Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 4
I I)A<JBLA«I». — LAUCARDAGUR 31. JÚLt 1976 NÝJA BÍÓ I 11 HARROWHOUSE CHARLES GRODIN CANDICE BERGEN JAMES MASON TREVOR HOWARD JOHN GIELGUO Sponnandi ok viðburðarík ný bandarisk kvikmynd moð íslenzk- um texta um mjöK ðvenjuleKt demantarán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 ok 9. 1 STJÖRNUBÍÓ 8 jivarta lomiKOMtciuDtl tf ■uwiini' nun -w-nsb PRODUCÍOIT 00 IKIIIISIIIISTINICT I0IMI0 ffij tslenzkur texti Afar spennandi ný amerísk verð- launakvikm.vnd í litum. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Fa.v Dunaway. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Síðasta sinn Bönnuð innan 12 ára. I TÓNABÍÓ 8 Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Ovenjuleg, ný, bandarisk mvnd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Mvndin segir frá nokkrum ræninKjum. sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kenned.v. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gamanmynd i litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. 1 BÆJARBÍÓ 8 Nafn mitt er Nobody Stórskemmtileg og spennandi kvikmynd. Aðalhlutverk: Therisa Hill, Henry Fonda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Forsíðan THEI FRONT lEOtmcaOR* • PANAVI5ION®- A UNIVfRSAt PlCIURt fPgl'Æfr- Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bílskúrinn ...der sker uhyggetige Hng i GAFiAOEN Vilgot Sjómans thriller Sýnd kl. 11. Siðasta sinn. i HAFNARBÍÓ 8 Krakatoa Stórbrolin og spennandi ævin- týram.vnd i litum og Panavision. Maximilian Sehell Diana Baker íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára, Endursýnd kl. 3. 5.30, 8.30 og 11.15. i GAMLA BÍÓ Lógreglumennirnir ósiqrandi \f;ir spennandi og viðburðarik bandarisk sakamálamynd — bvggð á sönnum atburðum. Ron Leibman — David Selby. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. i HASKOLABIO Handtökusveitin (Posse) Æsispennandt lærdómsrík amerísk litmvnd úr villta vestr- inu, tekin í Panavision. gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er fratnleiðandinn. Aóal- hlutverk: Kirk Douglas, Bruee Dern. Bo Hopkins. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. i LAUGARÁSBÍO 8 Dýrin í sveitinni Sýnd kl. 5 og 7. Gimsteinarónið sýnd kl. 9 og 11.10. í lau»av,»i 1 | W cru sfmi 21150 | bréfasalan Auglýsing um aðal- skoðun bifreiða í Reykjavík Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á því að við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna ljósa- stillingarvottorð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1976. Sigurjón Sigurðsson. Annatt kaap v "rr faitaignotrygglra & - I (kuldabréfa BIIASAU- BÍLASKIPTI BJLAURV^UfK -JJ Hótel Lnugnr 2 E 5 9 6 í! e Í S-Þing GistinK «K matur. Góð sundlauK- Stutt til Mývatns, Húsavíkur ok Akure.vrar. Sími 96-43120. Útboð Húsfélögin að Álfheimum 32, 34 og 36 Reykjavík óska eftir tilboðum í malbikun bílastæða og önnur verk því tengd. Útboðsgagna má vitja til Jóns B. Stefánssonar verkfræðings, Ingólfsstræti 5, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Byggingatœknifrœðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða byggingatæknifræðing til starfa í línudeild, Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116 Reykjavík. Cegn samábyrgð flokkanna W'\ óhá& Flskeldis- stöðin ó • • Oxnalœk ,,Við ölum upp allan vatna- fisk nema ál og hornsíli, en aðallega erum við með bleikju til manneldis," segir Júlíus Pétursson stöðvarstjóri hjá Tungulaxi hf. Þangað brugðum við Árni Páll okkur, en fyrir- tækið er staðsett á Öxnalæk aðeins steinsnar frá Hvera- gerði. Þar er mikið um að vera. Um eitt hundrað þúsundbleikj- ur á aldrinum 2—4 ára synda um i 88 kerjum, sem hvert um sig er 4 fermetrar, inni í stöðvarhúsinu, sem er um 800 fermetrar að stærð. „Húsið er fyrst og fremst ætlað til þess að ala upp seiði. Það er of þröngt um bleikj- urnar í kerjunum og þær hafa þess vegna ekki náð þeirri stærð, sem við ætluðumst til. Þetta stendur hins vegar allt til bóta því að núna alveg á næst- unni tökum við í notkun sex útihringker, sem hvert urr sig er 130 fermetrar og einn metri á dýpt.“ segir Júlíus. „Bleikjan getur orðið alit upp í 10 pund. Það fer auðvitað allt eftir því hvað vel hún er a ,n, hitastigi vatns og rým' Hann segir okkur að hai.n hafi vitað til þess að í Skorradalsvatni hafi 16 p’tnda bleikja veiðzt og i Kanada geti þær orðið tugir punda. Fiskeldið byrjaði í bílskúr „Þetta er fyrsta stöð sinnar tegundar" fræðir hann okkur um, brautryðjendastarf þeirra Snorra heitins Hallgrímssonar prófessors og Kristins Guð- brandssonar í Björgun. Þessi stöð er prófsteinninn á það hvort hægt er að rækta fisk til manneldis á íslandi. Stöðin er rúmlega tveggja ára og margt hefur breytzt síðan þeir full- hugarnir hófu tilraunir sinar heima í bílskúrnum hjá Kristni. Eftir það voru þeir með stöð á Keldum, sem nú er lei|ð Háskólanum, og ein stöð er í’ Landbroti." Þeir eru þrír starfsmennirnir á Öxnalæk að jafnaði, en einn er i sumarfríi. Eggert Engil- bertsson blandar sér nú inn í umræðurnar og segir okkur að áður en þetta myndarlega stöðvarhús hafi verið byggt hafi verið lítil stöð þarna rétt Ilun cr iiiyndarli'K þessi bleikja soin hann Júlíus licldiu á. en þi'Kar blcikjununi verður sleppl ú( í hriiiKkerin eifta þær að marKfalda þyngd sina or það á sköminum tíma.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.