Dagblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. apríl.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Vertu
ekki hræddur við að skipta um skoðun ef
þér finnst þú hafa fundið betri leið til að
fást við eitthvert vandamál. Astamálin
taka mjög áhugaverða stefnu í kvöld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Álit
annarra á umdeildu máli virðist lítt
skiljanlegt. Þú verður að gæta fyllstu
varkárni í samskiptum þínum við
manneskju af hinu kyninu. Bréf, sem þú
hefur lengi átt von á, er nú u.þ.b. að koma.
Hrúturinn (21. marz—20. april);
Forðastu að gera breytingar á félagslegri
ráðagerð ef þú kemst hjá því. Okunnur
maður hefur áhuga á þér og er að reyna að
nálgast þig. Allt lítur vel út í fjármálum
og þú ættir jafnvel að geta veitt þér
umframþarfir.
Nautið (21. apríl—21. maí): Samkomulag
innan fjölskyldunnar mun batna ef þú
lætur vera að gagnrýna. Þú ert mjög
fjölhæfur maður og hættir því til að missa
þolinmæðina gagnvart þeim sem ekki geta
mætt háum kröfum þínum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú gerir
allt of lítið úr hæfileikum þínum. Ef þú
otar þínum tota aðeins betur ætti ekki að
líða á löngu áður en þú dregur að þér
athygli þeirra sem máli skipta.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ekki hrifsa
of mikið til sjálfs þín. Afleiðingarnar yrðu
verulega óskemmtilegar fyrir alla
viðkomandi. Alvara virðist vera að færast
í ákveðið ástarsamband og þú gætir þurft
að taka ákvörðun um það fljótlega.
Ljónið (24. júií—23. águst): Láttu ekki
freistast til aðdrífaafeitthvert leiðinda-
verkefni af því þá er hætt við að þú gerir
alvarleg mistök. Þetta er heilladagur
þeirra er nota sköpunargáfu sína.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Þetta er
prýðisdagur fyrir hina einhleypu. Það
getur bæði komi til fjármálavandræða og
deilna í dag en með því að beita
skopskyninu ættirðu að sigrast á öllum
vandamálum.
Vogin (24. seðt.—23. okt.): Gríptu öll
tækifæri sem gefast í dag. Kraftur þinn er
í hápuntki núna og þú vekur athygli alls
staðar. Vinur þinn lætur í ljósi óánægju
yfir að fá ekki að vera með í félagsleguin
atburði.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nú er
alveg einstaklega mikið að gera heima
fyrir. Gættu þess að yngra fólkið geri sinn
hluta af daglegum störfum. Þessi dagur er
ekki hagstæður í ástamálum. Það ber
dálítið á tilfinningasveiflum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Ættingjar koma af stað deilum. Það
verður hörkuvinna að viðhalda þægilegu
andrúmslofti heima fyrir. Þér býðst nú
tækifæri til að selja eitthvað með gróða.
Svaraðu bréfi með varúð.
Steingeitin (21. des.—20. jan):
Persónulegt vandamál þitt leysist með
hjálp gamals vinar. Gamall vinur af hinu
kyninu virðist nú fá aukinn áhuga á þér.
Taktu bara lífinu eins og það er.
Afmælisbarn dagsins: Þetta ár verður
ógleymanlegt. Sértu einhleypur er líklegt
að þú bindir þig eftir skjót og ólgandi
kynni. Spáð er mjög óvenjulegu
sumarfrii. Eitt ferðalag mun hafa í för
með sér heillandi ævintýri. Fjármála-
horfur virðast yfirleitt góðar.
Nci. cg lapaði ciimim bolliim í (lag. I'.y lapaði ])i'cm
kvifuiii!
,JÚ. vissulega hef ég stórtekjur. Mynduð þér treysta
öðrum en stórtekjulækni fyrir heilsu yðar, frú?"
Roykjavík: Líigreglan sími 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögrei’lan sími 41200. slökkvilið
(>K sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavik: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið
1110. Slökkvistöðin 2222.
Akurayri: Lögreglan sfmi 23222. Slökkvi- og
sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra-
bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi, sími
18230. í Hafnarfirði 1 síma 51336.
Hitaveituhilanir: Sími 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i símsvara 18888.
(t
Orðagáta
D
Orðagáta 14
Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir
koma í láréttu reitina, en um leið kemur fram
orð í gráu reitunum. Skýring þess er nafn ó
verzlun. 1. Mannsnafn 2. Dansinn 3. Slefberi
4. llundurinn 5. Rannsakaði 6. Kunnur 7.
Kaupa inn.
Lausn á orðagátu 13: 1. Rindill 2. Raungóð 3.
Læknaði 4. Aflakló 5. Sperrur 6. Flokkar 7.
Knöttur Orðið í gráu reitunum: rakarar
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími
11100. Hafnarfjörður, sími 51100.
Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Sími 22411.
Kvöld- og helgidagavarzla vikuna 2.—8. april
er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum, einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum.
Hafnarf jörður — Garðabær
nætur- og helgidagavarzla,
uppíýsirigar á slökkvistöðinni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30— 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
f0 Bridge
i)
Keppni á Evrópumeistaramót-
inu í Osló 1958 var gífurlega hörö.
Italir sigruðu með 30 stigum —
tvö stig fyrir unninn leik —
Frakkland hlaut sömu stigatölu,
en var með lakara hlutfall, og
Bretland 29 stig. Eftirfarandi spil
kom fyrir í leik Ítalíu og Bret-
lands.
Norður
♦ K7
^ ÁG5
0 K
* ÁKG8643
Vestur ..
♦ enginn
<9 G1093
0 ÁG10762
* 1052
Austur
4 G964
V K86
0 D987
4 97
SUÐUR
4 ÁD108432
<2 742
O 53
* D
Austur gaf. Allir á hættu.
Þegar D’Alelio og Chiaradia
voru með spil suðurs-norðurs opn-
aði suður á tveimur spöðum — og
ítalarnir runnu svo í hina ágætu
slemmu í spaða. Spiluðu sex
spaða. Reese í vestur spilaði út
tígulás — og austur, Sehapiro,
kallaði mjög. Reese hélt áfram i
tígli — D’Alelio varð að trompa i
blindum og gat svo ekki komizt
hjá því að gefa trompslag, þegar
trompið lá 4-0. Óheppni það.
A hinu borðinu opnaði norður,
Alan Truscott, eftir þrjú pöss á
þremur gröndum — ákaflega
„ljót” sögn á þessi miklu spil. Það
varð lokasögnin — og árangurinn
eins og efni stóðu til. Austur spil-
aði út tígli og vörnin fékk sex
fyrstu slagina á tígul. Italía vann
því tvö stig á spilinu samkvæmt
þágildandi skala.
if Skák
Á skákmóti í Berlín 1895 kom
eftirfarandi staða upp í skák
Pinner, sem hafði hvítt og átti
leik, og dr. Lewitt.
1. Be3!! — Dxe5 2. Bc5+ — Kg8
3. Bxd5!! og svartur gafst upp.
Ætli Gunna sé aö reyna að segja
það með blómum!