Dagblaðið - 24.06.1976, Side 17
I)A('.Bl.AÐIt) — KIMMTUDAC.UH 24. .IUNÍ 197(i
17
c
Veðrið
SiwViuN»,m ol' 'iívm
sumian stiimni'. skuiiii.
allhvusst. Skúrir.
D
Þórður Guóni Magnússon lézt 18.
júni sl. á Landakotsspítala.
Þórður var fæddur aó
Kleppustöóum í Staóardal viö
Steingrímsfjörö. Foreldrar hans
voru Ólína Ásgeirsdóttir og
Magnús Árnason. Föður sinn
missti Þóröur strax á f.vrsta ári og
móður sína missti hann þegar
hann var á 10. ári. Var hann þá
tekinn í fóstur af hjónunum
Margréti Jónsdóttur og Brynjólfi
Brynjólfssyni á Kleppustöðum.
Fyrri kona Þórðar var Rannveig
Kristmundsdóttir. Þau bjuggu að
Minna-Hrauni i Skálavík um 20
ára skeið, síðan fluttust þau að
Þjóðólfsstöðum við Bolungarvík.
Þau eignuðust eina dóttur,
Rannveigu. Konu sína missti
Þórður 19. maí 1923. Seinni kona
hans er Sigríður Sveinsdóttir og
voru þau barnlaus. Lengst
framan af ævi stundaði Þórður
sjómennsku á fiskiskipum en er
aldurinn færðist vfir hann vann
hann við ýmis störf i landi svo
sem hjá Eiinskipafélagi íslands,
Togaraafgreiðslunni og víðar.
Guðmundur Karl Stefánsson, lézt
15. júní s.l. Hann var fæddur að
Borgum í Reyðarfjarðarhreppi 2.
apríl 1894. Foreldrar hans voru
hjónin Vilborg Guðmundsdóttir
og Stefán Guðmundsson. Guð-
mundur giftist eftirlifandi konu
sinni. Jóhönnu Magnúsdóttur frá
FáskrúðsfTði þann 29. maí 1926.
Þeim varð f,inm barna auðið, sem
öll eru á iili. Þau eru: Stefán
Viðar sjóniaður, María húsmóðir,
Sæbjörn Reynir verkstjóri,
Kristinn trésmíðameistari og
Bára húsmóðir. Ennfremur ólu
þau Cluðmundur og Jóhanna upp
dótturdóttur sína Jóhönnu Maríu.
Þau hjönin Guðmundur og
Jóhanna byggðu íbúðarhúsið
Bjarg á Eskifirði. þar sem
Guðmundur bjó til æviloka.
Framan af ævi starfaði
Guðmundur við sjómennsku, en
síðan réðst hann til Fiskimjöls-
verksmiðjunnár á Eskifirði, sem
hann stjórnaði.
Sigurjón Runólfsson frá
Dyrhólahjáleigu í Mýrdal
andaðist að Elliheimilinu Grund
20. júní. Jarðarförðin fer fram frá
Skeiðflatarkirkju föstudaginn 25.
júní kl. 14.00.
Sabínuhópurinn
kemur suður
Litli leikkiúbburinn á ísafirúi fer i Ioikför
um Surturland en íyrst vorrtur koiniö vi.rt í
Búðardai 24. júni. Sirtan verða syninnar i
Grindavík föstudaKÍnn 25. júni. Keflavik
lauKardaKinn 26. júni. Seltjarnarnesi sunnu-
dajíinn 27. júní. Selfossi mánudaKÍnn 2S. júní
ok Þorlákshöfn miðvikudaKÍnn 30. júní.
Leikritið sem klúliburinn sýnir heitir
..Sabina — eyjan faura" o« er það eftir
BildælinKÍnn Hafliða MaKnússon. Með
Sabinu — eyjunni fÖKiu er auðvitað átt við
þá eyju sem við búum á. ísland. ok Kreinir frá
ýmsu sem Korist í þjóðiifinu hér. Kinnií*
koma fram í skrimslaliki fulltrúar fjÖKurra
erlendra rikja. þoir Aslátur Amer. Þórólfur
Þý/.ki. Sovétó Kússinó ok Brvnleifur Britta-
nius.
Leikstjóri Sabínu er Mar«rét Öskarsdóttir
frá lsafirði ok er þetta fjórða verkefni
hennar sem leikst jóra.
Eðvarðsína Guðrún Hjalladóttir,
b z.i að Elli- og hjúkrunar-
hoimilinu Grund þann 20. júní.
Kvoðjuathöfn fer fram frá Foss-
vogskirkju, föstudaginn 25. júní
kl. 15. Jarðsett verður í Ólafsvík,
laugardaginn 26. júní kl. 14.
Hróifur Þórarinsson, Spítalastíg
la, andaðist mánudaginn 14. júní.
Útförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Ölafur Tryggvi Andrésson, járn-
smiður, Asgarði 38, verður
jarðsunginn frá Neskirkju
föstudaginn 25. júní kl. 3 e.h.
