Dagblaðið - 22.03.1976, Qupperneq 12
n^nklaAiA
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
IR aftur í
1. deild!
Reglan brást
KR-ingar tryggðu ÍR sigur í 2. deild-
inni í handboltanum, þegar þeir
sigruðu KA 20-14 á laugardaginn. KA
var eina liðið, sem ógnaði sigri ÍR í
deildinni — en eftir þessi úrslit cru
ÍR-ingar öruggir með sæti í 1. deild á
ný, sem þeir misstu eftir síðasta leik-
tímabil. Þór átti einnig að leika hér í 2.
deild fyrir sunnan, en leikmenn liðsins
komust ekki að norðan.
menn töpuð
— í meistarakeppní KSÍ í
Bieler vann
Stenmark
Franco Bieler, Ítalíu, varð sigurvegari
í síðustu keppni heimsbikarsins á þessu
keppnistímabili í Mont Ste. Anne í
Quebec í Kanada í gær. Þá var keppt á
ameríska vísu í svigi — útsláttarkeppni,
tveir og tveir keppendur í einu. Bieler
sigraði Ingemar Stenmark í úrslitum og
náði 2.218 sek. betri tíma f báðum
ferðum. — en Ingemar varð algjör
yfirburðasigurvegari í keppninni um
heimsbikarinn með 249 stig — 44
stigum á undan næsta manni, Piero
Gros.
Jim Hunter, Kanada, sigraði Fausto
Radicici. Ítalíu, í keppninni um 8ja
sætið. Walter Trcsch Sviss. varð
fimmti, CJustavo T-hocni, hcimsmeistari
í fvrra, sjötti. Christian Neureuther,
V -Þý/kalandi, sjöundi og Peter
Luescher, Sviss, áttundi. Keppnin í gær
tafðist um næstum klukkustund vegna
mikillar rigningar og var ámmonium
charloride — svokölluðu sjósementi —
stráð á brautina til að gera hana
sleipari. í kvennaflokki sigraði
Bernadetta Zurbriggen, Sviss — sigraði
Irene Epple, V-Þýzkalandi, í úrslitum
með 0.03 sek. í báðum ferðum. Epple
hafði forustu eftir fyrri umferðina 0.202
sek. Monika Kaserer, Austurríki, varð
3ja — en heimsmeistarinn Rosi Mitter-
maier áttunda.
ÍBK — ÍA — 1:0
Akurnesingum hefur jafnan gengið
illa með Keflvíkinga í bvrjun leiktíma-
bils og lcikurinn í Meistarakeppni KSÍ,
suður í Keflavík á laugardaginn var
engin undantekning, ÍBK sigraði með
einu marki gegn engu, sem flestum
fannst óverðskuldað, en það eru mörkin
scm gilda, hvað sem sem tækifærin til
að skora reynast mörg. Það var Ólafur
Júlíusson, sem skoraði markið snemma
í fyrri hálfleik. Dæmd var óbein auka-
spvrna innan vítateigs á Akurnesinga
Stracey hélt
heimstitlinum
^ ^ £_ / ■ •/ 'y
r \
-'S',
Mj
Ómar
sigrað
úi^Iitu
Sigurðsson, UMFK. lyftir Gunngri Guðnuindssyni cftir að Gunnar hafði
Halldór Guðbjornsson, JFR, í Icttmillivigt. Cíunnar vann svo Ömar í
m en Ómar vann Halldór einnig.
DB-mynd Bjarnlfeifur.
Englendingurinn John H. Stracey
hélt heimsmeistaratitli sínum í welter-
vigt í hnefaleikum, þegar hann sigraði
Bandaríkjamanninn Hedgemon Lewis í
Lundúnum á laugardag.
Dómarinn Harry Gibbs stöðvaði leik-
inn, þegar ein mínúta og 25. sek. voru
af 10 lotu, en Bandaríkjamaðurinn lá
þá hjálparlaus í köðlunum. Stracey,
sem vann titilinn frá Jose Napoles í
Mexíkó í desember, varði þarna titil
sinn í fyrsta sinn og var alltof kraft-
mikill fyrir hinn þrítuga Lewis.
eftir hindrun, — réttur dómur hjá
Magnúsi Péturssyni, mjög góðum
dómara leiksins, — og úr spyrnunni
fékk Ólafur knöttinn og sendi hann í
netið af stuttu 'færi, óverjandi fyrir
Hörð Helgason, markvörð ÍA*
Keflvíkingar, sem verið höfðu öllu
ágengnari, virtust rmssa áhugann við
markið, eins og það nægði, sem og það
reyndar gerði. Skagmenn reyndu að
jafna og sýndu oft á tíðum góða sam-
leikskafla og bezta tækifærið til að jafna
átti Ómar .Sigurjónsson, ungur piltur,
sem komst í dauðafæri á sömu mínút-
unni og hann kom inn á í seinni
hálfleik, en Þorsteinn Ólafsson sýndi
hæfni sína. Með réttu úthlaupi tókst
honum að forða marki — og tryggja
sigurinn fyrir ÍBK.
