Dagblaðið - 05.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.04.1976, Blaðsíða 22
22 DACiBLAÐIÐ. MANUDAÍIUH 5. APRÍL 1976. 8 NYJA BIO D INU-II/.KUI ICXU. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarísk litmynd um framtíðar- þjóðfélag. Gerð með miklu hugar- flugi og tæknisnilld af John Boorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 TONABIO I Kantaraborgarsögur (Canterburv tales) Ný mynd gerð af leikstjóranum P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frásögnum enska rithöfundarins Chauser, þar sem hann fjallar um af- stöðuna á miðöldum til mann- eskjunnar og kynlífsins. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni.Ö nafnskírteini. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 GAMIA BIO Mólaliðarnir með Rod Taylor. Endursýnd kl. 9. Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg gamanmynd i lit- urn frá Walt Disnev. Sýnd kl. 5 og 7. I ÞJOÐLEIKHÚSIÐ 8 Sporvagninn Girnd miðvikudag kl. 20, síðasta sinn. 5 konur Frumsýning fimmtudag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20. Carmen föstudag kl. 20. Litla sviðið Inuk 185. sýning. þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20 sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Barnaleikritið Rauðhetta Sýning í dag kl. 3. Miðasala í dag. Leikfélag Seltjarnarness Hlauptu af þér hornin sýning Félagsheimilinu sunnudag kl. 8.30. Miðasala frá kl. 5 sýningar- daga. 8 HÁSKÓLABÍÓ 8« Maimdagsnn ndin: Ofsafin orlofsferð Stórfengieg, frönsk gamanm.vnd i litum og einemascope. Aðalhlut- verk: Louis de Fune’s, Leikstjóri: Jean Girauet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 8 Ný dönsk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst Fritz Helmuth Agneta Ekmanne Sýnd kl. 6, 8 og 10. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. djörf 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Guðmóðirin og synir hennar (Sons of Godmother) Sprenghlægileg og spennandi, ný, ítölsk gamanmynd í litum, þar sem skopast er að ítölsku mafiunni i spírastríði í Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder. Pino Colizzi. Svnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Waldo Pe Sýnd kl. 9. 8 HAFNARBIO 8 Nœturvörðurinn. Víðfræg djörf og mjög vel gerð ný ítölsk-bandarísk litmynd. DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð, ' Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. 8 LAUGARÁSBÍÓ 8 Nítjón rauðar rósir Torben Nielséns krimi-succes Nitten rede roser POUl REICHHARDT ULF PIIG&RD BIRGIT SADOLIN HENNING JtNSEN M |iig spennandi og vel gerð clonsk sakámálamynd. gerð eftir siigu Xorþep Nielsen. ðalnlutverk: Poul Reichhardt Hcnning Jeiisen Ull' Pilgard o. II. I.Mi *l/ i. I* I ■ ..t í. Bönnuð börnuni mnan löára. Svnd kl. 5, 7. 9 og 1 I Útvarp Sjónvarp Hvert er hið raunverulega kjötverð? Útvarp kl. 20,30: —„Ætlunin er að reyna að upplýsa hinn almenna borgara hvað það kostar raunverulega að framleiða dilkakjöt á íslandi í dag,” sagði Sverrir Kjartans- son en hann stjórnar umræðu- þætti, sem hlotið hefur nafnið Hvað kostar ketið? kl. 20.30 í útvarpinu í kvöld. t>ar ræða saman Agnar Guðnason, forstöðumaður upp- lýsingaþjónustu landbúnaðar- ins, Guðmundur Sigþórsson, búnaðarhagfræðingur, en hann er ritari sex-manna nefndar- innar, Reynir Hugason verk- fræðingur hjá Rannsóknarráði ríkisins og Þráinn Eggertsson hagfræðingur sem vinnur að hálfu hjá Seðlabankanum og kennir einnig við Háskólann. „Við getum fengið að vita hvað eitt kg af kjöti kostar með því að hringja út í næstu kjöt- búð og spyrja kaupmanninn,” sagði Sverrir Kjartánsson. „En þar með er ekki öll sagan af kjötverðinu sögð. Viðmælendur mínir