Kristín Erlendsdóttir, frá Sturlu-
Reykjum, verður jarðsungin frá
Akraneskirkju, laugardaginn 26.
júní kl. 13.30.
daiTiKomur
Hjálprœðisherinn
Almenn samkomn i kvöld. fimmtudaK kl.
20.30. Klokksforinujiir stjórna ok tala. Verið
velkomin.
Nýtt líf
UnKlinKasamkoma i Sjálfstæðishúsinu
Hafnarfirði i kvöUI kl. 20.30. Un«t fólk talar
<»K syn«ur. Lifle«ur sön«ur. Beðið f.vrir
sjúkum. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30.
K.eðumenn Pétur Pétursson o.fl.
Grensóskirkja
Almenn samkoma verður fimmtudaKskvöld
kl. 20.30. Halldór S. Gröndal.
Óðal,- Opirt i kvöld frá kl. 7-11.30. Simi 11322.
Diskötek.
Tónabær: Kik leikur. Opirt kl. 8-11. Sími 35935.
Röðull: Stuðlatríó skemmtir í kvöld. Opið frá
8-11.30. Sími 15327.
Klúbburinn: Paradis ok Dinamit leika. Opirt
frá kl. 8-11.30. Sími: 35275.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 25. júní kl. 20.00.
1. Þórsmerkurferð.
2. Gönguferð á Kiriksjökul. Fararstjóri:Ast-
valdur Guðmundsson. Farmiðar seldir á
skrifstofunni.
Laugardagur 26. júní kl. 13.00
Gön«uferð i Seljadal. Auðveld Kan«a. Farar-
st jóri: Rinar Olafsson. Verð kr. 700, «r. við
bílinn
Sunnudagur 27. júni kl. 09.30.
Ferð ásöKustaði Njálu. Fararstjrtri: Haraldur
Matthiasson menntaskrtlakennari. Farseðlar
seldir á skrifstofunni. FerðafélaK íslands,
ölduKÖtu 3. símar 19533 o« 11798.
Útivistarferðir
Tindfjallajökull uin n;estu IicIkí. farseðlar á
skrifstofunni. Útivist.
Safnaðarferð Nessóknar
verður farin sunnudaKÍnn 4. júlí nk. Farið
verður að SíköUIu ok Þórisvatni. Upplýsinuar
i Neskirkju hjá kirkjuverði i sima 16783.
Baldwin
kynning
Peimavinir
Pennavinir
Un«frú Minnie Botha sem býr i Suður-
Afriku. óskar eftir aðskrifast á við lslendint*.
hel/t á aldrinum 28—45 ára (ekki skilyrði),
Kiftan eða óKiftan. heiðarleuan (>« sem
ástundar heilbrÍKða lifnaðarháttu. Heimilis-
fan« hennar er:
Miss Minnie Botha
Privaatsak X44
Pretoria 0001
Kep. S-Afrika.
I dag og á morgun frá kl. 14*19 kynnir hinn
frábæri Howard Mc. Cullough-SKEMMTARANN,
hljóðfæri allrar fjölskyldunnar,
1 og 2ja borða, ásamt Baldwin konsertorgeli
í verzlun okkar að Borgartúni 29
BALDWIN
FUNM7TCHINE
Hljóbfæraverzlun
mmks
Borgartúni 29 Sími 32845
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
i
Til sölu
8
Lítið notaóar
teppahreinsunarvélar. til sölu.
Uppl. í síma 15964 eftir kl. 18.
Rúm og ísskápur
til sölu, 70 cm hátt rúm, 1 til 2ja
manna með skáp undir, fallegt,
verð 20 þús. Lítill, gamall
ísskápur, verð 10 þús. Uppl. í
síma 28484.
Talstöðvarloftnet
fyrir Gufunesradíó og fimm til
sex manna tjald til sölu. Uppl. í
síma 16559.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
Sumarbústaöur.
Litill sumarbústaður til sölu,
þarfnast lagfæringar. Stendur við
vatn. Sími 53861.
Ónotuð kvikmyndavél
Zoom 1x8, og tónband til sölu.
Uppl. í síma 14065.
50 ára gamlar furuinnihuróir
83x2,10 til sölu. Einnig rúm fyrir
einn. Uppl i síma 26086.
Passap puomatie prjónavél
með mótor til sölu. Uppl. í síma
92-1958 eftirkl. 17.30.
Rafmagnsmiðstöðvarketill
með innbyggðum spíral til sölu,
nægir fyrir 180-200 fm hús. Sími
41287.
Gömul innrömmuð mvnd
af fyrsta islenzka fiskiskipinu
með áletruninni „Reykjavik 1876.
Markús Bjarnason skipherra" lil
sölti. Uppl. i sima 11294.
Búslóð þar á meðal sófasett,
svampdýna, loftljós, Carmen
rúllur, vöfflujárn, kaffikanna,
eldhúsborð og stólar úr tré til
sölu. Uppl. I sima 84940.
Trésmíðavélar til sölu.
Sambyggð trésmíðavel einfasa
Lurem bútsög, Craftman bandsög
14 tommu til sölu, einnig á sama
stað Suzuki velhjól. Uppl. i síma
72900.
Sófasett, ísskápur
og önnur búslóð til sölu. Uppl. i
síma 75253.