Ástráður Gunnarsson og Gísli Torfa-
seon léku ekki með ÍBK að þessu sinni,
en Gunnar Jónsson, gamalreyndur
varnarmaður, og Sigurður Björgvins-
son, nýliði, komu í þeirra stað. Gunnar
barðist eins og ljón til að vinna sér sess í
liðinu hvort sem það hefur tekizt eða
ekki, en Sigurður sannaði að hann er
framtíðarmaður ÍBK. Guðni Kjartans-
Tveir Keflvíkingar lögðu
íslandsmeistarann kunna!
Úrslitaleikur
um sœti í
fyrstu deild
Storsigur PSV _ Mikil þótttaka íslandsmeistaramótinu i júdó um helgina
M/.llnn'jl/o m/tu’t n r't I i A i A PQ\/ R i n /I ®
Hollenzka meistaraliðið PSV Eind
hoven, sem komið er í undanúrslit
Evrópubikarsins, vann stórsigur í 1.
deildinni hollenzku í gær. Sigraði
Telstar 6-1. Fejenoord sigraði einnig,
Go Ahead með 4-2, og liðin eru nú efst
með 37 stig. PSV með miklu betri
markatölm.
Ajax er stigi áeftir mcð 36 stig eftir
jafntefli á útivelli við Roda 0-0. Twente
er í fjórða sæti með 35 stig og gerði
heldur ekki nema jafntefli — á útivelli
við de Graafschap.,
Stensen nóði
metinu aftur!
Tveir Keflvíkingar, Gunnar Ciuð-
mundsson og Ómar Sigurðsson, gerðu
sér lítið fyrir og lögðu Halldór Guð-
björnsson, einn kunnasta judómann
íslands á íslandsmótinu á laugardag.
Það var hið óvæntasta, sem skeði á
mótinu, því Halldór hefur um árabil
verið einn harðasti judómaður landsins.
Keflvísku kapparnir kepptu því inn-
byrðis í lokin um íslandsmeistaratitil-
inn og þá sigraði Gunnar.
Fleiri meistarar en Halldór féllu.
Strax í léttvigt varð meistarinn frá í
fyrra, Jóhannes Haraldsson, UMFG,
að sjá af titlinum. Sigurvegari varð
Sigurður Pálsson, JFR, og annar Ev-
steinn Sigurðsson, Á.
Norðmaðurinn Sten Stenscn náði
aftur heimsmeti sínu í 10000 m. skauta-
hlaupi í keppni í Moskvu í gær. Hljóp
vegalengdina á 14:38.08 mín. — og
bætti heimsmet Hollcndingsins Piet
Kleine verulega. Það var 14:43.92 mín.
sctt í Inzell fvrir átta dögum.
Á mótinu á laugardag settiYcvgeni
Kulikov, Sovétríkjunum, nýtt heims-
met í 1000 mctra skautahlaupi. Hljóp á
1:15.70 mín. í gær setti hann einnig
heimsmet samanlagt í fjjórum greinum
151.190 stig, en eldra heimsmetið var
153.250, sem Kulikov sctti a sama vclli
fvrir ári.
Heppnir Njarð-
víkingar í
bikarkeppninni
Jórunn ög Guð-
jón meistarar
Njarðvíkingar hafa sannarlcga verið
hepj^nir í BikarkcpjDni körfuknattleiks-
sambandsins. Fyrst drógust þcir á móti
Brciðabliki, scm þcir unnu auðvcldlega.
Næstu mótherar áttu að vcra Shæfcll.
sem ætluðu áð hcimsækj UMFN suður í
Njarðvíkur á Iaugardaginn þó svo að
þcir hcfðu gctað spilað á Akrancsi — en
flensan gcrði strik í rcikninginn. — Lék
lcikmcnn Snæfclls hcldur grátt. — cða
svo, að þeir gátu ckki tcflt fram fullu
liði og gáfu Icikinn. -cmm
í millivigt sigraði Viðar Guðjohnsen,
Á, örugglega. Annar varð Kári Jaköbs-
son, JFR, og þriðji Sigurjón Kristjáns-
son, mcistarinn frá í fyrra.
í léttþungavigt sigraði Gísli Þor-
steinsson, Á, en annar var meistarinn
frá í fvrra, Bcnedikt Pálsson, JFR. Sigur
Gísla var ekki óvæntur. Þriðji varð
Sigurjón Yngvason, Á.
í þungavigt varð kappinn Svavar
Garlsen, JFR, hinn öruggi sigurvegari.
Krisimundur Baldursson, UMFK, varð
annarog Hákon Haraldsson, JFR, 3ji.
íslandsmeistari í léttvigt kvenna varð
Magnea Einarsdóttir, Á, Anna Lára
Friðriksdóttir, Á, varð íslandsmeistari í
millivigt, og Þóra Þorsteinsdóttir, Á,
íslanssmeistari í þungavigt. Þátttaka í
mótinu var mikil. 37 í karlaflokki, en 15
í kvennaflokki.
