Dagblaðið - 24.06.1976, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ — F'IMMTUDAGUR 24. JUNl 1976.
Framhald af bls. 17
Til söln
4ra manna sófi, keramikkanna,
skiöaskor nr. 45. spjót, gömul ril-
vél og ýmislegt dót. Upplýsingar í
síma 18644 milli klukkan 4 og 7.
$
Heimilistæki
i
Af sérstökum ástæóum
er til sölu nýr Roventa grillofn,
selst ódýrt. Úppl. í sima 44881.
Philco þvottavél til sölu.
Biluð þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 74625.
ísskápur til sölu.
Mjög vel með farinn Philco ís-
skápur til sölu, verð 30 þús. Uppl.
í síma 72159 eftir kl. 18.
Til sölu Westinghouse
uppþvottavél 8—10 manna, Ignis
ísskápur 255 1 árs gamall, eldhús-
borð og fjórir stólrar. Uppl. í síma
82597 eftir kl. 8 í kvöld og næstu
kvöld.
Superscope hljómflutningstæki
(A 260)
til sölu, ársgömul, litið notuð.
Uppi. í síma 28867 eftir kl. 19.
Pioneer plötuspiiari PL 15
til sölu. Uppl. í sima 34970 milli
kl. 7 og 8.
Góð, sjálfvirk
Philco þvottavél til sölu. Verð 48
þús. Sími 37009.
I
Fyrir ungbörrr
8
Svalavagn: Pedigree
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
81010.
Silver Cross barnakerra
og burðarrúm og grind til sölu.
Uppl. í síma 22496.
Kerruvagn til sölu.
Uppl. í síma 73567.
8
Fatnaður
Sérstaklega fallegur
hvítur síður brúðarkjóll með slöri
til sölu. Uppl. í síma 75829.
Brúðarkjólar og slör
til leigu. Uppl. í síma 34231.
Kápa, sem ný no. 38
og ýmislegt fleira til sölu. Uppl. í
síma 53813.
Sjónvörp
Kaupið sjónvarpstæki
hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu
nokkur vel með farin sjónvarps-
tæki á hagstæðu verði. Greiðslu-
skilmálar eða staðgreiðsluafslátt-
ur. Tökum einnig notuð sjónvörp
í umboðssölu. Við prófum, met-
um, verðleggjum og seljum. Tök-
um einnig allar gerðir sjónvarps-
tækja til viðgerðar. Förum einnig
í heimahúsaviðgerðir. Opið alla
daga og laugardaga frá 9—1.
Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2.
Símar 71640 og 71745.
Notuð sjónvarpstæki,
nýyfirfarin í fyrsta flokks ástandi
til sölu. Hljóðvirkinn s/f, Berg-
staðastræti 10A, sími 28190. Opið
frá kl. 9—6.
Ljósmyndun
Til sölu Zenit-E reflex
ljósmyndavél ásamt 135 mm
aðdráttarlinsu, eilífðarflassi og
tösku. Uppl. í síma 92-1643 eftir
kl. 17.
8 mm véla- og filmuleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ijósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
1
Dýrahald
8
Tveir pátagaukar.
til sölu ásamt búri og öðru tilheyr-
andi. Verð kr. 5.500. Uppl. í síma
73913.
Collie.
3 mán. collie-hvolpur til sölu.
Uppl. í síma 51747.
BSA 650 cub mótorhjói
til sölu, verð kr. 150 þús. Uppl. í
síma 37090.
Safnarinn
Kaupum íslcnzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-i
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A. Sími 21170.
Hljóðfæri
Pea-vey Musician magnari
hálfs árs gamall til sölu. Uppl. í
síma 25336 milli ki. 16 og 18.
Trommusett óskast
á góðum greiðsluskilmálum. þarf
að vera með tveimur tom-tom
ofan á bassatrommunni og
simbölum. Uppl. í síma 94-7355.
Hljómfæki
Til sölu Pioneer 810(1
magnari 2x50W, verð 80 þús. kr.
Upplýsingar eftir ki. 5 í síma
83754.
Til bygginga
Mótatimbur.
Til siilu notað mótatimbur 1x6 og
2x4. Uppl. i síma 82276 eftir kl. 7.
r ^
Fyrir veiðimenn
Vegna forfalia
er ein stöng laus i Miðfjarðará 26.
til 29. júni. Uppl. í síma 83644. .
