Dagblaðið - 24.06.1976, Side 15

Dagblaðið - 24.06.1976, Side 15
DACiBI.AtJli) — !• IMM I'UDACUK 24. JUNÍ 1976. 15 DB-MYNDIR ÁRNIPÁU Það þarf úðara, trjáklippur, grasklippur og margt fleira. Það sem er á þessari mynd fæst hjá Sambandinu. ÞAÐ KOSTAR EKKERT — oð fá upplýsingar hjá Byggingaþjónustu arkítektafélagsins Það þarf ýmislegt til garðyrkj- unnar bæði eitur og áburð eins og við sjáum hér. Substral er blómaáburður, hitt er eitur- úðari, hvort tveggja til hjá Sölufélaginu. sem liggja saman, séu úðaðir á sama tíma svo að sníkjudýrin, sem lifa góðu lífi í óúðaða garð- inum, komi ekki askvaðandi eftir smátima í úðaða garðinn. Stór brúsi með Substral blómaáburði var á boðstólum fyrir 2.430 krónur. Kantrenn- ingur úr plasti kostar 960 krónur með 10 metrum í rúllu, en þeir, sem fást við ræktun, kannast við hvernig grasrótin teygir sig inn í öll beð. Renningurinn er ætlaður til þess að varna því. Voldugt statíf fyrir garðslöngu kostar 9.740 krónur. stunguskófla kostar 2.505 krónur, kantskeri 1.465, gaffall 2.665, garðhrífa 1.845, plastbakki til þess að planta úr blómum 140, gras- klippur 1.020 og 1.210 og tré- klippur kosta 3.025 krónur. Ginge-vélsláttuvél kostar 37.310 krónur 15 tommu breið, og Gingevélsláttuvél 18 tommu með drifi og skúffu á hjólum kostar 48.235 krónur. Handsláttuvélar fást einnig, þótt ekki væru þær á sýning- unni, og kosta þær frá kr. 11 þús. upp í rúmar kr. 16 þús. Auðvitað eru svo til hjólbörur, 80 lítra á 8.765 og 100 1 á 12.960 krónur, þá fást einnig litlar handskóflur — klórur og gaffl- ar á kr. 455 stykkið. petta eru auðvitað engan veginn tæmandi upplýsingar um verkfæri. sem notuð eru við garðyrkjuna, en po alla vega það helzta og sumu getur maður, sem betur fer, sleppt. —EVI Þetta volduga statíf undir garðslönguna fæst hjá Sölu- félagi garðyrkjumanna. Einnig upplýsingar um tœknileg atriði Það kennir margra grasa hjá Byggingaþjónustunni varðandi byggingar. Þar má sjá gólf- dúka, parket, hurðir, utanhúss- klæðningu, blöndunartæki, málningú, harðvið og fleira og fleira. Einnig eru veittar upp- Það er margt sem þarf að nota þegar loksins er búið að koma sér upp garði. Hérna sýnir Óskar ukkur þægilegar gras- klippur frá Sambandinu. lýsingar um ýmis tæknileg atriði. Við fáum að vita að það séu hinir ýmsu framleiðendur og innflyt jendur sem standi straum af kostnaði við þessa þjónustu með þvi að leigja sér pláss fyrir vörur sínar. ,.Jú, við reynum að velja og sýna ekki nema það sem er gott en það getur oft verið erfitt," segir Óskar. Opið er 10—12 og 1—6. Þegar sérsýningar eru á virk- um dögum eru þær opnar 2—1.0 og lika á helgum. Þá gefst mönnum samtímis að skoða allt sem Byggingaþjónustan hefur á sínum snærum. Fyrirhuguð er í ágúst sýning seni nefnist„l.ýsing," „Baðher- bergið" verður í septemher og „Gólf' í októher Nýlega er af- farin að teygja úr sér. Þá er* betra að fara að fylgjast vel nteð maðkinum og Iúsinni ef eitthvað á að verða eftir af iauf- inu sem er hið mesta góðgæti í þeirta auguiij svo ekki sé talað um iiinn Iífseiga arfa sem menn stríða við allt sumarið, vopnaðir alls konar áhöldum, og marga má líka sjá skriðandi á fjórum fótum reytandi þetta bölvaða óféti. Hvað kostar svo að halda í horfinu? Hvað kostar svo að eiga græjur til að halda öllu í horfinu? Hjá Sambandinu gaf að lita tvær vélsláttuvélar, Tornado með poka til að safna í grasi á handskóflu á kr. 686 hvert stk., beitta