Dagblaðið - 22.03.1976, Síða 10

Dagblaðið - 22.03.1976, Síða 10
10 Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. MMBUBIB frjálst, úháð dagblað Úturfancli: Dagblaðið lif. Framkvæmclastjóri: Svcinn R. Kyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Frcttastjóri: jón Birgir Pctursson Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Hclgason íþróttir: Hallur Símonarson Hönnun: Jóhanncs Rcvkdal Blaðamcnn: Anna Bjarnason, Ásgcir'I’ómasson, Atli Stcinarsson, Bolli Hcðinsson, Bragi Sigurðsson, Erna V. Ingólfsdóttir. Gissur Sigurðsson, Hallur Hallsson, Hclgi Pétursson, Katrín Pálsdóltir, Ólafur Jónsson, Ómar Valdimarsson. Ljósmyndir: Bjarnlcifur Bjarnlcifsson, Björgvin Pálsson, Ragnar'I’h. SigurcVsson. (íjalcikcri: Þráinn Þorlcifsson Drcifingarstjóri: MárE.M. Halldórsson Askriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. í lausascilu 40 kr. cintakið. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 88822, auglýsingar, áskriftir og afgrciðsla Þvcrholti 2, sími 27022. Sctning og umbrot: Dagblaðið hf. og Stcindórsprcnt hf., Ármúla 5. Mynda- og plötugcrð: Hilmir hf., Síðumúla 12. Prcntun: Árvakur hf., Skcifunni 19. Meiri memttun - minni þekking Fagkennsla í skólum landsins hefur farið ört batnandi á undanförnum árum. Kennsluaðferðum, kennslu- bókum og kennslugögnum hefur verið breytt í hverri greininni á fætur annarri. Hinir færustu menn á hverju sviði hafa farið yfir námsefnið og fært í nýtt horf. I kjölfarið hafa svo siglt sérstök námskeið fyrir kennara, þar sem þeir hafa getað tileinkað sér hin nýju viðhorf til þess að notfæra sér við kennsluna. Athyglisvert er að í greinargerðum hinna vísu manna í hverri grein.koma yfirleitt alltaf fram óskir um, að viðkomandi grein skipi meira rúm en áður í námsskrá barna og unglinga. Væri farið eftir öllum þessum tillögum faghópanna, kæmist vinnutími barna og ung- linga fljótlega upp í 80 klukkustundir á viku. Því vaknar sú spurning, hvort fagkennsla sé ekki farin að ganga of langt í skólum landsins. Er ekki verið að reyna að þrýsta allt of mikilli fagþekkingu í höfuð nemenda? Er ekki gert of mikið af því að láta nemend- ur vera á stöðugu ráfi milli strangt afmarkaðra fag- kennslustofa, um leið og hin eiginlega menntun situr á hakanum? Þjóðfélagið þarf meira á menntuðu fólki að halda en fagídjótum. Markmið skólanna á fyrst og fremst að vera að búa börn og unglinga undir líf og starf í því þjóðfélagi, sem menn búast við, að verði hér á landi næstu áratugi. Skólarnir þurfa að búa nemendur sína undir að mæta margvíslegum aðstæðum í framtíðinni og gera þá hæfa til að leysa verkefni, sem þeir munu mæta á lífsleiðinni. Einn meginþátturinn í slíkri viðleitni ætti að felast í þjálfun réttra vinnubragða, án tillits til sérgreina. Kenna þarf hagkvæm vinnubrögð við öflun heimilda, lestur heimilda, úrvinnslu heimilda og gagnrýni heim- ilda. í þessu felst meðal annars stóraukin þörf á notkun skólabókasafna. Sá, sem kann rétt vinnubrögð, er vfirleitt mjög fljótur að afla sér þekkingar, þegar hann þarf á henni að halda, er út í lífið er komið. Hann burðast ekki með þekkingarforða, sem hann þarf ekki að nota eða er úreltur. Hann er í stakk búinn til að mæta nýjum aðstæðum og nýjum verkefnum eftir þörfum. Annar meginþátturinn í undirbúningnum undir líf og starf í þjóðfélagi framtíðarinnar er raunhæf starfs- fræðsla, sem skyggnist undir yfirborðið og ekki verður lærð af bókum. Þrátt fyrir alla viðleitni í þessa átt, hafa íslenzkir unglingar allt of litlar og óraunsæjar hug- myndir um störfin í þjóðfélaginu. Enn einn mikilvægur þáttur eru samgöngur hugs- unar manna í milli. íslendingar eru svo vanmegnugir á þessu sviði, að tiltölulega sjaldgæft er að hitta menn, sem geta tjáð sig á skýran og auðskiljanlegan hátt. Skólarnir kenna nemendum ekki að tjá sig, — að standa upp og skýra mál sitt. Þessir mikilvægu þættir menntunar eru þess eðlis, að þeir eiga ekki fremur heima í þessari námsgrein en hinni. Þess vegna er nauðsynlegt að draga úr fag- kennslu og mynda gott rúm á stundaskránni fyrir kennslu í vinnubrögðum, starfsfræðslu og kennslu í tjáningu hugsana sinna. A slíkum sviðum bíða stórkostleg verkefni fyrir íslenzka skolamenn. Fjörug stjórnmálabarátta í Tyrklandi: Ecevit stendur berskjaldaður frammi fyrir Siileyman Demirel — Fyrir 1971 var Demirel hetjan, 1974 var það Ecevit, sem fyrirskipaði innrás Tyrkja á Kýpur. Nó fer vegur Demirels forsœtisráðherra vaxandi á ný. En enginn veit hversu lengi það stendur. Sulcvman Dcmircl, forsætisráð- hcrra Tvrklands, hcfur bakað scr ósvikna reiði andstæðinga sinna og gagnrýnenda síðan hann sncri aftur til valda fyrir ári síðan cnda fcr vcgur hans sífellt vaxandi. Á mcðan hcfur Bulent Ecevit, fyrr- vcrandi forsætisráðhcrra, smám sam- an fundið hvcrnig ímynd hans sem framsýna stjórnmálamannsins, er scndi tyrknesku hersveitirnar til Kýpur á sínum tíma, hefur dofnað og blcltazt í |x')litísku skítkasti. Eccvit stcndur nú frammi fyrir því að alvarlegur klofningur verði í flokki hans, Lýðveldisflokki alþýðu (RPP), scm er stærsti flokkurinn á þingi. Er þá orðinn nokkur munur á frá sumrinu 1974 þegar bæði flokk- urinn og vfirgnæfandi meirihluti þj()ðarinnar stóðu í þéttri breiðfylk- ingu að baki hans í Kýpurmálinu. Demirel vék fyrir hernum Fvrir fimm' árum, 12. marz 1971, sctti hcrinn Dcmircl. þáverandi for- sætisráðherra, af þegar mikil ókyrrð var að grípa um sig í háskólum og verkalýðsfélögum landsins. Stjórn- málaferill Demirels virtist á enda. Hann tapaðí hroðalega í kosning- unum 1973 en vann forsætisráðherra- embættið aflur í marz á síðasta ári sem leiðtogi fjögurra flokka kosninga- bandalags. . Þá var sú skoðun útbrcidd. að það kosningabandalag væri dæmt til skammlífis Og sársaukafulls falls. En Demirel hefur síður en svo unnið bug á öllum vandamálum sín- um. í samsteypustjórn hans eru menn af ýmsu tagi, íhaldsmenn, öfgafullir hægrimenn og háværir múhameðstrúarmenn. sem sameig- inlega gera stjórnina afar veika fyrir. Mikilvægur sigur á þingi í aukakosningum til efri deildar tyrkneska þingsins í október tókst Demirel að auka atkvæðamagn flokks síns. Réttlætisflokksins (JP) um tíu af hundraði. í síðasta mánuði samþvkkti þingið fjárlagafrumvarp stjórnar Demirels með tuttugu at- kvæða meirihluta. Árið áður var meirihlutinn aðeins fjögur atkvæði Búlent Ecevit, leiðtogi stjómarand- stöðunnar: Fylgið, sem hann naut meðal Tyrkja eftir innrásina á Kýpur, fer mjög þverrandi. Landbúnaðarvandamálið Það er með