Dagblaðið - 24.04.1976, Síða 9
DACBLAÐH). LAUCAKDACUK 24 Al'KlL 197(i.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Yfir páskana var að ven.ju
haldið Skákþinfí íslands. í
þetta skiptið voru nokkrir af
sterkari skákmönnum þjóðar-
innar meðal þátttakenda, en oft
hefur það reynzt erfitt að fá
menn til að keppa í landsliðs-
flokki á skákþinginu, og oft
ekki vitað fyrr en á síðustu
stundu hvernig landsliðsflokk-
ur myndi vera skipaður.
En í upphafi móts nú var
greiniltgt að keppnin myndi
vera jöfn og spennandi, þar
sem meðal þátttakenda voru
þeir Björn Þorsteinsson.
Haukur Angantýsson, Helgi
Ölafsson, Ingvar Asmundsson
og Margeir Pétursson.
Þegar þetta er skrifað á eftir
að tefla eina umferð og bið-
skákir, þannig að ekki er unnt
að gera sér glögga grein fyrir
stöðunni i mótinu. En ljóst er
samt að keppnin um islands-
meistaratitilinn stendur á milli
Helga Ólafssonar og Hauks
Angantýssonar. Helgi vann
Hauk í fyrstti umferð mótsins,
en síðan hefur Haukur sýnt
mikla hörku og unnið 6 skákir
og gert tvö jafntefli í næstu átta
skákum á meðan Helgi vann 4
skákir og gerði 4 jafntefli.
Staðan á skákþinginu eftir 10
umferðir er þessi: (Eins og
áður kom fram er nokkuð um
biðskákir.)
1. Helgi Ólafsson 8 v.
2. Haukur Angantýsson 7 v. og
biðskák.
3—4. Ingvar Ásmundsson og
Björn Þorsteinsson 5 v. og tvær
biðskákir.
5—6. Bragi Halldórsson og Mar-
geir Pétursson 5 v.
7. Þórir Ólafsson 4‘A v. og bið-
skák.
8. Júlíus Friðjónsson '4 v. og
biðskák.
9. Ásgeir Þ. Árnason 3'A v. og 2
biðskákir.
10. Jónas P. Erlingsson 3'A v. og
biðskák.
11. Haraldur Haraldsson 2 v.
og biðskák.
12 Gylfi Þórhallsson l'A v. og
biðskák.
Nú er í f.vrsta skipti keppt í
áskorendaflokki á Skákþingi is-
lands. Þrír efstu menn í þeim
flokki öðlast rétt til að tefla í
landsfiðsflokki á næsta skák-
þingi. Staðan i áskorendaflokki
eftir 10 umferðir er þannig:
1—2. Jón Þorsteinsson og
Gunnar Gunnarsson 7 v.
3. Hilmar Viggósson 6'A v.
4. Gunnar Finnlaugsson 6 v. og
biðskák.
5. Þröstur Bergmann 6 v.
6. Björn Jóhannsson 5'A v. og 2
biðskákir.
7. Jóhann Örn Sigurjónsson 5'A
v. og biðskák.
8. Jón L. Árnason 5 v. og bið-
skák.
9. Ölafur Kristjánsson 4 v.
10. ögmundur Kristjánsson 2 v.
11. Pálmar Breiðfjörð l'A v. og
biðskák.
12. Stefán Aðalsteinsson 1 v.
A
Hér er svo ein skák úr lands-
liðsflokki, þar sem Helgi Ólafs-
son rekur skemmtilega smiðs-
höggið á skák sina við Braga
Halldórsson. Skákin var tefld í
10. umferð.
Hv. Bragi Halldórsson.
Sv. Helgi Ölafsson.
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 Bg7
4. e>4 d6
5. Be2 0-0
6. Rf3 e5
7. 0-0 Rbd7
8. d5 Rc5
9.Dc2 a5
10. Bg5 h6
11. Be3 Rh5
12. g3 Bh3
13. Hfel Dd7
14. Rh4 Kh7
15. a3 Bf6
16. Rg2 Bg5
17. b4 Ra6
18. Habl Bxe.3
19. Rxe3 Rg7
20. c5 De7
21. cxd6 cxd6
22. bxa5 Rc5
23. Rc4 f5
24. Hb6 Hf6
25. Rb5 Rxe4
26. f3 Rg5
27. Rbxd6 Dc7
28. Bdl Dc5 +
29 Df2 Dxd5
30. Hb5 Dc6
31. Hc5 Da6
32. Rb5 Hd8
33, Rc7 Da7
34. Rxe5 Hd2
35. Be2 Re4
36. fxe4 fxe4
37. Dxf6 Dxc5 +
38 Khl Hxe2
39. Dxg6+ 40. Df7 + Kg8
Hvítur gafst upp. Eftir 41.
Rg6+ Kh7 42. Rf8+ Dxf8! er
öllu lokið fyrir hvitum.
