Dagblaðið - 22.03.1976, Side 18
18
Dagblaðið. Mánudagur 22. marz 1976.
Frqmhqld qf bls. 17
BORÐSTOFUSKÁPUR
Til sölu sem nýr borðstofuskápur úr
tekki. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
35075.
ÓDÝRIR SVEFNBEKKIR,
svefnsófar og hlaðbekkir fyrir börn.
Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu
33. Sími 19407.
i
Fatnaður
8
FERMINGARFÖT
sem ný á háan og grannan dreng til
sölu, verð kr. 6000, og skinnjakki á 4000
kr. Uppl. í síma 21639 eftir kl. 7.
GLÆSILEGUR, HVÍTUR
brúðarkjóll með síðu slöri til sölu, stærð
12. Uppl. í síma 36678.
FERMINGARFÖT TIL SÖLU
dökkbrún terylin föt með vesti, skyrta
og slaufa fylgja. Uppl. í síma 36883.
LJÓS KVENKÁPA,
ný, stærð 44 til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 36052.
i
Til bygginga
8
MÓTATIMBUR
óskast ca 2000 metrarlxS Uppl. !
síma 24012 eftir kl. 8.
VINNUSKUR ÓSKAST.
Uppl. ! síma 28553 eftir kl. 5.
NOTAÐ MÓTATIMBUR
óskast keypt. Upplýsingar í s!ma 42291
(í hádeginu) og ! s!ma 99-6537 allan
daginn.
i
Heimilistæki
8
AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM
er til sölu mjö vel með farin Candy
þvottavél. Uppl. í síma 74835 eftir kl. 5
á morgun.
STRAUVÉL.
Kenwood strauvél til sölu, lítið notuð.
Tækifærisverð. Uppl. í síma 37734.
TAUÞURRKARI,
Lavaterm AEG, ársgamall, til sölu.
Tilvalin sameign fyrir stigagang. Uppl.
í síma 74385.
ÞVOTTAVÉL.
Notuð Hoover þvottavél í góðu lagi til
sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma
41949.
Eyðimörk eða ekki eyðimörk.
Mig getur ckkerl stöðvað.
Afram!
Ekki tala lengi í símann, Mína. Ég
þarf að hringja í mann klukkan 4 og
hún er rétt að verða.
— Og ég sem hélt að þau
hefðu verið svo hamingjusöm.
Blessuð, segðu mér allt um
það. . . .
— auðvitað verð ég þögul sem
gröFin. Ég skal steinþegja yfir
hessu! Bless. . .
Þú getur fengið símann eftir
augnablik. . . .Ég þarf rétt aðeins að
tala >
220-270 L FRYSTIKISTA
óskast. Uppl. í síma 35431 frá kl. 9-1.
ISSKÁPUR OG RYKSUGA
óskast. Uppl. ! síma 40979.
SEM NÝTT TELPUHJÓL
af AMF Roadmaster gerð til sölu,
ódýrt. Uppl. ! s!ma 17926.
TIL SÖLU HONDA
S.S. árgerð ’72, ! mjög góðu ástandi,
með nýrri vél og gírkassa. Sími 30265.
REIÐHJÓL ÞRÍHJÓL.
Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir,
varahlutaþjónusta Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið Hamraborg , Kópavogi. (gamla
Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6
laugardaga 10-12.
SUZUKI AC 50
árgerð ’74 til sölu. Uppl. I síma 37058
(Hannes) eftir kl. 17 öll kvöld nema
föstudags- laugardags- og sunnudags-
kvöld.
DUNLOP DEKKIN
komin aftur ! almennum stærðum,
einnig yfirstærðir fyrir 50 cc hjólin.
Póstscndum. Vélhjólaverzlun Hanncsar
Ólafssonar Skipasundi 51, si'mi 37090.
I
Hljóðfæri
8
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
vel með farinn kontrabassa, útborgun
20 þús., eftirst<)ðvar cftir samkomulagi.
Uppl. í síma 25883 eftrr klukkan 6.
PÍANÖ.
Stórt Yamaha píanó, scm nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 32845.
ÓSKA EFTIR TROMMUSETTI,
má vera lélegt skinn. Uppl. ! s!ma
92-2314.
YAMAHA
rafmagnsorgel til sölu. Uppl. ! s!ma
73418.
Hljómtæki
<____ _________*
HLJÓMBÆR SF
— Hverfisgötu 108 á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri
og hljómtæki ! umboðssölu. Mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra
og hljómtækja. Opið alla daga frá 11 til
7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum !
póstkröfu um allt land.
BARNAFATAVERZLUN.
Til sölu litil barnafataverzlun ! ódýru
lciguhúsnæði. Söluverð um 900 þús.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„13806” fyrir næstkomandi miðviku-
dagskvöld.
TIL SÖLU NÝTT RAÐHUS
úr timbri, Kópavogsmegin ! Foss-
vogsdal. Húsið cr 4—6 herbergi á
tveim hæðum. Eldhús WC, bað,
þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð
lóð, bílskúrsréttur fylgir. Uppl. i síma
44504 og 13945.
