Dagblaðið - 22.03.1976, Síða 1

Dagblaðið - 22.03.1976, Síða 1
dagblað 2. árg. — Mánudagur 22. marz 1976 — 65. tbl. iRitstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2,-sími 27022. Ökumaður grun- aður um ölvun Tveir reykvískir piltar, 15 og 16 ára, liggja nú meðvitundarlausir í gjörgæzludeild Borgarspítalans. Var á þá ekið á Laugavegi móts við Sjónvarpshúsið klúkkan 2.06 aðfaranótt sunnudagsins. Volks- wagen-bifreið frá bílaleigu lenti á piltunum. Henni ók sænskur maður og reyndist hann mikið ölvaður. Eftir að hafa lent á og yfir piltana, hafnaði bifreiðin á ljósastaur og meiddust báðir þeir sem í bílnum voru, íslenzkur farþegi Svíans þó mun meir. Piltarnir 15 og 16 ára voru úti á götunni er slysið varð. Ekki er vitað á hvaða ferð þeir voru. Þeir eru mjög illa slasaðir, en annar þó mun meir en hinn, enda fór bíllinn yfir hann eftir áreksturinn. Er hann höfuðkúpubrotinn og marg beinbrotinn að öðru leyti. Ekki hefur verið staðfest hvort hinn só einnig höfuðkúpubrotinn en hann er marg beinbrotinn. Svíinn er bílaleigubílnum ók er innkaupastjóri og er hér til samninga um fiskkaup. Hann og farþegi hans voru að koma af dansleik í Sigtúni. -ASt. Hlúð að öðrum særðu piltanna á slysstað. STORLEGA DREGIÐ ÚR NIÐURGREIÐSLUM Búvöruhœkkunin enn meiri en ella Búvöruhækkunin verður nú enn meiri en ella, því að stjórnvöld hafa ákveðið að draga stórlega úr niður- greiðslunum, jafnframt því sem vcrð á landbúnaðarvörum hækkar nú af öðrum orsökum. Talið er að minnkun niður- greiðslnanna eigi að nema 580 millj- ónum króna á ársgrundvelli, en það eru um 48 milljónir á mánuði. ,JÚ, þær verða iækkaðar,” sagði Ólafur Jóhannesson viðskiptaráð- herra í viðtali við Dagblaðið. Hann sagði að þetta væri í samræmi við ákvarðanir á fjárlögum í vetur. Ólafur nefndi engar tölur í þessu, sambandi. Þegar blaðið hafði í morgun sam- band við fulltrúa Framleiðsluráðs landbúnaðarins, var enn ekki búið að reikna hið nýja verð á búvörum. — HH Vigri með Hrönn í togi Skuttogarinn Hrönn RE 10 varð fyrir vélarbilun, þar scm skipið var að vciðúm á Kögurgrunni úti af Vcstfjörðum í gær. Togarinn Vigri kom Hninn til hjálpar og tók skipið í tog. Var ákvcðið að halda til Rcykjavíkur og er skipanna ckki von þangað fyrr en seint í kvöld cða á morgun, að því cr talið er. Hrönn cr í hópi stærstu skuttog- aranna, 742 lestir að stamY Skipið er systurskip Baldurs, scm er í Landhclgisgæzlunni. Eru þetta pólskbyggðir togarar og Irafa allir orðið fyrir vclarbilunum og flcstum þcim sömu. Hrönn cr cign Einars Sigurðssonar (ríka). ASt. Niðurgreiðslusukkið Fimm monna fjölskylda gœti fengið 100 þúsund Yrði niðurgrciðslunum breytt í greiðslu í peningum, scfn hún hcfði bcinar grciðslur til neytcnda, gæti til frjálsrar ráðstöfunar. scrhvcr fimm manna fjölskylda Sjá kjallaragrein Gvlfa Þ. Gísla- fcngið iiiii 100 þúsund króna sonar bls.10-11.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.