Dagblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÍ) — FÖSTUDAGUR 11. JUNÍ 1976 ———— 15 [ ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAOSKRÁR NÆSTU VIKU ] \ Sunnudagur 13. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vígslubiskup tekur saman ritning- arorð og bæn. Séra Sigurður Sigurðar- son flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það í hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði talar. 13.40 Sönglög eftir íslenzka höfunda. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 14.00 Útisamkoma sjómannadagsins í Nauthólsvík. a. Ávörp flytja Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra, Guð- mundur Guðmundsson útvegsmaður á lsafirði og Arsæll Pálsson matsveinn. b. Pétur Sigurðsson formaður sjó- mannadagsráðs afhendir heiðurs- merki og afreksverðlaun. Lúðrasveit leikur. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Tónlist eftir Franz Liszt. Augustin Anievas leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Stjórnandinn ræðir um hernað og styrjaldir. Þá verða sungin og lesin ljóð og flutt ævintýrið um Mjaðveigu Mánadóttur. Flytjendur auk stjórnanda: Guðrún Aradóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Hjörtur Pálsson, Þurfður Pálsdóttir og Þrjú á palli. 18.00 Stundarkom með óbóleikaranum Leon Goossens. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu efni. Um- sjón: Einar Már Guðmundsson, Hall- dór Guðmundsson og örnólfur Thors- son. 20.00 Frá afmælistónleikum karlakórsins Fóstbræðra í Háskólabíói 15. f.m. Síðari hluti. Stjórnandi: Jónas Ingi- mundarson. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Píanóleikari: Lára Rafns- dóttir. a. Tvö limrulög eftir Pál P. Pálsson. b. „Nútíð vor“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. e. „Sprettur“ eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, útsetn. Jóns Halldórssonar. d. „Kirkjuhvoll“ eftir Bjarna Þorsteinsson. e. „Á Sprengisandi" eftir Sigvalda Kalda- lóns, útsetn. Einars Ralfs. f. „Lullu lullu bía“ eftir Karl O. Runólfsson. g. „Þér landnemar" eftir Pál Isólfsson. h. „Nú hnígur sól“ eftir Bortnianský. j. „Yfir voru ættarlandi" eftir Sigfús Einarsson. j. „Island ögrum skorið“ eftir Sigvalda Kaldalóns. k. „Fóst- bræðralag" eftir Jóhann O. Haralds- son. 1. „Vakir aftur vor f dölum“ eftir Petschke. Fjögur síðustu lögin syngur hátfðarkór gamalla og ungra Fóst- bræðra. 20.30 Láð og lögur — og landhelgi islands. Jónas Guðmundsson ríthöfundur tekur saman dagskra með viðtölum og lestri. 21.35 Harmonikulög. örvar Krístjánsson leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást- valdsson velur lögin og kynnir í rúma klukkustund, en sfðan leikin sjó- mannalög og önnur danslög. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Múnudagur 14. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.08, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 91.05: Valdimar ömólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns, fyrrverandi dómprófastur, flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Einar Björgvin endar lestur sögu sinnar af „Palla, Ingu og krökkunum í Vík“ (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónlaikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorían Gray'* eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar 17.30 Ævintýrí Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigrfður Thorlacius les þýð- ingu sfna (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson fyrrverandi skólameist- ari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Lausnargjaldið," smásaga eftir O'Henry Öli Hermannsson þýddi. Jón Aðils !»»ik les. 21.00 Tónlist eftir Jón Nordal a. „Rórill,“ kvartett fvrir flautu, óbó, klarfnettu og bassaklarfnettu. Jón H. Sigur- björnsson, Kristjan Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika. b. Konsert fyrir kammersveit. Félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Islands leika; Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.30 Útvarpssagan „Síðasta freistingin" oftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnús- son les (39). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Auður Sveinsdóttir skrúðgarðafræðingur talar um stöðu og þróun skrúðgarð- yrkju. 22.30 Kvöldtónleikar a. Ensk svfta nr. 5 f e-moll eftir Bach. Ilse og Nicolas Alfonso leika á gftara. b. Pianósónötur eftir Padre Antonio Soler. Mario Miranda leikur. c. Tríó í D-dúr nr. 24 eftir Haydn. Beaux Arts trfóið leikur. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Kristján Jónsson byrjar að lesa söguna „Fýlupokana“ eftir Valdísi Óskarsdóttur. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Doriun Grey" eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurðar Einars- sonar (14). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 17.30 „Ævintýrí Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigríður Thorlacius les þýðingu sína (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. Guðjón B. Baldvinsson fulltrúi flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir. Sverris- son kynnir. 21.00 Áhrífamáttur kristninnar Páll Skúla- son prófessor flytur erindi. 21.30 íslenzk tónlist a. „Þjóðvfsa," rap- sódfa fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson, Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll Pampichler Páls- son stj. b. Flaugukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitkin og Sinfónfuhljómsveit Islands leika; höf- undur stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækk- andi stjama; eftir Jón Trausta Sigrfður Schiöth les (4). 22.45 Harmoníkulög Tommy Gumina leikur. 23.00 Á hljóðbergi Lotte Lenya les á ensku sex stuttar frásögur eftir Franz Kafka. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund bam- anna kl. 8.45: Kristján Jónsson les „Fýlupokana,“ sögu eftir Valdfsi Óskarsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hándel-kórinn f Berlín syngur andleg lög; Gúnther Arndt stjórnar. Morauntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurðar Einars- sonar (15). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs 17.30 „Eitthvað til að lifa fyrir“ eftir Victor E. Frankl Hólmfríður Gunnarsdóttir les þýðingu sfna á bók eftir austurrfskan geðlækni (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 íslenzkar eiturjurtir og eitruð varnar- lyf Ingólfur Davíðsson grasafræðing- ur flytur erindi. 19.55 Einsöngur í útvapssal: Ingimar Sigurðsson syngur islenzk og erlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka á. Tveir á ferð um Tungu og Hlíð Halldór Pétursson flytur síðari hluta frásöguþáttar sfns, b. Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára Bryndfs Sigurðar- dóttir les úr fyrstu ljóðabók skáldsins, Kaldavermslum. c. Forvitni-Jón. Rósa Gfsladóttir les úr þjóðsagnasafni Sig- fúsar Sigfússonar. 21.00 Frá listahátíð: Útvarp frá Háskólabíói Pascal Rogé pfanóleikari frá Frakk- landi leikur: a. Tvær ballötur eftir Chopin, — nr. 1 í g-moll op. 23 og nr. 4 í f-moll op. 52. b. Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Brahms um stef eftir Háandel. 21.45 Útvarpssagan: „Síðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (40). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 Kvöldsagan: „Hækkandi stjama" eftir Jón Trausta Sigrfður Schiöth les (5). 22.50 Nútímatónlist Þorkéll Sigurbjörns- son kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. juni Þjóðhútíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Jón Auðuns fyrr- um dómprófastur flytur. 8.05 íslenzk hátíöartónlist, sungin og leikin 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. Alpingishátfðarkantata eftir Pál tsólfsson, við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíöar athöfn á Austurvelli Már Gunnarsson formaður þjóðhátíðarnefndar setur hátfðina. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðssonar. Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra flytur ávarp, Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðs- ins og Karlakórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðarlög, þ.á.m. þjóð- sönginn. Stjórnendur: ólafur L. Kristjánsson og Jónas INgimundar- son. Kynnir: Ólafur RAgnarsson. b. 11.15. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Úlfar Guðmundsson biskupsrit- ari messar. Guðmundur Jónsson og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.20 Kórsöngur í útvarpssal: Skagfirzka söngaveitin syngur íslenzk og eríend lög Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir. Einsöngvarar: Þorbergur Jósefsson, Hjálmtýr Hjálmtýsson og Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Tvf- söngvarar: Kamma Karlsdóttir og Margrét Matthfasdóttir. Pfanóleikarí: Ólafur Vignir Albertsson. 14.00 Svipmyndir úr sjálfstæðisbaráttu íslondinga á 19. öld Einar Laxness cand.mag. tekur saman dagskrána. 15.00 Létt tónlist frá útvarpinu í Weklling- ton á Nýja-Sjálandi Stanley Black og Oswald Chessman stjórna hljojmsveit- unum, sem leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 íslandsljóð oftir Einar Benediktsson. Elín Guðjónsdóttir les. 16.40 Bamatími a. Sigrún Björnsdóttir sér um stund fyrir ungu börnin, litla barnatimann. b. Gunnar Valdimars- son stjórnar þætti fyrir stálpaðri börn, þar sem fjallað verður um.listsköpun á Islandi fyrr og síðar. 17.30 „Eitthvað til að lifa fyrír" oftir Victor. E. Frankl. Hólmfrfður Gunnars- dóttir les þýðingu sfna á bók eftir austurrískan geólækni (4). 18.00 Stundarkom með Rögnvaldi Sigur- jónssyni píanóloikara Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 í sjónmáli Skafti Harðarson og Steingrfmur Ari Arason sjá um þátt- inn. 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Elfsabet Eriingsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur á píanó. 