Dagblaðið - 22.07.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. J(JLÍ 1976.
Framhaldaf bls. 17
Óska eftir að kaupa
gott klarinett. A sama stað er til
sölu bassi. Uppl. í síma 35912 eftir
kl. 4.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn hef til
sölu veiðileyfi í Vatnshálsá og
vatnasvæði hennar ásamt sjó-
birtingsveiði í sjó. Helgi Sigur-
mársson. Sími um Furubrekku.
Ný-tíndir silungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 51489.
Fyrir ungbörn
1
Kerruvagn óskast tii kaups.
Uppl. í síma 279J4.
Sem nýr kerruvagn
(Swallow) til sölu. Uppl. í síma
53814.
Til sölu er
rúmlega ársgamall Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 53610.
Til sölu klædd vagga
á hjólum, burðarrúm og kven-
reiðhjól, allt vel með farið. Uppl. í
síma 19038.
Svaiavagn
á kr. 5000 til sölu. Uppl. í síma
25111.
Ljósmyndun
Minolta Refiex
ljósmyndavél SR-T-101, linsa 58
mm, ljósop 1,4, einnig 135 mm
linsa ljósop, 2,8 til sölu. Uppl. í
síma 25737 eftir kl. 6.
Til sölu vel með
farin Kodak Super 8 sýningarvél,
verð kr. 15. þús. (Vara lampi
fylgir). Uppl. á Radíóverk-
stæðinu Öðinstorgi 2, sími
15712.
8 mm véla- og fiimuieigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
('Ægir).
1
Til bygginga
i
Óska eftir mótatimbri
2 þús. m af 1x6 og 300 m af 2x4 í
lengdunum 3 og 10 til 30 og 50.
Uppl. í síma 99-5266.
Til söiu mótatimbur,
1x6 og uppistöður Ix4,l‘/4x4 og
l!4x4 Uppl. í síma 50412.
Til sölu mótatimbur,
800 m af 1x5.600 m af 1x6,200 m
af l!4x4 og einnig 200 m af 2x4
Uppl. í síma 44715.
Húsbyggjendur — Verktakar.
Vandaður vinnuskúr með raf-
magnstöflu til sölu. Stærð 3,6x2,3
m. Uppl. í síma 44055 eftir kl. 18.
s
Bátar
Óska eftir að kaupa
4—10 ha utanborðsmótor. Uppl. í
síma 92-7067.
Utanborðsmótor.
6 til 10 ha utanborðsmótor óskast.
Uppl. í síma 28263.
Góður vélbátur
með dísilvél til sölu, 2!4 tonn á
stærð. Uppl. í síma 21712 á
kvöldin.
9
Vélaleiga
t
Bröyt x2b til leigu,
vanur maður. Vélaleiga Ömars
Friðrikssonar, sími 72597.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjairiiðslöði.i, Skólavörðustíg
,21A. Sími 21170.
Lögreglan fer varlega eftir
að hafa séð ummerkin á
hurðinni.
'11-7S
Cneáí
»6ould-í
Skjóttu , lögga.
Vertu hetja!
-«a r
Hafa þeir komið fyrir
sprengju, sem skot mundi
koma af stað?
Við Sam ætlum að lita á
hurðina hinum megin frá.
Bílaviðskipti
Leiðhciningar um allanl
frágang skjaia varðandi bila-j
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðublöðum fá auglýs-j
endur ókeypis á afgreiðslu|
blaðsins í Þverholti 2.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18 býður upp á 3
glæsilega sýningarsali i hjarta
borgarinnar. Rúmgóð bílastæði,
vanir sölumenn. Opið frá kl.
8.30—7, einnig laugardaga. Opið í
hádeginu. Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18, sími 25252.
Fíat 850 árg. ’67
skoðaður ’76 til sölu. Sími 71546.
Varahlutir í Volvo Amason
vél, húdd drif og fl. Uppl. i síma
50774.
Til sölu Appliance
pústgreinar fyrir Plymouth og
Dodge 318 og 340. Uppl. í síma
33321.
Óska eftir
sjálfskiptingu í Mustang 289 cub.
Uppl. í síma 41742 eftir kl. 7.
Til sölu VW 1302 árg. ’72
Uppl. í síma 34417 eftir kl. 18 í
kvöld.
Cortina árg. ’74
1600 til sölu. Uppl. í sima 28310 og
eftir kl. 7 í síma 36287.
Vél.gírkassi,
drif og fleira í Mercury Comet
árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 35574
eftir kl. 7.
Taunus Station 17M:
Til sölu er Taunus Station 17 M
árg. 1964. Góð vél. Uppl. í síma
51588.
Willys ’74 6 cyl
Rauður og hvítur ekinn 20
þús. km til sýnis og sölu hjá Agli
Vilhjálmssyni. Sími 15700.
Ford Taunus 17 M árg. ’72:
Góður og vel útlítandi einkabíll á
hagkvæmu verði til sölu. Er skoð-
aður ’76. Uppl. í símum 84422 á
daginn og 36070 á kvöldin.
Til sölu ný
aftaníkerra með kúlutengi fyrir
fólksbíl eða jeppa. Uppl. í símum
74049 og 44501 eftir kl. 7.
Cortina 1300 árg. ’71
mjög góður bíll til sölu.verð 570
þús. Uppl. í síma 92-2591.
V W árg.’72
1300 skoðaður ’76 til sölu. Utvarp
með kassettu fylgir og 4 stk.
nagladekk. Uppl. í síma 84104.
Einnig Citroen GS árg. ’73 til sölu.
Til sölu er Volvo
Amason árg. ’63. Uppl. í síma
52218 eftir hádegi.
Tii sölu Sunbeam 4ra
dyra árg. 1975. Ekinn 19 þús. km.
A sama stað er til sölu 4 stk.
Silverstone jeppadekk 650x16 6
strigalaga og felgur á Bronco og
Willys. Uppl. í síma 40403 eftir
kl. 8.
Til sölu Cortina 1300
árg. ’71, ekinn aðeins 45 þús. km,
vel með farinn. Uppl. í síma 73202
eftir kl. 2. .
Tii sölu Moskvitch
station árg. 1970. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 71471.
Til sölu Cortina árg. ’70
skoðaður ’76. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin að Skúlagötu 78 2 hæð til
hægri.
Til sölu Pontiac
Firebird árg. ’70, skipti á 8 cyl.
Bronco eða Blazer ’70—’72 koma
til greina. Uppl. í síma 31318 milli
kl. 10 og 18 í dag og næstu daga.
VW Variant árg. ’68
til sölu. Nýsprautaður, lítur vel
út. Uppl. í síma 50849 eftir ki. 6 á
kvöldin.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu. Ekinn 38 þús. km. Sl'.oð-
aður ’76, Á nýjum sumardekkjum
með vetrardekkjum og útvarpi.
Uppl. í síma 30422 eftir kl. 18 í
dag.
Cortina 1300 árg. ’68
til sölu. Góður bíll í toppstandi. A
sama stað óskast Cortina
’72—’73, aðeins góður bíll kemur
til greina. Góð útborgun. Uppl. í
síma 71878 eftir kl. 19.00.
Fiat 850 árg. ’68
til sölu. Uppl. í sima 73960.
Bronco árg. ’66
i góðu ásigkomulagi til sölu. Sími
20767 eftir kl. 7.
VW 1303 árg. ’73
Til sölu 2 vei með farnir VW 1303
árg. ’73 Uppl. í síma 43490 eftir
hádegi.
Landrover árg. ’63
í góðu standi, skoðaður ’76 til
sölu. Skipti á minni bíl koma til
greina. Uppl. í síma 53093.
Fíat 127 árg. ’73
nýskoðaður, 3ja dyra, einstakt
tækifæri, verð aðeins 435 þús. út-
borgað. Uppl. í síma 12958 eftir
kl. 5.
Bifreiðin R-4349 Cortina árg. ’63
er til sölu. Tilboð. Uppl. í síma
34915.
Ö-3621 Saab 96 árg. ’71
til sölu, skipti á ódýrari bíl koma
til greina, til sýnis á bílasölu Guð-
finns. Uppl. í síma 92-7625 í
matartímum.
Chevrolet Vega árg. ’74
sjálfskiptur ekinn 60 þús. km til
sölu. Bíllinn er mjög vel með
farinn. Snjódekk fylgja. Uppl. i
sima 35142 eftir kl. 19.30.
Volvo árg. ’74
DL til sölu, ekinn 36 þús km. litur
orange. Vel með farinn. Uppl. i
síma 92-2485.
Tii sölu árg. ’71
Camaro. 4 ný sumar og vetrar-
dekk, keyrður 43 þús. km. Einnig
árg. ’74 CJ-5 jeppi 4 sumar og
vetrardekk, keyrður 16 þús. km.
Uppl. gefur Kris Pearson í síma
24083.
Óska eftir að kaupa
góðan japanskan bil gegn 800 þús.
kr. veðskuldabréfi. Tilboð sendist
afgreiðslu Dagblaðsins merkt
„Japanskur 23183”.
Tii söiu fallegur
Dodge Demon ’72 6 cyl. beinskipt-
ur. IJtvarp og kassettutæki fylgir.
Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 73913 og
34371.
Austin Mini árg. ’74:
til sölu, blár, í góðu standi.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 75405 eftir kl. 5.
Skoda HOLárg. ’71
til sölu. Uppl. í sima 73829.
Takið eftir :
Toyota Corona árg. ’74 í góðu lagi
og vel útlítandi til sölu. Skoðuð
76. Uppl. í sfma 97-8467 á
kvöldin.