Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 31. JULÍ 1976 7 Já, sumir getq ekki veitt sér mikið — þetta órið Það voru fleiri en verkamenn- irnir um áttrætt sem við höfð- um viðtal við, sem geta ekki veitt sér mikið þegar búið er að borga skattana, nema þeim tak ist að auka tekjur sínar að mun. Við litum aðeins í skatt- skrána i Reykjavík, sem er hin fróðlegasta lesning, sem fiestir ættu að líta í. Hér á eftir fer listi um ýmsa menn í ýmsum stöðum í þjóðfélaginu. Þeir hafa dálítið mishá laun, eins og sjá má, en reikna má þau út frá því að útsvarið er 11%. —EVI/A.Bj./KL. Nafn 1. Guðjón Styrkársson Tekjusk. Eignask. Skyldu sp. (Jtsvar Barna- bætur Samt. hæstaréttarlögm 2. Aðalheiður Bjarnad. 0 0 63.500 93.750 + 30.250 verkakona, 72 ára 3. Júníus Einarsson 41.803 0 0 61.700 0 103.503 verkam. um áttrætt 4. Guðjón Brynjólfss. 88.617 0 0 88.600 0 177.217 verkam. um áttr 5. Guðjón B. Ólafsson 101.373 7.799 0 92.200 0 201.372 framkvæmdastjóri 6. Ellert Schram 240.834 79.577 0 156.200 262.500 214.111 alþingismaður 7. Bergur Guðnason 236.471 0 0 188.300 206.250 218.521 hæstaréttarlögm 8. Páll Björnsson 137.450 2.327 5.000 242.800 150.000 237.577 verkam. um áttr 9. Björn Vilmundars. 133.855 0 0 147.400 0 281.255 forstjóri 10. Kristinn Finnbogas. .0 0 48.000 311.100 37.500 321.600 framkvæmdastj 11. Baldvin Jónsson 245.520 90.667 0 196.100 206.250 326.037 hæstaréttarlögm 12. Sigurður Söbeck 147.550 42.965 0 147.600 0 338.115 kaupmaður 13. Sigurður Pálsson 328.825 5.853 0 190.900 93.750 431.828 bvggingarmeist 14. Halldór Sigfússon 327.492 77.850 10.000 218.100 0 633.442 skattstjóri 15. Ólafur Jóhannesson 452.348 118.786 0 166.000 0 737.134 sjóm. aðstoðarm. í vél 16. Þórarinn Sigþórsson 406.353 0 39.000 295.700 0 741.053 tannlæknir 564.943 0 40.000 246.700 0 851.643 ÞETTA BORGA RÁÐHERRARNIR Ráðherrar þeir, sem í Reykjavík búa, hafa samkvæmt skattskránni eftirtalda aðalskatta: Tekjusk. Eignask. (Jtsvar Samtals Einar Agústsson.................................. 829.906,00 49.399,00 466.100.00 1.345.405 Geir Haligrímsson ............................. 1.241.421,00 276.709,00 478.000-00 1.996.130 Gunnar Thoroddsen............................... 692.748.00 50.065.00 348.900.00 1.091.713 Olafur Jóhannesson.............................. 843.319.00 63.428.00 348.500.00 1.255.247 Nýir hœstaréttarlögmenn Þrír héraðsdómslögmenn hafa nýlega lokið flutningi prófmála í Hæstarétti og þannig fullnægt skilyrðum laga til þess að mega sjálfir taka aðsérmálflutningþar. Ilinir nýju hæstaréttarlögmenn eru allir stúdentar úr Verzlunar- skóla íslands og eru einu lög- mennirnir, sem hafa öðlazt þessi réttindi frá því sl. haust. Stutt ágrip af menntun og starfi þeirra fer hér á eftir. Óttar Yngvason varð stúdent frá Verzlunarskóla islands 1959, Ollar Yngvason. cand. jur. frá Háskóla Islands 1966 og héraðsdómslögmaður 1967. Hann hefur lengst af síðan rekið málflutningsstofu í Reykja- vík auk fjölda annarra starfa sem hann hefur gegnt. Má þar til nefna forstjórastarf Ferðaskrif- stofu ríkisins, formennsku í Stúdentafél. jafnaðarmanna. For- maður Varðbergs var Öttar 1966—67, í stjórn Golfklúbbs Reykjavíkur og einn fremsti golf- leikari landsins um langt skeið, golfmeistari islands 1962. Hann Grétar Haraldsson. sat um skeið í Ferðamálaráði, var formaður Neytendasamtakanna, í stjórn íþróttabandalags Reykja- víkur, svo nokkuð sé nefnt. Ottar fæddist í Reykjavík 5. marz 1939, en foreldrar hans eru þau Yngvi Jóhannesson forstjóri, og Guðrún Jónsdóttir Bermann. Kona Öttars er Elín Birna Daníelsdóttir bónda á Fróðastöð- um í Hvítársíðu,- Brandssonar. Grétar Haraldsson varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1955, grand, jur, frá Háskóla islands 1960 og héraðs- dómslögmaður 1962. Hann var Helgi V. Jónsson. „Það er svívirðilegt hvernig farið er með fullorðna fólkið ## — segir Hjördís Antonsdóttir „Það er ekkert eins svívirði- legt eins og það hvernig farið er með eldra fólkið,“ segir Hjördls Antonsdóttir þung á brúnina, þar sem við hittum hana hjá starfsstúlknafélaginu Sókn. Hún vinnur í heimilishjálpinni. Móðir mín, Aðalheiður Bjarna- dóttir, sem er 72 ára,. hafði 1 tekjur rúm sex hundruð iþúsund og með ellilaunum jlosaði þetta rúmJ. 800 þús. kr. .Skattarnir voru tæpar 114 þús !kr. Hún vinnur vitanlega, eins :og sjá má, og er hengt fyrir það. !Enga íbúð á hún, kom hingað jþegar byrjaði að gjósa 1 Eyjum. :Hún leigir sér herbergi hér og Iþar um hæinn.‘-‘ Hjördls bætir því við að Félagsmálastofnunin og þá jafnframt þjóðfélagið í heild myndi finna fyrir því ef móðir hennar væri ekki svona dugleg aðbjargaáer. Hvað henni sjálfri viðvíkur þá er maður hennar sjómaður á Fossunum. „Þetta er I fyrsta skipti sem hann hefur haft góð- ar tekjur og ég vinn líka úti,“ segir hún. Tæplega átta hundruð þús. kr. fengum við I skatta. „Ég vann mér fyrir 656 þús. kr,. svo að það er meira en það sem ég hafði I kaup yfir árið. Þess fyrir utan,“ segir Hjördís og er mikið niðri fyrir, „borgum við 39 þús. kr. í skyldusparnað.“ Þau athugðu hvernig á þessu stæði. Allt var rétt og satt. Þau höfðu engan frádrátt og skulduðu svo sem ekkert. Ekki nema 1.2. milljónir I íbúðinni sinni. Húsbóndinn hefur 121 þús kr. í fast á mánuði og á að borga 128 þús kr. mánaðarlega næstu fimm mánuði, 1 skattinn. Hann 'Hjördisi Antonsdóttur finnst lítið til koma hvernig kerfið fer með eldra fóikið, sem enn ei að vinna fyrir sér, því sé bara hegnt fyrir dugnaðinn. DB-mynd Bjarnleifur. er á sjónum oft 17 daga í einu og lengur. Þá er stoppað í tvo sólarhringa. Annan sólarhring- inn er hann á vakt, hinn í fríi. Allt það sumarfrí sem hann tók var rúmlega tvær vikur til þess að geta losað sig út úr því sem þurfti að borga. „Nú er ekki um annað að ræða en að elta skottið á sjálfum sér og byrja hringrás- ina sem aldrei er hægt að komast út úr.“ sagði Hjördís. —EVI fulltrúi hjá borgardómaranum í Reykjavík, en síðan um skeið full- trúi hjá Friðriki Guðjónssyni út- gerðarmanni. Hann hefur nú um Iangt árabil rekið málflutnings- stofu og útgerð ásamt fasteigna- sölu. Grétar fæddist I Reykjavík 6. marz 1935, en foreldrar hans eru þau Haraldur Guðmundsson fast- eignasali, og Þórunn Marta Tómasdóttir. Kona Grétars er Svana Kjartansdóttir. Helgi V. Jónsson varð stúdent frá Verzlunarskóla islands 1955, cand, jur, frá Háskóla Islands Skatta- kóngurinn í Reykjanes- umdœmi Þau stóru mistök urðu i blaðinu í gær að röng mynd birtist, átti að vera af skatta- kóngi Reykjanesumdæmis, Grétari Sveinssyni. Þar birtist mynd af Grétari H. Garðars- s.vni. sem re.vndar er einnig Hafnfirðingur cins og nafni hans. en öllu la*gri i skatt- skránni. Við birtum hér réttu myndina af rétta manninttm. Grétari Sveinssyni og biðjttm alla aðila málsins afsökunar á þessari fá 'ánlégu myndbirtingu 1960 og héraðsdómslögmaður 1961. Helgi starfaði hjá endur- skoðunarskrifstofu Kolbeins Jóhannsson & Co. um skeið, en 1963 varð hann skrifstofustjóri borgarverkfræðings. Hann varð síðan yfirendurskoðandi Reykja- víkurborgar en rekur nú mál- flutningsstofu i Reykjavík. Helgi fæddist í Reykjavík 3. maí 1936. Foreldrar hans eru Jón Helgason stórkaupmaður, og Hanna Alvilda Helgason. Kona hans er Ingibjörg Jóhannsdóttir, Gunnars framkvæmdastjóra ) Reykjavík Stefánssonar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.