Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 18

Dagblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUCAKDACUR 24. APRÍL 1976. Framhald af bls. 17 Dýrahald i Fuglar til sölu. 1 par kanarífuglar og 2 pör sebrafinkur til sölu ásanit btfrum og tilheyrandi. Sími 72783. I Fatnaður Til sölu hvítur brúöarkjóll. Uppl. í síma 33719. Til sölu Honda 450 götuhjól, árgerö ’74, nvupp- gert. Sími 97-2182 og 2267. Reióhjól þríhjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið. Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6; laugardaga 10-12. Argerð1976 af PUCH 50 cc mótorhjólunum var að koma, til sýnis að Bolholti 4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells- sveit, símar 91-21945 og 91-66216. Einnig voru að koma kubbadekk á kr. 3500.00,snjó- og sumardekk á kr. 2.900,00 slöngur á kr. 750.00 Stærð á dekkjum 17x2,75, passar á flest 50 cc hjól. Sendurn í póst- kröfu. Ath. varahlutir aðeins í síma 91-66216. PUCH-umboðið. Ljósmyndun Til sölu 8 mm kvikmyndafilmur (teiknimyndir, grínmyndir og fleira), einnig lítið notuð Pola- roid Colorpak 80 ljósmyndavél sem tekur og framkallar litmynd- ir á einni rnínútu. Uppl. eftir kl. 2 á daginn í síma 23602. Ljósmyndastækkari Óskum eftir að kaupa stækkara. Uppl. í síma 12929 eftir kl. 19 föstudag og mánudag og allan laugardag og sunnudag. Ódvrt Vestur-þýzkar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími 13285. 8 mm véla- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, e>nnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). 1 Safnarinn i Frímerkjasafnarar. Sel stimpluð og óstimpluð frímerki og fyrstadagsumslög á hálfu verðlistaverði í dag og næstu daga. Hringið í síma 25721. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig "kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Bílaviðskipti Volvo '71. Af sérstökum ástæðum er til I sölu Volvo '71 164 í góöu lagi. Sími 72203. Volvo vörubilsvél. Til sölu er Volvo vörubílsvél, 120 hestöfl. i mjög góðu standi. Upp- lýsingar í síma 37781 eftir kl. 4 á daginn. Óska el tir hægra frambretli og fleiru á Kíat 1100 árg. '68. llppl. í sima 16143. VVillys '63. Al' sérstökum úslædum er til sölu Willys '63. 6 slrokka með bheju. Nánari upplýsingar í sima 33905. I’lymoulh ’(>8 til sölu. Cotl verð. Upplýsipgar í síma 72203. Óska eftir að kaupa góðan VW 1300 árg. '71—'72. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 13830. Volvo Amason árgerð '66 til sölu. Upplýsingar í sima 84834. Til sýnis að Hraunbæ 30. Chevrolet Malibu árgerð '67 til sölu. Þarnfast viðgerðar. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 71754 eftir kl. 20. Til sölu lítið slitin sumardekk á original sportfelg- um af Fiat 128 Sport L, passar á 128. Upplýsingar í síma 53321. Tunus 17 M árgerð '68 til sölu. Verð 350 þúsund. Upplýs- ingar í síma 81662. Saab. Vel útlítandi Saab árg. 1964 til sölu. Staðgreiðsla. Sími 37157 eða 741.64. Cortina 1600 L 4ra dyra árgerð 1971 til sölu, vel með farin. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 74548. VW 1300 árgerð '73 til sölu. Uppl. í síma 30914. Cortina árgerð 1966 til sölu. Selst til niöurrifs. Cóður gírkassi og drif. Mjiig gott slitdót að framan. Kr vélarlaus. Upplýs- ingar að Langholtsvegi 13. Til siilu Buick-vél, 350 cub. með eða án s.jálfskipting- ar. ekin 16 þús. mílur, og vara- hlutir i Cortinu '67—'70. Vantar afturhretti á VW Variant. Upp 1. í síma 53318. óska eftir lítið nolaðri vel i VW Kastback 1600 TL árg. 1968. Uppl. i síma 4 1 507. Bronco ’66 til sölu. Ný bretti, nýjar hliðar, ný dekk, nýsprautaður, nýupptekin vél. Uppl. í sima 74800. Fiat 127 til sölu, árgerð 1974, ekinn 29 1 þúsund km. Góður bíll. Upplýs- ingar í síma 12071 í dag. Vél í VW. VW 1300 vél, 12 v., óskast. Upp- lýsingar í sima 34876. Taunus 20MXL2300 óska eftir gírkassa eða hlutum i gírkassa. Uppl. í síma 71580. Land Rover dísil árg. ’74, til sölu. Ekinn 37 þús km, í góðu lagi, ný dekk. Uppl. í sima 97- 1231. Óska eftir Chevrolet Corvair '65-’69. Uppl. í síma 30599 milli kl. 5 Gg 7. Til sölu Renault 12 TL árg. 1974, ekinn 21 þúsund km, sem nýr að utan sem innan. Renault 6 TL árg. '71 og sendi- bifreið Estafette árg. 1971. Kristinn Guðnason hf. Suður- landsbraut 20, sínti 86633. To.vota Carina 4ra dyra fólFsbifreið árgerð 1974 til sðlu. Uppl. í síma 84961, eftir kl. 18. Land-Rover árgerð '62 til sölu til niöurrifs. Mikið af góðum varahlutum. Nýleg 700x16 dekk. Uppl. i sima 92-8022. Oska el'tir að kaupa bil. Cortinu '68-'70. Skoda '70-'72 eða hliðstæðan bil. Aðeins góðir bílar koma til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í sima 41989. Óska eftir að kaupa 5—8 ára gamlan amerískan bíl með 100 þús. kr. útborgun og 20 þús. á mánuði. Má þarfnast viðgerðar. Einnig kemur til greina að láta upp í hálfupp- gerðan Chevrolet Impala árg. ’64. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 6. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. « Húsnæði í boði Til leigu ný 2ja herbergja íbúð Fossvogsmeg- in í Kópavogi. íbúðin er 70 fer- metrar á efri hæð í tveggja hæða blokk. Stórar suðursvalir. Tilboð merkt ..Fyrirframgreiðsla 15945" sendist Dagblaðinu f.vrir 28. þessa mánaðar. Einstæð rróðir með tvö lítil börn óskar eftir íbúð. Upplýsingar í síma 26387. Ung njón með 3ja mánaða barn óska eftir 1—3ja herbergja íbúð. Getum annazt húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 75139. Lítil fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 32057. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 30031. Hjón með 3 börn óska eftir þriggja til fjögurra her- bergja íbúð á leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 82034. Góð 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu, helzt í vestur- bænum. Tvennt reglusamt. full- orðið í heimili. Upplýsingar í sima 20145 og 15892. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28.2. hæð. Uppl. unt leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Eldri hjón óska eítir ibúð í Kóþavogi. Skilvís greiðsla. Reglusemi heitið. Kernt í heimili. Uppl. í síma 44285. Reglusöm hjón um þrítugt með 7 ára barn óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 11114. Sjómaður óskar eftir einu herbergi og eld- húsi eða góðu forstofuherbergi á góðum stað i gamla bænum. Upp- lýsingar i sima 25276 eftir kl. 10 á laugardagskvöld eða kl. 2—3 á sunnudag. Bilskúr óskast. Vil taka á leigu bílskúr fyrir 1—2 bila. helzt i Hafnarfirði. Uppl. í síma 53318. Oska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúðí Heima-eða Lang- holtshverfi. Kyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 36348.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.