Dagblaðið - 24.06.1976, Page 20

Dagblaðið - 24.06.1976, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 24. JUNÍ 1976 Ung kona óskar eftir atvinnu, helzt fyrir hádegi. Uppl. i síma 84032 í dag og næstu daga. Ungan mann með 3. stigs vélskólapróf. meirabílspróf og rútupróf vantar vinnu strax Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16928. Ungan mann vantar vinnu. Uppl. í síma 23032. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 20831. 1 Tapað-fundið i Kvenstálúr, „Gingsbo“, tapaðist i vagni 3 á leið niður á Hlemm eða í vagni 4 á leið inn Laugarnesveg 23.6. Finnandi vin- samlegast hafi samand við aug- lýsingadeild DB eða hringi í síma 31091. Barnagæzla Áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 4ra og 5 ára, meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 53848 frá kl. 13—18. Óska eftir að taka börn í gæzlu, er í Breiðholti. Uppl. síma 73664. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna. Á sama stað er til sölu vel með farinn dúkkuvagn. Uppl. í síma 14763. Vesturbær. 12—14 ára telpa óskast til að gæta árs gamals drengs hluta úr degi þar til í byrjun ágúst. Uppl. í síma 17689. ' Óska eftir að gæta barna í sumar, helzt í Kópavogi eða nágrenni, er 14 ára og alvön börnum. Uppl. i síma 42357 eftir kl. 18. Í Kennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Úrval beztu sumarskóla Englands. Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar i síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. I Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Simi 22668 eða 44376. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. G:angar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppa- hreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig hús- næði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 15050 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. I Þjónusta i Hafnfirðingar, Garðbæingar. Uðum garða ykkar fljótt og vel. Uppl. í síma 52951 og 73481. Túnþökur til sölu. Getum afgreitt vélskornar túnþökur með stuttum fyrirvara. Heimkeyrðar og seldar á staðnum. Uppl. í síma 30730 og 30766. Pípulagnir. Hafnarfjörður — Garðabær — Kópavogur — Reykjavík. Tek að mér hitaveitutengingar, hitaskiptingar, nýlagnir og breytingar.Set upp Danfoss krana. Löggiltur. Sími 71388 eftir klukkan 17. Garðaúðun, vel unnið verk. Pantanir í símum 37334 og 36176. Pétur Jónsson. Bólstrun. Sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar í síma 40467. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð i lóðir. Uppl. í símum 40199 og 33248 í hádegis- og kvöldmatartímum. Vesturbæingar, Seltirningar. Vanti ykkur vel viðgerða skó munið þá eftir skóvinnustofunrfi Vesturgötu 51. Geymið auglýs:- inguna. Máium úti og inni. Einnig þök og glugga. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Einhleypingar athugið! Tek að mér viðgerðir á fötum og einnig ýmsar breytingar. Uppl. í síma 15050 Úðun trjágróðurs Tökum að okkur úðun trjá- gróðurs. Pantanir í síma 36412 og 72312. Garðúðun. Tek að mér að úða garða. Pantanir í símum 20266 á daginn og 33092 og 12203 frá kl. 18—23 á , kvöldin. Hjörtur Hauksson garð- j yrkjumaður. I Tek alls konar myndir og málverk, sérhæfing í, saumuðum myndum og teppum. Aherzla lögð á vandaða vinnu.' Venjulegt og matt gler. Inn- römmun Trausta Ingólfsstræti 4. 'Sími í hádegi og eftir kl.. 19,' 22027. Allt múrverk, viðgerðir og flísalagnir. Föst til- boð.Uppl.isíma 71580. Ökukennsla Hvað segir simsvari 21772? Réynið að hringja. Ökukennsla, æfingatimar. Nú eru aftur lausir ökutímar hjá ökukennslu Þorsteins H. Ný Cortina, ökuskóli og prófgögn. Símar 19893, 33847 og 85475. Ökukennsla — Æfingatímar Mazda 929 Sport árgerð ’76. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jönsson, sími 73168. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8. Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bila. Fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson, sími 83564. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. \ferzkii! Verzlun j Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. ■ Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 |KM SPRINGDÝNUR r Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. adidas SKOSALAN LAUGAVfGi 1 „Maremont“ hljóðdunkar „Gabriel“ höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Reykjavík Og Sími 15171. SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — sími 84047 — Reykjavík. Malló sófasettið Verð kr. 162 þúsund. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu Afborganir 1/3 við móttöku, eftirstöðvar til 6 mánaða. Komið og skoðið, hringið eða skrifið og við munum veita beztu úrlausn, sem hægt er. BifreiðastiKingar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími 13775. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Úrval áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Hcfðatúni 2 —. Sími 15581 Reykjavík 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Sími 37700 Þjónusta Þjónusta W ; I ■2 Húsaviðgerðir ) Húsaþjónustan auglýsir Nú er rétti tíminn til að lagfæra eigninga. Sjáum um hvers konar viðgerðir utan húss sem innan. Notum aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum tilboð. Símar 13851 og 85489. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þök og r.vðbætum, málum þök og glugga. Stéypum þakrennur og berum í gúmefni. Þéttum sprungur í veggjum með SILICON EF’NUM. Vanir menn, margra ára reynsla. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni.20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, simi 41055. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upj) á hið heimsþekkta álþéttiefni við sprungum, á steinsteypuþök og málmþök slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Þak — sumarhús Vantar yður sumarhús? Þá er ÞAK-sumarhús lausn- in. Fullbúin eða skemmra á veg komin. Allt eftir óskum kaupenda. Uppl. í simum- 72019 og 74655. Húsbyggingar__ Innréttingar Öll almenn trésmíði utan- og innanhúss. Eldhúsinnréttingar, fataskápar o.fl. Vönduð vinna, hagstætt verð. BREIÐÁS Vesturgötu 3, sími 25144, 74285. Framleiðum: Útveggjasteina, milliveggjasteina, gangstéttarhellur og fleira. HRAUNSTEYPAN HAF NARFIRÐI Sfmi 50994 BLIKKIÐJAN Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og upp- setningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. Sími 53468. Garðhellur KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN STETT Hyrjarhöfða 8 — sími 86211. DAGBLAÐIÐ frjálst, áhái HagMmí

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.