Dagblaðið - 22.03.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 22.03.1976, Blaðsíða 14
 Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. Efstu líðin holda strikinu, - heppnissigrar ó útivðllum! Þau halda sínu striki efstu liðin í 1. deildinni ensku í knattspyrnunni. öll sigruðu á útivöllum, Q.PR í Stoke, Manch. Utd. í Newcastle, Liverpool í Norwich og Derby í Middlesbrough — og allir áttu þessir sigrar eitt sameiginlegt hjá öllum liðunum — HEPPNI. En það þarf heppni til að vera að berjast um enska meistaratitilinn ásamt mikilli getu í þessari erfiðustu deildakeppni heims. Árangur Queens Parks Rangers er hreint undraverður síðustu vikurnar. — Átta sigrar í níu leikjum, aðeins eitt jafntefii við neðsta lið deildarinnar, Sheff. Ut. 17 stig af 18 mögulegum. Það eru meistarataktar og sex þessarar leikja á útivöllum. En það þurfti furðuleg mistök enska landsliðsmarkvarðarins, Peter Shilt- on, hjá Stoke, til að bjarga báðum stigunum á laugardág. Stoke hafði sýnt mikla hæfni framan af leiknum og Phil Parkes hafði tvívegis varið snilldarlega frá Jimmy Greenhoff áður en QPR skoraði. Það var á 34. mín. QPR fékk aukaspyrnu. Don Masson lyfti knettinum inn í vítateig á höfuð varnarmannsins sterka, David Webb. Hann skallaði frekar laust á mark og beint í hendurnar á Shilton. Þá skeði það ótrúlega — Shilton missti knöttinn og hann rúllaði hægt inn fyrir marklínuna. Eftir markið lék QPR ákafiega sterkan varnarleik — og lið Stoke, sem leikið hafði svo vel framan af, missti smásaman tökin á leiknum. Möguleikar á að jafna voru sáralitlir. QPR lék án fyrirliða síns, Gerry Francis. QPR heldur því efsta sætinu, og á eftir sex leiki. Fjóra á heimavelli, þar sem liðið hefur ekki tapað leik á keppnistímabilinu, og þeir eru gegn Arsenal, Manch. City, Middlesbro og Leeds. Vissulega erfiðir leikir — og útileikirnir tveir eru gegn Newcastle og Norwich. QPR, þetta litla lið úr vesturbæ Lundunaborgar, hefur aldrei unnið meistaratignina. Möguleikarnir nú hljóta að vera góðir. Markatala liðsins að auki lang- bezt. En lítum á úrslitin áður en lengra er haldið. 1. deild Arsenal-West Ham 6-1 Birmingham-Coventry 1-1 Burnley-Tottenham 1-2 Everton-Leeds 1-3 Leicester-Aston V. 2-2 Manch. City-Wolves 3-2 Middlesbro-Derby 0-2 Newcastle-Manch. Utd. 3-4 Norwich-Liverpool 0-1 Sheff. Utd.-Ipswich 1-2 Stoke-QPR 0-1 Chris Nicholl, hinn sterki, írski landsliðsmiðvörður hjá Aston Villa, lék furðulegan leik á Filbert Street í Leicester. Fyrst skoraði hann sjálfs- mark — síðan jafnaði hann fyrir Villa. í síðari hálfieik skeði það sama. Fyrst sendi Nicholl knöttinn í eigið mark — síðan jafnaði hann fyrir Villa. Fjögur mörk í leik — tvo fyrir hvort lið — og þar með jafnaði Nicholl met í ensku knattspyrnunni. Einhver kappi hjá Oldham lék sama lcik 1923 — og þess má geta að Nicholl skoraði sjálfsmark í leik Norður-írlands í siðustu viku. 2. deild. Bristol City-Fulham Charlton-Blackburn Chelsea-Bristol Rov. Notts. Co -Blackpool Oldham-Sunderland Orient-Luton Oxford-Portsmouth Plymouth-Hull Southampton-Carlisle WBA-Bolton York-Nottm. Forest 0-0 2-1 0-0 1-2 1-1 3-0 1-0 1-1 1-1 2-1 3-2 Þó heppni