Þvottavél.
Óskum eftir tilboði í Zanussi
þvottavél (3ja ára). Einnig er til
sölu á sama stað kommóða og stór
spegill. Uppl. í síma 73870.
Hoover r.vksuga, sem ný
til sölu, verð kr. 15 þús., og nýlegt
sófaborð úr palisander, kringlótl,
verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
72939.
Tuttugu til þrjátíu fm
ácrylgóifteppi til sölu á kr. 60.000.
Uppl. í sima 43408.
1
Verzlun
8
Teppi fæst gefins
gegn andvirði þessarar aug-
lýsingar. Uppl. í síma 73321.
Leikfangahúsíð, Skólavörðustíg
10.
Brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, sundlaugar, vindsæng-
ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur,
hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg-
undir. fótboltar 4 tegundir,
sundhringir, sundermar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, gobelin,
naglalistaverkum, barnaút-
'saumsmyndum og ámaluðum
stramma. Heklugarnið okkar er
ódýrasta heklugarn á íslandi, 50
gr af úrvals bómullargarni kr.
180. Sjón er sögu ríkari. Póst-
sendum. Sími 85979. Hannyrða-
verzlunin Liija, Glæsibæ.
Til iðnaðar og heimilisnota.
Úrval af Millers Falls rafmagns-
og handverkfærum, t. d. borvélar,
borbyssur, hjólsagir, fræsarar,
slípirokkar, smergel og m.fl.
VBW handverkfærin t.d. toppa-
sett, boltaklippur, stjörnulyklar,
skrúfjárn, rörtangir og m.fl.
Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss
ur, slipirokkar, múrhamrar og
málningarsprautur. Vönduð
verkfæri. gott verð. Heildsala og
smásala S Sigmannsson og coi
Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími
86470.
Sloppafrotte, flauel,
bíláteppi, allt selt með 20% af-
slætti þessa viku. Þ'leiri ódýrar
vörur. Verzlunin Höfn, Vestur-
götu 12, Simi 15859.
Mikið úrval kvikmyndasýninga-
véla
og kvikmyndatökuvéla, mynda-
vélar. dýrar og ódýrar. Þjónu.sta
í tæknilegum upplýsingum.
Komið með myndavélarnar yðar
og við gefum ráð um meðhöndlun
vélar yðar. Verzlunin Amatör
Laugavegi 55, sínií 22718.
Blindraiðn, Ingóifstr. 16.
Brúðuvöggur á hjólagrind,
margar stærðir, hjólhestakörfur
og margar stærðir af bréfa-
körfum, þvottakörfum og hand-
körfum. Þá eru ávallt til barna-
vöggur með eða án hjólagrinda,
klæddar eða óklæddar. Hjálpið
blindum og kaupið framleiðslu
þeirra. Blindraiðn, Ingölfsstræti
16, simi 12165.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112: Rýmingarsala
á öllum fatnaði þessa viku. Allir
kjólar og kápur selt á 500 og 1000
kr. stk. Blússur i miklu úrvali á-
1000 kr.Enskar rúllukragapeysur
barna á 750 kr. Karlmanna-
skyrtur á 750 kr. Karlmanna-
buxur alls konar 1.500 kr.. og
margt fleira á gjafverði.
I
Óskast keypt
8
Notuð eldhúsinnrétting
óskast til kaups. Uppl. í síma
99-1659.
Sláttuþyrla og heytætla
óskast. Uppl. í símum 50291 og
32817.
Reiknivél með margföldun
og strimli óskast til kaups. Uppl. i
síma 43533.
Vil kaupa notaðan forhitara
(De Laval) fyrir miðstöðvarkerfi'
ca. 200 fm einbýlishúss. Uppl. í
síma 99-1469 eftir kl. 19.
Óska eftir að
kaupa sumarbústað, má þarfnast
lagfæringar. Einnig óskast kevpt
á sama stað lítill járnrenni-
bekkur. Uppl. í sínta 16722 eftir
kl. 20.
Iljólhýsi:
Óska eftir góðu hjólhýsi. Til sölu
á sama stað VW árg. '67. Uppl. í
síma 81753 eftir kl. 7.
1
Húsgögn
Notuð borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. í síma 43209 eftir
kl. 4.
Eldhúsborð, 4 stólar
og hornbekkur með lausum
púðum til sölu. Ljós viður. Uppl. i
sínia 81302 eftir kl. 17.
Svefnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna-
rúm. Sendum í póstkröfu um land
allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholts-
vegi 126, sími 34848.
Smíðumhúsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmiði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
Ilvíldarstólar.
Höfum lil sölu vandaða hvíldar-
stóla með skemli á framleiðslu-
veröi. Lítið í gluggann. Bólstrun-
in, Laugarnesvegi 52. Sími 32023.
Litið albólstrað sófasett
(nýtt), klætt með vönduðu
áklæði. til sölu á framleiðslu-
verði. Einnig símfs.tólari mörgum
litum. Klæðmngar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum.
Afborgun af stærri verkum.
Bólstrun Karls Adólfssonar,
Hverfisgötu 18, kjallara. simi
19740.