Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 31.07.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 31. JULÍ 1976 Hann hefur.veriö týndur í heila viku. Hann hvarf í' Evrópuferð... Næsta saga verður svo hryllileg, að hún ætti aðeins að vera lesin í dimmu herbergiu með öll ljós kveikt._______________________Stjáni blái. T~T Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. BLAÐID Ritstjórn SÍÐUMÚLA 12 Simí 83322 Áskriftrir AfgreriÓsla Auglysringar j ÞVERHOLTI 2 27022 Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í sima 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. I Óskast keypt i Mótatimbur — uppistöður óskast. Vantar l‘4x4 og 2x4 tommur. Uppl. í síma 40512. Verzlun Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Skóverzlun á einum bezta stað í borginni til sölu. Góður lager Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. i síma 51744 eftir kl. 6. Blindraiðn, Ingólfsslr. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukö'rfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og brófakörfur. Blindraiðn. Ingólfsstr. 16. simi 12165. Uliarsokkar — heimasala Ödýrir ullarlistar, barna- og unglinga- og fullorðnisstærðir, seldir beint af lager, verksmiðju- verð. Kvöld- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns, Blómstur- völlum, Mosfellssveit. Sími 66138. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin^ Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sen hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. Brúðuvagnar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbi dúkkur og föt; Sindy dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4gerðir; sandsett; tröll. margar gerðir: bensínstöðvar, búgarðar: lögregluhjálmar: her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg:. billjard borð: master rnind: Kínaspil; Ve'.tipétur. Póstsendum samdægurs, Leikfangahúsið. Skólavörðustig 10. simi 14806 Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., ’blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Utsala — útsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Fyrir ungbörn Til sölu sem nýr kerruvagn með kerrupoka, einnig ungbarna- stóll. Uppl. í síma 86323 eftir kl. 19. Mjög fallegur tæplega árs gamall barnavagn ásamt ungbarnastól til sölu. Uppl. í síma 72017. Húsgögn t Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- i.iynd. Tökum mál og teiknum ef. óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.