Dagblaðið - 24.04.1976, Page 12

Dagblaðið - 24.04.1976, Page 12
12 /* DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. APRlL 1976. --------------------------------“TÉfcB*B*** HÚN HELDUR VIÐ UNGAN MANN SEM GÆTIVERIÐ SONUR HENNAR M Margrét er ekkert sérlega glöð á svipinn en það var varla von því eiginmaðurinn olli hneyksli með því að taka ekki á móti henni þegar hún kom frá eyjunni góðu! 1» Roddy Llewellyn er ekki nema tuttugu og átta ára gamall og gæti þess vegna verið sonur Margrétar, sem er fjöru- tíu og fimm. A myndinni er hann með kross frá Margréti um hálsinn. Nú hefur það verið gert heyrinkunnugt að Margrét Bretaprinsessa og Snowdon lávarður hafi ákveðið að skilja. Forsaga málsins er orðin nokkuð löng og í því sambandi hefur aðallega verið nefndur ákveðinn tuttugu og átta ára gamall maður, Roderick Llewellyn að nafni. Prinsessan er sjálf 45 ára gömul og gæti hæglega verið móðir unga mannsins. Fyrir skömmu sauð alveg upp úr á milli Snowdon hjón- anna en þá hafði Margrét verið á eyju í Karabiska hafinu. með piltinum Roddy. Hún á ein- býlishús á einni af eyjunum þar er heitir Mustiqe. Margrét hefur oft dvalizt á eyjunni og er þar þekkt einfaldlega sem „P.M.” og enginn veitir henni neina sérstaka athygli. Á eyjunni er jafnan fjöldi fólks á brúðkaupsferðalagi. Margréti .Osýnilegur.. ósýnilegur" Nei, nei, þú verður lika að loka augunum! Það er auðvelt! Það er bara að Geturðu kennt mér kúnstina?? Ég get aldrei skilið hvernig þið kamelljónin getið gert ykkur \ næstum þvi ósýnileg! Auðvitað! komast í rétt hugarásand, hver sem er getur lært það! Þú verður að hugsa þig ósýnilegan! KOMDU NASI! VID ERUM AÐ LEGGJA I Vá, maður! Þú ert ekki lengi að læra! nú verðurðu að einbeita þért BARDAGANNI! n

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.