Dagblaðið - 12.03.1976, Page 17
Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 1976.
17
Veðrið
Sunnan kaldi með hvössum
slydduéljum fram eftir degi,
suðaustan kaldi með skúrum
þegar líður á daginn. Hitinn
verður 1—3 stig.
EVLALÍA JÖNSDÓTTIR
Hofsvallagötu 17, andaðist að heimili
sínu þriðjudaginn 9. marz.
BOGI BOGASON,
Stationsvej 1, Rungsted, Danmörku,
andaðist miðvikudaginn 8. marz.
JÓNAS GUÐMUNDSSON
verzlunarstjóri, Háaleitisbraut 51, and-
aðist 10. marz.
JÓNÍNA JÓNASDÓTTIR
frá Kistu á Vatnsnesi lézt 8. þessa
mánaðar að Elli- og hjúkrunarheimil-
inu Grund. Jarðsett verður frá Fossvogs
kirkju mánudaginn 15. marz kl. 10.30.
ÁSMUNDUR ÁSMUNDSSON
bakarameistari, Drápuhlíð 20, lézt í
Landspítalanum 11. marz.
GUÐLAUG BRYNJÓLFSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 13. marz kl. 2. e.h.
FREYRÞ. GÍSLASON
andaðist 25. febrúar. Útförin hefur farið
fram.
SOFFÍA FREYGERÐUR ÞOR-
VALDSDÓTTIR f.v. ljósmóðir Hrafn-
istu andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 6.
marz. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 15. marz kl. 3.
Samkovmir
Hjálpræðisherinn
Laugardagur kl. 14. Laugardagaskóli í
Hólabrekkuskóla. Sunnucjagur kl. 11.
Helgunarsamkoma kl. 14.00. Sunnu-
dagaskóli kl. 20.30. Hjálpræðissam-
koma. Daníel Giad talar. Mikill söngur
og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir.
SýsiSogar
Ásgrímssýning
Minningarsýning um Ásgrím Jónsson
að Kjarvalsstöðum stendur til 20. apríl.
Sýningin er opin frá kl. 16—22 virka
daga, laugardaga og sunnudaga kl.
14—22.
Aðgangur er ókeypis. Aðalsteinn
Ingólfsson listfræðingur verður til leið-
beiningar fimmtudaga og föstudaga kl.
16—19.
Tilkynningar
Flóamarkaður
Á laugardaginn kl. 2 gangast
kvenskátar fyrir veglegum flóamarkaði í
skátaheimilinu í íþróttahúsi Hagaskól-
ans. Á markaðinum fást einnig nýbak-
aðar kökur. Látið ekki happ úr hendi
sleppa.
Útivistarferðir
Laugard. 13. marz kl. 13.
Með Elliðaánum, gengið að Elliðavatni.
Verð 500 kr. Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Mæting við BSÍ og Elliðaárnar.
Sunnud. 14. marz kl. 13.
1. Tröllafoss og nágrenni. Fararstj. Frið-
rik Daníelsson.
2. Móskarðshnúkar, æfingar í meðferð
ísaxar og fjallavaðs. Fararstj. Jón I.
Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð 600 kr. Brottför frá BSÍ vestan-
verðu. Útivist.
^ -
Peningamenn
Hef til sölu veðskuldabréf og vel tryggða
víxla. Góðir vextir. Tilboð merkt „Hagn-
aður 88458” sendist afgreiðslu blaðsins.
AFVERKSTÆÐI
viógeróir - vidhald - nýlagnir
Veitingamenn -
verzlunarmenn — verksmiðjur
Get tekið að mér viðhald,
viðgerðir og nýlagnir.
Sérgrein: isvélar, poppkornvélar,
sjólfsalar, Ijés, stjórntœki o.fl.
Löggiltur rafvirkjameistari
VINN UM ALLT LAND
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERH0LT 2
i
Til sölu
9
TIL SÖLU 2
útihurðir í körmum með Assa læs-
ingum, 2 fataskápar og ölkælikista.
