Starfið er fólgið í undirbúningi að stofnsetningu heilsugæzlustöðva í Reykjavík, umsjón með heilsugæzlu í skólum, rannsóknum á sviði atvinnusjúkdóma, þátttöku í stjórn og skipulagi heilsuverndarstarfs á vegum borgarinnar o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérstaka menntun eða reynslu á sviði embættislækninga.Ráðningu kynni að fylgja styrkur til náms í embættislækningum við háskóla erlendis. Umsókn fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknarfrestur til 5. apríl nk. Staðan veitist frá 15. júní nk. eða eftir samkomulagi. Allar upplýsingar veitir borgarlæknirinn í Reykjavík. Reykjavík, 11. marz 1976. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar FASTEIGNASALA Til sölu: Gaukshólar Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Dvergabakki Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlendugata Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þórsgata Parhús, samtals 5 herb. íbúð. Mjög þokkalegt. Haðarstígur Parhús, 5 herb. og eldhús. Mikið endurnýjað. Langabrekka, Kóp. 130 fm 4ra herb. sérhæð ásamt AUSTURBÆJAR bílskúr. Rúmlega tilbúið undir tréverk. Fæst gjarnan í skiptum fyrir einbýlis- eða raðhús á bygg- ingarstigi. Fljótasel Plata undir raðhús, alls um 240 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Vantar á skrá íbúðir í Hlíða-, Háaleitis-, Heima-, Langholts- og Laugarneshverfi. Höfum góðan kaup- anda að 3ja—4ra her. sérhæð með bílskúr. LAUGAVEGI 96 Höfum kaupanda að góðri sérhæð í vestur- borginni. Höfum kaupanda að góðri íbúð a Seltjarn- arnesi. 4ra herb. íbúð óskast á byggingarstigi í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð. Látið okkur selja eignina. Verðmetum samdægurs. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR, LAUGAVEGI 96, SÍMI 25410 vV Ritstjjórn SÍÐUMÚLA 12 Simi 81322 Askriftir AfgreiÓsla Auglysingar | ÞVERHOLTI 2 Simi 17011 \ÞURFIÐ ÞER HIBYU Garðabær Raðhús m/bílskúr. Húsið selst uppsteypt, pússað að utan m/ gleri og útidyrahurðum. Seltjarnarnes Einbýlishús m/bílskúr. Húsið selst uppsteypt, pússað að utan, m/ gleri og útidyrahurðum. Breiðholt Raðhús á einni hæð. Húsið er fullfrágengið. Kópavogur Einbýlishús m/bílskúr í vestur- bænum. Stór lóð. 4ra herb. íbúðir í Espigerði, Furugerði, Fossvogi, Breiðholti og Hraunbæ. Víðimelur 3ja herb. íbúð m/bílskúr. HIBYL.I & SKIP Garðastrœti 38. Sími26277 Heimasimi 20178 ... ' ----------------' Blaðburðar- börn óskast strax í eftirtalin hverfi: Kóp. aust. Fögrubrekku Þverbrekku. Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. S. 22078. 2ja — 3ja herb. íbúðir við Granaskjól, Efstasund, Ból- staðarhlíð, Hjarðarhaga (með bíl- skúrsrétti), í Kópavogi, Hafnar- firði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4 — 6 herb. íbúðir við Álfheima, í Smáíbúðáhverfi, við Rauðalæk, á Seltjarnarnesi, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturborginni, Hafnarfirði, Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús NÝ — GÖMUL — FOKHELD. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Höfum kaupanda að sérhæð, eínbýlishúsi eða raðhúsi í Háaleit- ishverfi eða nágrenni. Mikil útborgun. Skipti koma til greina. íbúðasolon Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Hjólbarðaviðgerðin BJARGI Vesturbœingar og aðrir viðskiptavinir Hef opnað fullkomið hjólbarðaverkstœði að Bjargi við Nesveg. Þar með flyzt öll min starfsemi fró Hjólbarðaviðgerð Vesturbœjar. Hittumst að Bjargi við Nesveg. Simar: 2-34-70 og 2-67-84. Jón Ólafsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.