Dagblaðið - 22.03.1976, Side 17

Dagblaðið - 22.03.1976, Side 17
Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. 17 Veðrið Í^axandi suðaustan átt. -asst og slvdda síðdegis eða ð kvöldinu, en rigning í 5ld og nótt. Veður fer hlýn- di í dag. ÖLAFUR BERGSTEINN ÖLAFSSON fyrrv. skipstjóri í Keflavík var jarðsunginn frá Kéflavíkurkirkju s.l. laugardag. Ólafur fæddist 30. okt. 1911 í Keflavík. Foreldrar hans voru Ólafur Bergsteinn Ólafsson og Guðrún Einarsdóttir. Ólafur sá aldrei föður sinn því hann fórst í sjóskaða sama ár og hann fæddist eða í nóvember 1911. Móður sína missti hann líka á unga aldri og ólst hann því upp hjá ömmu sinni Guðnýju og Guðjóni móðurbróður en frá ömmunni kemur nafnið Óli Guðnýjar. Snemma hneigðist hugu** Ólafs til sjávar og stundaði han sjósókn strax á unga aldri. Lauk hann prófi úr stýrimannaskóla og tók þá við skipstjórn 23 ára og hélt óslitið áfram til ársins 1965. Árið. 1931 giftist hann Guðlaugu Einarsdóttur og hófu þau búskap að HAFNARGÖTU Þeim hjónum varð sex barna auðið. SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR frá Borgarnesi var jarðsunginn frá Borgarneskirkju s.l. laugardag. Hún fæddist í Síðumúla í Hvítársíðu 14. október 1893. Foreldrar hennar voru Kristján Kristjánsson og Þuríður Helgadóttir er bjuggu um árabil í Grísatungu en síðast í Borgarnesi. Árs gömul fór Sigríður í fóstur að Sámsstöðum, til hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Guðrúnar Þorsteinsdóttur, en árið 1909 fivtur hún að Fróðastöðum og þar átti hún heima til ársins 1917 hjá Brandi Daníelssyni og konu hans Sigríði Halldórsdóttur. Árin 1911 til 1915 annaðist hún barnakennslu í Hvítársíðu. Þá lærði hún og fatasaum hjá Guðrúnu Sveinbjarnardóttur á Hurðarbaki. 11. október 1914 giftist Sigríður Sveini Skarphéðinssyni, ættuðum úr Húnavatnssýslu og hófu þau búskap á Jarðlangsstöðum í Borgarhreppi 1917. Bjuggu þau síðar ' Hvítsstöðum í Álftaneshreppi, en árið 1924 flytjast þau svo til Borgarness og áttu þar heima æ síðan. Þeim varð sex barna auðið. KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR frá Súðavík andaðist í Landspítalanum 18. marz. GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR húsfreyja að Þverlæk í Holtum andaðist 15. þ.m. Útför hennar fer fram miðvikudaginn 24. þ.m. kl. 13.30. ÓLAFUR H.ÁKONARSON andaðist á heimili sínu Efstasundi 88, Reykjavík, þann 18. marz. ÞORBJÖRG MATTHILDUR EINARSD. Norðurbraut 39, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði þriðjudaginn 23. marz kl. 2. e.h. GUÐNI ELÍSSON Njálsgötu 34 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. marz kl. 1.30. ÓSKAR M. JÓHANNSSON bifreiðastjóri Ásvallagötu 69, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 18. marz. HELGI EIRÍSKSSON bankastjóri, Laugarásvegi 57, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 23. marz kl. 1.30 s.d. HALLGRÍMUR J.J. Jakobsson söngkennari Hjarðarhaga 24 verður jarðsunginn frá Fossvogskapellunni miðvikudaginn 24. marz kl. 15.00. ÞORGERÐUR ÁRNADÓTTIR frá Almannadal verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. marz kl. 1.30. Fundir Fyrirlestur í Háskóla íslands Dr. Birger Olsson dósent við Uppsalaháskóla mun flytja tvo fyrirlestra í boði guðfræðideildar Há- skóla ísl. Nefnist fyrri fyrirlesturinn Tolka inte, bara översátt. Fyrirlesturinn verður í V. kennslustofu Háskólans, þriðjudaginn 23. marz kl. 13.15. Síðari fyrirlesturinn verður fiuttur fimmtudaginn 25. marz kl. 10.15 á sama stað. Nefnist hann Strukturanalys och textförstaelse. Fyrirlestrarnir verða fluttir á sænsku og er öllum heimill aðgangur. Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra berast veglegar gjafir. Björn og fósturbörn Hólmfríðar Sigurgeirsdóttur Geirdal og Steinólfs Geirdal, barna- kennara í Grímsey, hafa í minningu foreldra sinna fært félaginu að gjöf kr. 100.000. Ennfremur hafa félaginu borizt fieiri veglegar gjafir frá ónefndum gefendum. öllu þessu fólki færir stjórn félagsins alúðarþakkir. Samtök asma- og ofnæmissjúklinga Tilkynning frá samtökum asma- og of- næmissjúklinga: Skrifstofan opin alla fimmtudaga kl. 17—19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Listkynnmg i F élagsheimilinu á Blönduósi Sunnudaginn 27. og 28. marz, verður bókmenntakynning, hljóðfærasláttur, fimleiksýning og sitthvað fieira til skemmtunar í Félagsheimilinu á Blönduósi. Dagskráin hefst kl. 14.00 á laugardag með bókmenntakynningu og koma listaskáldin vondu þar fram. Kl. 16.00 vcrður síðan málverkasýning frá Listasafni ASÍ opnuð og verður hún opin til kl. 22.00. Á sunnudag vei£ur sérstök dagskrá, er að mestu verður byggð upp af ungu fólki. Þar sýnir fimléikaflokkur frá Reykjaskóla í Hrútafirði undir stjórn Höskuldar Goða Karlssonar. Nemendur úr Tónlistar- skólanum í Austur-Húnavatnssýslu koma fram. Á þeirri dagskrá verða einnig afhent verðlaun í skólakeppni USAH. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starf- rækir fótaaðgerðastofu fyrir cldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestan- verðu) alla mánudaga. Símapantanir og upplýsingar gefnar í síma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjón- ustu þessa. Bifvélavirkjameistari óskast strax sem verkstæðisformaður. Mjög góð aðstaða og miklir fram- tíðarmöguleikar. Upplýsingar um fyrri störf sendist Dagblaðinu fyrir n.k. laugardag 27. marz merkt „Urval—222.” 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu B TIL STÖLU stórt sporöskjulagað eldhúsborð, 4 stól- ar, 2 kollar. Uppl. í síma 12587 eftir klukkan 20. TILBOÐ ÓSKAST í nýlegan Inesit ísskáp með stóru frystihólfi og bílasprautupressu, þriggja fasa. Uppl. í síma 53098 eftir klukkan 7. TILBOÐ ÓSKAST í söðul, mjög vel með farinn. Leggist inn á afgreiðslu DB fyrir laugardag 27.3 merkt „PÆP 13770”. TIL SÖLU nýlegur og lítið notaður kvenfatnaður í stærð 36, 38 og 40, frakkar, jakkar, buxur, Ijós, vöffiujárn og gardínur. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 43608. TIL SÖLU Iítið notaðar svampdýnur 75x195, með höfuðdýnum, verð 12 þús. Uppl. í síma 44242. TILSÖLU nokkrir ónotaðir stálofnar. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 50934. YILSOLU nýll hústjald, nýr gasprímus og einnig páfagaukabúr. Uppl. í síma 75758. ÍSSKÁPUR—REIÐHJÖL. 'Fil sölu vegna flutninga nolaður Bosch ísskápur og scm nýtt SGO-reiðhjól, tilvalin fermingargjöf. Uppl. eftir kl. 18 í síma 84943. TIL SÖLU BARNAKOJUR, heimilistaupressa og skátakjóll á 10-12 ára. Á sama stað óskast stakir stólar keyptir. Uppl. í síma 21581. VEIÐILEYFI í Tungufijóti, Vestur-Skaftafellssýslu verða seld þessa viku hjá Mögnun sf. Ármúla 32. Lax-, sjóbirtings- og bleikjuveiði. Uppl. í síma 81322. NÝTT 6 MANNA eldhúsborð til sölu á 10 þús. kr. og vel með farinn svefnbekkur á 8000 kr. Uppl. í síma 23876. TIL SÖLU TJALDVAGN, Combicamp 1900, Pfaff strauvél, 120 lítra djúpfrystir og timbur 1‘/2x6 tomm- ur. Uppl. í síma 66281. TIL SÖLU GOLFSETT ásamt kerru og poka. Uppl. í síma 27873 eftirkl. 18. TIL SÖLU LÍTIÐ notuð Eumtg super 8 kvikmyndavél, á sama stað er einnig til sölu stórt sófa- borð. Uppl. í síma 10849 eftir kl. 19. 