Uppl. í síma 44804.
BÁTAVÉL.
Til sölu 36 hestafla nýuppgerð, loftkæld
Lister dísilbátavél með startara, gír og
skrúfubúnaði. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir 18. marz merkt
„Bátavél 13433.”
GÓÐ FÓLKSBÍLAKERRA
til sölu. Uppl. í síma 53173.
TIL SÖLU DRÁTTARVÉL,
Ford 3000 árg. ’67, með loftpressu.
Uppl. í síma 35649.
TIL SÖLU BARNAFATA-
og leikfangaverzlun. Selst undir sann-
virði. Upplýsingar í síma 15504.
SÝNINGARVÉL
„slides” ásamt sleðum til sölu. Sími
71673 eftirkl. 19.
TIL SÖLU VEGNA
brottfiutnings, borðstofuhúsgögn, teikn.
Sigvaldi Thordarson, borð og 8 stólar,
‘danskur skenkur, verð 70 þús. Pfaff
strauvél, lítið notuð, verð 50 þús., frysti-
kista, 375 lítra Westfrost, verð 50 þús.,
gamlir körfustólar og borð, telpureið-
hjól, svefnbekkur, kommóða, sófaborð,
falleg útskorin ensk blómasúla, verð 15
þús. Uppl. í síma 43753.
BÁTUR TIL SÖLU.
Til sölu cr nýlegur 2ja tonna bátur með
10 ha Saab vél. Uppl. í síma 95-5572
milli kl. 20 og 22 næstu kvöld.
1
Óskast keypt
i
HANDLYFTIVAGN.
Óska eftir að kaupa handlyftivagn
(hand pallet truck). Uppl. i síma 41690
til kl. 6 á kvöldin.
ÓSKA EFTIR VEL
I trillu, 12-14 hö. Uppl. í síma 94-2133
eftir kl. 8 og allan laugardaginn.
ÓSKA EFTIR VEL
með förnum barnabílstól, barnabak-
poka, barnaleikgrind, hansahillum,
hansaskrifborði, bókaskáp og ódýrum
ruggustól. Má þarfnast lítils háttar við-
gerðar. Uppl. í síma 75170 eftirkl. 6.
AFRÉTTARI OG
þykktarhefill óskast. Sími 71823 eftir kl.
20.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
nýjan eða notaðan miðstöðvarofn í bil-
skúr. Uppl. i sima 51116. »
SKJALASKÁPUR OG
fristandandi hillur óskast keypt. Til
sölu bensínmiðstöð i VW og sumar-
dekk. Sími 20349.
NOTAÐAR INNIHURÐIR
óskast keyptar. Uppl. i sima 73384.
VIL KAUPA
vel með farna eldavél, ekki mjög gamla.
Uppl. í síma 23747 eftir kl. 6.
VIL KAUPA
góðan kajak úr plasti Uppl. í síma
73929 eftirkl. 19.
TJALDVACN.
Vil kaupa Combi-Gamp tjaldvagn, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma
36524 eftirkl. 6.
Verzlun
i
IÐNAÐARMENN
og aðrir handlagnir: Handverkfæri og
rafmagnsverkfæri frá Miller’s Falls í
fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V
B. W. Loftverkfæri frá Kaeser.
Málningarsprautur, leturgrafarar og
límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð,
fræsaratennur, stálboltar, draghnoð og
m. fi. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co.
Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími 86470.
FERMINGARKERTI
servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar,
sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á
sálmabækur og servíettúr. Póstsendum..
Komið eða hringið milll kl. 1 ug 6
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090.
KÖRFUGERÐIN
Ingólfsstr. 16. Brúðuvöggur, vinsælar
gjafir, margar tegundir. Nýtízku stólar
úr reyr og með púðum, reyrborð,
vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur —
tunnulag — fyrirliggjandi.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Ath.
Kaupið íslenzkan iðnað.
VAKAHLUTIR
í sjálfskiptingar fyrirliggjandi í GM
Ford og Chrysler bifreiðar, einnig mikið
úrval af Gabriel dempurum. Jór.
Sveinsson og Co. Hverfisgötu 116. Sími
15171.
KJARAKAUP
Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176
pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrii
ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10%
aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof
Þingholtsstræti 1. Sími 16764.
HESTAMENN!
Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum,
svo sem beizlí, höfuðleður, taumar,
nasamúlar og margt flcira. Hátún 1.
(skúrinn), sími 14130. Heimasími
16457.
SVANADÚNSÆNGUR
á kr. 12.000. Gæsadúnsængur á 6.300
kr. Sængurverasett frá 1650 kr., lök,
stök koddaver. Handklæði í mörgum
gerðum. Damask, léreft, straufrítt efni í
sængurföt, einnig lakaefni o.fl. Veril-
unin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859.
BARNAFAT A VERZLUNIN
Rauðhetta auglýsfr. Frottegallarnni
komnir aftur, verð 640 kr. Rúmfatn
aður fyrir börn og fuílorðna, fallegar o§
ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup
Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hall
veigarstíg 1.
<í
Verzlunaráhöld
9
VERZLUNARÁHÖLD óskast
t.d. djúpfrystir, frystiklefi, veggkæli-
borð, áleggshnífur, kjötsög, kæliborð,
afgreiðsluborð, peningakassar, hillur,
Ijós, stálvaskur og fleira. Uppl. í síma
21815.
1
Húsgögn
9
VEL MEÐ FARIÐ
hjónarúm með dýnum til sölu. Uppl. í
sima 32898 til kl. 6 og 72730 eftir kl. 6.
ÓSKA EFTIR
skrifborði eða skattholi. Uppl. í síma
31165.
TIL SÖLU
lítið sófasett og eldhúsborð. Uppl. i
síma 73081.
TILSÖLU
vel mcð farið sófasett.
15759.
Uppl.
TIL SÖLU ELDHÚSBORÐ
og fjórir stólar með baki, verð kr. 20
þúsund, einnig 3ja ferm. ketill ásamt
öllu tilhcyrandi. Uppl. í síma 51363.
TIL SOLU
er fallegt hjónarúm, verð kr. 60.000.
Uppl. í síma 36883.
TIL SÖLU SVEFNBEKKUR
Uppl. í síma 71132.
TIL SÖLU BORÐSTOFUSKAP'UR,
borðstofuborð og 4 stólar, allt úr eik.
einnig tvískiptur fataskápur, 2
armstólar, sjónvarp og ljósakróna.
Uppl. í síma 23894 milli kl. 14 og 19,
eftir það í síma 35235.
SÓFI TIL SÖLU,
tækifæriskaup. Uppl. í síma 15043.
ÝMIS HÚSGÖGN
til sölu. Uppl. í síma 40039.
TIL SÖLU
lítið sófasett og tveir stólar, annai
þarfnast yfirdekkingar (Hollywood).
Selst ódýrt. Uppl. í síma 85731.
NETT HJÓNARÚM
með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800
Svefnbekkir og 2 manna svefnsófar.
fáanlegir með stólum eða kollum í stíl
Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslu-
tími kl. 1—7 mánud. — fösiud. Send
um í póstkröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126. Sími
24848.
SMÍÐUM HUSGÖGN
og innréttingar eftir þinni hugmynd
Tökum mál og teiknum ef óskað er.
Seljum svefnbekki, - raðstóla qe
hornborð á verksmiðjuverði. Hag§míði
hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími
40017.
2JA MANNA
svefnsófarnir fást nú aftur í 5
áklæðislitum, ennfremur áklæði eftir
eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr.
Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43,
Kópavogi. Sími 40880.