QPR hafi verið talsverð í Stoke var hún þó enn meiri hjá Manch. Utd. í Newcastle. Eftir aðeins 15 mín. stóð 0-2 og leikmenn Newcastle voru heldur betur gjafmildir. Fyrst átti Tom Cassidy Ielega sendingu aftur til markvarðar — Stuart Pearson komst á milli og skoraði og rétt á eftir sendi John Bird knöttinn í eigið mark. En leikmenn Newcastle gáfust ekki upp og í leikhléi var staðan 3-2 fyrir Newcastle!! — Fyrst skoraði Mick Burn, þá jafnaði Malcolm Mac- Donald, og á 40 mín. átti MacDonald aftur skot á markið — Alan Gowling potaði í knöttinn og stýrði honum framhjá Alex Stepney í mark Manch. Utd. Mörg lið hefðu brotnað við þessi ósköp — en hinir ungu leikmenn Manch. Utd. fengu aftur aðstoð, þegar þeir í síðari hálfieik íéku undir sterkum vindi. Pat Howard byrjaði á því að skora sjálfsmark — og á 58. mín. kom Stuart Pearson Manch. Utd. yfir 3-4. Þar með lauk markaskoruninni í þessum „skemmtilega vitlausa” leik. Manch. Utd. hefur tapað fæstum stigum liðanna í 1. deild. Hefur 48 stig, og á eftir fjóra leiki á heimavelli, þar sem liðið hefur ekki tapað leik á leiktímabilinu. Þeir eru gegn Everton, Manch. City, Middlesbro og Stoke — og þrjá leifci á útivöllum. Gegn Ipswich, Burnley og Leicester. Norwich sýndi miklu betri leik en Liverpool lengstum á Carrow Road, það svo, að leikurinn var oftast einvígi milkli framherja Norwich og enska landsliðsmarkvarðarins, Ray Clemende. Markvörðurinn sigraði í þeirri viðureign — varði glæsilega. Þrisvar að minnsta kosti í „heimsklassa”. Svertinginn John Miller (keyptur frá Ipswich) lék með Norwich á ný og var maðurinn bakvið sókn Norwich. Lék hvenær sem var á Phil Neal, bakvörð Liver- pool. En Clemence, sem lék sinn 400 leik með Liverpool, var ósigrandi og heppinn að auki. Þannig spyrnti Boyer knettinum í þverslá eftir að Clemence hafði varið írá McGuire, og Boyer fékk svo knöttinn aftur, en spyrnti yfir opið í markið. Liverpool varð fyrir því áfalli að missa John Toshack útaf meiddan— en ungi miðherjinn David Fairclough, sem aðeins er 19 ára og spáð miklum frama, kom í hans stað og skoraði eina mark leiksins í 65. mín. Áhorfendur voru tæplega 29 þúsund. önnur mesta aðsóknin hjá Norwich í vetur — aðeins meiri, þegar Manch. Utd. kom þar í heimsókn fyrr í vikunni. Liverp. er með 47 stig og á eftir sjö leiki. Fóra heima gegn Burnley, Everton, Leicester og Stoke, en þrjá úti gegn Aston Villa, Manch. City og Wolves. Derby sýndi frábæran varnarleik í Middlesbro og þurfti þess með, því að flóðbylgjur gengu beinlínis á mark meistaranna. Middlesbro sótti nær látlaust — en Derby skoráði mörkin. Fyrst Charlie George, sem lék með að nýju eftir flensu, á 32. mín. og svo Kevin Hector sjö mín. fyrir leikslok. Góður sigur hjá Derby og það án Bruce Rioch. Derby á eftir sjö leiki og er með 47 stig. Fjóra heima — leiki gegn Birmingham, Stoke, Everton og Leicester og þrjá úti gegn Manch. City, Aston Villa og Ipswich. Dave Thomas hefur átt frábæra leiki með QPR á keppnistímabilinu, en þarna brást honum bogalistin gegn West Ham. Til vinstri á myndinni gegn Tommy Taylor. West Ham sigraði 1-0 á Upton Park 24. janúar og síðan hefur QPR ekki tapað