--------------v
Ljósmyndun
ÓDÝRAR LJÓSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga-
vélar. Hringið cða skrifið cftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20,
sími 13285.
STÆKKARI DURST
M-601 nýr með linsu og lithaus til sölu.
J.P. Guðjónsson h/f. Sundaborg 17,
sími 84333.
8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN.
Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á
einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
Safnarinn
8
KAUPUM ÍSLENZK
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið-
stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
UMSLÖG I MIKLU
úrvali fyrir nýja frimerkið 18. marz.
Áskrifendur vinsamlcgast greiði fyrir-
fram. Kaupum islenzk frimerki og
gullpen. 1961 og 1974. Frímerkjahúsið.
Lækjargötu 6a. Simi 11814.
Bílaviðskipti
VOLGA ’73 TIL SÖLU.
Bíll í sérflokki. Á sama stað til sölu
Peugeot 504 ’71. Uppl. í síma 50606 og
73301.
CHEVROLET VÉL
6 síiindra 250 kúbikk til sölu. Svink hjól
og pressa 11 tomma af 3.50 Chevrolet.
Á sama stað er til sölu krafttalía, 3
tonna, amerísk. Uppl. í síma 92-6591.
MAZDA 929 ÁRG. ’75
til sölu, tveggja dyra, hardtop. Uppl. í
síma 74564 eftir kl. 19.
NÝ AMERÍSK JEPPABLÆJA
til sölu af scrstökum ástæðum. Uppl. í
síma 52620 eftir kl. 19.
ÓSKA EFTIR VOLKSWAGEN,
Cortinu eða Fiat. Bíllinn má þarfnast
lagfæringar, ekki eldri en árgerð 1968.
Hringið í síma 81114.
ÓSKA EFTIR GÍRKASSA
í Ford Falcon. Uppl. í síma 40123.
TIL SÖLU TOYOTA M.ARK
II árg. árg. ’74. Uppl. í síma 93-7115.
MAVERICK—COMET.
Óska eftir Maverick eða Comet ’70-’72.
Mikil útborgun. Uppl í síma 34536 eftir
kl. 5.
MAZDA 616 ÁRG. ’73
til sölu. Uppl. í síma 84305.
ÓSKA EFTIR BfL
sem þarfnast viðgerðar, réttingar,
sprautunar eða annars. Ekki eldri en
’69. Uppl. í síma 85013 eftir kl. 6.
VOLKSWAGEN 1300
árgerð 1972 til sölu, ekinn 52 þús. km,
skoðaður ’76. Uppl. í síma 25889.
FORD BRONCO
8 stlindra árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma
86915 eftirki. 7.
CHEVROLET VEGA ’73
4 sílindra til sölu, bein skipting, ekinn
40 þús. km, útvarpstæki, snjó- og
sumardekk fylgja. Fallegur bíll. Uppl. í
síma 72841 eftir kl. 6.
RAMBLER AMERICAN
’64 tveggja dvra, hardtopp, sjálfskiptur.
Mjög vcl með farinn bíll. Fæst í
sk’iptum fvrir Moskviteh sendifcrðabíl.
Annað kcmur þó til greina. Uppl. í
síma 37367.
10 HESTAFLA BÁTAVÉL
dísélvél mcð skrúfubúnaði, rafstarti og
tilhcvrandi til sölu. Uppl. í síma 93-
1614cftirkl. 18.30 Akrancs.
1974 MODEL FYRIR MILLJÓN
Ég vil kaupa 5 manna bíl fyrir
skuldabréf til 5 ára. Tilboð sendist DB
merkt ,,13773.”
HÆGRI FRAMHURÐ
og/eða j*úða í Rambler Rebel módel
’67, fjögurra dyra óskast keypt, Uppl. í
síma 93-1476.
MERSEDES BENS.
Bens 220 D til ’sölu. Einnig sem ný
talstöð af gerðinni SRA. Uppl. í síma
10300.
FÍAT 127
árgerð ’73 til sölu, verð 470 þús. Uppl. í
síma 84420.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
vatnskassa og drif í Rambler
Ambassador eða Classic. Uppl. í síma
53173.
FORD MAVERIC ’71
til sölu, verð 900 þús. Möguleg skipti á
Cortinu ’71-’72, miðað v4ð staðgreiðslu
á milligjöf. Uppl. í síma 71824.
VW 1500 ÁRG. 1964
til sölu, skemmdur eftir umfcrðar-
óhapp. Góð vél, nýlcg nagladckk. Uppl.
í síma 74401 eftir kl. 19.
TIL SÖLU VUXHALL
’74 og Austin Mini ’74 Einnig óskast
keyptur á sama stað sendiferðabíll með
stöðvarlcyfi og Willys jcppi. Uppl. í
síma 71578.
FORD FALCON STATIÖN
árgcrð ’(>4, ógangfærv til sölu. Uppl. í
síma 52506 og 24895.
DÁTSUN DISEL
'72 módcl í góðu standi til sölu. Uppl. í
síma 30139 cftir klukkan 7.