Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.07.1976, Qupperneq 9

Dagblaðið - 31.07.1976, Qupperneq 9
I)AíiBLAÐIÐ. — LAUGARDACUR 31. .IIJT.Í 1976 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII keppa, að ísland ætlar að draga sig til baka. Ekki er nema von að einhver spyrji, hvor hér sé uni að ræða pólitíska ákvörðun. Það hefur ávallt verið í anda ólympíuleikanna að vera með, þó að vitað sé fyrirfram að sigur muni ekki nást. Skáksam- bandið ku hafa leitað til nokkurra sterkustu skák-> mannanna okkar og spurt þá álits og fengið frekar nei- kvæðar undirteklir. En það er ekki nokkur vafi á þvi, að hægt hefði verið að koma saman þokkalega sterku liði, sem hefði verið íslandi til sóma á ólympíumótinu, þó ekki væri nema til þess eins að sýna um- heiminum, að Island blandaði ekki saman stjórnmálum og skák. Þegar þetta er skrifað eru búnar 12 umferðir á milli- svæðamótinu í Bienne í Sviss og Bent Larsen virðist á þessu stigi vera að stinga keppinauta sína af. Hann hefur 8l/í vinning og biðskák, sem er hagstæðari fyrir hann. Næstir koma þeir Portisch og Byrne með 7‘/4 vinning. en Smyslov og Hubner hafa 7 vinninga og biðskák. Eins og á millisvæðamótinu á Filippseyjum er verið a'ð keppa um 3 efstu sætin, en þau veita rétt til þátttöku í einvígum, þar sem keppt er um réttinn til að skora á Karpov heimsmeistara. Ekki hafa borist margar skákir hingað til lands úr þessu móti, en við skulum líta á hvernig Bandaríkjamaðurinn Byrne fer með Liberzon frá tsrael. Skákin var tefld í 6. umferð mótsins. Hv. Byrne (USA). Sv. Liberzon (Israel). Silileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 Be7 10. Be2- Hér er einnig leikið 10. Rf3 b5 11. e5 b4, en hvítur velur leið, sem virðist traustari. 10. Dc7 11. Bf3 0-0-0 12. Rb3 Hvítur vill ekki skipta á riddurunum í þessari stöðu. Er þessi leikur undirbúningur að því, sem seinna kemur. 12. Be8 13. Del Rd7 14. Bxe7 Rxe7 ÓLAFUR ORRASON 15. Df2 Rb6 16. Hd3 Bc6 17. Rd4 e5 18. R4e2 exf4 Hér hefði líklegast verið betra 18... Kb8 19. Hhdl f6. 19. Rd5 Neyðir svartan i kaup, sem eru hagstæð fyrir hvítan. 19. Bxd5 20. exd5 Ra4 21. Dd4 Dd7 22. Rxf4 Rf5? Hér var nauðsynlegt að leika 22... Rc5 23. Ha3 Rf5 24. Dc3 Kb8, en hvítur heldur samt yfirhöndinni með 25. Bg4 eða g4. 23. Da7 Svarti kóngurinn verður nú mjög berskjaldaður, auk þess sem hvíta drottningin stendur mjög vel á a7. 23. Rh4 Leikið til að koma í veg fyrir 24. Bg4. En hvítur hefur annað í hyggju. 24. Re6!! Staðan eftir 24. leik hvíts. Þennan riddara verður svartur að taka til að forðast mátið, en við það opnast hin hættulega skálína fyrir hvíta biskupinn. 24. fxe6 25. dxe6 Dc7 26. Da8+ Db8 27. Bxb7+ Kc7 28. Dxa6 Dxb7 29. Dxa4 svartur gafst upp. Hann á í erfiðleikum með að halda drottningunni, þar sem hvítur hótar 30. Hc3+ Kb8 31. Hb3. Ef 29 .. Dxg2 þá kemur 30. Da7 + Kc6 31. Da6+ Kc5 32. Da5+ Kc6 33. Hc3+ Kb7 34. Hc7+ Kb8 35. Da7 mát. Svo er hér í lokin skák frá meistarflokki IBM skák- mótsins. Hv. Tatai (Ítalía). Sv. van Baarle (Holland). 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be2 c6 5. Rf3 Rf6 6. 0-0 0-0 7. a4 Dc7 8. Be3 e5 9. dxe5 dxe5 10. a5 Hd8 11. Dbl He8 12. Hdl Bg4 13. Da2 Bxf3 14. Bxf3 Rbd7 15. Dc4 a6 16. b4 Hac8 17. Hd2 Rf8 18. Hadl Re6 19. Ra4 h5 20. Bb6 De7 21. c3 Bh6 22. Hd3 Bf8 23. Da2 Rf4 24. H3d2 Re6 25. Rc5 Rxc5 26. bxc5 De6 27. Da4 He7 28. Hd6 svartur gafst upp. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll _ Sl. þriðjudag hélt stjórn Bridgesambands íslands blaða- mannafund. Þar kom fram að unglingalandsliðið fer utan í dag á Evrópumeistaramót ungl- inga, sem haldið verður dagana 1.—7. ágúst í Lundi í Svíþjóð. Þátttaka er mjög góð eða 18 þjóðir. Unglingalandsliðið eru núverandi Reykjavíkur- meistarar eða sveit Jóns Baldurssonar og auk hans eru í sveitinni: Guðmundur Arnars- son, Helgi Jónsson Helgi Sigurðsson, Sverrir Ármanns- son og Sigurður Sverrisson. Fvrirliði og fararstjóri er Páll Bergsson og við óskum þeim góðrar ferðar og vonumst til að þeir standi sig með sóma. Einnig kom fram' á þessum blaðamannafundi að í hinni svokölluðu bikarkeppni Bridge- sambands tslands hefur þátt- taka verið mjög góð. Úrslit urðu þessi. stig 1. Kristinn — Þorsteinn Kópavogi 7717 2. Jón Gunnar — Gunnar Hornafirði 7612 Magniu .loiis'.oii ii+) verrtlaun Slippfélagsins hl'. fvrir art vinna li inakeppni l.iiilgesam- Ii.iihIs Isiamls AÐ UNDIRTROMPA, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? 3. Angantýr — Stefán. Dalvík 7540 4. Örn — Þórður, Selfossi 7395 5. Óli — Ólafur, Hafnarfirði 7353 Meðalskor var 5778 stig og fjöldi þátttakenda 858. Meistarastig Byrjað var að spila um brons- stig BSt 1. marz 1976. 15. júní sl. rann út frestur til áð skila unnum stigum fyrir þá, sem höfðu náð rétti til að kalla sig félagsmeistara það er að segja 200 bronsstigum. Eftirtaldir ‘sex spilarar náðu þessu marki. stig 1. Þórður Björgvinsson Bridgefélagi Akraness 244 2. Jón.Alfreðsson Bridgefélagi Akraness 236 3. Valur Sigurðsson Bridgefélagi Akraness 228 4. Alfreð Viktorsson Bridgefélagi Akraness 225 5. Kristián Jónasson T.R.K. 214 6 B.jiirn Eysteinsson Brigdefélagi Hafnarfj. 202 Firmakeppni BSÍ 1976 1. Slippfélagið Reykjavík spilari Símon Símonarson 2. Steinavör hf. spilari Hjalti Elíasson 3. Brauð hf. spilari Kristjana Steingrímsd. 4. Völundur hf. spilari Gylfi Baldursson 5. Fjarkinn sf. spilari Jón Lárusson 6. Dagblaðið Vísir spilari Stefán Guðjohnsen. Við þetta tækifæri voru sigurvegurunum í firmakeppn- inni afhent sigurlaunin og um leið þökkuð þátttaka í firma- keppninni ásamt öllum þeim mikla fjöída fyrirtækja, sem voru með en fengu ekki verð- laun art þessu sinni, en firma- keppnin er raunverulega eina tekjulind Bridgesambandsins. Bridgelög Nýlega komu út lög um keppnisbridge 1975, sem er þýrting á alþjóðabridgelögun- um. Utgefandi er Bridgesam- liand Islands, en þýðinguna annaðist Jakob R. Möller lögfræðingur. Segja má að hver einasti bridgespilari, sem tekur þátt I keppnisbridge, eigi að kynna sér þessi lög, því það er nauð- synlegt fyrir alla að vita hvar þeir standa, þegar á hólminn er komið. Þýðing Jakobs R. Möller hefur tekist mjög vel og er skýr og greinileg. Einnig á Bridge- sambandið þökk skilið fyrir út- gáfu þessara laga. Bókin er til sölu hjá Bridgesambandinu og kostar aðeins kr. 500.00 en verðið er svona lágt vegna mikillar sjálfboðavinnu og þar á meðal er þýðing Jakobs. Að lokunt er ekki hægt annað en að þakka stjórn Bridgesam- bands íslands fyrir hina reglu- legu blaðamannafundi, sem hún er farin að halda, því að þar koma fram ýmsir hlutir, sem venjulegir leikmenn hafa ekki hugmynd um og sýna um leið hve mikið starf slíkrar stjórnar er. t stjórn Bridgesambands Islands eru: Hjalti Elíasson for- seti, Jón Hjaltason varaforseti, Alfreð G. Alfreðsson ritari og Steinunn Snorradóttir gjald- keri. Meðstjórnendur eru Tryggvi Gíslason, Ragnar Björnsson og örn Vigfússon. Að lokum eitt skemmtilegt spil. Norður + 9853 <?ÁD52 0 62 + A94 Vesti'r * 104 V K108 O Á5 + KG10865 Aiistur * Á6 ^ 974 0 1098743 + 72 _ Sl.'