Margt fer öðruvísi en ætlað er.
Grindvíkingar virtust nokkuð öruggir
með sæti í 1. deild íslandsmótsins í
körfubolta, þegar þeir mættu ísfirðing-
um í gær. Sigur í þeim leik hefði þýtt
sigur í 2. deild fyrir Grindvíkinga — en
ísfirðingar gerðu sér lítið fyrir og
sigruðu 80—66. Grindvíkingar urðu að
vísu efstir í deildinni en ásamt Breiða-
bliki og verða félögin að keppa um
sætið í 1. deild næsta keppnistímabil.
Á laugardag vann Grindavík Þór
með 90-61. Breiðablik tapaði tveimur
leikjum í keppninni. Fyrir Þór og
Borgnesingum. Hins vegar vann
Breiðablik báða innbyrðisleikina við
Grindvíkinga. —emm.
Þjólfarar fengu ekki að
vera við glímupallinn!
Þorsteinn Sigurjónsson, Víkverja*
varð íslandsmeistari í þvngsta flokki —
vfirþyngdarflokki — í
Landsflokkaglímunni, sem glímd var í
íþróttasal Kcnnaraháskólans á laugar-
dag. Þátttaka var góð og áhorfendur
margir.
Það kom talsvert á óvart í bvrjun, að
þjálfurum KR og Víkverja, Rögnvaldi
Cíunnlaugssvni og Sigurði Jónssyni, var
meinað að vera við glímupallinn, en
urðu að gcra svo vel og færa sig upp á
áhorfcndapallanna á annarri hæð!! Það
var mótsnefndin, sem bannaði
þjálfurunum að vera kcpendum sínum
til aðstoðar og höfðu þeir ekki hugmynd
um þcssa ákvörðun fyrr en að
keppninni kom. Á sama tíma var
þjálfari Ármcnninga, Guðmundur
Freyr Halldórsson, auðvitað við
glímupallinn, þar sem hann var sjálfur
þátttakandi í glímunni!
Það mun einsdæmi hér á landi í
íþróttagrein, að þjálfurum se á þennan
hátt meinað að vera við keppnisstaðinn
og allfurðulegt,, þegar þess er gætt að
þarna var keppt í drengjaflokkum — og
ungum keppendum veitir ekki af
leiðbeiningum þjalfara fyrir keppni.
Jórunn Viggósdóttir KR varð
Rcykjavíkurmcistari í stórsvigi á huigar-
dag. Anna Día Erliiigsdóttir, KR, varð
önnur og Áslaug Sigurðardóttir, \, 3ja.
í karlaflokki í stórsviginu varð Ciuðjón
Ingi Sigurðsson, Á. Rcykjavíkurmcist-
ari. Kristján Kristjánsson. annar og
Arnar Guðbjiirnsson, \. 3ji.
Stcinunn Sa*mundsdóttir kcppti á
jjunktamóti á ísafirði og hafði mikla
vfirburði. Varð átta sckúndum á undn
þcirri. scm varð í <)ðru sæti. Nánar
síðar.
1 flugumsjóninni heldur leitin áfram aö týndu flugvélinni. ;—j- ^ Höfum leitað
RRI Élili
Þorsteinn Sigurjónsson varð
sigurvegari í þvngsta flokki, Pétur
Yngvason, HSÞ, annar og Guðm.
Ólafsson, Á, þriðji. í milliþvngdar-
flokki - sigraði CJuðmundur Frevr
Halldórsson, Á, Eiríkur Þorsteinsson,
Víkvcrja varð annar og Kristján Yngva
son, HSÞ, þriðji. í Icttvigt sigraði
Halldór Konráðsson, Víkverja,
Þóroddur Helgason Víkverja, varð
annar og Sigurjón Leifsson, Á, þriðji.
í unglingaflokki sigraði Eyþór
Pétursson, HSÞ, Árni Unnsteinsson,
Víkverja, varð annar og Hjörleifur
Sigurðsson HSÞ, 3ji. í drengjaflokki
sigraði Auðunn Gunnarsson, UÍA,
Skúli Birgisson, UÍA, varð annar og
Helgi Bjarnason, KR 3ji. í sveinaflokki
sigraði Helgi Kristjánsson, Víkverja.
Gústaf Ómarsson, UÍA, varð annar
og Marteinn Maenússon, 3ji.
Keppcndur voru 24. Ólafur
Guðlaugsson, formaður GÍ, afhenti
verðlaun eftir mótið. Glímustjórar voru
Cíuðm. Agústsson og Kjartan Berg-
mann. cn Gísli Ciuðmundsson
vfirdómari.
'Aðstoðarílugmaöur minn taldi
-hlutiúr flugvélinni á svæðinu.-
sig sjá
En það er enginn XSe8öu Þeim * Þyrli 1
möguleiki að lenda unum að leita vand-J
þar J_þessum stormi. íega á svæði Q. 7
'‘Það er áriðandi.
\ V/ /
mm