hafa lofað mér því að ræða þetta á venjulegu máli, sem almenningur skilur en ekki út frá einhverjum fræði- legum hugtökum. Ég er algjörlega á móti því að leggja landbúnað niður, en vil að hann sé rekinn á skynsam- legan hátt. Til greina gæti komið að einhverjar breytingar yrðu gerðar á rekstrinum sem mættu verða öllum til hags- bóta,” sagði Sverrir Kjartans- son. —A.Bj. íslenzkt dilkakjöt er frægt um víða veröld fyrir gæði og er alveg laust við hið hvimleiða ullarbragö sem oft er af útlendu dilkakjöti. Ljósm.DB- 1 Sjónvarp í kvöld kl. 22,25: LOFTÁRASIR BANDAMANNA í heimsstyrjaldarþættinum, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.25 í kvöld er greint frá loftárásum bandamanna á þýzkar borgir. Fyrri hluta árs 1941 juku Bretar mjög flugvélafram- leiðslu sína. Þá fóru þeir einnig að fá flugvélar frá Bandarikj- unum. 1 fyrstu höfðu Bretar lagt aðaláherzluna á smiði orrustuflugvéla til að geta varizt loftárásum en nú var farið að auka framleiðslu sprengjuflugvéla. Framan af árinu 1941 beindu Bretar loftárásum sínum einkum gegn stöðvum Þjóð- verja í Norður-Frakklandi, því þeir óttuðust að Þjóðverjar hefðu þar viðbúnað til undir- búnings innrásar í Bretland. Voru gerðar harðar loftárásir á flotahöfnina í Brest, en þar höfðu þýzk orrustuskip aðal- bækistöðvar sínar. Sumarið 1941 juku Bretar næturárásir sinar á Þýzkaland. Árásirnar beindust aðallega að iðnaðarborgunum í Vestur- Þýzkalandi. t sept. 1941 gerðu Bretar mikla loftárás á Berlín en þá var liðið ár síðan Þjóð- verjar hófu loftárásirnar miklu á London. — Annars hófust árásirnar á Berlín ekki af fullum krafti fyrr en á árinu 1943. Fyrri hluta árs 1942 beindu Bretar loftárásum sínum að hafnarborgunum við Eystrarsalt. Jafnframt árásunum á Þýzkaland sjálft gerðu Bretar loftárásir á herstöðvar og iðnaðarsvæði Þjóðverja í hernumdu löndunum. Einnig gerðu brezkar flug- vélar fjölda árása á þýzka kaf- báta og skip við strendur meginlandsins. Eftir að Banda- ríkjamenn fóru i stríðið sendu Húsaviðgerðir m GLUGGA- OG HURÐAPÉTTINGAR med innfræstum ÞÉTTILISTUM VINNUR Á! KfflST r r—sm GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 16559 SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞETTINGAR Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. Helgason, trésmiðameistari, simi 41Ú55 Fyrir ferminguna: ÞIÐ SEM ÞURFIÐ AÐ LÁTA MÁLA: TALIÐ VIÐ MIG SEM ALLRA FYRST. GREIÐSLUSKILMÁLAR. Einar S. Kristjánsson málarameistari sími 21024 og 42523. Þakrennuviðgeröir- MúrviOgeröir Gerum vu) steyptar þakrennur. sem eru nteð skeljasandi, hrafntinnu. marmara eða kvarsi. án þess að skemma útlii hússins. Gerum við sprungur í ste.vptum veggjum. Viinduð vinna. Uppl. i sima 51715. Húsaviögeiöir Tiikiim að okkur ilesi viðhald á húsum. járnklæöum þök. setjum i gler og iinmimsl ininm háttar im'irverk. Gerum • við slcyplar þakrcnnur. spnmguviðgerðir o. fl. Simi 74203. Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviógerðir «r,- hj itfr Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radíóbúóin verkstæói Þar er 6 Nordmende, Cai liðunartæki, Du: _ « I Crown og B&O. B U Ð I N ^ Varahlutir og þji Verkstæði. Sólheimum 35. simi 33550. Sjónvarpsmíðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. m.a. Nordmende. Radíónette. Ferguson og niargar fleiri gerðir. komurn heint ef óskaó er. Fljót.og góð þjónusta. Útvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Sími 12880. S0NY Tökum til viðgerðar allar gerðir útvarpstækja og plötuspilara. Gerum einnig viö allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — Sendum. RCA SONY segulbandi Georg Amundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.