Dagblaðið - 12.03.1976, Side 22
Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 197.6.
Útvarp kl. 22.25. Leiklistarþáttur
Leikrit Þjóðleikhússins,
„Ég fja.Ua. um tvö atriði í
þættinum í kvöld,” sagði Sigurður
Pálsson, en hann er umsjónarmaður
leiklistarþáttarins sem er á dagr
skránni kl. 22.25.
Nú fyrir skömmu hófust sýningar
á leikriti Maxim Gorki, Náttbólinu, í
Þjóðleikhúsinu.
Sigurður mun fara nokkrum
orðum um sýninguna og vitna m.a. í
grein eftir Sverri heitinn Kristjáns-
son sagnfræðing. Rætt verður við
Ingibjörgu Haraldsdóttur en hún er
aðstoðarleikstjóri Strissov, sem er
Rússi. Ingibjörg lærði í Moskvu og
lauk námi 1969. Síðan hefur hún
verið við leikstjórn á Kúbu og kemur
nú þaðan til Þjóðleik'hússins í þetta
sinn. Hún hetur einnig gefið út
ljóðabók, „Þangað vil ég fljúga”, sem
kom út í fyrra.
Enskudeild Háskóla íslands hefur
tekið verk Shakespeare, Hamlet, til
sýninga. Rætt verður við Sverri
Hólmarsson og Ragnheiði Steindórs-
dóttur um sýninguna.
-KP.
Útvorp kl. 20.00:
FIÐLUKONSERT STRAVINSKIS
EINLEIKSVERKIÐ f KVÖLD
Tólftu reglulegu tónleikar
Sinfóníuhljómsveitarinnar voru í
Háskólabíói í gærkvöldi. Verður að
venju útvarpað frá þeim í kvöld kl.
20.00.
Hljómsveitarstjóri er Karsten
Andersen og einleikari er konsert-
meistari hljómsveitarinnar, Guðný
Guðmundsdóttir.
Á dagskránni eru þrjú verk:
Sinfónía nr. 6 eftir Tsjaikovsky,
Fiðlukonsert eftir Stravinski og
Bacchus et Ariadne eftir Roussel.
Kynnir er Jón Múli Árnason.
—A.Bj.
Papillon
Mannaveiðar
Karsten Andersen er aðalhljómsveitarstjóri hljómsveitarinnar á þessu 26. Guðný Guðmundsdóttir einleikarinn
starfsári hennar. Hann starfar einnig í verkefnavalsnefnd. með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld.
Dýrlingurinn
á hálum ís.
Sýnd kl. 3 og 11.
Hljómsveitin
Asterix leikur
Opið frá
Að moka flórinn
Víðfræg bandarísk úrvalsmynd í litum
— byggð á sönnum atburðum úr banda-
rísku þjóðlífi.
Aðalhlutverk:
JOE DON BAKER
ELIZABETH HARTMAN
SÝND KL. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Valsinn
Mjög skemmtileg, frönsk gamanmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og9.15.
Steve McQueen, Dustin
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
EndursýnS kl. 5 og 8.
Hoffman.
Æsispennandi mynd gerð af Universal
eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri:
Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, George Kennedy og Vanetta
McGee.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Kr. 600
Fœdd
1960
Tilhugalíf
(Lovers)
lyCHAÍU)
BEC13NSAIE moax
THE (
kwers!..
Brezk litmynd, er fjallar um gömlu
söguna, sem er alltaf ný.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Richard Beckinsale
Paula Wilcox
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn
Satana drepur þá alla
Hörkuspennandi, ný ítölsk-amerísk lit-
kvikmynd úr villta vestrinu með
Johnny Garko og William Bogard..
Sýnd kl. 6 og 10.
40 Karat
Þessi bráðskemmtilega kvikmynd með
Liv Ullman.
Sýnd kl. 8.
PARADÍS
Opið 9—1
Lokað
laugardag
Nemendaleikhúsið
jm
Hjá
Mjólkurskógi
Eftir Dylan 'Phomas
Þýðing: Kristinn Bjtirnsson
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Frumsýning sunnud. kl. 21.
2. sýning mántíclag kl. 21.
Miðasalan í Lindarbæ opin
daglega kl. 17-19.
Sýningardaga kl. 17-21. Sími
k21971.
MUB
BUUJIÐ
írjálst, óháð daghlað
CLINT
EASTWOOD
THE EIGER
SANCTION
j A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR"
Hafnarfirði. Sími 50184.
FRUMSÝNIR
Stúlkan frá Petrovka
GOLDIC HAWM
HAL HOLBROOK
THEGIRLFROM
PCTROVKA
\ I MV I KSAl l‘K II Kl
IIUIMtOlOK l‘\\ \VIS|()\ Pl»
Mjög góð mynd um ástir og örlög
rússneskrar stúlku og bandarísks
blaðamanns.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal
Hobrook.
ísl. texti.
Sýnd kl. 8 og 10.
STJÖRNUBÍÓ
HÁSKÓIABÍÓ
TONABIO
Lenny"
n
Ný, djörf, amerísk kvikmynd, sem
fjallar um ævi grínistans Lenny Bruce,
sem gerði sitt til að brjóta niður
þröngsýni bandaríska kerfisins.
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN
VALERIE PERRINE
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMIA BIO
AUSTURBÆJARBÍÓ
Flugkapparnir
Ný, bandarísk ævintýramynd í litum.
Aðalhlutverk: Cliff Robertson. Eric
Shea og Pamela Franklin.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO