Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.03.1976, Qupperneq 11

Dagblaðið - 22.03.1976, Qupperneq 11
Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. Herinn skiptir alltaf máli í tyrkneskum stjórnmálum. Hér eruriddaraliðssvcitir áæfingu. Árásir Ecevits valda kinnroða Haft hcfur vcrið cftir Baykal að RPP — sem hefur innan sinna vé- banda hófsama jafnaðarmenn og harðlínusósíalista — ætti að einbeita scr að því að afla fvlgis svo flokkur- inn komi frá næstu kosningum með hreinan þingmeirihluta. Með stuðningi vinstri arms flokks- ins heldur Ecevit aftur á móti úti harkalcgum árásum á forsætisráð- herrann í þeim tilgangi að lítillækka hann í augum þjc'íðarinnar. Með því Engir samningar um Kýpur Forsætisráðherrann neyðist því enn um sinn til að sitja í ríkisstjórn með samstarfsmönnum sem oft eiga til að valda honum vandræðum. Tveir af fjórum samsteypustjórnar- flokkunum eru meira að segja gjör- samlega andsnúnir öllum samning- um um lausn Kýpurdeilunnar. Minnsti flokkurinn í samsteypu- stjórninni, hinn öfgasinnaði hægri Þjóðarflokkur (NMP), hefur marg- sinnis verið sakaður um að standa að baki ofbeldi og c'jeirðum í háskólum landsins. Það mál er orðið helzta hitamálið í tyrkneskri innanríkispóli- tík og hefur vakið upp endurminn- ingar um ókyrrðina sem fór á undan valdaráninu fyrir fimm árum. Stjórnarandstæðingar hafa marg- sinnis bent á að vegna hins gífurlega stefnumunar samsteypustjórnar- flokkanna — samstaða þeirra byggist á sameiginlegu hatri á vinstriflokk- unum — sé stjórnin getulaus á tím- um þegar land og þjóð hefur mesta þörf fyrir sterka og ákveðna stjórn er geti leyst efnahagsleg og alþjóðleg vandamál þjóðarinnar. Almennar kosningar fara ekki fram fyrr en í október á næsta ári. Þangað til mun Demirel trúlega ein- beita sér að því að auka á persónu- .fylgi sitt með efnahagsaðgerðum sem tryggi Réttlætisflokki hans hreinan meirihluta á þingi og geri hann allsendis óháðan samstarfs- flokkunum. og þykir þetta til marks um vaxandi stuðning við forsætisráðherrann, enda er afgreiðsla fjárlaga yfirleitt talin jafngilda traustsyfirlýsingu. Eeevit hafði af veikum mætti reynt að koma forsætisráðherranum frá, en geðvon/.kulegar árásir hans á Demi- rel persónulega hafa orðið til þéss að fæla frá homun marga stuðnings- menn scm telja framkomu hans alls ekki sæmandi hugsjcmamanninum sem þcfr tcildu hann vera. Fvrr í þessum mánuði lét Deniz Bavkal, fvrrum fjármálaráðherra, af stcirfum varaformanns Lýðveldis- flokks alþýðu. Sú ákvörðun hans varð til að auka enn frekar á klofninginn í flokknum (sem m.a. stafar af þeim aðfcrðum scm notaðar hafa vcrið í baráttunni gegn Demirel og ollu Eeevit nýjum vandra*ðum. gerir Ecevit sér vonir um að stjórn Demirels falli og efnt verði til nýrra kosninga sem hann telur sig geta unnið. Stjórnarandstöðuleiðtoginn hefur sakað forsætisráðherrann um að vera upphafsmann þeirra stúdentaóeirða sem kostað hafa rúmlega þrjátíu mannslíf í háskólum þjóðarinnar á undanförnum fjórum mánuðum. Og fyrir aðeins nokkrum dögum greip Ecevit á lofti ákæru um inn- flutningsmisferli er lcigð hefur verið kerling sem leiti sér að stað til að springa á. Það vantar töluvert upp á að Demirel hafi á ný komizt til valda og virðingar á borð við það sem var á meðan hann var forsætisráðherra á árunum 1965t-1971. Þrátt fyrir kosningasigurinn í október sl. — þegar fylgi Ecevits jókst einnig um tíu af hundraði — eru þingmenn Demirel-stjórnarinnar aðeins 159 af 450 alls í neðri deild þingsins. Hanga saman á kommahatrinu Þjóðlegi hjálpræðisflokkurinn (NSP), sem nýtur stuðriings múhameðstrúamanna og berst fyrir málstað þeirra, hefur beitt þeirri aðferð að trufla stjórnarstörf eftir mætti og þvinga Demirel þannig til að taka meira tillit til flokksins, sérstaklega í iðnaðarmál- um. fram á hendur Yahya, frænda Demi- rels. Ecevit segir málið go.tt dæmi um að forsætisráðherrann sé vaðandi í •spillinu upp fyrir haus og beiti embætti sínu og valdi til að auðga fjölskyldu sína. Svipaðar ásakanir voru bornar fram á hendur Demirel fvrir valdarán hersins 1971. Sulevman Demirel, forsætisráðherra: „Hann er eins og púðurkerling, sem leitar sér að stað til að springa á.” öðruvísi mér áður brá Asakanir stjórnarandstöðuleiðtog- ans hafa orðið tilefni harkalegra mót- mæla talsmanna stjórnarinnar sem lýsa Ecevit sem verndara stjórnleysis. Demirel lætur sér fátt um finnast og svarar því einu, að fyrirrennari sinn í embætti sé eins og einmana púður- Kjallarinn Gyifi Þ. Gíslason A síðuslu árum hefur cinn at- kvæðamikill ritstjóri, sem er sér- mcnntaður í þjc')ðfélagsfræðum, Jónas Kristjánsson, látið málcfni landbúnaðarins mjög til sín taka í skrifum sínum. Hann hefur xkki heldur farið varhluta af c'ihefluciu aðkasti. En það er aukaatriði. Aðal- atriðið er, að það takist að koma á skynsamlegri umræðu um málefni landbúnaðarins og að hún hafi í R>r með sér nainVsynlegar breytingar. Fm hver er þá kjarni þess vanda, sem hér er við að ctja? Auðvitað á það við um vandamál landbúnaðarins - - eins og raunar allra atvinnugreina — að á þau má ekki líta frá efnahagssjcmarmiði eingcingu. A þeim er einnig hlið, sem lýtur að félagsmálum, m.a. hugsan- legurri búferlaflutningum, og menn- ingarmálum, m.a. að því, hver áhrif það hafi, að hversu miklu Icyti þjc')ð búi í borg eða sveit. Þetta er öllum, som hugsa og skrifa um þetta mál af ábvrgðartilfinningu, ljóst. En þeir, sem ákafastir eru í fylgi sínu við hina gcimlu landbúnaðarstefnu, sjá engin vandamál í sambandi við land- búnaðinn. nema þau. sem tengjast félags-og mcnningarmáium Hver eru hins vegar efnahagsvanclamálin? Fyrir Icingu er hér orðið um að ræða offramleiðslu á landbúnaðaraf- urðum. Hún kemur t.d. fram í því, að á framleiðsluárinu 1974-1975 varð að flytja út 2800 smál. af kjciti eða hvorki incira né minna en 21% heildarframleiðslunnar, sem nam 18.500 smál. Vcrðið, scm fékkst fyrir útflutta kjciticV nam 49% af innlendu kostnac’iarvercii. Fimmta hvert kjötkíló, sem íslenzkir bændur framleiddu var m. ö.o. sell erlendum neytendum fyrir helming kostnaðarvercVs! Hver er sá sem sér ekki nema hann vilji ekki sjá það — að hér er þörl’ stefnubreytingar? Hér skal offramleicVsluvandamálið ekki rætt frckar. Þó verður ekki kom- izt hjá að minna á, að kjöt er engan veginn sú afurð, sem flutt cr á cr- lendan markað á cáhagkvæmustu verði. Það verð scm fékkst fvrir út- flutta osta, nam aðeins 27% af inn- lcnclu kostnaðarverði. En þessi stefna í landbúnaðarmálum, að því er út- flutninginn varðar, kostar íslenzka skattgrciðendur um 1000 millj. kr. á ári. Hver sér ekki efnahagsvandann í þessari staðrevnd? Enginn vafi er á því, að þessi offramleiðsla landbúnaðarvöru, sem orðin er íslenzkum skattgreiðendum óhóflega dýr, á rót sína að rekja til rangrar stefnu í styrkjamálum og fjárfestingarmálum landbúnaðarins í áratugi. Það tekur auðvitað tíma að leiðrétta langvarandi mistök. En fyrst er að gera sér vandann Ijósan. Síðan er að breyta um stefnu og haga stefnubreytingunni þannig, að tekið sé réttmætt og sanngjarnt tillit til þeirra félagslegu og menningarlegu þátta, sem eru nátengdir vanda- málunum. Óhóflegar niðurgreiðslur. Þá er að nefna niðurgreiðslurnar, en þau mál cru komin í algert óefni. f ár er gert ráð fyrir, að niðurgreiðsl- urnar muni nema rúmum 4600 millj. kr. Þær eru auðvitað allt annars eðlis en útflutningsbæturnar, sem eru bcinn stvrkur úr samciginlegum sjóði þjóðarinnar til landbúnaðarins. Niðurgreiðslunum er ætlað að lækka verð til ncytcnda. En óbeint hafa bændur samt notið góðs af, þar eð vörur þeirra hafa orðið samkcppnis- hæfari en clla. Nú eru niðurgreiðslur íslen/.krar landbúnaðarvöru orðnar svo miklar, að verðhlutfall milli þeirra og ann- arrar ncyzluvöru er orðið algjörlega (VcMilegt. Þær eru og mismunandi miklar á einstökum vörutegundum, og jafnvel engar á sumum, svo sem .svínakjöti og alifuglakjöti. Þetta hefur ruglað algjörlega verðskyn al- mennings, auk þess sem það veldur misrétti innan landbúnaðarins. Sem dæmi um það, hversu niður- greiðslurnar eru orðnar miklar, má nefna, að niðurgreiðsla súpukjöts nemur nú 28% af verðinu óniður- greiddu. Niðurgreiðsla mjólkur ncmur 53%. Neytandinn greiðir m.ö.o. um helming þess, sem mjólkin kostar, og á svipað við um smjör, þar nemur niðurgreiðslan 44%. Niður- greiðsla 45% osts er hins vegar mun minni eða um 12%. Þegar niðurgreiðslur hafa náð þessari hæð, taka þær að hafa ýmis óheilbrigð aukaáhrif, sem hóflégar og hlutfallslega jafnar niðurgreiðslur á hliðstæðum vörum hafa ekki. Þær fara að hafa áhrif á verðskyn og neyiluval og valda því, að mönnum nýtast tekjur sínar verr en ella. Niðurgreiðslurna; takaogað hafa óheilbrigð áhrif á tekjuskiptingu. Auðvitað var það af þessum sök- um, sem samninganefnýi Alþýðusam- bandsins hafði það sem einn lið efna- hagstillagna sinna til ríkisstjórnar- innar í desember sl., að niðurgreiðsl- unum skyldi breytt í beinar greiðslur til neytenda. Þingmenn Alþýðu- flokksins hafa á Alþingi flutt tillögu til þingsályktunar um, að ríkis- stjórnin feli nefnd, sem skipuð verði fulltrúum ncytenda og framleiðenda, undir forsæti fulltrúa ríkisstjórnar- innar, að kanna þetta mál. Athugun leiðir í Ijós, að vrði núverandi niður- í oddaaðstöðu Ymsir fréttaskýrendur eru þeirrar skoðunar að falli stjórnin ekki áður þá séu töluverðar líkur á að Demirel takist að losa sig við samstarfsmenn sína á næsta ári, einkum vegna'þess að fylgi NSP hefur minnkað mjög undanfarin ár og takmarkast nú nær alveg við eldri borgara. Aðrir segja að í landi eins og Tvrklandi, þar sem áhrifa múham- eðstrúar gætir að verulegu leyti, fari varla hjá því að hjálpræðismennirnir geti haldið þeirri stöðu sem þeir hafa gagnvart Demirel og höfðu í skammlífri samsteypustjórn Ecevits 1974, oddaaðstöðunni. Ecevit sjálfur þarf að beita allri sinni lagni ef hann ætlar að endur- heimta eitthvað af því fylgi sem innrásin á Kýpur aflaði honum. Ecevit má vara sig. Afsögn Baykals hefur beint athygl- inni að frammistöðu Ecevits í skær- unum við Demirel og ýmsir flokks- bræður stjórnarandstöðuleiðtogans draga enga dul á þá skoðun sína að hann geti ekki átt í mikið fleiri árangurslausum baráttum án þess að missa andlitið. Þá er einnig hætta á að vinstri armurinn kljúFi flokkinn enn á ný með kröfum um ákveðnari sósíalíska stefnu. Þykir þó ýmsum nóg orðið um þá óánægju sem starfsaðferðir Ecevits hafa valdið til þessa. --------------------------- greiðslum breytt í beinar greiðslur til neytenda, gæti sérhver fimm manna fjölskylda fengið um 100.000 kr. greiðslu í peningum, sem hún hefði til frjálsrar ráðstöfunar. Nauðsyn stefnu- breytingar Kjarni þessa máls er: í ár ver ríkissjóður rúmum 4600 millj. kr. til að lækka verðlag á fáeinum vörum til neytenda. Til þess að fá hlutdeild í þessum fjárframlögum verða menn að kaupa þessar vörur. Þeir, sem kaupa þær ekki, fá enga hlutdcild í þessu fé. Þeir, sem kaupa minna en svarar til meðalneyzlu, fá hlutfalls- lega minna. Þeir, sem hins vegar kaupa þessar vörur, fá sína hlutdeild í fjárveitingunum, hverjar sem tekjur þeirra eru. Menn fá þeim mun meiri hlutdeild í þeim sem menn hafa hærri tekjur og nota þær til aukinna kaupa á þessum vörum. Þessi atriði skipta ekki miklu máli, meðan niðurgreiðslurnar eru litlar. En þýðing þeirra vex með hækkun niðurgreiðslnanna. Þau atriði, sem hér hafa verið nefnd í sambandi við málefni land- búnaðarins, sýna að í óefni er komið. Hefur þó ekki verið fjallað um verð- lagningu landbúnaðarafurðanna, sem er sérstakt og mikið vandamál, þar sem gagnger brevting cr nauð- synleg. En allt sýnir þetta, hvcr nauðsvn er á skvnsamlegri og öfga- lausri umræðu um málcfni íslenzks landbúnaðar. Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.