Dagblaðið - 24.04.1976, Side 4

Dagblaðið - 24.04.1976, Side 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24: APRÍL 1976. 1 NYJA BIO I Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOM Æsispennandi. ný bandarísk lit- m.vnd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. I TÓNABÍÓ Tom Sawyer Ný, bandarisk söngva- og gaman- mynd byggð á heimsfrægri skáld- sögu Mark Twain ,,The Adventures of Tom Sawyer," Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlut- verk: Johnny Whitaker, Celeste Holm, Warren Oates. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, og 7 Sama miðaverð á allar sýningar. Kantaraborgarsögur (Canterbur.v tales) Leikstjóri: P.P.Pasolini. „Mynd í sérflokki (5 stjörnur). Kantara- borgarsögurnar er sprenghlægi- leg mynd og verður engin svikinn sem fer í Tónabíó” Dagblaðið 13.4.76. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarhelgi. 1 HASKOIABIO I Páskamyndin i ár. Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 B/EJARBIO 19 rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichart, Henning Jensen, Ulf -Pilgaard o. fl. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.9. Flœkingarnir Hörkuspennandi kúrekamynd með Peter Fonda o. fl. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum inh 16 ára. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Rauðhetta Síðasta sýning sunnudag kl. 3. Miðasla opin sýningardag. vfÞJÓÐLEIKHÚSIfl Karlinn ó þakinu í dag kl. 15, uppselt. Sunnudag kl. 15. Þriðjudag kl. 17. Carmen i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. 5 konur 5. sýning sunnudag kl. 20. Gul aðgangskort gilda. Nóttbólið miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Sjmi 1-1200. 1 GAMLA BIO I) Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd ítalska snillingsins Michaelangelo Antonioni Jaek Nicholson Maria Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefðarkettirnir Barnasýning kl. 3. I STJÖRNUBÍÓ P Cclifornia Split Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Elliott Gould og George Segal. Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. 1 LAUGARASBIO í Jarðskjólftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I íslenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. HAFNARBIO I Leikhúsbraskararnir (The Producers) Frábær og sprenghlægileg bandarisk gamanmynd í litum, gerð af Mel Brooks. Með Zero Mostel Gene Wilder. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Knattspyrnu— og œfingaskór. Mjög hagstœtt verð. ÚTILÍF Glœsibœ, sími 30350. JlEXICD leikur ó Árshátíð hárgreiðslunema og rafiðnaðarnema í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi í kvöld frá 9—2. Allar veitingar. Gestir velkomnir. 2ja—3ja herb. íbúðir Við Langholtsveg, Reynimel, Asparfell, Ránargötu (sérhæð), Holta- gerði (m/bílskúr), Hverfis- götu, Snorrabraut, Ból- staðarhlíð, Nýbýlaveg, (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra-6 herb. íbúðir Við Fellsmúla, í Fossvogi, við Safamýri, í Hlíðunum, við Hallveigarstíg; Alfheima, Skipholt, í Laugarneshverfi, á Sel- tjarnarnesi. við Háaleitisbraut. Hraunbæ, í vesturborginni, llafnarfirði. Kópavogi Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús i Smáíbúðahverfi, Engjaseli, Kópavogi, Garðabæ og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó söluskró. w Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. ÍBÚÐAVINNINGAR Á 2'h MILLJÓN OG 5 MILLJÓNIR. 100 BÍLAVINNINGAR. 9 Á 1 V, MILLJ. 24 Á 1 MILLJ. 64 Á 'h MILLJ. 3 VALDIR BÍLAR. 5688 HÚSBÚNAÐARVINNINGAR: Á 10 ÞÚSÚND Á 25 ÞÚSUND Á 50 ÞÚSUND SALA Á NÝJUM MIÐUM ER HAFIN, EINNIG ENDURNÝJUN ARS MIÐA OG FLOKKSMIÐA MÁNAÐARVERÐ MIÐA KR. 400.00 AÐALVINNINGUR EINBÝLISHÚS AÐ HRAUNBERGSVEGI 9, AÐ VERÐMÆTI NÚ 22 MILLJ. MAÍ-BÍLL AUDI 100 LS ÁGÚST-BÍLL OPEL ASCONA OKTÓBER BÍLL BLAZER 200 UTANLANDSFERÐIR: Á 100 ÞÚSUND A150 ÞÚSUND Á 250 ÞÚSUND Aðstoða til saltfiskverkunar óskast Má Vera í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi eða Keflavík. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt: ,,Góð leiga 111” Ljósmyndafyrirtœki Til sölu af sérstökum ástæðum gamalt og rótgróið ljósmyndafyrirtæki í borginni. Fullkomin litstækkunartæki, ásamt öllum öðrum útbúnaði, sem þarf til ljósmyndunar. Verð 3.5 millj. Möguleiki á að taka litla íbúð upp í kaupin. Tilboð merkt: „Hagkvæmni 6677”, sem greini útborgunarmöguleika sendist Dagblaðinu f. 30. maí ’76. GRÆNLANDSVIKA i Norrœna húsinu - Dagskrú 24.4. — 26.4. LAUGARDAGUR 24. APRÍL kl. 17:00 Listsýning í sýningarsölum í kjallara og bókasýning í bókasafni —opnar almenningi. kl. 17:15 Fyrirlestur — KARL ELIAS OLSEN, skólastjóri: „Grönlands plads í nordisk samarbejde” kl. 20:30 Kvikmyndasýning: „Palos brudefærd”. kl. 22:00 Kvikm.vndasýning „Knud” (um Knud Rasmussen) SUNNUDAGUR 25. APRÍL kl. 14:30 HANS LYNGE og KRISTIAN OLSEN kynna bókasýninguna í bókasafni. kl. 16:00 Kvikmyndasýning. kl. 17:15 F.vrirlestur um náttúru Grænlands: H. C. PETERSÉN. f.v. lýðháskólastjóri. ki. 20:30 Grænlenzkar bókmenntir: HANS LYNGE, KRISTIAN OLSEN, AQIGISSIAQ MÖLLER og ARKALUK LYNGE lesa úr eigin verkum, KARL KRUSE kynnir. EINAR BRAGI kynnir grænlenzk Ijóð i islenzkri þýðingu. MANUDAGUR 26. APRÍL. kl. 15:00 Kvikmvndasýning kl. 17:15 Fvrirlestur: „Den grönlanske sag", H. C. Petersen. f.v. lýðháskólastjóri. kl. 20:30 Sýningarsalir i kjallara: KARL KRUSE og MARTHA LABANSEN kynna og ræða um Ijst- sýninguna. 22:00' Kvikmvndasýning.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.