Dagblaðið - 22.03.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 22.03.1976, Blaðsíða 8
8 Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. Opið á laugardögum. Notaðir bílar til sölu: Ford Granda '7j 2. ,2. niillj. * þús. Ford Mustang ’74 1700 Ford Grandé '12 1450 Ford Grandé ’68 850 Ford Grandé ’68 600 Ford Falcon ’67 520 Austin Mini ’74 560 Austin Mini ’75 650 Fíat 128 ’74 720 Fíat 127 ’74 550 Chevrolet Malibu '12 1150 Chevrolet Malibu '10 800 Chevrolet Malibu ’73 1820 Chrysler New Yorker '13 1800 Cortina 1600 XL '15 1350 Cortina 1600 XL '14 1100 Córtina 1600 L '13 850 Cortina 1600 L '12 700 Cortina 1300 XL ’71 550 Citroén GS Station '14 1250 Citroén GS '13 800 Chevrolet Camaro ’71 1200 Chevrolet Vega '12 850 Dodge Dart Swinger '13 1400 Dodge Dart Svinger '12 1250 Dodge Sportsman 10 manna '12 1550 Datsun 100 A '12 600 Datsun 1200 '12 670 Datsun 180 B '13 1380 Mercury Monarch '15 2300 Morris Marina '14 850 Mazda 818 ek. 16 þús. '14 985 Mazda 929, ek. 1 þús. ’76 1600 Mazda 929, 4ra dyra '14 1350 Mercury Cougar ’71 1250 Lada Station '14 650 Toyota Mark II 2000 '13 1150 Toyota Corolla Coupé '14 1100 Toyota Celika '14 1425 VW 1303 '14 850 Volvo 144 '12 1150 Volvo 144 '13 1400 Volvo 145 '13 1570 Volvo 144 '14 1750 FJÓRHJÓLADRIFSBÍLAR: Bronco 8 cyl Sport ’74 Blazer '13 1900 Ra nge Rover '13 2100 ALVÖRUSPORTBÍLAR: Simca Matra Bagheera Stórkostleg 3ja sæta bifreið '14 1980 Chevrolet Corvette 427 cup. ’69 sá alfjótasti passaMyndír! . ^ r^v w-ww-w-w- w m * ^ ^ Amator LAUCAVECI C C Hreinlœtistœki Af sérstökum ástæðum höfum vér verið beðnir um að selja 2 komplett hreinlætis- tækjasett ásamt blöndunartækjum. Litir: dökkblátt og dökkrautt Markaðsþjónustan Brautarholt 20. Sími 13285. Húsfyllir var á málverkauppboðinu, sem fór hið bezta fram. Næsta málverkauppboð verður í maí næstkomandi. 83 málverk slegin á 5,317.000 krónur — og ríkið bœtti rúmri milljón ofan á í söluskatt — Fyrsta annað og þriðja boð, myndin er slegin á sexhundruð og tíu þúsund krónur! Það var Kjarvalsmynd sem um var að ræða, á þrettánda málverkaupp- boði Klausturhóla í Súlnasal Hótel Sögu í gær. Þessi Kjarvalsmynd, frá Borgar- firði eystra, 147,5X84,5 á stærð var langdýrasta myndin á uppboðinu, en með söluskatti kostaði hún 732 þúsund kr. Alls voru 83 málverk á uppboðinu og var boðið vel í sumar myndirnar, og þær slegnar fyrir hátt verð, en aðrar hlutu ekki náð fyrir augum uppboðsgestum. Verk ýmissa ungra og lítt þekktra listmálara voru slegin á tiltölulega háu verði miðað við að verk eftir eldri „meistara”, voru mörg hver seld á svipuðu verði og eftir þá ungu. Á uppboðinu voru tvö verk eftir Ásgrím Jónsson, sem voru slegin á 226 þús. og 210 þús., hvort tveggja vatnslitamyndir, verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur fór á 260 þús., Gunn- laugur Blöndal 210 þús. Gunnlaugur Scheving 170 þús, Bryniólfur Þórðar- son 155, Guðmundur Éinarsson 135 og 150 Jón Engilberts á 160 og 220, og Jón Þorleifsson 160, voru þetta hæstu verðin. Á uppboðinu voru tíu verk eftir Jóhannes Kjarval, sum hver mjög lítil, það minnsta var 8x6 cm stór blýantsteikning, sem slegin var á 30 þús. Ódýrasta Kjarvalsmyndin var tússtcikning af Keili sem slegin var á 22 þús., Þingvllamynd 74x59 cm var slegin á 305 þúsund. Þóttu það mjög góð kaup. Samanlagt uppboðsverð þessara 83 listaverka sem seld voru á þremur og hálfum klt. var 5.317.000.00 kr., en ofan á þá upphæð kemur kr. 1.063.400.00 sem kaupendur lista- verkanna verða að greiða í söluskatt til ríkisins. Húsfyllir var á uppboðinu sem fór í alla staði vel fram. Nokkuð bar á framíköllum til að byt*ja með en uppboðshaldarinn var röggsamur og hótaði að hætta uppboðinu ef ekki linnti. —A.Bj. Þarna er einn kaupandinn að greiða fyrir keyptar myndir. Unga stúlkan á myndinni var til aðstoðar við uppboðið. Á sýningartjaldinu er mynd eftir Kjarval. Þarna c*r mynd Jóhannesar Kjamils, frá Borgarfirði cystra, sem slegin var á 610 þúsund kr., sem kostar 732 þús. með söluskatti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.