Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.06.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 11.06.1976, Qupperneq 22
DAGBLAíUÐ — FÖSTUDAGUR 11. JÚNl 1976 NÝJA BIO Með djöfulinn ó hœlunum M Islenzkur texti Æsispennandi ný litmynd um hjón í sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum atburði og eiga, siðan fótum sínumfjör að launa. I myndinni koma fram nokkrir fremstu „stunt“ bílstjórar Banda- ríkjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍO Myndin sem unga fólkið hefur beðið eftir Siade in flame Litmynd um hina heimsfrægu brezku hljómsveit Slade sem komið hefur hingað til lands. Myndin er tekin í Panavision. Hljómsveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holder, Jim Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5. Listahátíð kl. 9. 1 IAUGARASBIO FRÚMSVNIR Paramount Pictures presents „tn ,iu_____________„a .4. [PGl^Pln Color *A Paramount Picture Paddan (BÚG) Æsispennandi ný mynd frá Paramount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague“. Kalifornía er helzta landskjálfta- svæði Bandarikjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 GAMLA BIO 6 Glötuð helgi Skemmtileg og spennandi ítölsk sakamálamynd með ensku tali og ísl. texta. Oliver Reed Marcello Mastroianni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ II Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd í litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. g STJÖRNUBÍÓ SN Funny Lady lslenzkur texti Afarskemmtileg heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Omar Shariff, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. I TONABÍO Neðanjarðarlest í rœningjahöndum (TheTakingof Pelham 1 — 2 — 3) Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán í neðan- jarðarlest. „Hingað til besta kvikmynd árs- ins 1975” Ekstra Bladet. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthau Robert Shaw (JAWS) Martin Balsam Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Ofstœki Spennandi og sérstæð ný banda- rísk litmynd. Ann Todd Patrick Magee Isienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogll. Jarðskjólftinn An Event. EARTHQUAKf po A UNIVIRSAl PICTURE TECHNICOLOR ■ PANAVISlON ■ Sýnd kl. 9. Litli prinsinn Frumsýning laugardagkl.20. 2. sýn. sunnudag kl. 15. Inúk á aðaisviðinu Föstudag 18. júní kl. 20. Laugardag 19. júní kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Útvarp Sjónvarp Siónvarp kl. 21.35 ikvöld: Shakespeare- leikarar á skjónum I kvöld verður sýnt í sjónvarpinu brezk kvikmynd er heitir Marat-Sade eða Ofsókn- irnar og morðið á Jean-Paul Marat, sviðsett af sjúklingum á geðveikrahæli undir stjórn de Sade markgreifa. — Höfundur leikritsins er Peter Weiss. Leik- stjóri er Peter Brook. Aðalhlutverkin.eru leikin af leikurum úr The Royal Shake- speare Company, m.a. Patrick Magee, Ian Richardson Michael Williams, Clifford Rose, Glenda Jackson o.fl. Leikrit þetta gerist á geð- veikrahæli fyrir utan París fimmtán árum eftir frönsku byltinguna. Setja vistmenn hælisins á svið sýningu unr byltinguna og morðið á Marat. En þeir geta ekki haldið sig við efnið, skortir alla einbeitingu til þess. Þýðandi verksins er Dóra Hafsteinsdóttir. Sýningartími er ein klst. og fimmtíu og fimm mínútur. Tekið er fram að mynd þessi sé alls ekki við hæfi barna. Leikrit þetta var sýnt I Þjóð- leikhúsinu árið 1967. — A.Bj. Það eru leikarar úr The Royal Shakespeare Company sem fara með aðaihlutverkin í bíómynd kvöldsins sem alls ekki er talin við hæfi barna. Margrét og Glenda í sömu hlutverkunum Eitt af fyrstu aðalhlutverk- unum sem brezka leikkonan Glenda Jackson lék var hlut- verk Charlotte Gorday í sviðs- setningunni á Marat/Sade. Þegar kvikmyndin, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, var tekin árið 1967 lék hún einnig hlutverkið og var það hennar fyrsta kvikmyndahlut- verk. Marat/Sade var sýnt i Þjóð- leikhúsinu og fór þá Margrét Guðmundsdóttir með hlutverk Charlotte. Þá lék Gunnar Eyjólfsson Ma.rat og Róbert Arnfinnsson de Sade. —A.Bj. Margrét Guðmundsdóttir i hlutverki Charlotte i sviðsetningu Þjóð- leikhússins, Gunnar Eyjóifsson i hlutverki Marat og Róbert Arn finnsson sem de Sade markgreifi. Glenda Jacxson leikur hiut- verk Charlotte f myndinni f kvöid. Það gerist alltaff eitthvað í þessarl Viku: Austurrískur organisti ó Eyrarbakka — Jim Smart skrifar um orlofsbúðir ó England — Torfœrukeponi ó Hellu — Smósaga eftir W. Sommerset Maugham — Matur — Tœkni — Krossgóta — Draumar — Myndasögur — Framhaldssögur og fleira

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.