Hér er svo að lokum sigur-
skák Karpovs yfir Uhlmann í
stórmótinu í Skopje í Júgó-
slavíu. Uhlmann þurfti að
, vinna í þessari skák til þess að
sigra í mótinu.
Hv. Uhlmann.
Sv. Karpov.
Enski leikurinn.
1. c4 Rf6
2. Rc3 e6
3. Rf3 b6
4. e4 Bb7
5. De2 Bb4
6. e5 Rg8
7. d4 Re7
8. Dd3 d6
9. exd6 cxd6
10. a3 Bxc3+
11 Dxc3 Rd7
12. Be2 Hc8
13. 0-0 0-0
Þessi staða kom upp í 7 . skák-
inni í einvíginu Korchnoi —
Karpov 1974. Skákmennirnir
notuðu [jessa uppbyggingu
nokkrum sinnum í einvíginu og
Uhlmann heldur að með næsta
leik sínum hafi hann fundið bót
á 14. leik Korchnois b4, sem er
nokkuð tvísýnn leikur.
14. Bg5 h6
15. Bh4 De8
Tekur leppunina af riddaran-
um og undirbýr mótsókn á
drottningarvæng. Hér hefði
e.t.v. verið bezt fyrir Uhlmann
að leika í 16. leik Dd3.
16. Bg3 Rf5
17. Bf4 b5
18. Bd3
Ef nú 18. ...Bxf3 þá 19. Bxf5
exf5 20. Dxf3 og svartur getur
ekki unnið c-peðið vegna Bxd6.
18. De7
19. Bxf5 exf5
20. Hfel Df6
Hér bauð Uhlmann jafntefli,
en Karpov þáði ekki þó að jafn-
teflið hefði nægt honum til sig-
urs í mótinu.
21. d5
Hér hefði jafnvel verið betra
að leika 21. Db4
21. Hxc4
22. Dxf6 Rxf6
23. Bxd6 Hfc8
24. Be5 Rxd5
25. Rd4 f6
26. Rxf5 fxe5
27. Rd6 Rf4
Svartur gerir ekki tilraun til
að bjarga biskupnum, þar sem
27. ... Ba8 28. Rxc8 Hxc8 29.
Hxe5 gefur hvítum jafnteflis-
möguleika.
28. Rxb7 Rd3
29. Rd6 Rxel
30. Rxc4 Rc2
31. Rd6 Hd8
32. Rb7 Hd2
Mikilvægur leikur ef svartur
ætlar að halda frumkvæðinu.
Heimsmeistarinn teflir enda-
taflið með mikilli nákvæmni.
33. Hcl Rd4
34. Hc8+ Kh7
35. h4 Hxb2
36. Ha8 Re2+
37 Kh2 Rf4
38. Kgl Rd3
39. Rd6 Rxf2
40. Hxa7 Rg4
41. g3 Re3
42. Khl Kg6
43. Hc7 Hd2
44. Rxb5 Rf5
45. g4 Rxh4
Hótar máti með Rf3. Ef nú
46. Hc3 þá e4 og vinnur.
46. Kgl Hg2 +
47 Kfl Hxg4
48. Ha7 Rf5
49. a4 h5
50. a5 h4
51. Ha8 h3
Hvítur gafst upp.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
/"~ 1 .................................................................................................. \
Hvoð
Undanúrslit i Íslandsmótinu
í bridgi i svejtakeppni vóru spil-
uð um páskana. Spilað var bæði
í Reykjavík og á Akureyri.
Það er að segja að þrír riðlar
voru spilaðir i Reykjavík og
einn á Akureyri. Ekki er hægt
að segja að úrslit hafi komið á
óvart, en rétt er að geta þess að
þrjár af þessum átta sveitum
eru skipaðar mjög ungum spil-
urum. Það eru sveitir Jóns
Baldurs. Ólafs H. Ólafssonar og
Bogga Steins, sem er gervinafn
og er þetta ef til viil fyrirboði
einhvers, því að við þekkjum
nöfnin Ásarnir eða Bláa sveitin.
I þættinum í dag verða tekin
fyrir tvö spil. sem komu fyrir í
Íslandsmótinu.
Spil noróurs og suðurs voru
svona.
Norbur
* K9876
Á1085
0 ÁG5
+ Á '
SuÐUR
* ÁD4
^ D
0 KD764
* G1086
Þú ert að spila sex tígla i
suður og færð út lauf. Iivernig
spilar þú spilið? Þú drepur á
laufás, tekur tigulás og spilar
litlum spaða frá blindum, sem
austur trompar. Er möguleiki
að vinna spilið eftir það?
.Austur spilar út laufakóng og
þú trompar í blindum. Nú er
komin upp staða, sem al.ltof
margir góðir bridgespilarar
gefast upp á. Það þarf að hugsa,
eftir að vera búinn að spiIa
spilið það illa að hafa ekki tekið
tvisvar tromp í upphafi.