ólíkindum, hvcrsu crfitt hcfur rcvnzt að fá teknar upp skynsamlcgar umræður um cfnahags- vandamál íslcnzks landbúnaðar. Hvcnær, scm á það hcfui vcrið minnzt, að margvíslcgur vandi sé tcngdur þcirri stcfnu, scm fylgt hefur verið í íslenzkum land- búnaðarmálum í áratugi, þá hafa fvrst og frcmst hevrzt sem andsvar upphrópanir um ,,fjandskap við bændur" og „vanmat á landbúnaði.” Það hefurckki stoóað, þótt á það hafi vcrið bcnt, að landbúnaður í mörgum <)ðrum löndum hafi cinnig átt við crfiðlcika að ctja og valdið ráðamönnum miklum hcilabrotum, jafnvcl ckki það, scm alkunnugt ætti að vcra. að nauðsvnleg stcfnu- brcyting í landbúnaði cfnahags- bandalagslandanna hcfur rcynzt eitt crfiðasta úrlausnarcfnið í sambandi við uppbyggingu bandalagsins og vcrið cfni hcinisfrctta í fjölmörg ár. Engu að síður hafa ýmsir áhrifa- manna í hópi stjórnmálamanna, blaðamanna og fclagssamtaka ba*nda talið það ckki aðcins út í bláinn að ncfna, að alvarlcg cfna- hagsvandamál cru tcngd íslcnzkum landbúnaði. hcldur gcti slíkt ckki átt scr aðra skýringu cn „óvild til ba*nda”. Ég held, að það hafi verið Halldór Laxness, sem fyrstur vakti athygli á nokkrum grundvallarvandamálum landbúnaðar á íslandi í snjallri rit- gerð. Hann bcitti penna sínum, eins og fyrr og síðar, með þeim hætti, að eftir var tekið. Auðvitað fékk hann að heyra, að hann væri óvinur bændastéttarinnar. En enginn hag- fræðingur eða stjórnmálamaður hélt umræðunni áfram. Þegar höfundur þessara lína, löngu seinna, tók að skrifa og tala nokkuð um vandamál land- búnaðarins og taldi þar gagngera umbóta þörf, var því ekki aðeins illa tekið í greinum og ræðum þeirra, sem löldu sig sérstaka málsvara bænda hcldur vorii mér—og* fiokki mínum — ckki vandaðar kvcðjurnar og cnn klifað á „fjandskap við bændur” og „vanmat á land- búnaðinn”. Viðreisnarstjórnin og landbúnaðurinn Það þarf ekkcrt launungarmál að vcra, að á þcim tólf árum, scm Sjálfstæðisfiokkur og Alþýðufiokkur áttu aðild að ríkisstjórn. „Viðrcisnar- stjórninni” svoncfndu. á árunum 1939 til 1971, var það citt hclzta ágreiningsefni milli fiokkanna, hvort halda skyldi áfram á hefðbundinni braut í landbúnaðarmálum eða breyta stefnunni í þá átt, að fram- leiðslan skyldi aðallega miðuð við innanlandsþarfir, opinber stuðningur cinkum miðaður við þá bústærð, sem hagkvæmust hefur reynzt. útfiutningsbætur skyldu tak- markaðar og að því stefnt að afnema þær, og niðurgreiðslukerfið endur- skoðað. Ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að þessi sjónarmið hafi átt vaxandi skilningi að mæta hjá raðhcrrum Sjálfstæðisfiokksins og ýmsum öðrum helztu ráðamönnum hans. Því fékkst framgegnt, eftir kosningarnar 1967, að netnd var skipuð til þess að kanna stöðu landbúnaðarins og hugsanlega nýja stcfnu á þcssu sviði. En cinn af ráðherrum Sjállstæðisflokksins í ríkis- stjórninni, cinmitt sá, scm fór mcð landbúnaðarmál. Ingólfur Jónson. trúði á hina gömlu stcfnu og var grundvallarbrcytingum andvígur. Það cr kunnugra cn frá þurfi að scgja, að hann var og cr mikill at- kvæðamaður og málafylgjumaður. Ef ckki vcrður samkomulag um brcytingar í samstcypustjórn, cr fyrri stcfnu fylgt áfram. Það varð raunin í þcssu cfni — því miður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.