Lax- og siiungsmaðkar
til sölu í Njörvasundi 17, simi
35995 og Hvassaleiti 35, sími
37915. Geymið auglýsinguna í
sumar.
t >
Fasteignir
Einbýlishús
á fallegum stað í útjaðri borgar-
innar til sölu. Uppl. i síma 84221
eftir kl. 7.
I
Bátar
8
Til sölu 12 feta bátur
léttur og lipur. Einnig 19 feta
hraðbátur yfirbyggður, kerra
fylgir. Uppl. í síma 99-1518
SelfOssi á kvöldin.
20 heslafla Chrysler
utanborósmótor til sölu. Uppl. í
sima 14274 eftir kl. 8 á kvöldin.
4ra til 12 tonna hátur
óskast á leigu. æskilegt að nokkur
bjóð fylgi. I'roskbúningur og
kútar iil siilu á sama stað. Nafn og
simi sendist til DB merkt „21427".
Bílaleiga
Bilaleigau h/f
auglýsir: Til leigu áii ökumanns
nýir \ \V 1200L. Sími 43631.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðandi bíla-l
kaup og sölu ásamt nauðsyn-|
legum evðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðsluj
hlaðsins í Þverholti 2.
Tilboð óskast
í Pontiac Bonneville árg. '64, 4ra
dyra, hardtop. ný dekk og nyupp-
gerð vél, þarfnast smá lagfær-
ingar. Uppl. í sima 50338.
Opel Rekord árg. '65
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 27151 eftir kl. 19.
Mustang árg. '65
til sölu, 6 cyl, beinskiptur, þarfn-
ast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í
síma 51361 eftir kl. 4.
Stórglæsilegur Dodge Dart
Svinger '71
til sölu, ekinn 50 þús. mílur,
sjálfsk. powerstýri, litur gull-
brons m/vinyl hardtop, 8 cyl„ 318
cubic. Til sýnis hjá Vegaleiðum,
bílasölunni, Sigtúni, símar 14444
og 25555.
Óska eftir góðum bíl
gegn 300.000 kr. útborgun. ekki
eldri en árg. '71, t.d. Volkswagen.
Uppl. í síma 12643 kl. 19—22.
VW fastback árg. '73,
ekinn 32 þús. knt, sérlega fallegur
og vel með farinn bíll til sölu.
Uppl. í síma 38600 í dag og á
morgun og i sima 75016 á kvöldin.
Oska eftir vatnsdælu
i Dodge árg. '58. 8 cvl. Uppl. í
sima 66396.
Datsun 1600 árg. ’72
í góðu lagi til sölu. Uppl. í sima
50338.
Bíll á 60 þús.
Ford Anglia '66. skoðaður ’76.
Uppl. í sinia 41081 eftir kl. 19.
Limco.
Amerísk bílalökk í úrvali. H.
Jónsson & Co., Brautarholti 22,
sími 22255.
Fiat 125 árg. '71
til sölu. nýuppgerð vél. Uppl. i
síma 12576 eftir kl. 17.
Corolla '70.
Toyota Corolla árg. '70 til sölu,
ekin 73 þús. km. verð 530 þúsund.
Uppl. í sirna 10615 og eftir kl. 6 i
sínta 40528.
Oska eftir frambrettum,
vinstri hurð og hásingu á Pontiac
Firebird hardtop árg. 1968. Uppl.
isíma 15485.
Saab 96 árg. '69—'70.
Óska eftir Saab 96 árg. 69— 70 en
aðrir góðir bílar koma einnig til
greina. Uppl. í sírna 81228 eftir kl.
7 á kvöldn.
Vél til sölu.
Góð 6 cyl. Chevrolet vél til sölu
árg. '69 ásamt sjálfskipt ingu.
Uppl. i síma 94-3901.
Góður bíll óskast
fyrir e a 100—200 þúsund kr. gegn
staðgr . Uppl. i síma 35054.
Vil kaupa eldri gerð af bil
i göðii lagi á yerði innan við
hundrað þús. Dodge. Plymouth,
Ghevrolet. jeppi og margt fleira
kæmi til greina. Uppl. i sínia
22767 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tækifærisverð — Staðgreiðsla.
Til sölu japanskur bíll Galant árg.
'74. fjiigra dyra. hagstætt verð
miðað við staðgr. Uppl. í símum
25590 og 52844 eftir kl. 17.
V'il kaupa notað
mötatimbur. Uppl. í sima 15350.