2 BARNASÓFAR, fullorðinsstærð, vel með farnir, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 17926. TIL SÖLU HESTHÚS fyrir 5 hesta. Stendur á leigulandi, hálfur hcktari. Uppl. í síma .83566 eftir kl. 20. TILSÖLU notaðir miðstöðvarofnar, baðkar, handlaug, nýtt golfsctt og cowboystíg- vél. Uppl. í síma 14461. 3 TONNA TRILLA með dísilvél til sölu. Uppl. í síma 92- 2355. i Óskast keypt ÍSSKÁPUR ÓSKAST. Upplýsingar í síma 10598. S) ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA góða notaða málningarpressu. Uppl. í síma 92-2738 eftir kl. 8 á kvöldin. SETKAR ÓSKAST. Óska eftir setkari og baðvaski. Uppl. í síma 86528. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA notaða miðstöðvarofna. Uppl. í síma 71486. EIN EÐA TVÆR samliggjandi eldavélahellur óskast til kaups. Uppl. í síma 18247. SETKAR ÓSKAR Óska eftir setkari og baðvaski. Uppl. í ' síma 86528. i Verzlun S) r KA HOFI Höfum fengið fciknin öll af grófu garni og prjónum. Hof Þingholtsstræti. KJAKAKAUP. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr, áður 196 pr. hnota. Af 1 kg. pökkum f*ða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 prf kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir Ijósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. r ERMINGARKERTI servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstscndunt? Komið eða hringið milli kl. 1 íg 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. HESTAMENN! Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum, ’svo sem beizli, höfuðleður. taumar. nasamúlar og margt fleira. Hátún 1. (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. BARNIÐ 10% Rýmingarsalan stendur nú yfir. 10% afsláttur af öllum vörum. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagnsverkfæri frá Miller’s Falls í fjölbrevttu úrvali. Handverkfæri frá V. B. W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur. leturgrafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, draghnoð og m. fi. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími 86470. 1 Fyrir ungbörn B TILSOLU sem nýr Tan-Sad kerruvagn og göngugrind.Uppl. í síma 41829. NÝLEGUR, VEL MEÐ FARINN barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. í síma 75872. VIL KAUPA vcl mcð farinn kerruvagn og barna- rimlarúm, á sama stað er til sölu nwndavél Mamiya C 220 mcð 180 millimctra linsum. Uppl. í síma 37909. 1 Húsgögn B I Vetrarvörur V TII. SÖI.U Evcnmdc vrlslcði mcð -J'' bvlli ái”, '7-1. Uppl. í síma H(»38 til kl. (i. TVÍBREIÐUR SVEFNSÓFI, tveir stólar og borð til sölu. Uppl. í sima 32387 eftir klukkan 7 á kvöfdin. BORÐSTOFUSKÁPUR TIL SÖLU. Verð kr. 27 þúsund. Uppl. I síma 84901. FJÖGURRA SÆTA SÓFI til sölu, að öllu leyti í fínu standi. Sími 25193. HRINGSÓFABORÐ TIL SÖLU. Uppl. í sima 72612 eftir klukkan 7. TIL SÖLU eru nokkur nýsmíðuð sófaborð. Borðin eru einu sinnar tegundar hér á landi, mjög falleg og sérkennileg. Upplýsingar veittar í síma 42407 og 40814. NÝIR PALESANDER STOFUSKÁPAR til sölu, 2 samstæður með undirskápum, vinskáp og flcira. Falleg og vönduð smíði. Greiðsluskilmálar. Vcrð kr. 125 þús. Uppl. í sima 75893. NETT HJÓNARÚM með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefnbekkir og 2 manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kvnnið yður verð og gæði. Afgreiðslu- tími kl. 1—7 mánud. — föstud. Send- um í póstkröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. 2JA MANNA svcfnsófarnir fást nú aftur i 5 áklæðislitum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Söntu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópavogi. Simi 40880.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.