leik. Leeds, sem setti Duncan McKertzie úr liði sínu, vann athyglisverðan sigur í Liverpool — gegn Everton, þó sá sigur komi of seint til að Leeds geti blandað sér í baráttu fjögurra efstu liðanna. Joe Jordan skoraði fyrir Leeds eftir markalausan fyrri hálfieik og það virtist ætla að verða eina mark leiksins. En þrjú mörk voru skoruð eftir að leikið hafði verið í 90 mín. Fyrst Billy Bremner úr víti fyrir Leeds. Þá Martin Dobson fyrir Everton og þegar 96 mín. höfðu verið leiknar Carl Harris, en hann tók stöðu McKenzie í Leeds-liðinu. En nú verðum við víst að fara fijótt yfir sögu. Arsenal vann stærsta sigurinn gegn nágrannaliði sínu í Lundúnum, West Ham, sem alveg er heillum horfið í deildakeppninni. Alan Ball skoraði strax á 2. mín. og gat aukið markatöluna, þegar Arsenal fékk víti á 12. mín., en Merwyn Davy varði frá Balljcnnings jafnaði fyrir West Ham á 23. mín., en Arsenal fékk aftur víti sem Ball skoraði úr. Síðan skoraði George Armstrong og Brian Kidd þrívegis. Powell skoraði fyrir Coventry á 25. mín., en Trevor Francis tókst að jafna fyrir Birmingham í s.h. úr vítaspyrnu og Birmingham náði því í dýrmætt stig. Úlfamir og Burnley töpuðu hins vegar og útlitið verður ljótari hja liðunum. Þó náói Daley forustu fyrir Úlfana á Maine Road á 29. mín., en það nægði ekki. Gerard Keegan, Dennis Tueart, vítaspyrna, og Mike Doyle skoruðu fyrir Manch. City í síðari hálfieik, en Steve Kindon fyrir Úlfana. Ipswich sigraði botnliðið Sheff. Utd. með mörkum Derek Johnson og fyrirliðans Mick Mills, en Eddie Colquhoun skoraði mark Sheff. Utd. 1 Bristol City er komið með annan fótinn í 1. deild, en 65 ár eru síðan Bristol-liðið hefur leikið í 1. deildinni. Hefur nú fjögurra stiga forskot á Sunderland og Bolton. Sunderland náði jafntefii í Oldham eftir að Graham Bell hafði náð forustu fyrir heimaliðið á 10. mín., en Billy Hughes jafnaði. Bolton, sem stóð svo vel að vígi fyrir nokkrum vikum, en virðist hafa „sprungið” á bikarleikjunum við Newcastle, tapaði í West Bromwich og lið Johnny Giles, WBA, hefur því enn möguleika á að komast í 1. deild á ný. Það hafði mikla yfirburði gegn Bolton, en það var þó ekki fyrr en rétt fyrir hálfleik að Joe Mayo tókst að skora. í byrjun síðari hálfieiks skoraði miðvörðurinn John Wile eftir aukaspyrnu Giles. í 3ju deild hefur yngsta deildarliðið Herefoird sínu striki og er efst með 49 stig eftir sigur á útivelli gegn Bury, 2-3, og það var góður sigur. Brighton, sem vann Swindon 2-0, er í öðru sqpti með 46 stig. og Crystal Palace, sem gerði jafntefii 1-1 við Mansfield, í 3ja sæti með 45 stig. Síðan kemur Walsall með 43 stig. Walsall vann Aldershot 4-1 og Alan Buckley skoraði þrjú markanna. Hann er nú markhæstur í Englandi með 30 mörk á leiktímabilinu. í 4. deild skoraði Northampton sex mörk í fyrri hálfieik gegn Bournemoth — en þar við sat. Úrslit 6-0. Northampton er efst með 55 stig. Lincoln hefur 54 stig, Reading 48, 'Tranmere 47, og Huddersfield, sem tapaði heima fyrir Barnsley 1-2, er með 46 stig. Staðan er nú þannig: 1. deild Q.PR 36 19 11 6 54-26 49 Man. Utd. 35 19 10 6 59-35 48 Liverpool 35 17 13 5 51-27 47 Derby 35 19 9 7 58-43 47 Leeds 34 17 8 9 54-37 42 Man. City 33 14 10 9 54-30 38 Middlesbro 35 13 10 12 37-32 36 Tottenham 36 11 14 11 51-56 36 Leicester 35 10 16 9 38-44 36 Stoke 33 13 8 12 41-39 34 West Ham 36 13 8 15 44-59 34 Arsenal 35 12 9 14 42-40 33 Everton 34 11 11 12 49-59 33 Newcastle 33 12 8 13 60-48 32 Coventry 35 10 12 13 37-47 32 Norwich 34 11 9 14 49-52 31 AstonV- 35 9 13 13 43-52 31 Birmingh. 