Þá er enn möguleiki. ef spilið
liggur á þann eina hátl, sem til
er svo að spilið vinnist og það er
að austur hefði ekki átt nema
tvö tromp i upphafi. Svona var
spilið.
er oð hugsa?
Vkstlk
+ G10532
V G42
0 1098
* 32
Norður
* K9876
<2 A1085
O ÁG5
+ A
Austlk
+ enginn
K9763
O 32
+ KD9754
SUÐL'R
A AD4
V D
O KD764
* G1086
Eins og sést gat suður spilað
sig inn á spaða tvisvar til að
trompa lauf .og taka síðasta
trompið af vestri, því hann vaið
að geyma hjartaásinn i blindum
til að eiga spaóaKóng. sem
niðurkast fyrir laufið. Það er að
gefast aldrei upp, þó að spilið
liggi illa.
Seinna spilið er svona. Þú
situr í vestur og spilar út tigul-
kóng, eftir þessar sagnir. Suður
opnaði á einu hjarta utan
hættu, en þú ert á hættu og
segir pass, norður segir einn
spaða, suöur tvo tígla og norður
tvö hjörtu, og þá stökk suður í
fjögur hjörtu. Hendur norðurs
og vesturs.
sem suður drepur á kóng í
blindum. Suður spilar nú litl-
um spaða frá blindum og
drepur á kóng og spilar tigli og
trompar í blindum. Þá spilar
hann út spaðadrottningu og
gefur niður tígul heima, sem þú
trompar. Hverju spilar þú nú?
Og það er þetta sama ennþá,
það gleymist svo oft að hugsa.
Suður var búinn að segja tvo
tígla, og við eigum gosa og
drottningu í tígli, en þar sem
suður gat kastað tígli í spaðann
þá á hann ekki nema einn tígul
eftir, og með því að taka á tígul-
drottningu, þá erum við búin að
fá þrjá slagi, en er ekki hægt að
gera eitthvað annað. Það er nú
það, að gleyrna ekki að hugsa og
að það er maður að spila með
þér við borðið.
Og til að hnekkja spilinu, þá
spilum við litlum tígli og látum
makker trompa og hann mun
ábyggilega spila spaða til baka.
Svona var spilið.
Norður
♦ D7643
<9 K9
O A
+ 98754
Nordur
A-D7643
V K9
O A
* 98754
Vestik
(».>
9?D104
o KDG654
+ Glo
Vestur
+ G5
V D104
O KDG654
+ GIO
Austur
♦ A1092
<2 632
O 102
+ D632
SUÐUR
+ K8
ÁG875
0 9873
+ AK
l'igulkóngur vesturs er drep-
inn á ás í blindum og spaða-
þr.isti spilað, sem austur drepur
á ás og spilar trompi til baka.
El'tir að austur hafði drepið
strax á spaöaás var eini mögu-
leikinn í spilinu að koma hon-
um inn með þvi að trompa svo -
hann gæti spilaö spáða til baka.
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með hinum ýmsu
leikjum í undankeppni islandsmótsins að Hótel Loftleiðum.
DB-mynd Bjarnleifur.
Íslandsmót undanúrslit.
A nýafstöðnu íslandsmóti í
bridge í sveitakeppni — undan-
úrslit urðu úrslit í hinum
einstöku riðlum þessi:
A-riðill.
Sveit stig
1. Jóns H.jaltasonar, R vík 84
2. Óiafs Gíslasonar Hf. 74
3. Jóns llaukss., Vestm.ey. 53
4. Öla. Kr. Björnss., Hf. 34
5. Vilhj. Vilhjálmss., Kópav. 25
6. Vals Sigurðss., Akran. 23
B-riðill.
1. Hiaita Elíassonar, Rvik 90
SÍMON
SlMONARSON
2. Böðvars Guðm.sonar, Hf. b6
3. Ólafs Láruss., Kópav. 52
4. Páls Valdiinarss., Akran. 39
5. Einars V. Kristjánss., ísaf.34
6. Viktors Björnssonar,
Akran. 23
C-riðill
Sveit stig
1. Ólafs II. Ólafssonar, Rvík 70
2. Stefáns Guðjohnsen. Rvík 69
3. Arm. J. Láruss., Kópav. 44
4. Kára Jónassonar, Kópav. 39
5. Ellerts Kristjáns.,
Stykkish. 33
6. Sveit Friðþjófs Einarssonar,
Hf. 30
D-riöill.
1. Jóns Baldurssonar. Rvik 77
2. Bogga Steins, Revkjanesi 63
3. Gylfa Baldurssonar. Rvik. 59
4. Birgis Þorvaldssonar. Rvik 37
5. Júlíusár Thorarensen.
Akureyri 36
6. Alfreðs Pálssonar,
Akurevri 19
Tv;er efstu sveifirnar úr
hverjum riðli komast i úrslita
keppnina. sem háð verður 3ja
til 7. júní 1976 í Revkjavik.
/