Dagblaðið - 22.07.1976, Side 1

Dagblaðið - 22.07.1976, Side 1
 2. ARG. — FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1976. — 159. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. SÍMI 83322. AúGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2. SÍMI 27022. f _ OUAN TYNDIKERFINU? „Eg veit ekk; af hverju seina- gangurinn stafar," sagði Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Rannsókna- ráðs rikisins í viðtali við Dagblaðið í morgun um af- greiðslu á þeim tilboðum, sem okkur hafa borizt frá erlendum fyrirtækjum um mælingar á landgrunninu út af Norð- austurlandi, þar sem talið er, að olía geti fundizt. „Við hjá Rannsóknaráðinu mæltum með einu ákveðnu tilboði norsks fyrirtækis, GEOCOM, þar sem þeir vildu hefja endur- kastsmælingar út af Norð- austurlandi." Steingrímur sagði, að þetta hefði verið gert í ráðherratíð Magnúsar Kjartanssonar fyrir um þrem árum og hefði hann viljað kanna málið nánar. Voru m.a. fengnir hingað norskir sér- fræðingar og mæltu þeir með því að framkvæmdir við mælingarnar yrðu hafnar sem fyrst. Sem kunnugt er hafa mælingar sovézkra vísinda- manna á hafinu suður af Jan Mayen, leitt í ljós, að töluverð svörun, svipuð þeirri er verður á olíuríkum jarðlögum. hefur orðið þar og er það nú spurningin, hvort olíu sé að finna undir basaltlögunum undir Norðausturlandi. „Eins og ég sagði áðan veit ég ekki hvað dvelur afstöðu ríkisstjórnarinnar um þetta mál, það virðist hafa týnzt í kerfinu." „Það mál, hvernig taka eigi afstöðu til umsókna um olíuleit, liggur fyrir rikisstjórninni i heild. Þar er málið statt,“ sagði Gunnar Thoroddsen iðnaðar- ráðherra. „Eg vonast til þess, að ekki líði langur tími þar til af- staða verður tekin, en málið hefur verið rætt í ríkis- stjórninni. Meira get ég ekki sagt að svo stöddu.“ Niður með Ijósin Honum varð hált á hálkunni brautinni í gærkvöldi, öku- á nýja malbikinu á Miklu- manni þessarar bifreiðar. Hann kom að gatnamótum Kringlumýrarbrautar í þann mund er götuvitinn skipti um ljós. ökumaðurinn hugðist hemla, en þá fór farkostur hans á ferð sem á skautum væri. í stað þess að geta virt merki götuvitans hafnaði billinn á honum með þessum afleiðingum. Ekki munu allir hjólbarðar bílsins hafa verið í. góðu lagi, þegar þessi „sleðaferð" var farin, en orsökin er hált og blautt malbik. ASt/DB-mynd Sveinn Þorm. ______ V Borgarstjórinn: 9 ÞJOÐVIUINN SKULDSEIGUR 9 MT Bk — illa gekk að innheimta LI lmJ"% gatnagerðargjaldið þar „Það kemur iðulega fyrir, að gatnagerðargjöld fara í vanskil og þá er mönnum yfirleitt gefinn kostur á að samþykkja slíka víxla,“ sagði Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri i viðtali við Dagblaðið I morgun. „Meðferð inn- heimtudeildar borgarinnar er eólileg og ég vil að það komi fram, að eigendur húseignar- innar að Bolholti 7 hafa greitt 2 milljónir af þeim tæpum þrem sem víxillinn hljóðaði upp á, frá því um áramót." Varöandi skrif Þorbjörns Broddasonar borgarstjórnar- fulltrúa um vanskilavixla sagði borgarstjóri: „Ég benti á það til skýringar í borgar- stjórn, að menn, sem standa Þorbirni nálægt, eða Þjóðviljinn, • skuldaði gatna- gerðargjöld að upphæð 1,6 milljónir um síðustu áramót. Þeir samþykktu svona víxil og gjalddagi hans var 15. júní. Ég veit ekki hvort þeir eru búnir að borga." —HP. Fríðrik og Guð- mundur gerðu bóðir jaf ntefli ígœr Friðrik OlaiSson og Guðmundur Sigurjónsson gerðu báðir jafntefli í skákum sínum á IBM-mótinu í Amster- dam í Hollandi i gær. Islend- ingarnir höfðu báðir svart i gær, Friðrik á móti Júgóslav- anum Ivkov og Guðmundur á móti hollenzka stórmeist- aranum Donner. Af öðrum viðburðum á IBM- mótinu í gær má nefna, að Kortsnoj gerði jafntefli við Gipslis og Szabo tapaði fyrir Farago. Kortsnoj er enn í efsta sæti með 8V4 vinning. Sax er i öðru sæti með 8 vinninga og Miles er þriðji með 7'Á vínning og biðskák. — Guðmundur og Friðrik eru báðir i 7-11 sæti með 6Hvinning. Konon grét — hélt hún vœri Olympíumeistari í skotfimi — sjd íþróttir á bls. 12,13,14 og 15 Sdlufélagar skósveina Nixons á íslandi Sjd kjallaragrein Sigurðar A. Magnússonar bls. 11 Fasteignaverð hefur nœrri staðið í stað á þessu óri baksíða Hogkaups- eigandinn skatthœstur Pálmi Jónsson í Hagkaup er hæsti skattgreiðandinn í ár. Hann greiðir samtals 15.488.272 kr. Sveinbjörn Sig- urðsson byggingameistari hlýtur „silfurverðlaunin" á þessum Olympíuleikum skatt- greiðendanna. Honum er gert að greiða 14.473.329 kr. sam-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.