Dagblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1976.
Íbúð óskast fyrir
ungt par með eitt ungabarn.
Upplýsingar í síma 16937.
Ung stúlka
óskar eftir einstaklings- eða 2ja
herb. íbúó fyrir 1. júní. Uppl. í
síma 16097 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílskúr óskast
til leigu. Uppl. í síma 26285.
Atvinna í boði
Tilboð óskast í
aö múrhúða að utan 140 ferm.
einbýiishús í Kópavogi. Upplýs-
ingar í síma 42827.
Píanóleikari
eða orgelleikari óskast í starfandi
popphljómsveit. Upplýsingar i
síma 26727 og 37299 milii kl. 4 og
8 á kvöldin.
Gröfumaður.
Maður vanur traktorsgröfu
óskast, verður að hafa réttindi.
Upplýsingar í sima 34602.
Maður óskast tii
lagerstarfa hálfan daginn. Uppl. í
dag milli kl. 5 og 6 i sima 10262.
Háseta vantar á
góðan 200 lesta netabát frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8366.
i
Atvinna óskast
t
22ja ára stúlka
óskar eftir aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Upplýsingar i sfma
28873 í dag og næstu daga.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu-
störfum. Uppl. i síma 30134.
18 ára stúika
með gagnfræðapróf óskar eftir
vinnu strax. Uppl. í síma 74112.
Ung kona óskar
eftir kvöld- eða næturvinnu.
Upplýsingar í síma 72751 eftir kl.
8 á kvöidin.
17 ára piit vantar
atvinnu, margt kemur til greina.
Getur byrjað strax. Uppl. í síma
51439.
Ungur regiusamur
maður með meira- og rútupróf
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 44498 eftir kl.
7 í kvöld og annað kvöld.
V i nnu veitend ur
17 ára stúlku vantar vinnu nú
þegar (strax í dag). Vön af-
greiðslu, talar lftils háttar ensku
og dönsku. Sfmi 10913.
Þrítug stúlka óskar
eftir atvinnu strax, hefur unnið
við afgreiðslustörf. Upplýsingar f
sfma 72044.
Fegrunarsérfræðingur
óskar eftir atvinnu, helzt f snyrti-
vöruverzlun, margt annað kemur
til greina. Tilboð merkt
„Fegrun—18229“ sendist Dag-
blaðinu fyrir föstudagskvöld.
1
Kennsla
Enskunám i Engiandi.
Lærið ensku og byggið upp fram-
tíðina. Úrval beztu sumarskóla
Englands.Ödýr dvöl á enskum
heimilum. Upplýsingar f sfma
21712 eftir klukkan 20 í kvöld og
næstu kvöld. Upplýsingabækling-
ar sendir f pósti ef óskað er.
1
Barnagæzla
Mosfellssveit.
Samvizkusöm stúlka óskast til að
gæta þriggja ára drengs tvo tíma
á dag og einstaka kvöld. Uppl. f
sfma 66324 eftir kl. 6 f kvöld.
12 ára stúlka óskar eftir
að gæta barns f Mosfellssveit.
Uppl. í sfma 66609.
Óska eftir 13—15 ára
stúlku til að hugsa um tveggja ára
dreng hálfan daginn. Sfmi 82078.
Vantar barngóða
og ábyggilega stúlku til að passa
eins árs stúlku hálfan daginn í
Breiðholti. Uppl. í sfma 72398.
15 ára stúlka
óskar að gæta barna í sumar. Hús-
hjálp kemur til greina. Upplýs-
ingar i síma 40837.
G
Ymislegt
Vil kaupa
sumarbústað eða land undir
sumarbústað á góðum stað. Uppl.
í sfma 10430.
Hreingerníngar
i)
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Þurrhreinsun gólfteppi í íbúð-
um og stigahúsum. Bjóðum upp
á tvenns konar aðferðir. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 25551.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsa gólfteppi og húsgögn f
heimahúsum og fyrirtækjum.
Ödýr og góð þjónusta. Uppl. og
pantanir f síma 40491.
Hreingerningar
og teppahreinsun. íbúðin á kr.
100 á fermetra eða 100
fermetra fbúð á 10 þúsund
krónur. Gangar ca 2 þúsund á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og
stigahúsum. Föst tilboð eða
tímavinna. Vanir menn. Simi
22668 eða 44376.
Þjónusta
i
Garðsláttuþjónustan auglýsir:
Þeir garðeigendur sem óska eftir
að ég sjái um slátt og hirðingu
grasflata þpirra í sumar hafi
samband við mig sem fyrst. Er
ráðgefandi og sé um áburð ef þess
er óskað. Guðmundur, sími 42513
milli kl. 19 og 20.
Veghefill til
leigu í smærri og stærri verk.
Halldór Björnsson, sfmi 43203.
Góð gróðurmold
til sölu. Heimkeyrð f lóðir. Uppl. f
sfma 42001 og 40199.
Tilboð óskast
f málningu utanhúss á fjölbýlis-
húsinu. Hvassaleiti 155—157.
Uppl. f sfma 36392.
Veggfóðrun, striga-,
flfsa-, dúka- og teppalögn. Það er
fagmaður. Upplýsingar f síma
75237 eftir klukkan 7.
Húseigendur athugið.
Túnþökur og mold til sölu. Heim-
keyrt. Uppl. I sima 41256 og
72915.
Bóistrun.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum
Upplýsingar í sima 40467.
Viðgerð á gömlum húsgögnum.
límd, bæsuð og póleruð. Vönduð
vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Borgartúni 19, sími 23912.
Múrverk, flísalagnir,
málningarvinna: Einnig allar
breytingar á böðum og eldhúsum.
Föst tflboð eða tímavinna. Uppl. í
sfma 71580.
Vantar yður músik
í samkvæmið? Sóló, dúett, trfó.
Borðmúsík, dansmúsfk. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið f sfma
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Ökukennsla
8
Ökukennsla—Æfingatímar:
Kenni á Mazda 929 árg. ’75
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13,
.Sími 17284.
Hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
OkukennslalÆfingatimar:
Kenni á Toyota Mark II árg. ’76.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Ragna Lindberg, sími
81156.
Ökukcnnsla—Æfingatímar:
Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Nokkrir
nemendur geta b.vrjað strax.
Sigurður Gislason, sími 75224.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Mazda 818 — Sedan
1600. Fullkominn ökuskóli. öll
prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið fyrir þá sem þess
óska. Helgi K. Sessilfusson. sími
81349.
Ökukennsla—
Æfingatímar. Lærið að aka Dfl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar óku-
keunari. Símar 40769 og 72214.
Lærið að aka
Cortínu. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason.
Slmi 83326. ______________
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni á Volkswagen. Þorlákur
Guðgeirsson, símar 35180 og
83344.
Verzlun
Lucky sófasett
Verð kr. 180 þúsund.
Opið frá 9—7,
l.augardaga 10—1
KM SPRINGDÝNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
sími 53044.
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
Friálsrœði
fyrir tœrnar!
Verndið fæturna
Vandið skóvalið.
SK0V.
S. WAAGE
Domus Medica
Sími 18519
Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr.
21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg
áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfifc
um land allt.
SVEFNBEKKJA
Hcfðatúni 2 -. Sími 15581
Reykiavik
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Armúla 32 — Sími 37700
Þjónusta
Þjónusta
C
Húsaviðgerðir
3
Sprunguviðgerðir — Þéttingar
Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum
aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmfefni.20 ára reynsla
fagmanns f meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta.
H. HELGAS0N
trésmíðameistari,
sími 41055.
Húsaviðgerðaþjónustan
auglýsir í Kópavogi
Leggjum járn og þök og ryðbætum, málum þök og glugga.
Steypum þakrennur og berum í gúmefni. Þéttum
sprungur í veggjum með SILICON EFNUM. Vanir menn,
margra ára reynsla. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Glugga- og hurðaþéttingar meö innfræstum
þéttilistum
GUNNLAUGUR
MAGNÚSS0N
Ttúsasmíðam.
Dag- og kvöldsfmi
Simi 16559
c
Viðtækjaþjónusta
)
v iCt
Sjónvarpsviðgerðir
Förum í heimahús.
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
,tækja. Sækjum tækin og sendum.
iPantanir í síma: Verkst. 71640 og
kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10
á kvöldin.
Geymið auglýsinguna
Utvarpsvirkja-
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viðgerðarþjónusta. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a.
Nordmende, Radíónette. Ferguson
og margar fleiri gerðir, komum
heim ef óskað er. Fljót og góð
þjónusta.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15. Simi 12880.