Dagblaðið - 22.03.1976, Page 2

Dagblaðið - 22.03.1976, Page 2
2 Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. ARABIA HREINLÆTISTÆKI Finnsk gæoavara Gerið verðsamanburð ':3\iaainqavörui'erzlu BJORNINNr Skúlatúni 4. Sími 25150. Reykjavík Alltaf eitthvað nýtt hjó Hafþóri Sokkahlífar i stœrðum 28-39, sérlega heppilegar i leikfimi. Mannbroddar í öllum stœrðum, athugið verð aðeins kr. 750.— Hafa skal það, er sannara reynist Selfossi, 18. marz í Dagblaðinu miðvikudaginn 17. marz er hugleiðing eftir Guðmund Finnbogason, bryta á Litla-Hrauni, um sölu spariskírteina á Selfossi. Þar sem þar er verulega hallað réttu máli þykir Landsbankanum á Selfossi, sem er eini söluaðili spariskírteina á staðnum, ástæða til að upplýsa eftirfarandi: 1. Upphæð seldra spariskírteina í bankanum úr 1. flokki 1976 nam rúmum 6 millj. en ekki 50 millj. kr, eins og Guðmundur heldur fram. Fjöldi kaupenda var tæplega 60 og nemur því meðaltalsupphæð á hvern kaupanda rúmum 100 þús. kr. Skírteinin seldust upp á fyrsta söludegi eins og alls staðar annars staðar og fleiri skírteini var ekki hægt að fá frá útgefendum. 2. Enginn í bankanum kannast við að Guðmundur hafi nokkrun tíma komið í bankann til að biðja um spariskírteini. Hitt er rétt að hann hringdi í síma daginn eftir fyrsta og jafnframt síðasta söludag og ætlaði að biðja um skírteini. En þá voru þau því miður öll seld, því að kaupendur voru að sjálfsögðu af- greiddir í þeirri röð sem þeir gáfu sig fram, og um ekkert baktjaldamakk var að ræða. 3. Síðast þegar spariskírteini voru. til sölu, voru þau £ boðstóluin í um þrjá mánuði. eða frá því í október 1975 til áramóta. Á því tímabili gat hver sem vildi keypt skírteini. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst Landsbanki íslands, Útibúið á Selfossi Raddir lesenda Úr Nató — herinn ófram TIL DAGBLAÐSINS Þegar heitt er í kolunum í sambandi við 200 mílurnar velta menn því fyrir sér hvað sé nú til ráða? Vini á meginlandinu eigum við enga, en þá undanskil ég Dani (sbr. handritin). Auðvitað hjálpa Norð- menn okkur ekki til þess að bjarga eigin skinni. Hvert ættu brezkir togarar að leita þegar þeir hafa misst alla aðstöðu á íslandsmiðum? Mín tillaga er sú að ísland segi sig úr Nató og semji beint við Bandaríkin^ um herstöð á íslandi gegn því að þeir veiti okkur aðstoð við gæzlu land- helginnar. Bandaríkjamenn hafa reynzt okkur mun betur en nokkur önnur þjóð og því ekkert eðlilegra en að við snúumn okkur til þeirra sem við getum treyst. Jón Halldórsson. Ilaxlns lil GREMSÁSVEG 5~7 sama .. rA gooa voruvalio • sama góoa þjónustan NÝIR OG GAMLIR VIÐSKIPTAVINIR,- VERIÐ VELKOMNIR Á GRENSÁSVEG! Oddur Sigurðsson, sími 82655 \brsalan 76 ER ÞEGAR HAFIN MIKILL AFSLÁTTUR Á MOKKAFATNAÐI, LEÐURJÖKKUM, REGNKÁPUM OG RYKFRÖKKUM GREIÐSLUSKILMÁLAR INGÓLFSSTRÆTI 5 SIMI 26540 A GRÁFELDUR HE

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.