20.25 Leikrit: „Happið," gamanleikur oftir Pál J. Árdal Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Hallur hreppstjóri-Valdimar Helga- son, Valgerður dóttir hans- Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi ráðsmaður-Bessi Bjarnason, Gríma móðir hans-Guðrún Stephensen, Kristfn ráðskona-Sigríður Hagalfn, Gunnar kennari-Jón Gunnarsson, Sigga vetrarstúlka-LiIja Þórisdóttir. 21.40 Lúörasveitin Svanur leikur Stjórn- andi: Snæbjörn Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög af hljómplötum. Þ.á. m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens I hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 18. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les framhald sögunnar „Fýlupokanna“ eftir Valdísi Óskarsdóttur (3) Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. * 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorían Gray" eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurðar Einars- sonar (17). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Feðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir norskan útvarps- mann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frásögn frá þingi kvensjúkdóma- lækna Norðuríanda. Dr. Gunnlaugur Snædal flytur. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur f útvarpsal. Einleikari: Deborah Davis. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Tilbreytni fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Agústsson. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. 20.40 Spjall frá Noregi. Ingólfur Mar- geirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónlist eftir Heitor Villa Lobos. Nelson Freire leikur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (41). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur f umsjá Ásmunar Jónssonar og Guðna Rúnars Magnússonar. 23.30 Fréttir. Daeskrárlok. Laugardagur 19. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45. Kristján Jónsson endar lestur „Fýlupokanna“, sögu eftir Valdfsi Óskarsdóttur (4). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveins- son sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) 17.30 Emð þið samferöa til Afrfku? Ferðaþættir eftir norskan útvarps- mann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hanness- sonar. 20.45 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson talar á ný við séra Sigurjón Guðjóns- son fyrrum prófast í Saurbæ. 21.15 Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Maríu Brynjólfsdóttur, Bodil Guðjónsson og Kolbrúnu á Arbakka, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.35 „Eldrauða blómið", smásaga eftir Einar Krístjánsson frá Hermundarfelli. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^Sjónvarp i) Sunnudagur 13. júní 18.00 Bjöminn Jogi. Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurínn okkar. Norsk mynd um m'argvíslegt veðurfar. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 18.40 Hanna fer f sumarbúðir. Sænsk myndasaga, sem hófst í Stundinni okkar. 4. þáttur. V 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 íslendingar í Kanada III. Landar í borgum. Rætt er við fólk af fslenskum ættum, sem búsett er f Winnipeg og Vancouver, og fylgst með því, hvernig Islendingarnir hafa komið sér fyrir f nýju heimkynnunum. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetn- ing Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveins- son. 20.55 Á Suðurslóð. Breskur framhalds- myndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 9. þáttur. Taktu þaö sem þú vilt. Carne á f fjárhagsvand- ræðum, en getur hvergi fengið lán, ekki einu sinni hjá efnuðum bróður sfnum. Barney Holly og Sawdon vcitingamanni verður sundurorða, og Barney hættir að vinna fyrir hann. Lydia Holly dansar á skemmtun til ágóða fyrir sjúkrahúsið, en sama daginn deyr Gertie litla systir hennar eftir uppskurð. Lily Sawdon segir manni sfnum, að hún sé með ólæknandi krabbamein, en hann hafði staðið í þeirri trú, að hún væri eitur- Ivfjasjúklingur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Sibelius-samkeppnin 1975. l'pptáka frá lokaatriði keppninnar. Sigurvegarinn. Yuval Yaron frá Israel. leikur fiðlukonsert í d-moll eftir Jean Sibelius ásamt sinfóníu- hljómsveit finnska útvarpsins. Stjórn- andi Okko Kamu. (Nord- vison—Finnsk a s jónvarpið). 22.25 Að kvöldi crígs. Séra Gísli Kolbeins. prestur að Melstað i Miðfirði. flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. Múnudagur . jum 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Handan viö tímann. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Gordon Honey- combe. Leikstjóri Roger Gage. Aðalhlutverk Anouska Hempel. Ung kona er á fcrðalagi um Scilly-eyjar. Hún hyggst dveljast daglangt á óbyggðri eyju. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.40 Heimsstyrjöldin síðarí. Refsing. Lýst er síðustu vikum styrjaldarinnar í Evrópu, falli Berlfnar og endalokum Hitlers. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskráríok. Þriðjudagur 15. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ofdrykkjuvandamálið. Annar þáttur. Joseph P. Pirro frá Freeport siúkrahúsinu í New York ræðir við sjónvarpsáhorfendur. Stjórn upptöku örn Hurðarson. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 McCloud. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Sambönd í Nýju- -- Mexikó. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Listahátíð. Umræðuþáttur. Listahátíð: Til hvérs og handa hverjum? Umræðum stýrir Thor Vil- hjálmsson. 22.45 Dagskráríok. Miðvikudagur 16. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bílaleigan. Þýzkur myndaflokkur. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.05 Nýjasta tækni og vísindi. Eldvarnir í háhýsum. Myndun tungls og jaröar og landrekskenningin. Umsjónarrnaður Sigurður H. Richter. 21.30 Töfraflautan. ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sviðsetning sænska sjónvarpsins. Leikstjóri Ingmar Berg- man. Aðalhlutverk Josef Köstlinger, Irma Urrila, Hákan Hagagárd, Ulrik Cold, Birgit Nordin og Ragnar Ulfung. Eric Ericson stjórnar kór og hljóm- sveit sænska útvarpsins. Þýðandi óskar Ingimarsson. Töfraflautan var fyrst sett á svið haustið 1791 f Vínar- borg. Mozart hafði samið óperuna um sumarið fyrir áeggjan vinar síns, Schikaneders leikhússtjóra, sem einnig samdi textann, og byggði hann að hluta á ævintýri eftir Christoph Wieland, sem um þessar mundir var f fremslu röð þýskra skálda. Aðalsöguhetja óperunnar er sveinninn Tamínó. Hann er á veiðum, þegar dreki mikill og illvigur ræðst að honum. Það verður honum til bjargar, að þrjár þjónustumeyjar drottningar ber þar að. Þær vinna að drekanum og segja drottningu sinni, hvað fyrir þær hefur borið. Drottningin segir nú Tamínó frá dóttur sinni. Pamínu, sem numin var á brott af töframanninum Sarastró. Það verður úr, að Tamínó heldur af stað til að heimta meyna úr höndum töframannsins. Hann er vopnaður töfraflautu, sem nætur- drottningin hefur gefið honum, og með honum í för er fyglingurinn Papagenó, ógætirtn f tali og dálftið sérsinna. Þessi sviðsetning Töfra- flautunnar er meðal viðamestu verkefna sænska sjónvarpsins, og ekkert er tll sparað að gera ævintýra- heim fyrri alda eins raunverulegan og framast er unnt. (Nordvision-Sænska sjónvarpið). Áður á dagskrá 28. marz 1975. 23.45 Dagskráriok. Föstudagur 18. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þjóðhátíðaravarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar. 20.50 Halldór Laxness og skáldsögur hans. Margar bækur hafa verið ritaðar um Halldór Laxness og verk hans, erinda- flokkar fluttir og ritgerðir birzt f bók- menntaritum og blöðum vfða um lönd En hvað segir hann sjálfur um verk sln, um tildrög þeirra og tilurð, þegar hann lítur yfir farinn veg? Sjónvarpið er að láta gera sex viðræðuþætti, þar sem rætt er við Halldór Laxness um nokkrar helztu skáldsögur hans, og fléttast ýmsar æviminningar hans eðlilega inn f þessi viðtöl, sem eru fremur heimildalegs eðlis en bókmenntalegs f þröngri merkingu. Viðmælendur eru Magnús Torfi ólafs son, dr. Jakob Benediktsson. Eiður Guðnason, Vésteinn Ólaso^ Dagný Kristjánsdóttir og Helga Kress, sem ræða við skáldið á heimili háns f Reykjavík. I fvrsta bætti ræðir Halldór við Magnús Torta uiatss. um sósfölsku skáldsögurnar Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. Tveir fyrstu viðræðuþættirnir verða sýndir f júní, en hinir væntanlega sfðsumars. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.35 Herfangiö. (A Prize Of Arms) Bresk biómynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk Stanley Baker, Helmut Schmid og Tom Bell. Myndin gerist f Bretlandi f seinni heimsstyrjöldinni. Verió er að undirbúa innrás á meginlandið og mikið reiðufé geymt f fjárhirslum hersins. Þrfr félagar, Turpin, Fenner og Pólverjinn Swavek, hyggjast láta greipar sópa um hirslurnar. Þýðandi Eggert Sigur- björnsson. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 19. júní 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Maður til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Mimma kamur i heimsókn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Konur á umbrotatimum. Bresk mynd um konur í fjórum löndum: Ðólivfu, Kfna, Afganistan og Kenýa, og rætt við þær m.a. um menntun barna þeirra. Þýðandi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Refskák (Pattems). Bandarísk bfómynd frá árinu 1956, byggð á sjónvarpsleikriti eftir Rod Serling. Aðalhlutverk Van Heflin, Everett Sloane og Ed Begley. Fred Stapler er aíl hefja störf hjá risafyrirtækinu Ramsey. Hann verður þess fijótlega var, að forstjórinn hefur meiri mætur á honum en aðstoðarforstjóranum, sem hefur unnið hjá fyrirtækinu f 40 ár. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.