Dagblaðið - 22.03.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. marz.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einkamál þín
valda þér einhverjum áhyggjum. Vel gæti gerzt
að þú yrðir beðinn um að taka að þér aukaverk-
efni í dag og að þú eigir eftir að búa lengi að því
hvernig til tekst.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta er heilla-
dagur þeim sem hafa áhuga á eða starfa að
listum. Fólk fætt ! fiskamerkinu getur vanalega
treysl á að brunnur hugmyndaauðgi og frumlegra
hugdetta þorni ekki upp.
Hrúturinn (21. marz—20. aprll): Gættu þess að
eyða ekki um efni fram — þér e.r hætt við að
ofmeta fjárhagsaðstöðu þína. Það lítur út fyrir að
kynni þín og gamals vinar endurnýist núna. Þú
hefðir gott af að fara út að skemmta þér í kvöld.
Nautið (21. apríl—20. maí): Vel gæti gerzt að þú
yrðir spurður hálfasnalegrar spurningar um ein-
hvern annan. Þér er hollast að láta bara alveg
vera að svara henni. Reyndu að skilja málin frá
sjónarmiði annarrar manneskju heima fyrir.
Tvíburarnir (22. maí—21. júnf): Það líturút fyrir
að þú verðir óvenju önnum kafinn f dag. Það gæti
komiðtifdeilnaheima án þess að þú hafir nokkuð
búizt við þvf. Nú kynni að rætast ósk þfn um að
fara f ferðalag.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Þetta er heilladag-
ur húsmæðra og líklegt að hversdagslegur gangur
mála verði rofinn af skemmtilegum atburði. Þetta
er góður dagur til innkaupa. Yngri manneskja á
það til að gera þér lífið erfitt öðru hverju.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur ástæðu til
að vera mjög ánægður með útkomu f persónuleg-
um málum. Það eru likur á vandræðum f kvöld
vegna lftils samstarfsvilja yngri manneskju. Fé-
lagslff þitt virðist vera að auðgast af fólki og
atburðum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu að heilsu-
fari þínu. Þú vinnur mjög mikið og eins og svo
margar meyjar ertu mjög skyldurækinn. Þú skalt
eyða kvöldinu f ánægjulegum félagsskap og mun
þér þá takast að slaka á.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú virðist hafa tekií
að þér og mörg verkefni núna. Með kurteisi og
lagni ætti þér að takast að lósa þig við einhver
þeirra. Hafirðu átt f deilum skaltu varast að láta
stolt koma i veg fyrir að þú reynir að bæta það
upp.
Sporðdrekinn (24. okt.—22.nóv.): Með því að
vera snöggur að hugsa gætirðu sloppið við að
lcnda f erfiðri aðstöðu í dag. — Spáð er tilfinn-
ingasveifium í dag. Hafirðu lofað að koma eða
hitta einhvern á ákveðnum tíma skaltu lfka koma
á réttum tíma.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki
draga þig inn í deilur ! dag — spáð er spennu í
loftinu i dag. Nýr vinur þinn leitar ráða til þin
um ástamál sfn og munt þú þurfa á allri tillits-
semi þinni og lagni að halda er þú svarar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú hefur nú meiri
tima fyrir sjálfan þig og einhver maður tekur sig
til og hjálpar þér við erfitt og timafrekt verkefni.
Það eiga sér stað breytingar hjá þér sem eiga eftir
að bæta fjárhag þinn.
Afmælisbarn dagsins: Mikið veiður um að vera í
félagsiifinu hjá þér og þú eignast marga nýja vini.
Spáð er auknum ferðalögum, og gæti það þá
verið i viðskiptaerindum. Eitthvað verður um
rómantík, en þú verður samt að mcstu upptekinn
við önnur mál.
„Lcitl. að þú skyldit þurfa að biða i 10 mínútur. Þú
hciur þa ckki ontið ncma áíl mimi t m uf scin, — ég
cr svo vanur að rcikna mcð Kiukkmima."
Ég tala við það fallega timunum saman. Ætli það sé
eitthvað hcyrnardauít
Lögregla
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan símr
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Akureyri: Lögreglan sími 23222.
Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666
Slökkvistöðin 1160.
Keflavík: Lögreglan sími 3333.
Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Bilanir
RAFMAGN: í Reykjavík og Kópavogi
sími 18230. I Hafnarfirði isíma 51336.
HITAVEITUBILANIR: Simi 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.,
SÍMABILANIR: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Orðagáta 1.
1
2
3
4
5
6
7
Þessi gáta líkist venjulegum
krossgátum. Verður hún í blaðinu á
þessum stað alla daga, nema laugar-
daga. Lausnarorðin koma í láréttu
reitina, en um leið kemur fram orð í
gráu reitunum, að þessu sinni er það
mannsnafn. Fyrsti stafurinn í því orði
er fyrsti stafurinn í 1 lárétt.
1. Ástúðleg. 2. Mikið að gera. 3.
Svæfillinn 4. Kinnhest 5. Nautið 6.
Viðaði að sér. 7. Lærifaðir
Ef þið eruð ekki alveg með að
nótunum, eða verðið strand, þá getur
að líta ráðninguna á hvolfi hér fyrir
neðan.
•IQJjpUI pIUJBUSUUBUI
ujbjj jnuia^ umunjioj n^jS j ijbuus^i
’L !eBUJBS '9 UU!JJEX T Sunjpoq
uuippo^ £ I5(jjuuy Sd|iuuj 1
: j nj^SBQJo b usnnq
Kvöld- og helgidagavarzla vikuna
19.—25. marz er í Reykjavíkurapóteki
og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frí-
dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum
HAFNARFJÖRÐUK — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT \ er í Heilsu-
verndarstþðinni við Barónsstígalla laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sím
22411.
Læknar
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8 - 17. Mánud.
föstud., éf ekki næst i heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17-08 mánud. — fimmtud. simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til.
viðtals á göngudeild Landspítalans;
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
í sveitakeppni nýlega i USA spiluðu
sömu sveitarfélagar þrjú grönd á bæði
borð. Það er fátitt i bridge, og auðvitað
átti spilið að tapast á báðum borðum.
Norður
«6
G-9-4-2
0 Á-10-9-3
+ A-G-7-2
Vestur Austur
♦ 9-4 ♦Á-K-D-8-7-2
K-D-7-3 t? 10_8
0 G-8-4 0 5
+ K-D-8-4 +10-9-6-3
SUÐUR
*G-10-5-3
Á-6-5
0 K-D-7-6-2
*5
Báðir á hættu og á öðru borðinu
gengu sagnir þannig:
Austur
2 sp.
pass
Suður
pass
3 grönd
Vestur
pass
dobl
Norður
dobl.
pass
Vestur spilaði út spaðaníu og austri
urðu á mikil mistök. Tók þrjá hæstu í
spaða og spilaði spaða í fjórða sinn.
Eftir það var spilið auðvelt fyrir suður.
Vestur kemst í kastþröng í hjarta og
laufi, þegar tíglinum er spilað. Unnið
spil. Auðvitað átti austur að gefa spaða-
níu í fyrsta slag.
Á hinu borðinu opnaði austur á
einum spaða. Vestur stökk í 2 grönd og
austur var ekki að gefa eftir. Hækkaði í
þrjú, þar sem hann reiknaði með sex
spaðaslögum. Von virtist fyrir vestur,
þegar norður spilaði út hjarta — tekið á
ás og nieira hjarta spilað. En spaðinn
féll ekki og vestur fékk ekki nema 6
slagi. 300 til N/S — en á hinu borðinu
fengu N/S 750.
I? Skák
Á skákmótinu i Groningen 1973 kom
þessi staða upp í skák Dieks, sem hafði
hvitt og átti leik, og Lindblom.
V
w *
I c'x 1
I. _ V
r V >/ , ■ vV; 1 &
I m 5
y s'' X '■: § 1
■
1. Rxe5+ — fxe5 2. Bxc5 — Hcl! 3.
Dh5 + og svartur gafst upp.
Ég vona að mér verði ekki orðfall þótt þessi orðgáta :
komin hérnávið hliðina á mér.