ÐUK * KDG72 VG63 0 KDG + D3 Sagnir gengú: Suður Vestur Norður Austur 1 spaði 2 lauf 3spaðarpass 4spaðar pass pass pass Útspil tígulás frá vestri og meiri lígull. Suður spilar út spaðakóng, sem austur drepur á ás og spilar lígli, sem vestur trompar með spaðatíu. Hverju á sagnhafi að kasta úr blind- um? Og hvort viltu vera í sókn eða vörn ? Eftir sögnum að dæma á vestur bæði laufakóng og hjartakóng og ef suður lætur lauf úr blindum. spilar vestur laufi, og bíður eftir einum á hjarta, ef suður lætur hjarta úr blindum. spilar vestur hjarta og biður eftir laufaslag. Hvað getur suður þá gert? Hann á að undirtrompa spaðatíu, því eini möguleikinn er að vinna spilið á skvís. Segjum að vestur spili laufakóng eftir að suður undirtrompaði, þá tökum við á ás, tökum einu sinni tromp og tökum laufadrottningu. Þegar það er búið þá er hjarta svínað og trompi spilað og þegar síðasta trompið er eftir, þá er staðan þessi. Norðúr A enginn <7 Á5 O enginn + 9 Austur + enginn <7 97 O 9 A ekkert SllÐUR * 2 <7 G6 0 enginn + ekkert Og þegar suður spilar síðasta trompinu, þá getur vestur gefist upp. Það var nauðsynlegt fyrir suður að halda bæði fjórða hjartanu og eins mátti hann ekki gefa laufið, og því var eina leiðin að undirtrompa til að ná þvi að skvísa vestur í hjarta og laufi. Fró Ásunum í Kópavogi Úrslit sl. mánudag urðu þessi. stig 1. Guðmundur Pálsson — Sigmundur Stefánsson 251 2. Esther Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 250 3. Birgir tsleifsson — Sigurjón Tryggvason 246 4. Albert Þorsteinsson — Rafn Kristjánsson 230 5. Þorfinnur Karlsson — Jón Hilmarsson 227 6. Jón Stefánsson — Sveinn Jónsson 226 Þátttaka var góð eða 16 pör. Meðalskor 210 stig. Að loknum átta kvöldum í stigakeppni Ásanna í sumarbridge 1976 er staðan þessi. stig 1. Esther Jakobsdóttir 11 2. Þorfinnur Karlsson 10 3. Gisli Steingrimsson 6 Vestúr 4» enginn K10 O enginn + G 4-6. Armann J. Lárusson 5 4-6. Vigfús Pálsson 5 4-6. Guðmundur Pétursson 5 Næst verður spilað mánu- daginn’ 9. ágúst, vegna verslunarmannahelgarinnar er ekki spilað nk. mánudag. Siglf irðingar Norðurl. meistarar Norðurlandsmótinu í bridge sem haldið var á Akureyri er lokið. Spilað var í tveim riðlum, alls 11 sveitir, hvaðanæva að af Norðurlandi, en Mývetningar boðuðu forföll daginn áður en mótið hófst. Að þessu sinni sigraði sveit Björns Þórðarsonar frá Siglu- firði, en auk Björns eru í sveitinni Jóhann Möller, Valtýr Jónasson og Níels Friðbjarnar- son. Önnur varð sveit Stefáns Jónssonar frá Dalvík, en auk Stefáns eru I sveitinni bræður hans þeir Jón og Gunnar, Angantýr Jóhannsson og Rafn Gunnarsson. Röð sveitanna varð þessi: stig 1. Sv. Björns þórðarsonar, Siglufirði 43 2. Sv. Stefáns Jónssonar, Dalvík 29 3. Sv. Guðm. Hákonar- sonar, Húsavík 27 4. Sv. Jóns Árnasonar, Húsavík 21 5. Sv. Boga Sigurbjörns sonar, Siglufirði 6. Sv. Alfreðs Pálssonar, Akureyri 7. Sv. Gísla Gíslasonar, Ólafsfirði 8. Sv. Páls Pálssonar, Akureyri 9. Sv. Ævars Karlessonar, Akureyri 10. Sv. Kristjáns Jónssonar, Dalvík 11. Sv. Guðmundar Theo- dórssonar. Blönduósi Spilað var að Hótel KEA og sa Bridgefélag Akureyrar um framkvæmd mótisins sem tókst vel I alla staði. Lauk Norður- landsmótinu með verðlaunaaf- hendingu í hófi sem bæjar- stjórn Akureyrar bauð til. — Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson frá Akureyri. Ákveðið var að næsta Noður- landsmót yrði annað hvort á Blönduósi eða á Húsavík.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.