34 10 6 18 45-61 26 Wolves 35 8 8 19 40-58 24 Burnley 36 7 10 19 39-58 24 Shefl. Utd. 35 2 9 24 24-70 13 2. deild Bristol C. 35 17 12 6 52-28 46 Sunderland 33 18 6 9 51-32 42 Bolton 33 16 10 7 49-31 42 WBA 34 15 11 8 39-30 41 Southampt. 34 16 7 11 56-40 39 Nott. Co. 34 16 7 11 48-35 39 Luton 35 16 7 12 48-42 39 Nottm. For. 35 13 10 12 46-38 36 Chelsea 35 12 11 12 45-43 35 Oldham 35 12 11 12 50-53 35 Charlton 33 14 7 12 50-56 35 Fulham 35 12 10 13 39-38 34 Bristol Rov. 34 10 14 10 31-35 34 Hull 35 13 7 15 37-40 33 Blackp. 34 11 11 12 33-40 33 Orient 33 11 10 12 30-31 32 Plymouth 36 11 10 15 44-48 32 Carlisle 35 10 12 13 38-50 32 Blackburn 34 7 13 14 33-44 27 Oxford 35 8 11 16 33-48 27 Portsmouth 35 8 6 21 26-48 22 York 34 8 5 21 30-59 21 Aðeins Glasgow-Kðin berjost um titilinn CJIasgow Celtic mcð mjcig brcytt lið vcgna vcikinda og meiðsla vann góðan sigur í Dundcc á laugard. og hcldur þar mcð forustu sinni í aðal- dcildinni sko/.ku, Er stigi á undan Rangcrs — cn cinnur lið koma ckki til grcina lcngur í baráttunni um mcistaratitilinn. Sigur Ccltic var vcrðskuldaður gcgn Dtindcc. Eina markið skoraði fvrirliðinn Kcnnv Dalglish, þcgar 12 mín. voru af sícYiri . hálílcik. l ckk knöttinn utan vitateigs. l’ók hann vcl niður og lék inn í teiginn, síðan á Tommy Allen, markvörð Dundee og skoraði. Dundee-liðið át.ti afar litla mögulcika gegn stcrkri vörn Celtic, þar scm Jóhannes Eðvaldsson lék að vcnju aðalhlutverkið. John Doyle, scm Celtic kcypti frá Ayr fyrir 90 þúsund stcrlingspund, lék sinn fyrsta lcik mcð Ccltic — cn mciddist og kom Poul Wilson í hans stað cftir lcikhícið. Miklar brcvtingar voru á Ccltic- liðinu, t.d. var Roddy MacDonald, sem lengstum hefur leikið miðvörð með nr. níu á bakinu, en Celtic-liðið var annars skipað þessum leik- mönnum. Latchford, McGrain, Lynch, McClusky, Jóhannes, Aitken, Dalglish, McNamara, Doyle, MacDonald og Harry Hood og Wil- son kom svo í stað Doyle. Úrslit í aðaldeildinni urðu annars þessi: Dundee-Celtic 0-1 Hibernian-Dundee Utd. 0-1 Motherwell-Aberdeen 2-1 Rangers-Hearts 3-1 St. Johnstone-Ayr 1-2 svo tvö mörk tyrir Rangers. Staðan er nú þannig: Óvænt var tap Hibernian heima fyrir Dundee Utd., þar sem Hall skóraði eina markið. Hearts er komið í alvarlega fallhættu. — þar gengur ckkert. Derek Johnstone skoraði fyrir Rangers í f.h. en Kenny Aird tókst að jafna fyrir Hcarts — Colin Jackson og Tommv McLean skoruðu Celtic 27 18 4 5 57-30 40 Rangers 27 1/ D 5 46-22 39 Hibernian 27 14 6 7 45-30 34 Motherwell 27 13 7 7 47-34 33 Aberdeen 28 10 7 11 42-39 27 Dundee 28 9 7 12 42-50 25 Hearts 28 8 8 12 29-41 24 Dundee Utd. 26 8 6 '12 34-38 22 Ayr Utd. 27 9 4 14 32-47 22 St. Johnst. 27 2 2 23 25-158 6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.