sköfu með skafti á 969, moksturskófl- ur á kr. 1274 og kr. 1236, malar- skóflu á 2.777, ristuspaða á kr. 2.020, alls konar grasklippur frá kr. 980 í 2.493 og eina sem leit út fyrir að vera ákaflega þægileg, með skafti, á kr. 1.554. Þá eru þarna hinar ómissandi hjólbörur á kr. 8.722, 90 lítra, og líka fást 120 1 á kr. 12.520 og 15.096. Hjá Sölufélagi garðyrkju- manna sáum við garðeitur- úðara á -kr. 8.460 en margir eru farnir að úða sjálfir. Sumir segja að slíkt sé ágætt á meðan trén eru lítil en betra sé að láta hina sérstöku eiturúðunar- menn um þetta þegar trén eru orðin stór og þéttvaxin. Alla vega er nauðsynlegt að garðar, Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri svarar spurningu hjóna úr Re.vkjavík um sprungur í húsum. Því miður nýtir fólk ekki bygg- ingaþjónustuna sem skyldi. Það er eins og það sé hrætt við að verið sé að selja því eitthvað. staðin sýning er nefndist „Sumar-annir“ og voru meðal annars sýnd alls konar garð- yrkjuáhöld frá Sambandinu og Sölufélagi garðyrkjumanna. Ekki nóg að búið sé að tyrfa og setja niður — nú kúrnar fyrst gamanið Það er sem sé ekki nóg að vera búinn að tyrfa og setja niður tré og blóm. Nei, nú byrjar vinnan fyrir alvöru. Auðvitað hafa allir borið vel á tii þess að grassprettan verði góð. Sá böggull fylgir þá líka skammrifi að það þarf alltaf að vera að slá, enda verður gras- flöturinn, ekki fallegur öðru- vísi. Og trén, þau eru loksins kr. 67.183, Rotor með Bricks- mótor og poka, 18” kostar" 37.917, og eins fæst með Asperamótor á 34.205 krónur. Þá var einnig handsláttuvél, 16“, á 8.163, hentug fyrir þá sem vilja fá sér svolitla leikfimi um leið og þeir slá blettinn, fyrir utan að spara stórfé í stofnkostnaði. Auk þess er engin mengun hvað þá hávaði að ráði af slíkri vél. Öskar fræddi okkur á því að mun léttara væri að slá með þessum handsláttuvélum, sem fram- leiddar eru í dag, en fyrri tíma sláttuvélum. Meira að segja gæti maður sparað tíma því hvorki þarf að sækja bensín né koma henni í gang. Trjáklippur sáum við á kr. 708, skóflu og klóru á kr, 441, úðara á kr. 416, úðara á 555.- handgaffal, handklóru og. „Nýjasta efnið til viðgerða á sprungum í steinveggjum hefur Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Tilraunir voru gerðar með þetta efni í húsi í Vestmanna- eyjum, sem var illa farið eftir gosið, og reyndist það mjög vel.“ Það er Öskar Guðmundsson framkvæmdastjóri hjá Bygg- ingaþjónustu arkítekta á Grensásveginum, sem er að fræða reykvísk hjón um sprunguviðgerðir þegar okkur Dagblaðsmenn bar að garði. Og hann bætir við að menn frá fyrirtækinu komi og meti skemmdir og gefi fast verðtil- boð.Geti hann því hiklaust mælt með þessu fyrirtæki, eins og raunar fleiri. Og hann nefnir Kísil. „Hins vegar,“ segir Óskar „má vara sig á mörgum þeim sem auglýsa í blöðunum sprunguviðgerðir og láta það jafnframt fylgja að á þeim sé tíu ára ábyrgð, svo eru þeir kannski hættir allri vinnu við viðgerðir eftir eitt ár.“ Hjónin ætla að fara að taka upp budduna og verða alveg hissa þegar þau heyra að öll upplýsingastarfsemin sé ókeypis. Óskar segir okkur að þjónustan sé búin að vera við lýði í 16 ár. Því miður noti fólk sér hana ekki sem skyldi. Það sé líklega helzt hrætt við að það sé verið að selja því eiíthvað. Það sé hins végar mesti mis- skilningur. „Við reynum okkar bezta til að plata ekki nokkurn mann."

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.