Dagblaðið - 24.06.1976, Qupperneq 4
4
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1976.
Q VALHÚSASKÓLI
^ Seltjarnarnesi
Valhusaskóli, Seltjarnarnesi, auglýsir
eftir kennurum frá og með 1.
september 1976 að telja í eftirtöldum
greinum: íslenzku, stærðfræði, eðlis-
og efnafræði, íþróttum stúlkna og
myndíð.
Ums>óknir sendist skólastjóra
Valhúsaskóla, Ólafi H. Óskarssyni,
Logalandi 16, R., sími 30871, eða
Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi, sími
27744 eða 27743.
Skólastjóri.
Blaðburðarbörn
óskast strax
í eftirtalin hverfi:
Hverfisgata (Reykjavík)
Garðabœr
Silfurtún
Uppl. í síma 22078
iBLADIÐ
sýningarsalurinn
Tílsölu:
Fiat 126 ’74 550 þús.
Fiat 126 ’75 600 þús.
Fiat 125 Spccial ’71 450 þús.
Fiat 125 Berlina ’72 580 þús.
Fiat 125 P ’72 450 þús.
Fiat 125 P ’74 700 þús.
Fiat 127 ’72 400 þús.
Fiat 127 ’73 550 þús.
Fiat 127 ’74 650 þús.
Fiat 128 ’71 320 þús.
Fiat 128 ’72 460 þús.
Fiat 128 ’73 570 þús.
Fiat 128 ’74 730 þús.
Fiat 128 ’75 900 þús.
Fiat 128 rallv ’74 800 þús.
Fiat 128 rally ’75 950 þús.
Fiat 128 rallv ’76 1150 þús.
Fiat 132 '73 950 þús.
Fiat 132 ’74 1100 þús.
Fiat 132 GLX ’75 1350 þús.
Ford Escort '74 750 þús.
Toyota Carina '74 1250 þús.
Datsun 180 B ’72 1200 þús.
Austin Mini '73 480 þús.
Citroen GS 1220 '74 1350 þús.
Lanzia Beta '74 1800 þús.
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMULA 35, SÍMAR 38845 — 38883 |
Hinar bjartari hliðar gossins:
Nú eygja þeir hita-
veitu, Eyjamenn!
„I fyrsta áfanga verða tengd
inn 30 hús auk sjúkrahússins og
er vonazt til að því verki verði
lokið i haust,“ sagði Páll
Zóphaníasson, bæjarstjóri í Vest-
mannaeyjum.
í Eyjum standa nú yfir miklar
framkvæmdir í hitaveitumálum. I
næsta áfanga er fyrirhugað að
tengja í vesturbæinn nýja. Húsin
sem þar hafa verið byggð eru án
kynditækja.
Hitaveitan í Vestmannaeyjum
er sérstæð fyrir þær sakir að hit-
inn í hrauninu er notaður til að
ylja mönnum. Framkvæmdum er
þannig háttað, að 20 metra djúpir
brunnar eru grafnir í hraunið. t
þá eru lögð holræsarör, sem tengj-
ast inn á miðstöð. í þeirri stöð er
stakkur þar sem komið hefur
verið fyrir hitaflötum. Heita loft-
ið úr hrauninu safnast saman í
miðstöðinni. Gufan sezt á hitaflet-
ina og hitar þá. Gegnum hitaflet-
ina er síðan dælt vatni sem sjóð-
hitnar. Heita vatnið er siðan leitt
aftur inn 'í bæinn. Þetta er lokað
kerfi sem er tvöfalt eins og önnur
miðstöðvarkerfi.
Vestmannaeyingar ætla ekki að
lenda í vandræðurp ef eitthvað
bilar í hraunhitaveitunni. Komið
Hér sjást þeir Gísli Guðlaugsson
til vinstri og Hlöðver Johnsen
vera að leggja rör heim að húsi
einu.
hef ur verið fyrir hitakatli í að grípa til ef í nauðirnar rekur.
vesturbænum, sem unnt verður —bA
Útlón Útvegsbankans jukust lítið
Tekjuafgangur Utvegsbankans
nam 73 milljónum á síðasta ári.
Innlán í heild jukust um 17,9 af
hundraði, en útlánin um aðeins
7,8 af hundraði. Olli þar mestu, að
útlán útibúa bankans jukust um
aðeins 1,8 af hundraði, en útlán
aðalbankans jukust um 17,1 af
hundraði.
Innlánin jukust í heild um 833
milljónir og námu um áramót
5.478 milljónum. Utlánin í heild
jukust um 591 milljón og námu
um áramótin 8.139 milljónum.
52,7 prósent útlánanna fóru til
sjávarútvegs 14,8 prósent til
verzlunar, 11,4 prósent til iðnaðar
og 21,1 prósent til annarra greina.
Af hagnaði var 30 milljónum
ráðstafað til varasjóðs, 15 milljón-
um til afskriftasjóða, 2,1 milljón-
um til húsbyggingarsjóðs, 19
millj. til afskrifta fasteignareikn-
ings og 6 millj. til eftirlaunasjóðs
starfsmanna bankans. Bankinn
greiddi 75 milljónir í skatt af
gjaldeyrisverzlun og rúmar 2
milljónir í landsútsvar. —HH
«C
Það er engin furða þótt menn
brytu heilann um hvernig nota
mætti alla þessa gufu.
Gufuþrýstingsmælir við hraunið.
Það gerist alltaf eitthvað
Heimsókn ó snyrtistofu — Andlitslyfting ón hnífs — Sérfrœðinqur snyrtir tvœr konur fyrii
sem alls ekki eru nein svín — Sveinn ó Vellinum og sveinar hans — Sakamólasaga
— Krossgóta — Póstur — Stjörnuspó — Draumar — Tœkni — Matur —
í þessari Viku: