Dagblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 22
22 Guð fyrirgefur ekki ég (God Forgives, I don’t) Hörkuspennandi ítölsk-amerísk litmynd í Cinema Scope með „Trinity-bræðrunum” Terence Hill og Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HASKOLABÍO I SKOTMÖRKIN Lolly- madonna PANAVISION® WV METROCOLOR AAf Spennandi og vel leikin ný rísk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Robert Ryan. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. (Targets) Hrollvekja 1 litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsi, sem einnig er framleiðandi og leikstjóri. tslenzkur tezti Aðalhlutverk: Boris Karloff Tim O’Kellv Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABEO FLÓTTINN FRÁ DJÖFLAEYNNI (Escaped from Devils Island) Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Brown I aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flðtta nokkurra fanga frá Djöflaeynni sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Gineu. Aðalhlutverk: Jim Brown Cris George Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMIA BÍÓ Lolly Madonna—stríðið #MÓÐLEIKHÚSM 5 konur í kvöld kl. 20. Næstsíðasta sinn. ímyndunarveikin frumsýning fimmtudag kl. 20, 2. sýn. föstudag kl. 20, 3. sýn. sunnudag kl. 20. Náttbólið laugardag kl. 20. Næstsíðasta sinn. Litia sviðið Litia flugan í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. 01 Hljómsveitin Bella Donna leikur Opiá STJÖRNUBÍÓ FLAKLYPA tiRANI) PRIX Álfhóll Afar skeinmtueg og spennandi ný, norsk kvikmynd í litum. Framleiðandi og leikstjóri Ivo Caprino. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Mvnd fvrir alla f jölskylduna. 1 HAFNARBIO Jórnhnefinn Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd. Aðalhlutverk: James Iglehart Shirley Washington Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. I IAUGARÁSBÍÓ I Jarðskjólftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Ileston, Ava Gardner, George Kennedv og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7.30 og 10. Ilækkað verð — Islenzkur texti. American Graffiti Endursýnd kl. 5. BÆJARBIO I Hver myrti Sheyla? Övenju spennandi sakamálamynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: James Coper, Raquel Welch, James Mason. tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I) BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný. banu.’-ísk kvikmynd i litum og Panavisi m. sem alls staðar hefur verið sýi.-i við geysimikla aðsókn, t.d, vl' hún 4. bezt sótta m.vndin BandaríKj-'num sl. vetur. CLEAVON LITTLE GENE WII.DER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Tony teiknar hest eftir Lesley Storm. Þýðandi Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leiktjöld Gunnar Bjarna- son. 2. sýn. sunnudag kl. 8.30. Þriðja sýning fimmtudaginn kl. 8.30. Siðasta sýning I vor. Miðasaia alla daga kl. 5—7. Munið áskriftarkort nýs leikárs. Sími 41985 og 43556. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976. Ekkert lát á Útvarpkl. 17.00. Lagið mitt: kveðjum í þáttinn Þátturinn Lagið mitt er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.00. Þetta er óskalagaþáttur, sérstaklega ætlaður yngsta fólkinu, eða börnum undir 12 ára aldri. „Það berst alltaf jafnmikið af bréfum í þáttinn, og virðast prófannir engin áhrif hafa þar á,” sagði Berglind Bjarnadóttir í viðtali við Dagblaðið, en hún er umsjónarkona þáttarins á móti Önnu-Marie Markan. „Við fáum milli 20 og 40 bréf fyrir hvern þátt og tekst að vinna úr um 30 kveðjum að meðaltali. Krakkarnir virðast fylgjast vel með helztu breytingum í popp- heiminum, því þau biðja yfir- leitt um þau lög sem vinsælust eru á hverjum tíma, þó barna- lögin séu auðvitað alltaf vinsæl hjá þeim allra yngstu. Þannig er t.d. núna,” hélt Berglind áfram, „mest beðið um sigur- lagið úr Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu, „Save your kisses” með brezka söng- flokknum „Brotherhood of Men”. Berglind Bjarnadóttur þarf eflaust ekki að kynna fyrir les- endum, en hún var I söng- flokknum „Litið eitt” meðan hann var og hét. Hún les nú af kappi fyrir stúdentspróf sem hún hyggst ljúka frá máladeild Flensborgarskóla I vor. — JB „I sól og sumaryl” syngja þessir krakkar, sem ábyggilega verða meðal þeirra er setjast framan vlð útvarpstækin i dag kl. 17.00, en þá er einmitt óskalagaþátturinn þeirra, Lagið mitt, sem Berglind Bjarnadóttir sér um, á dagskrá. REGNBOGA- PLAST H/F Kárnsnesbraut 18 - Sími 44190 Hagkvœmasta og bjartasta auglýsingin er skilti frá okkur. Framleiðum auglýs- ingaskilti með og án Ijósa. Sjáum um við- gerðir og viðhald. Önnumst einnig upp- setningar á plast þak- rennum. Útvegum efni ef óskað er. Vanir menn vinna verkin. BMSBIAÐW ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.